Ritdómur: Samhengi valdsins

Um höfundinn
Jón Karl Helgason

Jón Karl Helgason

Jón Karl Helgason er prófessor í Íslensku sem öðru máli við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Hann hefur skrifað fræðibækur og -greinar, fengist við þýðingar og komið að ritstjórn tímarita, bóka og vefja á Netinu. Sjá nánar

„Ég þekki gagnmerka bókakonu sem krossar sig og sveiar þegar hrunbækur ber á góma, segist vera komin með óþol af fórnarlambabókum og viðlíka kjánagangi og ekki annað hægt en að taka undir það,“ skrifaði Árni Matthíasson í bókapistli undir titlinum „Nóg komið, takk“ í sunnudagsblaði Morgunblaðsins 6. nóvember síðastliðinn. Að baki þessu viðhorfi virðast búa tvenns konar forsendur; annars vegar að þau skáld sem taki „hrunið og kreppuna í kjölfar þess“ til meðferðar séu að bera í bakkafullan lækinn og hins vegar sé ótímabært að taka þessa dramatísku samtímaviðburði til meðferðar í skáldskap. Árni tekur dæmi af fyrstu bókum Óskars Aðalsteins, Guðmundar G. Hagalín, Gunnars M. Magnúss og Gunnars Benediktssonar frá fyrri hluta síðustu aldar sem eigi það sameiginlegt að þar sigri efnið andann: „Það sannast á þeim bókum og þeim bókum sem menn eru nú að gefa út í upphafi nýrrar aldar að það þurfa að líða nokkur ár eða jafnvel áratugir áður en skáldskapurinn nær að sigrast á sögunni, nær að sýna okkur nýjan sannleik, að menn skreiðast upp úr skotgröfunum og fara að skrifa af viti.“ Hugsanlega eru ýmsir sammála ónefndu bókakonunni og Árna en ég er ekki í þeim hópi.

Brandesarheilkennið

Í fyrsta lagi trúi ég ekki að það sé röklegt samband milli sögulegrar fjarlægðar skálda á viðfangsefni sín og gæða eða gildis skáldverka þeirra. Skáld eru einfaldlega misritfær og misskörp í greiningu sinni á sögu og samtíma. Skáldsögur Halldórs Laxness um þau Sölku Völku, Bjart og Ólaf Kárason, svo og ýmis ljóð Steins Steinarr og Vilhjálms frá Skáholti frá fjórða og fimmta áratugnum, eru ágæt dæmi um verk þar sem tekist er á við félagslegan og pólitískan veruleika kreppuáranna með svo áhrifaríkum eða skemmtilegum hætti að þau höfða enn til okkar nútímalesenda.

Georg Brandes. Ljósmynd frá árinu 1914.
Georg Brandes. Ljósmynd frá árinu 1914.

Í öðru lagi verð ég alltaf tortrygginn þegar gagnrýnendur setja sig í „brandesískar“ stellingar og fara að segja skáldunum fyrir verkum, ekki síst þegar verið er að skipa þeim að halda sig frá tilteknum viðfangsefnum. Munurinn á Georg Brandes og Árna felst reyndar í því að sá fyrrnefndi er þekktastur fyrir að hvetja rithöfunda til að taka vandamál samtímans til umræðu í verkum sínum á meðan þeim síðarnefnda virðist skapi næst skrúfa fyrir hrunumræðuna í íslenskum skáldskap, að minnsta kosti um óákveðinn tíma. Sjálfur tel ég eðlilegt að skáld og aðrir rithöfundar skrifi einfaldlega um það sem þeim liggur á hjarta hverju sinni, með þeim listbrögðum sem þeim eru tömust eða telja að gagnist best efninu.

Í pistli sínum gefur Árni til kynna að í flestum skáldsögum og ljóðum sem fjölluðu um stéttaátök kreppuáranna fari „lítið fyrir skáldskap, en þess meira fyrir predikunum og í raun eru þær frekar viðfangsefni félags- og mannfræðinga en bókavina“. Að baki virðist búa lífseig hugmynd um eðlismun skáldaðra frásagna og annarra „óæðri“ skrifa. Ég tel hins vegar mikilvægt að rugla ekki saman hugmyndum um þá bókmenntagrein sem valin er til að takast á við tiltekið viðvangsefni ‒ hvort um er að ræða form ferskeytlu, sonnettu, glæpasögu, þroskasögu, ævisögu eða ritgerðar ‒ og væntingum eða kröfum um varanlegt listrænt gildi viðkomandi verks. Rithöfundur sem finnur sig knúinn til að fjalla um pólitísk og félagsleg viðfangsefni samtímans getur af ýmsum öðrum ástæðum en listrænum kosið að setja hugmyndir sínar fram sem skáldskap, svo sem til að ná til fleiri lesenda, forðast ofsóknir eða smíða dæmisögu sem hefur víðtækari skírskotun en bókstafleg lýsing tiltekinna dæma úr veruleikanum. Hin þekkta skáldsaga Orwells, 1984, er til marks um þetta síðastnefnda. Það sem hana skortir sem listaverk vinnur hún að nokkru leyti upp sem áhrifarík pólitísk allegoría.

Félagsfræði viðskiptalífsins

Tvær athyglisverðar nýútkomnar íslenskar bækur sem fjalla um hrunið og eftirstöðvar þess eru eftir þrautreynda íslenska blaðamenn, þau Jóhann Hauksson og Sigrúnu Davíðsdóttur. Bæði hafa fjallað um sömu viðfangsefni í fjölmiðum á undanförnum árum. Þau voru, ásamt Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur, tilnefnd sem blaðamenn ársins fyrir frammistöðu sína árið 2008. Þóra hlaut verðlaunin í það skipti en Jóhann hlaut verðlaunin 2009 og sama ár var Sigrún valin fréttamaður ársins hjá Ríkisútvarpinu.

Þræðir valdsins eftir Jóhann Hauksson

Bók Jóhanns, Þræðir valdsins: Kunningjaveldi, aðstöðubrask og hrun Íslands, er greinandi úttekt á ýmsum þeirra þátta í íslensku viðskiptalífi og stjórnmálum sem leiddu til hrunsins og eru enn að þvælast fyrir okkur. Jóhann tekur mörg lýsandi dæmi úr íslenskum veruleika, sum vel þekkt og önnur síður, en markmið hans er ekki einungis að varpa ljósi á dæmin sem slík heldur einnig og ekki síður að dýpka skilning lesenda „á hugtökum eins og valdi og auðsveipni, þöggun, gagnsæi, gjöfum, frændhygli og þýðingu vinabanda“ (s. 9). Í bókinni sameinar Jóhann með áhrifaríkum hætti þekkingu sína og reynslu sem blaðamaður og bakgrunn sem félagsfræðingur. Kjarninn í málflutningi hans kemur ágætlega fram í niðurlagi verksins þar sem segir meðal annars:

„Sýktir og skaðlegir þættir íslenskrar siðmenningar eru lúmskir og ofnir saman við spillta meðferð valds. Almenningur snýr blinda auganu að klíkuskap og forhertri sérhagsmunagæslu. Þetta skaðlega athæfi er sjálfgefinn hluti af lífsmynstri heillar þjóðar og ekki ætíð meðvitað. Styrkur siðmenningar er einmitt fólgin í að gera slíka þætti nær ósýnilega. Almenningur verður eins og fiskur í sjó sem veit ekki að hann er blautur.“ (s. 180)

Sigrún Davíðsdóttir fer þveröfuga leið í bók sinni Samhengi hlutanna því hér er á ferðinni „skáldsaga um áleitinn raunveruleika“, svo vitnað sé í undirtitil á framhlið bókarkápunnar. Í upphafi sögunnar kynnist lesandi Huldu, blaðakonu búsettri í London sem er (rétt eins og Sigrún Davíðsdóttir) þekkt fyrir gagnrýna útvarpspistla um íslensku útrásarvíkingana en lætur óvænt lífið í umferðarslysi haustið 2009. Æskuvinur hennar, sem er reyndur blaðamaður, og eftirlifandi unnusti  taka sér fyrir að hendur að halda áfram rannsóknum Huldu og púsla saman drögum að bók sem hún var með í smíðum þegar hún lést. Þegar á verkið líður verður ljóst að rannsókn þeirra snýst ekki bara um hæpna viðskiptahætti heldur einnig blóðugan glæp.

Samhengi hlutanna eftir Sigrúnu Davíðsdóttur

Í ágætum ritdómi um bókina, sem birtist í Víðsjá á Rás eitt 16. nóvember, segir Björn Þór Vilhjálmsson „að hrunið sé tekið svo bókstaflegum tökum í verkinu að lesanda finnist á stundum sem andrúmsloft skáldleysunnar svífi yfir vötnum“. Hugtakið listræn skáldleysa hefur í grein eftir Rúnar Helga Vignisson verið notað sem þýðing á enska hugtakinu „creative non-fiction“ en mér virðist nær lagi að kalla Samhengi hlutanna lykilsögu (fr. roman à clef). Hér er meðal annars fjallað um fjármálastofnanirnar HK banka, Eyjabanka og Sleipni, sem virðast vera lítt dulbúnar hliðstæður KB banka, Landsbanka og Glitnis. Þarna er líka rætt um fyrirtæki sem heita Hringur og Delilah og  minna að einhverju leyti á Baug og Samson. Sem spennusaga fer frásögnin fremur hægt af stað en fyrir þá sem hafa áhuga og almenna þekkingu á sviptingum í íslensku viðskiptalífi á undanförnum árum vegur á móti kitlandi forvitni um hve nærri veruleikanum höfundurinn fer í skrifum sínum.

