Þegar þokunni léttir

Í gráspörvum og ígulkerjum leitast Sjón við að afmá mörkin milli þess sem dags daglega myndi kallast ósamræmanlegar hugmyndir: líf og dauði; hið innra og ytra