Íslensk listasaga er fimm binda verk sem spannar tímabilið frá síðari hluta 19. aldar til upphafs 21. aldar.

Um stöðuleysi listfræðinnar II

Íslensk myndlist á 20. öld hefur verið í stöðugri mótun frá því Þórarinn B. Þorláksson hélt sínu fyrstu einkasýningu og farið í gegnum ýmsar breytingar sem tengja má við strauma og stefnur í myndlist í Evrópu og Bandaríkjunum. Skilgreiningin á hinu „séríslenska“ getur því reynst snúin enda þarf ekki að leita lengi til að átta sig á að fyrirbæri á borð við náttúru og landslag eru langt frá því að vera einkamál íslenskra myndlistarmanna. Það hlýtur því að teljast hæpið að tengja viðfangsefnið þjóðlegum sérkennum. Hið sama gildir um þá niðurstöðu Æsu Sigurjónsdóttur að myndlist síðustu ára einkennist af bræðingi og rennsli, en það er auðvitað ekkert íslenskt við það í sjálfu sér. Allar tilraunir í þá átt að skilgreina hið almenna sem sérstakt einkenni á íslenskri myndlist enda því í blindgötu. Íslensk myndlist er fyrst og fremst myndlist eftir íslenska myndlistarmenn svo ég leyfi mér að snúa forgangsröðun Sigurðar Nordals á hvolf og vísa um leið í Magnús Pálsson.

Að sía burt útlenskuna

Á sama hátt og umræðan um hina séríslensku myndlist er þversagnarkennd, er það þversögn að tala um landslagsmálverk sem hluta af „íslenskri myndlistarhefð“. Staðreyndin er sú að landslagsmálverkið svokallaða er birtingarmynd breytinga sem urðu á viðfangsefnum evrópskra listamanna við upphaf 19. aldar.  Með því að gera landslagið að „íslensku sérkenni“ og tengja það við „hefð“ er ekki aðeins verið að hefta frelsi listamanna heldur er verið að  ýta þeim inn í mót þar sem þeir eiga ekkert endilega heima. Um leið er forsendum nutímalistarinnar sem hafnar hefðinni snúið á hvolf. Hvernig landslagsmálverk  varð að „hefð“ í íslenskri myndlist er rannsóknarefni í sjálfu sér og vekur upp spurningar um hvort ekki sé kominn tími til að listfræðingar endurnýi eigin aðferðafræði? Sú langlífa hugmynd að sía þurfi „íslenskuna“ úr myndlistinni og þá um leið sía í burt öll erlend áhrif, til að komast að innsta kjarna, „íslenskrar myndlistar“  bindur hana fasta við frumspekilega eðlishyggju sem leiðir til skakkrar söguskoðunar og villandi túlkunar.

Listfræðin og Háskóli Íslands

Ég ætla leyfa mér að gera Sigurð Nordal að blóraböggli og varpa fram þeirri tilgátu að sú niðurstaða hans að íslensk menning kjarnist í bókmenntaarfinum, hafi orðið til þess að rannsóknir á myndlist hafa ekki þótt verðugt viðfangsefni fyrir Háskóla Íslands. Þessi vanræksla hefur leitt til þess að Íslendingar þekkja ekki eigin listasögu eins og Hörður Ágústsson benti á í erindi sem hann flutti fyrir 40 árum.[i] Myndlistin hefur verið viðfangsefni á á jaðri fræðasamfélagsins þar sem lögð hefur verið áhersla á safna- og sýningarmenningu en ekki uppbyggingu fræðastarfs, sem er nauðsynlegt til að skapa aðhald og gagnrýna umræðu.

Listasafn Íslands hefur í raun og veru afskaplega takmarkað svigrúm til að stunda rannsóknir auk þess sem það ætti sjálft að vera viðfangsefni fræðimanna. Ég er því ekki jafn bjartsýn og Anna Jóhannsdóttir sem telur að það sé hlutverk Listasafnsins Íslands að endurskoða listasöguna. Ég vil snúa mér að Háskóla Íslands sem hefur loksins viðurkennt listfræði sem akademíska fræðigrein og spyrja: Hvað ætlar Háskóli Íslands að gera? Hvernig ætlar fræðigreinin listfræði sem er alveg splunkunýtt fag í Háskólanum að bregðast við Íslensku listasögunni? Verður hún kennslubók fyrir námskeiðin Íslensk myndlist I og II  eða verður fyrsta verkefni kennara að fara í gegnum ritið og taka innihaldið til gagnrýnnar umræðu í kennslunni?  Hvert sem svarið er þá er ljóst að það er ekki hægt að láta hér staðar numið heldur verður að sjá til þess að skapaðar verði raunverulegar forsendur fyrir listfræðinga til að stunda rannsóknir sem stuðlað geta að eðilegri endurnýjun þekkingar í fræðigreininni. Þær forsendur hefur hingað til vantað.

Margrét Elísabet Ólafsdóttir,
sjálfstætt starfandi fræðimaður og stundakennari við Háskóla Íslands

 


[i] „Íslenskar sjónmenntir“, Menntamál, 43. tbl, 1970, bls 152-154


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

news-1112

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

ayowin

mahjong ways

judi bola online

mahjong ways 2

JUDI BOLA ONLINE

10221

10222

10223

10224

10225

10226

10227

10228

10229

10230

11000

11001

11002

11003

11004

11005

11006

11007

11008

11009

12001

12002

12003

12004

12005

12006

12007

12008

12009

12010

20001

20002

20003

20004

20005

20006

20007

20008

20009

20010

10231

10232

10233

10234

10235

10236

10237

10238

10239

10240

11010

11011

11012

11013

11014

11015

11016

11017

11018

11019

12011

12012

12013

12014

12015

12016

12017

12018

12019

12020

20011

20012

20013

20014

20015

20016

20017

20018

20019

20020

10126

10127

10128

10129

10130

10206

10207

10208

10209

10210

10211

10212

10213

10214

10215

10216

10217

10218

10219

10220

11020

11021

11022

11023

11024

11025

11026

11027

11028

11029

11030

11031

11032

11033

11034

12021

12022

12023

12024

12025

12026

12027

12028

12029

12030

12031

12032

12033

12034

12035

20021

20022

20023

20024

20025

20026

20027

20028

20029

20030

20031

20032

20033

20034

20035

9041

9042

9043

9044

9045

10196

10197

10198

10199

10200

10201

10202

10203

10204

10205

11035

11036

11037

11038

11039

11040

11041

11042

11043

11044

10146

10147

10148

10149

10150

10181

10182

10183

10184

10185

10186

10187

10188

10189

10190

10191

10192

10193

10194

10195

11045

11046

11047

11048

11049

11050

11051

11052

11053

11054

11055

11056

11057

11058

11059

12036

12037

12038

12039

12040

12041

12042

12043

12044

12045

12046

12047

12048

12049

12050

20036

20037

20038

20039

20040

20041

20042

20043

20044

20045

20046

20047

20048

20049

20050

10161

10162

10163

10164

10165

10166

10167

10168

10169

10170

10171

10172

10173

10174

10175

10176

10177

10178

10179

10180

11060

11061

11062

11063

11064

11065

11066

11067

11068

11069

11070

11071

11072

11073

11074

12051

12052

12053

12054

12055

12056

12057

12058

12059

12060

20051

20052

20053

20054

20055

10086

10087

10088

10089

10090

10091

10092

10093

10094

10095

10096

10097

10098

10099

10100

11000

11001

11002

11003

11004

11005

11006

11007

11008

11009

20056

20057

20058

20059

20060

20061

20062

20063

20064

20065

news-1112