
Hernaðarlist Meistara Sun er styrkt af Miðstöð íslenskra bókmennta og gefin út af Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og Háskólaútgáfunni. Ritnefnd Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum skipa Ásdís R. Magnúsdóttir og Rebekka Þráinsdóttir en sú síðarnefnda var ritstjóri bókarinnar.
Útgáfu bókarinnar verður fagnað í Veröld – húsi Vigdísar, föstudaginn 14. febrúar kl. 14:00. Nánari upplýsingar um dagskrá má finna hér.
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í spilaranum hér að neðan en einnig er hægt að gerast áskrifandi að hlaðvarpsþáttum Hugvísindasviðs á Spotify, iTunes og öðrum hlaðvarpsveitum.[/cs_text]
Deila