Ólíkar birtingarmyndir pólitíkur

Ítalir eiga sér fjölbreytta og stórmerkilega kvikmyndasögu. Þeir hafa ekki síst markað sér sérstöðu með gerð úthugsaðra og vitsmunlegra kvikmynda um pólitík, þótt þessi hefð hafi gjarnan fallið í skuggann of módernísku meisturunum Federico Fellini og Michelangelo Antonioni og hinu víðfræga nýraunsæi Ítala (sem pólitíska hefðin á nú kannski rætur í og þá sérstaklega myndum Roberto Rossellini). Kvikmynd Daniele Vicari Diaz: Ekki þrífa blóðið er verðugur arftaki þeirrar yfirgripsmiklu og raunsæju stjórnmálagreiningar sem einkennir verk leikstjór a á borð við Gille Pontecorvo og Francesco Rosi, og manni verður einnig hugsað til nýlegrar kvikmyndar Paolo Sorrentino Il Divo, og í einstaka atriðum verður um svo óræða (og óhugnanlega) greiningu á kerfisbundnu ofbeldi að ræða að leita verður til Bernardo Bertolucci og Pier Paolo Pasolini til samanburðar.

Diaz segir frá því þegar lögreglan réðst á mótmælendur sem sett höfðu upp búðir í samnefndri skólabyggingu í tengslum við G8 ráðstefnuna í Genúa árið 2001. Fylgst er með fjölda ólíkra einstaklinga og hópa bæði á meðal mótmælenda og yfirvalda, og stundum er upptökum af raunverulegum atburðum skeytt við leikin atriði (og ekki alltaf auðvelt að greina þar á milli). Vicari er hvorki að velta sér upp úr málstað mótmælenda né almennum sjónarmiðum yfirvalda. Fókusinn er fremur á stigskiptingu þessara hópa, hvernig þeir virka sem skipulögð kerfi, þótt þau séu auðvitað aldrei lögð að jöfnu. Úttektin á yfirvöldum er þeim mun áhrifameiri og Vicari fangar á áhrifaríkan máta leiðir valdsins allt frá jakkafataklæddum „herramönnum“ í bakherbergjum til lögreglumanna sem umbreytt hefur verið í heildstæða vígvél þar sem einstaklingsvitund þeirra hefur verið fórnað. Þetta er fangað á myndrænan máta t.a.m. þegar þeir eru kvikmyndaðir ofan frá í fullum herklæðum og liðast um myndflötinn sem ein ómanneskjuleg heild. Senurnar sem sýna mótmælendur við leik og störf eru ekki jafn sterkar, og jaðra á köflum við að vera klisjukenndar, en ég man þó ekki eftir verki sem reynir að gera innra starfi þeirra jafn góð skil—þá miklu vinnu og skipulagningu sem býr að baki alþjóðlegum mótmælum sem þessum. Ef marka má Diaz slá enn engir Ítölum við þegar kemur að gerð pólitískra kvikmynda.

Á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík hefur kastljósinu allajafna verið beint að ákveðinni kvikmyndaþjóð og í ár er það Þýskaland. Á dagskránni er m.a. að finna nýjustu mynd Christians Petzold Barbara en með hlutverk titilpersónunnar fer Nina Hoss, en þau hafa einmitt starfað saman að gerð fjölda kvikmynda, þ. á m. hinni mögnuðu Yellu (2007). Barbara er ekki pólitísk kvikmynd í sama skilningi og Diaz en hún tilheyrir þeim stóra hópi þýskra kvikmynda sem beint hafa sjónum að Austur-Þýskalandi undanfarið. Eftir að hafa sótt um fararleyfi frá Austur-Berlín er læknirinn Barbara send í refsiskyni til vinnu á lítið þorpssjúkrahús. Á meðan hún bíður færis að sleppa vestur á bóginn til unnusta síns tekur hún að tengjast lífinu í þorpinu tilfinningaböndum, bæði sjúklingum í vanda og kollega sem leikinn er af Ronald Zehrfeld. Petzold forðast í myndinna allar viðamiklar yfirlýsingar um lífið í Austur-Þýskalandi og einblínir þess í stað á persónu Barböru sem Hoss gerir einmitt svo góð skil. En þannig er líka brugðið upp áhugaverðri sýn á hið daglega líf í austurhlutanum þar sem tekst að kalla fram undarlega samblöndu af hversdagsleika og ofsóknum yfirvalda. Hér er það ekki ópersónulegt og ofbeldisfulla lögregluvaldið úr Diaz sem ræður ríkjum heldur aðrir þorpsbúar sem sjálfir verða að glíma við hverfula tilveruna.

Í vikunni settist ég niður með nemendum mínum úr námskeiði um heimskvikmyndir og við spjölluðum um hvað þeim hefði þótt markverðast á hátíðinni. Mörg verk voru þar tínd til, ekki síst heimildarmyndir, en bandaríska kvikmyndin Skepnur suðursins villta (Beasts of the Southern Wild) stal þó senunni. Virðist hún og hafa fallið landsmönnum vel í geð en færri komust að en vildu þegar ég í framhaldi fór að sjá myndina. Í Skepnunum segir frá Hushpuppy (Quvenzhané Wallis), sex ára gamalli stúlku sem býr með föður sínum Wink (Dwight Henry), í litlu bjúgvatnssamfélagi í Louisiana-fylki sem þau kalla baðkarið. Eftir mikinn fellibylsstorm verður lífsbaráttan enn harðari þegar margvísl öfl taka að sækja fram gegn þeim fámenna hópi sem kosið hefur að halda tryggð við baðkarið. Afdrif þessa litla samfélags eru sett í samhengi við hnattræna hlýnun því eins og hinn skynsama Hushpuppy bendir á eru örlög einstaklingsins og heildarinnar bundin órofa böndum. Það er þó allt annað en auðvelt að henda reiður á atburðum myndarinnar því þar blandast saman raunsæi og ævintýrablær með mögnuðum hætti—ég held að einn nemenda minna hafi hitt naglann á höfuðið þegar hann lýsti myndinni sem töfraraunsæi. Og þótt Skepnur suðursins villta sé jafnvel enn fjær hefðbundinni pólitískri kvikmyndagerð en Barbara þá býr engu að síður í henni sterk pólitísk undiralda: Slæm umgengni við jarðkringluna er gagnrýnd, myndin er ákall um rétt fólks til að standa utan við forræði ríkisvaldsins, og snýr á hvolf gamalkunnuglegum staðalmyndum um suðrið bandaríska.

Því má segja að allar myndirnar þrjár búi yfir pólitískri sýn þótt með ólíkum hætti sé. Þær glíma við ólík samfélög, takast á við ólíkar spurningar og mótast af ólíkri fagurfræði. Þær eiga það þó sameiginlegt að áleitin samfélagssýn er sett fram á áhrifaríkan máta og bera myndirar þrjár hvað það varðar margbreytileika heimsbíósins gott vitni.

Björn Ægir Norðfjörð,
lektor í kvikmyndafræði


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol