Vandræðagemlingurinn Lars von Trier

Danski leikstjórinn Lars von Trier hefur enn á ný komið sér í vandræði – og kannski í fyrsta skipti í alvöru vandræði. Í gegnum tíðina hefur hann spilað listilega á fjölmiðla með alls kyns látum og yfirlýsingum og þannig vakið athygli á kvikmyndum sínum. Mætti tína til dæmi sem Dogme manifestóið, „hrokafullar“ yfirlýsingar um hann sé besti leikstjóri í heiminum, og ögrandi viðbrögð við ásökunum um kvenfyrirlitningu í myndum hans. En nú virðist von Trier sem sagt hafa stigið skrefi of langt – þótt aldrei skyldi vanmeta þennan mikla spunameistara. Leikstjórinn játar að vera nasisti! Það er auðvitað í gamni gert, en engum þykir það fyndið. Þessar línur eru hripaðar niður stuttu eftir að stjórnendur í Cannes hafa skipað von Trier að yfirgefa samkvæmið – persona non grata hvorki meira né minna

Og það verður að segjast eins og er að von Trier var ekkert sérstaklega fyndinn. Eitt er að gagnrýna Ísrael, annað að gera gys að kollega sínum Susanne Bier, og hvað þá helförinni. Þetta hlýtur að teljast dómgreindarleysi. Dómgreindarleysi Cannes stjórnenda þykir mér þó þeim mun meira. Málfrelsi hefði maður talið mikilvægt á virtustu kvikmyndahátíð heims, en málið snýst þó ekki um rétt manna til að halda á lofti öfgafullum skoðunum, því að von Trier var að gera að gamni sínu. Og líkt tilfellið er oft með grín þá snýr það sannleikanum á hvolf. Hver sá sem þekkir kvikmyndir von Triers veit vita vel að stjórnmálaskoðanir hans (sem eru heldur ekkert á huldu hefðu menn haft áhuga á að rifja þær upp) eru fullkomlega á skjön við nasisma – og að honum er eflaust meira umhugað um mannréttindi en flestum gestum Cannes hátíðarinnar. Stjórnendum þar á bæ hefði verið nær að rifja upp kvikmyndir hans – margar sem hafa einmitt verið frumsýndar þar og unnið til verðlauna.

Ein þeirra, Europa (1991), sem m.a. vann Prix du Jury verðlaunin á Cannes, fjallar einmitt um eftirstríðsárin í Þýskalandi og sterk ítök nasista í hinu nýja Þýskalandi. Einnig dregur hún athygli að tvískinnungshætti Bandaríkjamanna við enduruppbyggingu Þýskalands. En Bandaríkin hafa einmitt verið sérstakur skotspónn Lars von Trier, sem í mörgum myndum hans er ekki ólíkt fasísku ríki, sem einkennist af gríðarlegri misskiptingu, ekki síst á forsendum kynþáttar. Í Dancer in the Dark (2000), sem einmitt vann sjálfan gullpálmann á Cannes, voru dregnar fram bágbornar aðstæður innflytjanda frá Austur-Evrópu og dauðarefsing vestra gerð að sérstöku umfjöllunarefni. Von Trier skrifaði einnig handritið að Dear Wendy (2005), sem kollegi hans Thomas Vinterberg leikstýrði, og fjallar um „byssumenningu“ Bandaríkjamanna.

Gagnrýni von Triers á bandarískt samfélag birtist þó með skýrustum hætti í fyrstu tveimur myndunum í hinum svokallaða „BNA: Land tækifæranna“ þríleik (jú titillinn er jafn írónískur og staðhæfing von Triers um að hann sé nasisti), Dogville (2003) og Manderlay (2005). Það er í þeirri síðarnefndu sem sjónum er sérstaklega beint að stöðu blökkumanna í Bandaríkjunum og er óhætt að segja að leikstjórinn nálgist umfjöllunarefnið á beinskeittari hátt en bandarískir kollegar hans. Enda naut myndin lítilla vinsælda, sem útskýrir m.a. af hverju þríleiknum er enn ekki lokið, og spurt var vestra hvað „útlendingurinn“ von Trier þættist vita um Bandríkin. Líkt og Kaninn hefði aldrei gert kvikmyndir sem ættu sér stað utan Norður-Ameríku!

Spurt er hvort að Evrópa hafi nú líkt og Ameríka fengið sig fullsadda af von Trier. Spunameistarinn sjálfur virðist hafa játað mistök sín eftir hinn dramatíska brottrekstur: „Ég er þekktur fyrir ögranir, en mér líka ögranir sem eiga sér tilgang. En þetta var með öllu tilgangslaust.” Síðan bætti hann við – dæmigert von Trier útspil: „En ég er ekki Mel Gibson. Ég er sannarlega ekki Mel Gibson.” En sá víðfrægi gyðingahatari og ofbeldisseggur er aufúsugestur í Cannes og sprangar þar um í sólinni innan um hinar stórstjörnurnar.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

news-1112

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

ayowin

mahjong ways

judi bola online

mahjong ways 2

JUDI BOLA ONLINE

10221

10222

10223

10224

10225

10226

10227

10228

10229

10230

11000

11001

11002

11003

11004

11005

11006

11007

11008

11009

12001

12002

12003

12004

12005

12006

12007

12008

12009

12010

20001

20002

20003

20004

20005

20006

20007

20008

20009

20010

10231

10232

10233

10234

10235

10236

10237

10238

10239

10240

11010

11011

11012

11013

11014

11015

11016

11017

11018

11019

12011

12012

12013

12014

12015

12016

12017

12018

12019

12020

20011

20012

20013

20014

20015

20016

20017

20018

20019

20020

10126

10127

10128

10129

10130

10206

10207

10208

10209

10210

10211

10212

10213

10214

10215

10216

10217

10218

10219

10220

11020

11021

11022

11023

11024

11025

11026

11027

11028

11029

11030

11031

11032

11033

11034

12021

12022

12023

12024

12025

12026

12027

12028

12029

12030

12031

12032

12033

12034

12035

20021

20022

20023

20024

20025

20026

20027

20028

20029

20030

20031

20032

20033

20034

20035

9041

9042

9043

9044

9045

10196

10197

10198

10199

10200

10201

10202

10203

10204

10205

11035

11036

11037

11038

11039

11040

11041

11042

11043

11044

10146

10147

10148

10149

10150

10181

10182

10183

10184

10185

10186

10187

10188

10189

10190

10191

10192

10193

10194

10195

11045

11046

11047

11048

11049

11050

11051

11052

11053

11054

11055

11056

11057

11058

11059

12036

12037

12038

12039

12040

12041

12042

12043

12044

12045

12046

12047

12048

12049

12050

20036

20037

20038

20039

20040

20041

20042

20043

20044

20045

20046

20047

20048

20049

20050

10161

10162

10163

10164

10165

10166

10167

10168

10169

10170

10171

10172

10173

10174

10175

10176

10177

10178

10179

10180

11060

11061

11062

11063

11064

11065

11066

11067

11068

11069

11070

11071

11072

11073

11074

12051

12052

12053

12054

12055

12056

12057

12058

12059

12060

20051

20052

20053

20054

20055

10086

10087

10088

10089

10090

10091

10092

10093

10094

10095

10096

10097

10098

10099

10100

11000

11001

11002

11003

11004

11005

11006

11007

11008

11009

20056

20057

20058

20059

20060

20061

20062

20063

20064

20065

news-1112