Skrif í skáldaskjóli

Það er forvitnilegt að velta fyrir sér hvers vegna Sigrún velur sér form skáldsögunnar til tjáningar. Hugsanlega hefur hún viljað ná í einum heildstæðum texta utan um þann flókna og viðamikla veruleika sem hún hefur verið að fjalla um í fjölmörgum stuttum fréttapistlum á undanförnum árum. Sagan er að sínu leyti metnaðarfull tilraun til að setja fjöldamörg staðreyndabrot í samhengi, eins og titillinn vitnar um. Jafnframt kann Sigrún að hafa viljað ná til þess stóra lesendahóps sem nennir kannski ekki að lesa öll níu bindin í Rannsóknarskýrslu Alþingis en kann hins vegar að meta vel ofnar spennusögur. Eins og Björn Þór nefnir í dómi sínum má finna vissar samsvaranir milli Samhengis hlutanna og skáldsagna hins vinsæla sænska spennusagnahöfundar Stiegs Larsson, en meðal þess sem hann varpar forvitnilegu ljósi á í verkum sínum eru hvítflibbaglæpir og siðlaust samkrull pólitíkur og viðskiptalífs.

Þrívíddarmynd af ósmíðaðri skemmtisnekkju sem Simon Bowers og Sigrún Davíðsdóttir fjalla um í Guardian-grein sinni um Björgólf Thor.
Þrívíddarmynd af ósmíðaðri skemmtisnekkju sem Simon Bowers og Sigrún Davíðsdóttir fjalla um í Guardian-grein sinni um Björgólf Thor.

Í öðru lagi gefur skáldsagnaformið Sigrúnu tækifæri til að draga ákveðnar ályktanir af hruninu, segja tilteknar dæmisögur og setja fram vissar tilgátur um starfsemi íslensku bankanna sem hún getur af einni eða annarri ástæðu ekki tjáð öðruvísi. Hana kann sem blaðamaður að skorta nógu traustar sannanir til að fullyrða um einstaka hluti, svo sem um mögulegan peningaþvott í íslensku bönkunum, en telji engu að síður brýnt að sá möguleiki sé tekinn til alvarlegrar athugunar. Það má líka hugsa sér að hún velji skáldsagnaformið til að forðast möguleg málaferli. Hér má minna á að á liðnum vetri kærði Björgólfur Thor Björgólfsson Sigrúnu fyrir siðanefnd Blaðamannafélagsins vegna umfjöllunar hennar um aflandsfélög Landsbankans (sjá niðurstöðu siðanefndarinnar). Nú síðast í september birtist grein á vef Guardian eftir hana og Simon Bower undir fyrirsögninni „Icelandic tycoon still living the high life in London after the collapse of Icesave“, sem lögmenn Björgólfs Thors gerðu athugasemd við. Sem skáldsagnahöfundur getur Sigrún tekið sér margháttuð skáldaleyfi  (kannski er viðeigandi að tala um skáldaskjól í þessu sambandi?) án þess þurfa að standa skil á texta sínum frammi fyrir dómstólum. Reyndar hafa höfundar annars konar bóka einnig vissar leiðir til að koma sér í skáldaskjól; þannig má geta þess að á einum stað í Þráðum valdsins lýsir Jóhann Hauksson aðstöðubraski með forvitnilegri dæmisögu af Jóni Jónssyni, stjórnarmanni í eignarhaldsfélaginu Féþúfu, sem kaupir hlut í fjármálafyrirtækinu Fjárplógi (s. 58-59).

Síðast en ekki síst er skáldsagnaformið, ólíkt formi fræðiritgerðarinnar og fjölmiðlapistilsins, margradda; vettvangur þar sem hægt er að leiða margar og ólíkar skoðanir á tilteknu viðfangsefni fram og láta lesandanum eftir að taka endanlega afstöðu til þeirra. Ef höfundur nýtir sér ekki þetta svigrúm og lítur einungis á persónur sem búktalaradúkkur sinna eigin viðhorfa vakna upp efasemdir um val hans á skáldsagnaforminu. Hugsanlega er það þetta atriði sem öðru fremur veldur óþoli Árna Matthíassonar gagnvart nýjum hrunbókum; að minnsta kosti er unnt að túlka umræðu hans um predikunaráráttu eldri höfunda í þessu ljósi. Sjálfum þykir mér einn af mörgum kostum við verk Sigrúnar að þar stígur fjölbreyttur hópur persóna fram og þó að unnt sé, líkt og Björn Þór gerir, að líta á þær sem „málpípur ákveðinna viðhorfa um hrunið, orsakir þess og afleiðingar“ þá er þær að mínu viti nægjanlega margar, fjölbreyttar og trúverðugar til að engin þeirra verði óvéfengjanleg málpípa höfundarins og viðhorfa hans. Lesandanum er blessunarlega treyst til að vega og meta frásagnir þeirra og komast að sínum eigin niðurstöðum um samhengi valdsins.

Deildu


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol