Hús Bernhörðu Alba

[container]

Um höfundinn
Ingibjörg Þórisdóttir

Ingibjörg Þórisdóttir

Ingibjörg Þórisdóttir er doktorsnemi í þýðingafræðum og starfar á alþjóðasviði Árnastofnunar. Hún hefur einnig sinnt stundakennslu í Deild erlendra tungumála og í Sagnfræði- og heimspekideild við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Ingibjörg er með meistarapróf í Mennta- og menningarstjórnun og bakkalárpróf í leiklist.

Á undanförnum dögum hefur mikið verið fjallað um gagnrýnendur  og þá stjörnugjöf sem verkið hefur fengið og hefur sú umræða farið fram bæði í dagblöðum og á samskiptamiðlum. Það sem vekur einna helst athygli er að einn gagnrýnandi gefur eina stjörnu á meðan annar gefur fimm. Þarna er himinn og haf á milli. Leiksýningar eru sérstakt listform og sem betur fer eru ekki allir á einu máli um hvernig með þær skuli farið. Hvernig væri listageirinn ef allir væru undir sama hatti. Það væri frekar leiðinlegt.

Í þessum pistli ætla ég ekki að leggja dóm á sýningu Borgarleikhússins á Húsi Bernhörðu Alba eftir García Lorca með stjörnugjöf heldur fjalla örlítið um mína sýn á þetta umdeilda verk.

Spænska skáldið García Lorca er eitt af mínum uppáhaldsskáldum og heillaðist ég af verkum hans sem unglingur. Mér fannst hin spænska dulúð streyma í gegnum ljóðin, hitinn, dökka yfirbragðið og spænskir gítartónar gáfu vissa hrynjandi sem mér fannst einnig mega finna í ljóðum Lorca. Íslensk skáld og þýðendur hafa tekið ástfóstri við þennan spænska skáldjöfur, enda hefur feykimargt verið þýtt eftir hann á íslensku.

Lorca skrifaði einnig leikrit og eru þrjú þeirra líklega með þekktustu leikritum spænskrar leikritasögu, Blóðbrúðkaup (1933), Yerma (1934) og Hús Bernhörðu Alba (1936 en var fyrst gefið út 1945 eftir dauða skáldsins). Hið síðastnefnda verður til umfjöllunar hér.

Sagan segir að Lorca hafi verið fremur veikburða barn og hafi því varið miklum tíma með kvenfólkinu á heimili sínu. Sagt er að þaðan kunni að koma hin næma innsýn hans í heim kvenna, í drauma þeirra, þrár og ekki síst höft þeirra.

Ofangreind leikrit hafa alllengi verið til í frábærum íslenskum þýðingum en töluvert er langt  síðan íslensk leikhús hafa sett upp sýningu á leikriti eftir Lorca og því er fagnaðarefni að hann er ekki alveg gleymdur. Svo sem fram hefur komið í fréttum og leikdómum fer Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri óhefðbundnar leiðir við uppsetningu verksins og skýtur inn síðari tíma textum sem m.a. varða kvenfrelsisbaráttu. Þetta er djarflega gert og ekki furða að af þessu rísi nokkrir úfar með mönnum. En það læðist að mér sá grunur að menn hefðu betur getað metið og skilið uppfærslu Borgarleikhússins væru menn handgengari eða þekktu betur „hefðbundna“ uppfærslu á þessu verki.

Ég fór með dóttur minni 14 ára á sýninguna í Gamla bíó sunnudaginn 27. október en frumsýningin hafði verið vikuna áður. Húsið var nánast fullt þrátt fyrir einnar stjörnu dóm í Fréttablaðinu fyrr í þeirri viku.

Í stuttu máli sagt, allar fyrirfram ákveðnar skoðanir um hvað er heppilegt eða ekki, hvað má eða má ekki í leikhúsi hurfu eins og dögg fyrir sólu. Við mæðgur drógumst inn í atburðarás leikritsins og tæplega þriggja tíma löng sýningin var liðin áður en við vissum af svo bergnumdar vorum við. Hér var framinn magnaður seiður á sviði og leystur úr læðingi heilmikill kvenlegur frumkraftur.

Leikritið fjallar um Bernhörðu Alba og dætur hennar fimm. Húsbóndinn á heimilinu er nýlátinn og hefur Bernharða fyrirskipað átta ára sorgartíma samkvæmt gamalli fjölskylduhefð. Dæturnar, sem eru á aldrinum 20-38 ára, eru allar ólofaðar nema sú elsta, Angustine, en hún er lofuð ungum manni í þorpinu.  Svona frelsissvipting kann ekki góðri lukku að stýra. Afbrýði, ástríða og frelsisþrá krauma í verkinu.

