Tag: Thor Vilhjálmsson
-
Einhverjir verða að hjálpa fólki að dreyma
Þröstur Helgason tók viðtal við Thor Vilhjálmsson árið 2008 í tilefni af því að fjörutíu ár voru liðin frá því að fyrsta skáldsaga Thors Vilhjálmssonar, Fljótt fljótt sagði fuglinn, kom út 1968. Thor Vilhjálmsson lést eins og kunnugt er þann 2. mars sl.
-
In memoriam: Thor Vilhjálmsson
[container] Thor Vilhjálmsson rithöfundur lést 2. mars síðastliðinn. Hann var áttatíu og fimm ára að aldri, en hann kvaddi skyndilega, sindrandi af lífi fram á síðasta dag, og maður taldi víst að hann ætti enn margt eftir ósagt og ógert. Hann skilur eftir sig stórbrotin skáldverk frá löngum og farsælum rithöfundarferli, verk sem sprottin eru af…
-
Ávarp við heiðursdoktoraathöfn í Háskóla Íslands 1. desember 2010
Þetta er söguleg stund í Háskóla Íslands. Doktorsnafnbót er æðsta viðurkenning sem háskólar veita, hvort sem um er að ræða hinn hefðbundna lærdómstitil eða doktorsgráðu í heiðursskyni