Ógeðsleg háskólamenning

[container] „Tillitsleysi er töff,“ gæti verið slagorð óþolandi fólks í Háskólanum, hugsaði ég með mér á meðan ég kom mér fyrir á Háskólatorgi eftir að hafa ýtt matarleifum og umbúðum eftir aðra til hliðar á borðinu og dustað mylsnu ofan í disk sem hafði verið skilinn eftir. Matarlystinni svo sem ekki ógnað en engan veginn jafn notaleg stund og hún hefði getað orðið. Í kringum mig var fjöldinn allur af borðum, enda Háskólatorg stærsta svæði háskólans fyrir nemendur til að snæða á.

Ástandið er þó örlítið betra á öðrum kaffistofum skólans. Ég held að það sé ekki vegna betri umgengni, heldur er aðstaðan þar persónulegri og afgreiðslufólki meira í mun að halda öllu snyrtilegu. Hugsunarhátturinn mamma þín vinnur ekki hér er alls ekki viðhafður og finnst fólki einmitt oft eins og mamma þeirra komi og þrífi eftir það og hendi rusli í framhaldinu. Undir stólum og borðum eru gjarnan tyggjóklessur, en eina leiðin til að verða þeirra var er að reka saklausa fingurna í þær þegar síst skyldi.

Háskólanemar deila ekki aðeins aðstöðu til að borða mat, heldur líka til að skila honum af sér. Klósett eru það mörg og það víða að ég hef aldrei séð röð á þau. En því miður er staðreyndin sú að iðulega er haldin innanhúss bremsufarakeppni háskóladrengja. Verksummerkin eru oft svakaleg og dettur keppendum ekki í hug að fjarlægja kleprana, þótt burstar blasi við á hverju gústavsbergi. Í staðinn blasir geðslegur afraksturinn við þeim næsta sem kemur, hvort sem hann hefur skráð sig til leiks eða ekki. Oft liggur pappír við hliðina á klósettinu sem ekki er á hreinu til hvers hefur verið notaður. Síðan vanda sumir sig ekki við að spræna öllu ofan í skálina. Hver karlmaður þekkir að sprellinn getur látið illa og eitthvað lent út fyrir. Það er mannlegt. En þeir sem eru svo óforskammaðir að þeir þurrka ekki eftir sig dropa af gólfinu, utanverðu klósettinu, eða þá af sjálfri setunni, ættu að pissa sitjandi. Það er engin skömm að því ef þú glímir við óhittni. Ég á ekki í vandræðum með að nota almenningssalerni, en það fer í taugarnar á mér ef ég þarf að byrja á því að þrífa annarra manna skítahraun eða pissuslettur.

Ég er einn af þeim sem þvæ mér um hendurnar eftir klósettferðir. Mörgum fannst gríðarlega fyndið þegar Jón Gnarr lék karlmenn eftir klósettferðir í uppistandssýningunni sinni Ég var einu sinni nörd. Þar sagði Jón karlmenn ekki þvo sér um hendurnar, heldur renna þeim í gegnum hárið og laga greiðsluna fyrir framan spegilinn. Því miður er þetta ansi oft raunin. Einhvern veginn vonaði ég, og menntahroki minn, að þetta væri ekki svona innan veggja háskólans.

Vaskarnir eru oft á tíðum fullir af neftóbaki sem fólk hefur tekið í vörina. Menn hrækja því út úr sér í vaskana og hafa ekki fyrir því að skola vel á eftir. Mamma þín vinnur ekki hér engan veginn að banka í takmarkaðan heilabörkinn.

Svo þegar maður er á leiðinni út af klósettunum er eins og þriggjastigakeppni með pappír hafi verið haldin, en Íslendingar eru ekki beint þekktir fyrir körfuboltahæfileika sína og eru því oft reisuleg pappírsfjöll í kringum ruslatunnurnar sjálfar. Hvernig væri að setja bara pappírinn ofan í?

Svona hegðun viðgengst víðar en í háskólanum. Það er í alvöru fólk sem vinnur við að taka til af borðum eftir snobbaða Íslendinga á Stjörnutorgi Kringlunnar. Samt eru rusladallar allt í kring. „Hv, það er fólk í vinnu við að ganga frá,“ er setning sem ég hef heyrt oftar en einu sinni.

En sem betur fer gildir þetta ekki um alla. Það eru fleiri en ég aldir upp við að setja diskinn sinn í vaskinn og ganga vel um. Sum fengu ekki það sem þau þurftu í uppeldinu og öll þurfum við að ala okkur sjálf upp þegar komið er á fullorðinsár.

Hvort ert þú að ala upp tillitslaust fífl eða manneskju sem gerir sjálfsagða hluti eins og að ganga frá eftir sig?

Daníel Geir Moritz,
meistaranemi í ritlist.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

content-0212

Mix Parlay


yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

news

slot mahjong ways

judi bola online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

ayowin

5046

5047

5048

5049

5050

5051

5052

5053

5054

5055

5061

5062

5063

5064

5065

5066

5067

5068

5069

5070

8076

8077

8078

8079

8080

8081

8082

8083

8084

8085

8801

8802

8803

8804

8805

8806

8807

8808

8809

8810

8811

8812

8813

8814

8815

8881

8882

8883

8884

8885

8886

8887

8888

8889

8890

8891

8892

8893

8894

8895

8051

8082

8113

8144

8175

8816

8817

8818

8819

8820

8896

8897

8898

8899

8900

5026

5027

5028

5029

5030

5031

5032

5033

5034

5035

5076

5077

5078

5079

5080

5081

5082

5083

5084

5085

8041

8042

8043

8044

8045

8046

8047

8048

8049

8050

8821

8822

8823

8824

8825

8826

8827

8828

8829

8830

8831

8832

8833

8834

8835

8901

8902

8903

8904

8905

8906

8907

8908

8909

8910

8911

8912

8913

8914

8915

5011

5012

5013

5014

5015

5056

5057

5058

5059

5060

5086

5087

5088

5089

5090

5091

5092

5093

5094

5095

8001

8002

8003

8004

8005

8006

8007

8008

8009

8010

8011

8012

8013

8014

8015

8016

8017

8018

8019

8020

8021

8022

8023

8024

8025

8026

8027

8028

8029

8030

8841

8842

8843

8844

8845

8916

8917

8918

8919

8920

8921

8922

8923

8924

8925

8926

8927

8928

8929

8930

8031

8032

8033

8034

8035

8036

8037

8038

8039

8040

8846

8847

8848

8849

8850

8931

8932

8933

8934

8935

8936

8937

8938

8939

8940

8851

8852

8853

8854

8855

8856

8857

8858

8859

8860

8861

8862

8863

8864

8865

8866

8867

8868

8869

8870

8871

8872

8873

8874

8875

8876

8877

8878

8879

8880

content-0212
news-0212

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

ayowin

5046

5047

5048

5049

5050

5051

5052

5053

5054

5055

5061

5062

5063

5064

5065

5066

5067

5068

5069

5070

8076

8077

8078

8079

8080

8081

8082

8083

8084

8085

8801

8802

8803

8804

8805

8806

8807

8808

8809

8810

8811

8812

8813

8814

8815

8881

8882

8883

8884

8885

8886

8887

8888

8889

8890

8891

8892

8893

8894

8895

8051

8082

8113

8144

8175

8816

8817

8818

8819

8820

8896

8897

8898

8899

8900

5026

5027

5028

5029

5030

5031

5032

5033

5034

5035

5076

5077

5078

5079

5080

5081

5082

5083

5084

5085

8041

8042

8043

8044

8045

8046

8047

8048

8049

8050

8821

8822

8823

8824

8825

8826

8827

8828

8829

8830

8831

8832

8833

8834

8835

8901

8902

8903

8904

8905

8906

8907

8908

8909

8910

8911

8912

8913

8914

8915

5011

5012

5013

5014

5015

5056

5057

5058

5059

5060

5086

5087

5088

5089

5090

5091

5092

5093

5094

5095

8001

8002

8003

8004

8005

8006

8007

8008

8009

8010

8011

8012

8013

8014

8015

8016

8017

8018

8019

8020

8021

8022

8023

8024

8025

8026

8027

8028

8029

8030

8841

8842

8843

8844

8845

8916

8917

8918

8919

8920

8921

8922

8923

8924

8925

8926

8927

8928

8929

8930

8031

8032

8033

8034

8035

8036

8037

8038

8039

8040

8846

8847

8848

8849

8850

8931

8932

8933

8934

8935

8936

8937

8938

8939

8940

8851

8852

8853

8854

8855

8856

8857

8858

8859

8860

8861

8862

8863

8864

8865

8866

8867

8868

8869

8870

8871

8872

8873

8874

8875

8876

8877

8878

8879

8880

news-0212