Bræðralag manna á plánetunni Laí

Um höfundinn
Ásta Kristín Benediktsdóttir

Ásta Kristín Benediktsdóttir

Ásta Kristín Benediktsdóttir er íslenskufræðingur og doktorsnemi í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands og University College Dublin. Hún sinnir einnig stundakennslu og landvörslu þegar svo ber undir. Doktorsverkefni hennar fjallar um samkynja ástir í verkum eftir Elías Mar. Sjá nánar

Þessi grein Ástu Kristínar Benediktsdóttur um íslensku vísindaskálsdsöguna Ferðin til stjarnanna eftir Kristmann Guðmundsson birtist fyrst í tímaritinu Spássíunni sumarið 2011 (2. tbl., 2. árg.) og er endurbirt á Hugrás í tilefni af því að í dag eru liðin 110 ár frá fæðingu skáldsins.

„Fyrsta íslenska vísindaskáldsagan“?

„Ferðin til stjarnanna. Fyrsta „vísinda-skáldsagan“ sem hér hefur verið rituð“ segir í auglýsingu sem birtist í íslenskum dagblöðum í byrjun mars árið 1959. Höfundur skáldsögunnar skýldi sér á bak við dulnefnið Ingi Vítalín en nokkrum vikum eftir útgáfu bókarinnar var gert opinbert að höfundurinn væri Kristmann Guðmundsson. Þótt vafasamt sé að fullyrða að verk séu „fyrst sinnar tegundar“ er ljóst að vísindaskáldsögur voru ekki vel þekkt bókmenntagrein á Íslandi um miðja 20. öld, nema helst í þýðingum.[1] Kristmann skrifaði tvær vísindaskáldsögur í viðbót (undir eigin nafni) sem fjalla um sama söguheim og Ferðin til stjarnanna og að vissu marki sömu sögupersónur, Ævintýri í himingeimnum (1959) og Stjörnuskipið (1975). Ef einhver höfundur getur talist frumkvöðull í íslenskri vísindaskáldsagnagerð hlýtur það að vera Kristmann en þessum bókum hefur þó ekki verið veitt mikil athygli. Allar greina þær frá íslenskum karlmönnum sem ferðast út í geiminn, kynnast fólki á öðrum hnöttum og fá þannig aðra sýn á lífið á jörðinni, sem ekki kemur vel út úr þeim samanburði. Hér á eftir verður greint frá þeirri samfélagsádeilu sem birtist í Ferðinni til stjarnanna og tekur á sig mynd fyrirmyndarsamfélagsins á plánetunni Laí.

Fyrirmyndarplánetan Laí

Ferðin til stjarnanna fjallar í stuttu máli um framhaldsskólakennarann Inga Vítalín sem skyndilega finnur hjá sér þörf til að ganga á Esjuna en þar uppi hittir hann mann frá plánetunni Laí sem býður honum í heimsókn. Ingi flýgur með geimfari Laímanna vítt og breitt um geiminn og sér fjölmarga hnetti og kynnist margs konar menningu og samfélögum. Ástæðan fyrir því að Laíbúar bjóða Inga til sín er þó miður gleðileg því þannig er mál með vexti að Jarðarbúar stofna samfélagi alheimsins í hættu með grimmd sinni, miskunnarleysi og skorti á andlegum þroska, og skýrt dæmi um það eru kjarnorkuvopn þeirra. Ef ekki er hægt að koma vitinu fyrir Jarðarbúa munu Laíbúar og aðrar háþróaðar þjóðir alheimsins grípa inn í og senda Jarðarbúa aftur á steinaldarstig. Inga er boðið að kynnast öðrum samfélögum til að hann geti síðan breitt út boðskapinn á jörðu niðri og reynt að koma vitinu fyrir aðra Jarðarbúa.

Eins og í mörgum vísindaskáldsögum er hluti af sögusviði Ferðarinnar til stjarnanna staðleysa, nánar til tekið góð staðleysa eða útópía. Ingi kynnist fjölmörgum og misþróuðum menningarsamfélögum á ferðum sínum en aðalsögusviðið er fyrirmyndarsamfélagið á Laí. Á Laí eru engin stjórnvöld heldur ríkir þar sameignarsamfélag, eða „bræðralag manna“, sem þó er skýrt tekið fram að sé ekki kommúnismi.[2] Þar er óhugsandi að drepa aðra lifandi veru viljandi og glæpir eru óþekktir nema hjá sjúklingum, enda heyrir lögreglan á Laí undir heilbrigðiskerfið. Laíbúar borða ekkert sem hefur slæm áhrif á líkama þeirra og drekka því ekki áfengi, andrúmsloftið er gerilsneytt og þar þrífast því engir sjúkdómar. Síðast en ekki síst eru hugar íbúa Laí svo þróaðir að þeir geta haft samband hver við annan með hugboðum sem krefjast ekki tungumáls, auk þess sem spíritismi er eðlilegur hlutur í þeirra augum en þeir trúa því m.a. að örlög ráði lífi fólks og enginn efast um að það sé til líf á öðrum bylgjulengdum. Allir íbúar alheimsins trúa á sama guð og skapara, þótt hann gangi undir ýmsum nöfnum, en á Laí er farið í einu og öllu eftir kristnu siðferði. Allt er þetta að sjálfsögðu í mikilli andstæðu við Jörðina þar sem íbúarnir eru á góðri leið með að dæma sig sjálfa til glötunar.

Inn í ferðalag Inga fléttast ástarsaga en hann verður ástfanginn af Laístúlkunni Naníu. Samband þeirra er afar náið en verður aldrei erótískt því ást þeirra er laus við allar girndir holdsins. Fyrsti líkamlegi ástarfundur þeirra nær hápunkti í faðmlögum, sem Ingi lýsir svo:

Þetta átti lítið skylt við þá ástfróun, sem ég hafði áður kynnzt, en þó var það samruni konu og manns. Ef hægt er að hugsa sér fegursta draum um fyrstu ástir sveins og meyjar, – án skugga girndarinnar, aðeins hina hvítu, ósnertu, fórnandi þrá, – þá er ég nokkru nær að lýsa því, sem kom fyrir mig í návist Naníu.[3]

Þessi ást er algjör andstæða sambands Inga og Fríðu, ástkonu hans á Jörðinni, en hún er að hans sögn lauslát og leiðigjörn og samband þeirra virðist hafa verið mestmegnis kynferðislegt. Upphafnar ástir eru einnig viðfangsefni margra annarra bóka Kristmanns. Jón Yngvi Jóhannsson hefur bent á að átökin í sögum Kristmanns séu yfirleitt innri átök þar sem „[h]vatalífið ógnar sífellt stöðugleika samfélags og fjölskyldu og jafnframt hamingju einstaklingsins.“[4] Ástarlýsingar Kristmanns þóttu djarfar á sínum tíma en Jón Yngvi bendir á að þótt sögur hans segi frá holdlegum fýsnum geri þær það með nagandi samviskubiti, og „að baki þeim býr draumsýn um ást sem er hafin yfir hið líkamlega og er langtum hreinni og sannari en þær nautnir sem lífið hefur að bjóða.“[5] Í Ferðinni til stjarnanna skapar Kristmann einmitt þessa draumsýn sem hluta af útópíunni á Laí; hið fullkomna ástarsamband sem er ekki bundið af jarðnesku siðferði og fýsnum.

Útópía hvers?

Ekki er þó víst að fyrirmyndarsamfélagið á Laí sé fullkomið í augum allra og ekki er úr vegi að velta fyrir sér fyrir hvern þessi útópía er sköpuð. Samfélagið er friðsamlegt, heilbrigt, kristilegt, syndlaust og andlega þenkjandi sameignarsamfélag en það er einnig afskaplega karllægt. Þegar Nanía kynnir sig fyrir Inga í fyrsta skipti leggur hún línurnar fyrir kvenlýsingar sögunnar en eftir að Ingi hefur verið kynntur fyrir sálfræðingum og mannfræðingum segir hún: „Aðeins Nanía. Ég er hvorki eitt né neitt; ég á bara að vera til taks, ef svo ólíklega skyldi fara, að gestur okkar yrði um stundarsakir leiður á hinum lærðu herrum.“[6] (70-71). Konurnar á Laí eru flestar ólýsanlega fallegar og heilla Inga upp úr skónum en vekja ekki hjá honum girnd. Þær gegna engum ábyrgðarstöðum í samfélaginu og koma í raun lítið við sögu (aðrar en Nanía) nema þegar þær færa körlunum svaladrykki. Þorsteinn Skúlason hefur einnig bent á að Laíbúar séu í hlutverki nýlenduherrans algóða sem er yfir aðrar vanþróaðri þjóðir hafinn,[7] og fyrirmyndarsamfélagið á Laí er vissulega stéttskipt. Ingi hefur ráðskonu og bílstjóra á sínum snærum en þau tala ekki ensku (sem er alheimssamskiptamál!) og líta ankannalega út í augum Inga, sem kallar bílstjórann t.d. aldrei annað en „froskmanninn“. Segja má að þessi útópía sé sniðin að vestrænum miðstéttarkarlmanni sem er friðarsinni og upptekinn af kristnu siðferði, spírítisma og upphöfnum andlegum ástum,[8]  og ádeila sögunnar beinist alls ekki gegn stéttskiptingu eða kynjamálum – enda er um að ræða útópíuna um „bræðralag manna“.

Ingi bjargar heiminum

Eins og allar sannar söguhetjur bjargar Ingi málunum í sögulok en sú lausn er þó að sama skapi einn allra stærsti galli sögunnar. Atburðarásin er tilþrifalítil og er fyrst og fremst ferðasaga Inga sem gerir afskaplega fátt af sjálfsdáðum en lætur leiða sig um himingeiminn. Ástarsagan er einnig átakalítil en Ingi og Nanía verða ástfangin nær samstundis þegar þau hittast og eru í sæluvímu þar til þau þurfa að skiljast að í lok bókar. Þegar líður á dvöl Inga á Laí dreymir hann draum sem leiðir í ljós að vandamál Jarðarbúa orsakast í raun af eitruðum rykmekki sem Jörðin komst eitt sinn í snertingu við. Illska og grimmd Jarðarbúa á sér því efnafræðilegar orsakir og það sem meira er: það er hægt að lækna hana. Ingi verður hetja og bjargar heiminum án þess að lyfta fingri og ádeilan fellur þar með nokkurn veginn um sjálfa sig. Guð úr vélinni hefur sigið niður á sögusviðið og tjöldin falla.

Afþreyingarbókmenntir eru oft ekki síður merkilegar en kanónubókmenntir – en kannski á örlítið öðrum forsendum. Margt má finna að Ferðinni til stjarnanna en áhugafólk um vísindaskáldskap ætti samt ekki að láta hana framhjá sér fara. Skáldsagan er merkileg tilraun til að þýða erlent bókmenntaform inn í íslenskt samhengi en þetta form og staðleysan sem þar verður gjarnan til hentaði vel fyrir þá gagnrýni á einstakling og samfélag sem höfundi brann á hjarta, jafnvel þótt söguþráðurinn hafi murkað lífið úr ádeilunni í lokin.

 


[1]              Vitað er að Íslendingar höfðu byrjað að prófa sig áfram með vísindaskáldskap nokkru fyrr. Sem dæmi má nefna smásöguna „Jólaförin árið 2000“ eftir Vestur-Íslendinginn Snæ Snæland (Kristján Ásgeir Benediktsson) sem birtist í tímaritinu Heimskringlu á aðfangadag árið 1900.

[2]              Kristmann Guðmundsson. 1959. Ferðin til stjarnanna. Almenna bókafélagið, Reykjavík. Bls. 95.

[3]              Sama heimild, bls. 141.

[4]              Jón Yngvi Jóhannsson. „Höfundar á erlendri grundu.“Íslensk bókmenntasaga IV. Mál og menning, Reykjavík. Bls. 299.

[5]              Sama heimild, bls. 300.

[6]              Kristmann Guðmundsson. 1959. Ferðin til stjarnanna. Almenna bókafélagið, Reykjavík. Bls. 71–72.

[7]              Þorsteinn Skúlason. 2003. „Augun gul, hárið blátt og blóðið grænt. Ferðin til stjarnanna og upphaf íslensks vísindaskáldskapar.“ Tímarit Máls og menningar 64(2):12.

[8]              Í þessari grein er vísvitandi sneitt hjá því að lesa skáldsöguna ævisögulegum lestri og tengja aðalpersónuna við höfundinn sjálfan. Áhugasamir geta lesið ævisögu Kristmanns í fjórum bindum og dregið eigin ályktanir út frá því.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol