Author: Inga Björk Bjarnadóttir
-
„Af hverju að rýna?“
Gagnrýni er ómissandi þáttur í menningunni, sem er þversagnakennd sem slík, en í ósannindum sínum er gagnrýnin jafn sönn og menningin er ósönn.
-
Líflegt samspil í Listasafni Íslands
Sýningin Kvartett í Listasafni Íslands var, eins og nafnið gefur til kynna, samspil fjögurra listamanna.