Hver fær að blása á kertin? 200 ára afmæli H.C. Andersen 2005

Um höfundinn
Jón Karl Helgason

Jón Karl Helgason

Jón Karl Helgason er prófessor í Íslensku sem öðru máli við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Hann hefur skrifað fræðibækur og -greinar, fengist við þýðingar og komið að ritstjórn tímarita, bóka og vefja á Netinu. Sjá nánar

Laugardaginn 2. apríl 2005 var íslenska Sjónvarpið, líkt og 14 aðrar sjónvarpsstöðvar í Evrópu, með tveggja klukkustunda beina útsendingu frá sérstakri hátíðarskemmtun sem haldin var á íþróttaleikvangnum Parken í Kaupmannahöfn í tilefni af því að þennan dag voru 200 ár liðin frá fæðingu danska rithöfundarins Hans Christian Andersen. Skipuleggjandi þessa viðburðar var H.C. Andersen 2005 Fonden en bakvið þann sjóð stóðu borgaryfirvöld í Óðinsvéum, héraðsstjórn Fjóns og nágrennis, danska ríkið undir forystu menntamálaráðuneytisins og loks menningarsjóðurinn Bykubenfonden sem danskir sparisjóðir komu upprunalega á fót. Skemmtunin á Parken var hápunktur á þriggja daga opnunarhátíð afmælisárs Andersen en dagskrá þess stóð fram í desember með margháttuðum menningarviðburðum víðasvegar um heim sem margir voru styrktir af HCA 2005 Fonden. Alls námu styrkir sjóðsins til einstakra verkefna ríflega 100 milljónum danskra króna og skiptust þeir á 168 ólík verkefni. Opnunarhátíðin 2. apríl er ekki innifalin í þessum tölum.

Á sviðinu á Parken kom fram fjöldi listamanna og skemmtikrafta; meðal þeirra voru bandaríska sópransöngkonan Renee Fleming, franski raftónlistarmaðurinn Jean Michel Jarre, danski trymbillinn Lars Ulrich úr þungarokkshljómsveitinni Metallica, ástralska söngkonan Olivia Newton-John, norska poppgoðið Morten Harket úr popphljómsveitinni A-ha, nýsjálenska sópransöngkonan Haylay Westerna, enski leikarinn Roger Moore, bandaríski söngvarinn Harry Belafonte og danska fyrirsætan Helena Christensen. Fulltrúi Íslands var hljómsveitin Sigur Rós, sem lék undir túlkun Konunglega danska dansflokksins á sögunni „Litla stúlkan með eldspýturnar“.[1]  Mest umtal vakti þó atriði bandarísku rokkstjörnunnar Tinu Turner en samið hafði verið við hana um þátttöku með skömmum fyrirvara þegar samningar við aðrar stórstjörnur brugðust. Tina söng tvo þekkta smelli þetta kvöld, „What’s Love Got To Do With It“ og „Simply the Best“ og fékk í sinn vasa 5,7 milljónir danskra króna sem nemur rúmulega 125 milljónum íslenskra króna á núvirði. Alls kostaði opnunarhátíðin ríflega tífalda þá upphæð en sala á yfir 30.000 aðgöngumiðum og sjónvarpsrétti náði ekki að greiðan niður allan kostnaðinn. Opinberar tölur um tap af þessu kvöldi voru um 13 milljónir danskra króna.[2]

Mikil blaðaskrif urðu um þessa opnunarhátíð í Danmörku og þá ekki síst þátttöku Tinu Turner. Bragi Ásgeirsson skrifaði ítrekað í Morgunblaðið um þetta mál og rakti meðal annars gagnrýni Mariönnu Krogh Andersen í Weekendavisen á stefnu og störf stjórnar HCA 2005 Fonden. Bragi sagði meðal annars:

„Líta skal til þess, að þótt ærsl og eldglæringar fylgi risasjóum með háværa dægururtónlist í forgrunni er einungis um eins konar sjálfsfróun afmarkaðs hóps sauðtryggra aðdáenda að ræða, í bakgrunni ríður gróða- og neysluhyggjan röftum. Áhangendurnir ekki þjóðarsálin í það heila, einungis ágengur minnihluti eins og gerist um boltaíþróttir. Í þessu tilviki var slíkur með hverfandi áhuga á ævintýraskáldinu og lífshlaupi hans kallaður til svipmikilla leikrænna athafna. Þjóðin fékk sem sagt á upphafsreit fullháværan skammt af skáldinu, eitthvað í líkingu við stundarfroðu … Hopp og rassaköst Tinu Turner rímuðu þannig ekki tiltakanlega við lífshlaup H.C. Andersens, þótt hann hafi í bernskum gáska trallað og sungið: Alt danser, / tro mine ord.“[3]

Svo fór að neikvæða umræðan í kringum Tinu Turner var það sem stóð upp úr í huga Dana undir lok afmælisársins. Í raun varð hún einhvers konar samnefnari fyrir það metnaðarfulla en umdeilanlega markmið skipuleggjenda afmælisársins „að eins margir og mögulegt er í Danmörku og erlendis, börn og ekki síst fullorðnir, öðlist meiri og margbrotnari þekkingu á skáldinu“.[4]  Ýmsir töldu að þarna væri innbyggð þversögn þar sem „fjöldahylli og margbrotin sýn ynnu hvor gegn annarri“.[5] Einnig var gerð athugasemd við að Andersen hefði í raun ratað í hendurnar á óprúttnum auglýsingamönnum sem hefðu breytt honum í fáfengilegt vörumerki, ekki bara í þeim tilgangi að auka útbreiðslu og skilning á verkum hans, heldur einnig og ekki síður til að selja danskar vörur, fegra ímynd Danmerkur og ýta undir ferðamannastraum þangað. Slagorð afmælisársins var „H.C. Andersen 2005 – Join the worldwide celebration“ en hugmyndin, samkvæmt opinberum gögnum, var að hinn „nútímalegi og tímalausi“ rithöfundur myndi „sýna heiminum, að Danmörk er land í fremstu röð þegar kemur að listum, menningu, hönnun, tækni og siðferði“.[6]  Markaðssetningin var í höndum almannatengslafyrirtækisins Have PR Kommunikation en lykilatriði í hernaðaráætlun þess var það sem á dönsku nefnist „co-branding“ og er skilgreint þannig að „tvö í sjálfu sér þekkt vörumerki taka höndum saman í þeim tilgangi að hafa not af táknrænni merkingu hvors annars“.[7]  Skólabókardæmi um þetta er þegar Disney kvikmyndaverið og MacDonald‘s hamborgarakeðjan taka höndum saman um kynningu á nýrri kvikmynd. Með hverju seldu barnaboxi á veitingastaðnum fylgir til að mynda lítil eftirlíking af persónu úr viðkomandi mynd.

Skýrasta dæmið um þetta „vörumerkjapúkk“ á Andersen-árinu var útnefning sérstakra velgjörðarsendiherra danska skáldsins út um víða veröld. Í þessum hópi voru þekktir rithöfundar og menningarvitar, þeirra á meðal Suzanne Brögger, Vigdís Finnbogadóttir og Václav Havel, en líka leikarar, íþróttafólk, stjórnmálamenn og rokkstjörnur, til að mynda Pele og Nina Hagen. Svo virðist sem jafnmikil (eða jafnvel meiri) áhersla hafi verið lögð á að fá þekkt andlit í þessi störf en fólk sem hefði sérþekkingu eða dálæti á H.C. Andersen, enda urðu sumir þessara aðila uppvísir að pínlegri fávísi um skáldið.[8]  Þar með varð ljóst að verið væri að blanda saman tveimur vörumerkjum sem ættu ekki samleið. Gagnrýnin á opnunarhátíðina í Parken snerist að einhverju leyti um þetta atriði. Valið á stjörnum á borð við Tinu Turner og Oliviu Newton John var að því marki misráðið að almenningur átti bágt með að sjá að „þessir listamenn hefðu sama gildismat og markmið og HCA 2005-verkefnið“.[9]

200 ára afmæli Andersen, rétt eins og 200 ára afmæli Jóns Sigurðssonar sem haldið var hátíðlegt á liðnu ári, er hluti af langri hefð minningarhátíða sem tengjast stórafmælum og ártíðum þekktra listamanna, vísindamanna og þjóðhetja víðsvegar um heiminn – einstaklinga sem ég hef viljað kalla veraldlega eða menningarlega þjóðardýrlinga. Í næstu grein, sem birtist á Hugrás innan skamms, verður afmæli Andersens meðal annars tengt fyrstu Shakespeare-hátíðinni sem efnt var til í Stratford-upon-Avon árið 1769, en í þriðju greininni um þetta efni verður vikið að afmælisveislum íslenskra þjóðardýrlinga.

 


[1] Sjá „Hátíðarútsending frá Parken. Björk, Sigur Rós og H.C. Andersen“, Morgunblaðið 2. apríl 2005, s. 66.

[2] Sjá meðal annars „HCA-underskud rammer festugen“, TV2, vefslóð:http://www.tv2oj.dk/artikel/5943:05—maj–HCA-underskud-rammer-festugen

[3] Bragi Ásgeirsson, Fékk ævintýraskáldið nóg? Morgunblaðið 4. desember 2005, s. 40.

[4] Maria Davidsen, „Grundlag for evaluering“, Nu skulla vi høre! Samfatning og analyser af H.C. Andersen 2005, ritstj. Johs. Nørregaard Frandsen, Odense: Syddansk Universitetsforlag, 2007, s. 139.

[5] Christian Benne, „En sammenligning af H.C. Andersen-jubilæet og Schiller-året 2005“, Nu skulla vi høre!, s. 112.

[6] Maria Davidsen, „Grundlag for evaluering“, Nu skulla vi høre!, s. 141.

[7] Karen Hvidtfeldt Madsen, „Co-branding som kommunikationsstrategi“, Nu skulla vi høre!, s. 31.

[8] Lista yfir velgjörðarsendiherrana má nálgast á vefslóðinni http://www.hcandersen-homepage.dk/ambassadoerer.htm.

[9] Karen Hvidtfeldt Madsen, „Co-branding som kommunikationsstrategi“, Nu skulla vi høre!, s. 33.

Deila


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol