Um höfundinn
Rúnar Helgi Vignisson

Rúnar Helgi Vignisson

Rúnar Helgi Vignisson er dósent í ritlist við Íslensku­ og menningardeild Háskóla Íslands. Hann hefur umsjón með ritlistarnámi við skólann og er jafnframt rithöfundur og þýðandi. Sjá nánar

Ritstjórinn Gordon Lish. Sumir telja að sögur rithöfundarins Raymonds Carver hafi stórbatnað í meðförum Lish. Ritstjórinn hafi verið einn af hinum stórkostlegu hljómsveitarstjórum bókmenntanna og mótað þann bókmenntastíl sem Carver varð frægur fyrir.

Hin fræga smásaga Raymonds Carver, „The Bath“ kom út í smásagnasafninu What We Talk About When We Talk About Love árið 1981. Hún fjallar um ungan dreng sem verður fyrir bíl, foreldra hans og bakara sem þau eiga viðskipti við. Tveimur árum síðar gaf Carver út smásagnasafnið Cathedral og þar er að finna söguna „A Small, Good Thing“ sem fjallar um nákvæmlega sama efni og „The Bath“ en er u.þ.b. fimm sinnum lengri.

Í mörg ár var talið að Carver hefði umsamið „The Bath“, lengt hana og breytt stemningunni í henni. Voru sögurnar stundum birtar hlið við hlið í safnritum til þess að lesendur sæju muninn á naumhyggjuhöfundinum Carver og hinum mýkri og lífsglaðari Carver sem var hættur að drekka. Fyrri sagan er stuttaraleg og hráslagaleg, mikil firring í samskiptum fólks, og sögunni lýkur án þess að sagt sé frá afdrifum drengsins. Í seinni sögunni eru samskipti fólks ánægjulegri og tónninn mildari, við fáum að vita um afdrif drengsins og kynnumst bakaranum. Þótti mörgum sláandi hve mikil áhrif það hefði haft á sagnagerð Carvers að hann skyldi hætta að drekka.

Nú hefur þessu öllu verið snúið við. Í grein í The New Yorker frá árinu 2007 er fjallað um samskipti Carvers við ritstjóra sinn, Gordon Lish. Þar kemur fram að Lish skar sögur Carvers niður við trog áður en þær birtust í What We Talk About When We Talk About Love og lagði til alls konar breytingar á þeim. Í tilfelli áðurnefndra smásagna varð útkoman „The Bath“, þessi hráa naumhyggjusaga sem sýnir hve berskjaldað fólk er í bandarísku samfélagi.

The New Yorker birtir líka kafla úr bréfum sem fóru á milli Carvers og Lish á þessu tímabili. Þar kemur fram að Carver hafi sent Lish bréf í júlí 1980 og beðið hann að stöðva bókina What We Talk About When We Talk About Love. Honum leið illa yfir því að gefa út bók sem væri svo frábrugðin þeirri sem hann hafði skrifað og sýnt vinum sínum, þ.e. meira en helmingi styttri en upprunalega handritið. Hann virðist á barmi taugaáfalls í bréfinu. Lish hlýtur að hafa tekist að tala hann til fyrst bókin kom út í því formi sem Lish vildi hafa á  henni – og sló í gegn.

Þegar kemur að útgáfu bókarinnar Cathedral biður Carver ritstjóra sinn vægðar. Hann vilji ekki að hann snikki sögurnar svona mikið til enda sé þessi harða ritstjórn farin að hafa hamlandi áhrif á sig sem höfund. Það fari ekki vel í sig að hugsa til þess að lesandinn sem hann vilji geðjast umfram aðra muni umrita sögurnar ef honum líki þær ekki. Af bréfum að dæma virðist Carver að einhverju leyti hafa fengið sitt fram, þó ekki fyrr en eftir mikið sálarstríð. Alltént birtist þarna sagan „A Small, Good Thing“.

Svo virðist sem Carver hafi verið undir hælnum á Gordon Lish og jafnvel mætti líta svo á að Lish hafi beitt hann ofríki með því að skera sögur hans miskunnarlaust niður til þess að laga þær að ákveðinni bókmenntastefnu. Og við sem héldum svo mörg að Carver væri skólabókardæmi um að „minna væri meira“ þegar kæmi að skáldskap. Og þannig var hann nýttur í rithöfundasmiðjum víða.

Árið 2009 gaf Tess Gallagher, ekkja Carvers, svo út upphaflega handritið að bók Carvers, What We Talk About When We Talk About Love, til að lesendur gætu sjálfir dæmt um það hvort ritstýring Lish væri til bóta eður ei. Ritlistarkennarinn Toby Litt, sem skrifaði um þetta í The Times 26. september 2009, er á því að sögur Carvers hafi stórbatnað í meðförum Lish. Ritstjórinn hafi verið einn af hinum stórkostlegu hljómsveitarstjórum bókmenntanna og mótað þann bókmenntastíl sem Carver varð frægur fyrir. Efnið sem Carver hafi skrifað eftir að hann fékk annan og meðfærilegri ritstjóra sé ágætt en ekki eins grípandi.

Þeir eru einnig til sem telja að Carver hafi náð nýjum hæðum í sögum á borð við „A Small, Good Thing“, þar brjótist hann út úr knöppum og kaldranalegum texta fyrri sagnanna og veiti nýja innsýn í mannlega tilveru.

Ég er á því að báðar séu sögurnar stórkostleg bókmenntaverk. Þær eru ótrúlega ólíkar þó að þær fjalli um sama efnið. Ég hef reyndar verið hrifnari af „A Small, Good Thing“ sem kann að stafa af því að ég las hana á undan „The Bath“ og fannst sú síðarnefnda óttalega snautleg í samanburði. Hvað sem því líður eru þetta tvær sjálfstæðar sögur sem vitna um kosti þess og galla að starfa með afgerandi ritstjóra.

ES. Smásagan „A Small, Good Thing“ heitir „Ekki mikið svo sem en gott” í þýðingu Sigfúsar Bjartmarssonar. Hana er að finna í bókinni Beint af augum sem Bjartur gaf út árið 1996.

Deila

 


Comments

One response to “Í klóm ritstjóra”

  1. Ég las þessa sögu nýlega og get ekki ímyndað mér hana styttri. Stórkostleg smásaga í frábæru safni.

    Ritstjórar eiga vissulega að vera harðir og benda rithöfundum á allt sem betur mætti fara, hvort sem það er stafsetning eða vandamál við persónusköpun. En þetta er fáránlegt.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol