Framtíð tónlistarnáms á Íslandi

Mikið hefur verið fjallað um tengingu tónlistarkennslu við hið almenna skólakerfi á síðustu vikum. Þorbjörg Daphne Hall telur að það úreltan hugsunarhátt, að tónlistarnám sé aðallega tómstundastarf ungs fólks.