Að fletta yfir stríð

[container] Ég skil ekki stríð, þoli ekki fréttir af stríði og vil ekki lesa um þau. Ég held því fram að ég hafi ekki áhuga á fréttum. Síst stríðsfréttum. Finnst oft flókið að setja mig inn í aðstæður til að skilja hvað er í gangi. Forðast að hafa skoðun því mér finnst ég ekkert hafa skoðað og enn síður gagnrýni ég því ég gef mér sjaldan tíma til að rýna gegnum fréttaflauminn. Á morgnana reyni ég að fletta hratt í gegnum blaðið. Ég freistast til að láta fyrirsagnir og feitletranir duga. Velti því stundum fyrir mér hvort sé betra að vita fullt um eitt eða lítið um fullt.

Heima var hækkað í útvarpsfréttunum og sussað við eldhúsborðið þegar tilkynnt var um dauða Títós í maí árið 1980. Áhyggjum af heimsmálum ásamt rjómablandi var hellt út á sveskjugrautinn. Ég var nýorðin 15 ára og át það í mig að nú yrði ég að vera inni í heimsmálunum. Nú væri eitthvað merkilegt að fara að gerast og ég ætlaði að vera með, allavega viðræðuhæf og fullorðin. Mynda mér skoðun og finnast eitthvað. Daginn eftir las ég langa grein í Mogganum, þá lengstu sem ég hafði lesið, heila opnu um Josip Broz Tító. Af lestrinum skynjaði ég að eitthvað hlyti að vera í uppsiglingu hjá þjóð sem hafði búið við föðurlega handleiðslu leiðtoga sem nú var fallinn. Þetta var svolítið eins og leikstjórinn væri horfinn og aðalleikararnir, fulltrúarnir níu í forsætisráðinu, ættu að skiptast á að ráða en vissu ekki alveg hverju. Dramatíkin fór líka á flug hjá mér þegar ég las að í Júgóslavíu hlyti „djúpstæður ágreiningur og togstreita [að] koma […] upp á yfirborðið í þessu landi þar sem þrjú tungumál eru töluð, tvenns konar ritmál er við lýði og trúarbrögð skipta þjóðinni í þrjár meginfylkingar,“ úff, hvað þetta yrði flókið. Svo spáði ég líka mikið í hvað orðið hefði af Jóvönku. Hvernig gat Tító verið áfram dáður eftir að hann lét Jóvönku hverfa? Hún sem vildi bara hafa eitthvað um það að segja hverjir færu með til Kína? Hún hvarf og enginn spurði neins.

Næstu misserin reyndi ég eftir megni að fylgjast með því sem var að gerast niðri á Balkanskaga. Það krafðist einbeitingar að átta sig á hver var hvað og hvað hver vildi. Þegar talað var um þjóðarbrot fékk ég litla tilfinningu fyrir fólki eða aðstæðum. Landafræðin hjálpaði lítið, allt sem var austar en Austurríki var í austurþoku fyrir mér. Svo braust stríðið út og ég fór að fletta hraðar. Skildi ekki stríðið en skildi þó að það hafði átt sér langan aðdraganda og virtist óumflýjanlegt. Þoldi ekki að ég skildi ekki og enn síður að ekkert var hægt að gera. Ég man að sem barn spurði ég stundum fullorðna fólkið hvers vegna það hefði ekki gert neitt vitandi af því að Hitler væri að murka lífið úr Gyðingunum í útrýmingarbúðunum, oftast var mér svarað með hálfbrosi sem sagði þú skilur þetta seinna. Og núna var stríð, núna, og maður gerði ekki neitt. Sat í rólegheitum  við eldhúsborðið með ristað brauð, kókómalt og fyrirsagnir. Borgarastyrjöld að hefjast. Mikið mannfall í Króatíu. Ásakanir um vopnahlésbrot á báða bóga. Júgóslavía að liðast í sundur. Herinn stjórnar atburðarásinni. Júgóslavía er ekki til og verður ekki framar til. Ég vissi mætavel að undir prentsvertu fyrirsagnanna lá fólk í blóði sínu. Mæður, börn, feður… já fólk. Manneskjur. Manneskjur sem skiptu mig máli þótt ekki væri fyrir annað en að þær voru manneskjur rétt eins og ég. Ég náði bara engan vegin til þeirra. En smám saman  hurfu manneskjurnar mér úr fréttunum og stjórnmálalegt, hernaðarlegt og pólitískt tal ásamt  friðargæsluumleitunum tók yfir, ég hætti að ná tengingu og fletti sífellt hraðar.

Síðan hef ég flett yfir Afganistan, Írak, Rúanda, Íran, Kúweit, Sómalíu, Súdan og Sýrland og er þessa dagana að fletta yfir Malí. Mér þykir fyrir því vegna þess að annað fólk kemur mér við. Ég er forvitin um fólk, hvernig því líður og hvers vegna það eignast það líf sem það á og mig langar ekki að fletta yfir fólk.

19. febrúar 2013

Halla Margrét Jóhannesdóttir,
meistarnemi í ritlist

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol