Ógeðsleg háskólamenning

[container] „Tillitsleysi er töff,“ gæti verið slagorð óþolandi fólks í Háskólanum, hugsaði ég með mér á meðan ég kom mér fyrir á Háskólatorgi eftir að hafa ýtt matarleifum og umbúðum eftir aðra til hliðar á borðinu og dustað mylsnu ofan í disk sem hafði verið skilinn eftir. Matarlystinni svo sem ekki ógnað en engan veginn jafn notaleg stund og hún hefði getað orðið. Í kringum mig var fjöldinn allur af borðum, enda Háskólatorg stærsta svæði háskólans fyrir nemendur til að snæða á.

Ástandið er þó örlítið betra á öðrum kaffistofum skólans. Ég held að það sé ekki vegna betri umgengni, heldur er aðstaðan þar persónulegri og afgreiðslufólki meira í mun að halda öllu snyrtilegu. Hugsunarhátturinn mamma þín vinnur ekki hér er alls ekki viðhafður og finnst fólki einmitt oft eins og mamma þeirra komi og þrífi eftir það og hendi rusli í framhaldinu. Undir stólum og borðum eru gjarnan tyggjóklessur, en eina leiðin til að verða þeirra var er að reka saklausa fingurna í þær þegar síst skyldi.

Háskólanemar deila ekki aðeins aðstöðu til að borða mat, heldur líka til að skila honum af sér. Klósett eru það mörg og það víða að ég hef aldrei séð röð á þau. En því miður er staðreyndin sú að iðulega er haldin innanhúss bremsufarakeppni háskóladrengja. Verksummerkin eru oft svakaleg og dettur keppendum ekki í hug að fjarlægja kleprana, þótt burstar blasi við á hverju gústavsbergi. Í staðinn blasir geðslegur afraksturinn við þeim næsta sem kemur, hvort sem hann hefur skráð sig til leiks eða ekki. Oft liggur pappír við hliðina á klósettinu sem ekki er á hreinu til hvers hefur verið notaður. Síðan vanda sumir sig ekki við að spræna öllu ofan í skálina. Hver karlmaður þekkir að sprellinn getur látið illa og eitthvað lent út fyrir. Það er mannlegt. En þeir sem eru svo óforskammaðir að þeir þurrka ekki eftir sig dropa af gólfinu, utanverðu klósettinu, eða þá af sjálfri setunni, ættu að pissa sitjandi. Það er engin skömm að því ef þú glímir við óhittni. Ég á ekki í vandræðum með að nota almenningssalerni, en það fer í taugarnar á mér ef ég þarf að byrja á því að þrífa annarra manna skítahraun eða pissuslettur.

Ég er einn af þeim sem þvæ mér um hendurnar eftir klósettferðir. Mörgum fannst gríðarlega fyndið þegar Jón Gnarr lék karlmenn eftir klósettferðir í uppistandssýningunni sinni Ég var einu sinni nörd. Þar sagði Jón karlmenn ekki þvo sér um hendurnar, heldur renna þeim í gegnum hárið og laga greiðsluna fyrir framan spegilinn. Því miður er þetta ansi oft raunin. Einhvern veginn vonaði ég, og menntahroki minn, að þetta væri ekki svona innan veggja háskólans.

Vaskarnir eru oft á tíðum fullir af neftóbaki sem fólk hefur tekið í vörina. Menn hrækja því út úr sér í vaskana og hafa ekki fyrir því að skola vel á eftir. Mamma þín vinnur ekki hér engan veginn að banka í takmarkaðan heilabörkinn.

Svo þegar maður er á leiðinni út af klósettunum er eins og þriggjastigakeppni með pappír hafi verið haldin, en Íslendingar eru ekki beint þekktir fyrir körfuboltahæfileika sína og eru því oft reisuleg pappírsfjöll í kringum ruslatunnurnar sjálfar. Hvernig væri að setja bara pappírinn ofan í?

Svona hegðun viðgengst víðar en í háskólanum. Það er í alvöru fólk sem vinnur við að taka til af borðum eftir snobbaða Íslendinga á Stjörnutorgi Kringlunnar. Samt eru rusladallar allt í kring. „Hv, það er fólk í vinnu við að ganga frá,“ er setning sem ég hef heyrt oftar en einu sinni.

En sem betur fer gildir þetta ekki um alla. Það eru fleiri en ég aldir upp við að setja diskinn sinn í vaskinn og ganga vel um. Sum fengu ekki það sem þau þurftu í uppeldinu og öll þurfum við að ala okkur sjálf upp þegar komið er á fullorðinsár.

Hvort ert þú að ala upp tillitslaust fífl eða manneskju sem gerir sjálfsagða hluti eins og að ganga frá eftir sig?

Daníel Geir Moritz,
meistaranemi í ritlist.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol