Við eigum það skilið

[container] Við Íslendingar kunnum því vel þegar logið er að okkur, við teymd á asnaeyrunum og  misnotuð á allan hugsanlegan hátt. Við blátt áfram elskum að láta okra á okkur og stela af okkur, einkum ef stolið er úr því sem stundum er kallað sameign þjóðarinnar. Þessar ályktanir má draga af niðurstöðum nýlegra skoðanakannana á fylgi stjórnmálaflokkanna. Niðurstöðurnar sýna að samanlagt myndu Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkur fá öruggan meirihluta ef kosið væri nú. Af því að hugtakið stela er frekar ljótt og neikvætt mun ég í framhaldinu nota orðasambandið þiggja að gjöf í staðinn.

Yfirleitt ráðum við okkur ekki af fögnuði ef einhver misindismaðurinn eða fyrirtæki með vafasamt orðspor lætur í ljós áhuga á að þiggja auðlindir okkar að gjöf. Ef þiggjendurnir koma erlendis frá þykir það enn fínna og þá fara allir samstundis niður á fjóra fætur til að glefsa eftir molum sem hrjóta kunna af borðum. Fjölmargir innlendir þiggjendur hafa heldur ekki slegið hendinni á móti þegar eignir ríkisins eru í boði á silfurfati og við gleðjumst yfir því.

Viss stjórnmálaöfl í landinu hafa lagt sig í líma við að koma inn hjá sauðsvörtum  almúganum að ríkið sé skammaryrði og sjálfsagt sé að svindla á því og féfletta það hvenær sem færi gefst. Þessi stjórnmálaöfl hafa talað fyrir lágum sköttum á efnafólk og fyrirtæki, einkavæðingu grunnstoða og lögmálum markaðarins. Tónninn sem sleginn er í þeirri orðræðu er að öllu sé betur borgið í höndum einkaaðila og ríkinu sé ekki treystandi. Þessir sömu aðilar halda því fram að ekkert geti verið í þjóðareign og alls ekki auðlindir enda eru silfurfötin orðin mörg.

Ríkið, hvað er það? „Ríkið, það er ég,“ á Loðvík 14. að hafa sagt en hann var konungur Frakklands á sínum tíma og er oft kenndur við sólina. Á tíma Loðvíks var mórallinn sá að konungar voru taldir fá vald sitt frá guði og enginn amaðist við þeim gögnum og gæðum sem þessir fulltrúar almættisins þáðu að gjöf .Við hér á norðurhjara eigum okkar sólkonung líka, ítök hans eru mikil og viss hluti þjóðarinnar hefur sett hann á stall. Einkennismerki hans hafa verið krullurnar og rétt er að geta þess að hárkollan á þeim franska var einmitt krulluð og líkindin með þessum tveimur eru sterk.

Við vorum að tala um ríkið eða hið opinbera. Í auglýsingatímum útvarps í gamla daga voru ævinlega lesnar tilkynningar frá hinu opinbera. Ekki hafði ég grænan grun um hvað hið opinbera var fyrr en á fullorðinsárum. Í stuttu máli má orða það þannig að hið opinbera er ríkið og það sem ríkið á eigum við – fólkið sem byggir landið. Langflest okkar eru svo heppin að geta stundað margvísleg störf. Við greiðum hluta launa okkar í sameiginlegan sjóð, þessi hluti er oft kallaður tekjuskattur og er ákaflega óvinsæll hjá mörgum. Féð úr sjóðnum er síðan notað til að byggja upp og efla samfélagið, menntun, heilbrigðiskerfi, samgöngur og fleira. Öllum finnst sjálfsagt að hafa greiðan aðgang að slíkum lífsgæðum sem er ákveðin þversögn með tilliti til þess hvað margir eru tregir til að láta sinn skerf af hendi til þessara málaflokka.

Til er annars konar skattur sem kallast fjármagnstekjuskattur. Það er lúxusskattheimta því hann er skítur á priki miðað við tekjuskattinn. Með því að borga eingöngu fjármagnstekjuskatt leggur skattgreiðandinn eins lítið af mörkum til samfélagsins og mögulegt er. Hér á landi hefur orðið til stétt fólks sem á það sameiginlegt að hafa þegið að gjöf stóran hluta af sameign þjóðarinnar. Sumir úr stéttinni greiða fjármagnstekjuskatt en aðrir ekki neitt. Stéttin er söngelsk og hefur stofnað kór sem nefnist Grátkórinn og syngur alltaf sama lagið. Allir vorkenna fólkinu í kórnum og stéttinni í heild því hún er svo fátæk að hún getur ekki lagt neitt af mörkum til samfélagsins. Flokkarnir sem talað var um hér að ofan vorkenna stéttinni mest og reyna sífellt að greiða götu hennar. Einstakt dæmi um fátækrahjálp á Íslandi.

Niðurstöður kannana sýna að meirihluti þjóðarinnar lætur sér líka við þessa góðgerninga flokkanna tveggja enda hefur aumingjagæskan löngum leikið okkur grátt sem þjóð ef marka má Nóbelsskáldið. Ef kosningarnar fara á þennan veg þá verður hægt að segja með sanni að kjósendur muni fá nákvæmlega það sem þeir eiga skilið.

Ásdís Þórsdóttir
meistaranemi í ritlist

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol