Gera hugvísindi gagn?

Við sem leggjum stund á hugvísindi erum almennt ekki upptekin við að svara spurningunni um gagnsemi þeirra

Stöðluð hugvísindi

Um langt skeið hefur vinnumats- eða hvatakerfi verið við lýði við Háskóla Íslands. Öll störf háskólakennara en einkum rannsóknir eru metin og umreiknuð

„Það liggur í hlutarins eðli”

Það eru alkunn sannindi að hugvísindi eru allsendis óáþreifanleg. Um þetta er harla lítill ágreiningur, enda opinberað í sjálfu hugtakinu, ‘hug-vísindi’

Hvað veit Harpo Marx?

Í byrjun myndarinnar A Night in Casablanca (1946) með Marxbræðrum í aðalhlutverki er ansi fyndin sena sem má nota til að velta fyrir sér