Tag: Textasamkeppni Hugvísindasviðs

  • Fyrstu verðlaun í textasamkeppni

    Tilgangurinn með ferð minni var að safna fyrir prófessorinn dæmum um tvítölu, skrá þau niður ítarlega með upplýsingum um viðmælendur, svo sem heimkynni þeirra, aldur og stöðu. Söfnunin yrði að eiga sér stað í dreifbýli, því það var vitað mál að tvítalan lifði þar betur en í borgunum, þar sem hún var um það bil…

  • Önnur verðlaun í textasamkeppni

    Önnur verðlaun í textasamkeppni

    Kreppufrétt: Gröfuhafi á Álftanesi urðar verðandi skuld.       Eiríkur Gauti Kristjánsson, meistaranemi í tungutækni Ljóðið hlaut önnur verðlaun í textasamkepni Hugvísindasviðs árið 2011.

  • Þriðju verðlaun í textasamkeppni

    Þriðju verðlaun í textasamkeppni

    Birtingarmynd Óseyrar í einræðum sögumannsins er í megindráttum hinn ömurlegi, tilgangslausi staður. Hins vegar ef staðurinn er settur í samhengi íbúa þorpsins kemur fram önnur mynd. Það mætti segja að sögumaðurinn dragi upp mynd yfirborðsins en tilveran undir yfirborðinu endurspeglist í íbúum þorpsins og jafnvel stundum í orðum sögumannsins sem þó hefur verið hvað duglegastur…