Tag: Björn Ægir Norðfjörð
-
Franco Moretti og íslenskar bókmenntir
Ítalski bókmenntafræðingurinn Franco Moretti hefur farið fyrir þeim hópi bókmenntafræðinga sem hafa viljað hverfa frá „smásmugulegri“ textagreiningu og skoða þess í stað stóra samhengið. Björn Norðfjörð skoðar íslenskar bókmenntir í þessu samhengi.
-
Eilítið um Charlie Chaplin
Unnendur hins sígilda þögla gamanleiks hafa löngum borið saman þá kappa Charlie Chaplin og Buster Keaton. Björn Ægir Norðfjörð, lektor í kvikmyndafræði, skoðar elstu myndir Chaplins og hugar að muninum á þessum fornu keppinautum.