Kristín Jóhannesdóttir hefur fengið til liðs við sig vel valda listamenn. Ellefu leikarar taka þátt í sýningunni auk hluta af kór Margrétar J. Pálmadóttur, Vox Feminae.

Tónlist Hildar Ingveldardóttur Guðnadóttur er falleg og samlagast verkinu vel. Kórinn er skemmtileg viðbót og gefur sýningunni harmrænna yfirbragð, líkt og um sannan grískan harmleik væri að ræða. Kórmeðlimir taka virkan þátt í sýningunni og gera það með ágætum. Lovísa Ósk Gunnarsdóttir sér um sviðshreyfingar og hefur það væntanlega verið nokkuð snúið að hafa allan þennan fjölda af fólki á jafnlitlu sviði og Gamla bíó hefur upp á að bjóða. En það var falleg hreyfing í sýningunni og þátttakendur nutu sín vel á sviðinu.

Dæturnar fimm eru leiknar af Hörpu Arnardóttur, Unni Ösp Stefánsdóttur, Nínu Dögg Filippusdóttur, Maríönnu Lúthersdóttur og Hildi Berglindi Arndal. Allir voru þær mjög góðar í hlutverkum sínum. Athygli vakti þó að nýliðinn í hópnum, Hildur Berglind, gaf hinum reyndari ekkert eftir. Þær sýndu vel örvæntinguna og firringuna sem fylgir kúgun og óþolandi aðstæðum.

Bernharða var leikin af Þresti Leó Gunnarssyni. Leikstjórinn hafði á orði í viðtali í sjónvarpi að ekki fyrirfyndist nógu grimm íslensk leikkona til að fara með hlutverk harðstjórans Bernhörðu. Ekki er hægt að vera sammála þessu. Við eigum stórleikkonur sem hæglega gætu tekið að sér þetta hlutverk. Vera má að með því að setja karl í hlutverkið vilji leikstjórinn gefa í skyn að kúgunin sem leikritið fjallar um sé í eðli sínu karllæg og Bernharða sé afsprengi karlaveldis, enda talar hún um föður sinn og afa og þann aga sem ríkti meðan þeir voru á lífi. Móður sína hefur hún reyndar líka lokað inni svo hún verði ekki fjölskyldunni til skammar en sú gamla lifir í eigin heimi og býr að því leyti við nokkurt „frelsi“.

Þröstur Leó fer þó vel með hlutverkið. Hann reynir ekkert að gera sig að „konu“ heldur nægir að setja hann í kjól með hárkollu og Bernharða er fædd. Þótt Þröstur sé hreint ágætur í þessu hlutverki þá fer ég ekki ofan af því að það hefði verið áhrifaríkara að hafa konu í hlutverki Bernhörðu.

Með önnur hlutverk fara Sigrún Edda Björnsdóttir, Charlotte Böving, Esther Thalía Casey og Hanna María Karlsdóttir. Sigrún Edda og Charlotte fóru á kostum sem vinnukonurnar tvær. Esther Thalía var skemmtileg sem Prúdentía en fór einnig vel með önnur hluverk. Eins var með Lovísu Ósk sem lék Simone de Beauvoir í einu atriði. Hanna María Karlsdóttir lék ömmuna Maríu Jósefu mjög eftirminnilega.

Kristín Jóhannesdóttir hefur sem fyrr segir skrifað inn í verkið lítil leikatriði sem tengja okkur við nútímann og kúgun og frelsissviptingu kvenna. Mörg þessara atriða voru vel heppnuð og þjónuðu sem mótvægi við spænskan hugarheim Lorca á fyrri hluta síðustu aldar.

Leikmynd Brynju Björnsdóttur var áhrifarík. Stór og grá og yfirþyrmandi, mjög við hæfi. Búningar Þórunnar Maríu Jónsdóttur voru einfaldir að gerð en miðluðu vel sérleika hverrar persónu. Systurnar voru allar í mjög svipuðum kjólum en þó hver með sitt einkenni. Ein var með spelkur á bakinu, önnur hneppti kjólnum alltaf skakkt, enn önnur var með svart slör hangandi á eftir sér og svo mætti lengi telja. Kjóll Bernhörðu bar yfirbragð hefðbundinna gilda, þungur og efnismikill. Madame de Beauvoir var einstaklega elegant og hattur Prúdentíu afar glæsilegur.

Í stuttu máli sagt: áhrifamikil, skemmtileg og vel leikin sýning. Ekki varð betur séð en áhorfendur væru ánægðir. Þarna var sérstætt listaverk á fjölunum.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol