Kvenskörungar fyrr og nú

[cs_text]
Í fljótu bragði kann að virðast sem fáir snertifletir séu á milli lífshlaups Bjargar Einarsdóttur (1716-1784) og Heiðu Guðnýjar Ásgeirsdóttur (f.  1978) og það séu því undarlegar tiktúrur að spyrða þessar bækur saman í umfjöllun. Það er þó er eitthvað sem beinlínis kallar á samanburð á aðalpersónum þeirra þótt aldir skilji á milli lífshlaups þeirra tveggja.
Steinunn Sigurðardóttir
Heiða – fjalldalabóndinn
Bjartur, 2016

Hermann Stefánsson
Bjargræði – skáldsaga
Sæmundur, 2016

Báðar búa þær Björg og Heiða yfir sterkum persónuleikum, báðar eru skáldmæltar og kasta fram vísum við ýmis tækifæri – ekki veit ég hvort Heiða er ákvæðaskáld en gæti sem best trúað því –, báðar kunna skil á sauðfjárbúskap og þótt Heiða sé stórtækari á því sviði (með 500 kindur) en Látra-Björg var nokkru sinni, kemur á móti að sú síðarnefnda lagði einnig stund á sjóróðra og þótti afbragð annarra sjómanna. Þá er Heiða góður smiður og finnst bæði gaman og róandi að smíða (42). Heiða segir frá því að hún hafi ekki heyrt orðið „karlmannsverk“ fyrr en hún fór að Bændaskólanum á Hvanneyri og hafi þá hlegið; haldið að verið væri að segja brandara og orðið „strophissa“ þegar hún uppgötvaði og svo væri ekki. Best gæti ég trúað að Látra-Björg hefði hlegið með henni. Og sameiginlegt eiga þær líka að geta „ekki heiðrað hót / hofmóðuga gikki“, eins og Látra-Björg orti til Stefáns amtmanns Þórarinssonar á Möðruvöllum (238) og Heiða hefði sem best getað ljóðað þeim vísuorðum á „Suðurorkumanninn“.

Það er er eitthvað sem beinlínis kallar á samanburð á aðalpersónum bókanna þótt aldir skilji á milli lífshlaups þeirra tveggja.
Heiða – fjalldalabóndinn eftir Steinunni Sigurðardóttur og Bjargræði eftir Hermann Stefánsson eiga það líka sameiginlegt að í þeim tala aðalpersónurnar beint við lesandann og skrásetjararnir halda sig til hlés. Látra-Björg beinir orðum sínum til reyndar til Tómasar, sem er hin aðalpersóna skáldsögunnar, frásögnin er því í annarri persónu, en auðvitað er orðum líka beint til lesandans (með persónufornafninu „þú“), ekki síst þegar Björg lýsir umbúðalaust áliti sínu á samtímanum. Og reyndar er það þannig að þótt höfundar bókanna beggja haldi sig til hlés með því að gefa aðalpersónunum orðið eru höfundareinkenni auðþekkjanleg á báðum bókunum.

Við lestur bókar Steinunnar verður manni hugsað til Ævisögu Árna prófasts Þórarinssonar þar sem skrásetjarinn beitir öllum mögulegum brögðum til að fela sig en handbragð Þórbergs er þó auðsæilegt öllum aðdáendum hans. Eins ber Heiða – fjalldalabóndinn glögglega merki höfundar síns; bygging bókarinnar er markviss, stíllinn tær og fallegur og húmorinn lúrir víða undir. Frásögnin fylgir árstíðunum og skiptist í fjóra hluta sem bera titlana: Sumar, Haust, Vetur og Vor. Þráðurinn spinnst um vinnu bóndans sem breytist eftir hrynjanda árstíðanna og er skilyrt af veðri og vindum. Lesanda verður óhjákvæmilega hugsað til skáldskapar Steinunnar þar sem árstíðir koma mikið við sögu, í bókum hennar (bæði sögum og ljóðum) má finna ‚árstíðasöngl‘ af ýmsu tagi. Líkt og gildir um ævisögu séra Árna er erfitt að skilgreina hvaða bókmenntagervi Heiða – fjalldalabóndinn tilheyrir; hér er ekki um neina ‚venjulega ævisögu‘ að ræða.

Og reyndar er það þannig að þótt höfundar bókanna beggja haldi sig til hlés með því að gefa aðalpersónunum orðið eru höfundareinkenni auðþekkjanleg á báðum bókunum.
Kannski mætti tala um að brugðið sé upp myndum úr lífi Heiðu; myndum úr æsku, myndum af samskiptum við annað fólk, við sveitunga, við samstarfsfólk, við foreldra og systur (sem allar eru af ætt skörunga eða – eins og Heiða orðar það: „Stóru systur mínar voru algörir víkingar“ (239)). Hér eru myndir frá Bændaskólanum, af mannamótum og af þrotlausum bústörfunum. Þá eru ógleymanlegar svipmyndir af Heiðu á hagyrðingamótum og málfundum. Saman raðast þessar myndir upp í eina stórkostlega mynd af nútíma kvenskörungi, færð í óborganlega skemmtilegan búning af skrásetjara verksins – eða skyldi maður segja: myndasmiðnum.

Fá íslensk samtímaljóðskáld hafa lýst landinu á áhrifameiri hátt en Steinunn Sigurðardóttir og ástina á náttúrunni eiga þær sameiginlega, hún og Heiða. Bókin hefst á lýsingu á átthögum Heiðu, á bæjarstæðinu og bænum. Ljótarstöðum, „þar sem birtan er“. Henni lýkur síðan á hugleiðingu Heiðu um landið:

Mín skoðun er sú að ég hafi engan rétt til að selja land eða vatn undan Ljótarstöðum og skaða þar með jörðina sem ég hef til umráða yfir eina starfævi um alla framtíð. Ég hefði ekki viljað að mamma og pabbi eða amma og afi hefðu selt undan jörðinni, og keypt varalit og nýjan Farmal. Við mannfólkið erum dauðleg, landið lifir áfram, það kemur nýtt fólk, nýjar kindur, nýir fuglar og svo framvegis, en landið með ám og vötnum, gróðri og auðnum verður áfram, tekur einhverjum breytingum, í aldanna rás, en er áfram. (319)

Þetta er það brýna erindi sem þær eiga við lesendur, Steinunn og Heiða, baráttan fyrir verndun landsins og gegn hugmyndum um virkjun í túngarði Ljótarstaða. Það er „barátta sem hefur tekið ómanneskjulega mikið á“ og „er ekki óskastaða fyrir einyrkja með 500 fjár“, eins og segir í upphafskafla bókarinnar. Steinunn hefur lýst því yfir að hér sé kominn hvatinn að bókarskrifunum; að henni hafi verið bent á þessa „Sigríði frá Brattholti“ vorra tíma og verið staðráðin í að segja sögu hennar fljótlega eftir að þær hófu sitt fyrsta samtal. Þessu brýna erindi er haldið vakandi í gegnum alla frásögnina en aðall bókarinnar er þó ekki síst persónulýsing Heiðu sem lifnar á síðum bókarinnar svo um munar. Sama gildir um lýsingu Hermanns á Látra-Björgu; það er persóna sem auðvelt er heillast af þrátt fyrir karldranalegt viðmót og umbúðalausan reiðilesturinn sem hún heldur yfir nútímanum.

Það sama má segja um Björgu og Bjargræði; þar fara þyngsli og sorg saman við leiftrandi kímni þess sem pennanum stjórnar.
Ég hef heyrt bæði karlkyns og kvenkyns lesendur lýsa því yfir að þeir hafi orðið ástfangnir af Heiðu við lesturinn; þessi sterka, klára, fjöruga og fallega kona er heillandi á svo margan máta. Ekki er annað hægt en dást að dugnaðnum, húmornum og vísunum sem hún varpar fram við ýmis tækifæri. En hér er síður en svo um glansmynd að ræða, við fáum einnig innsýn inn í það sem sumir myndu kalla skapgerðarbresti – að minnsta kosti mikið skap – og sjálfsefa og þunglyndi sem sækir að inn á milli. Og já, það sama má segja um Björgu og Bjargræði; þar fara þyngsli og sorg saman við leiftrandi kímni þess sem pennanum stjórnar.

Gott dæmi um auga höfundar Heiðu – fjalldalabónda fyrir hinu skoplega er lýsing hennar á stuttum ferli Heiðu sem fyrirsætu, í kaflanum „Ljóti andarunginn“. Þar er meðal annars að finna þessa dásamlegu málsgrein: „Ég var hjá Kollu og tók námskeið í módelskólanum hjá henni eftir áramót næsta vetur, líka sjálfstyrkingarnámskeið. Ég var líka í loðnu í Keflavík. Í nokkra daga var ég á ruslabílnum á Suðurnesjum í afleysingum“ (32). Heiða fann það fljótt út að fyrirsætustarfið átti illa við hana því hún hafði strax „óbeit á hlutgervingu“ og fannst mjög kjánaleg tilhugsun að vinna fyrir [sér] með því að vera sæt. Og ekki gaman að éta kál og láta sér verða kalt uppi á jökli“ (32).

Þá eru samskipti Heiðu við Suðurorkumanninn oft á tíðum kostuleg þó bæði alvara og ótti liggi undir. Kímileg er lýsingin á reiðikasti sem Heiða tekur þegar „herra Suðurorka“ lætur sjá sig á réttarballi í sveitinni og dirfist að láta hvetja til söngs á óði til Skaftártungu sem föðurbróðir Heiðu orti; ljóði sem hann hafði snúið upp á stórvirkjanir í blaðagrein:

… maður sem á ekkert með að syngja þetta lag yfirleitt. Ég tek ekki undir. Og reiðin stígur í mér – eins og í teiknimynd. Ég þegi þangað til ég get ekki hamið mig lengur, og segi: „Ég drep þetta helvíti!“

Svo labba ég af stað hægum og þungum skrefum.“ (186)

Systir Heiðu og vinafólk fá þó afstýrt því að hún drepi herra Suðurorku og þetta er stök uppákoma í lífi Heiðu sem er ekki ofbeldismanneskja og „ekki vandræðamanneskja á fylliríum“ (187). „Það er gleði í mínum flöskum“, bætir Heiða við og einu slagsmálin sem hún tekur þátt í eru gamnislagir við vinkonu sína, Drífu: „Við spönuðum hvor aðra upp og hlógum og hlógum og vorum í gamnislag með miklum yfirgangi í pínulitla gamla timburbænum“ (31).

Og hér má tengja aftur við Bjargræði þar sem Látra-Björg lýsir sambandi sínu við ástmann sinn:

Við minn flandríski foli höfðum fyrir sið að kljást og glíma, stundum kútveltumst við hlægjandi í hinum ærlegustu og áköfustu slagsmálum, þessum sem eru horfin af yfirborði jarðar samtíma þíns, þeim hluta sem mannverur byggja, slagsmálum sem fá ekki að njóta skinsins af sínu sanna alvöruleysi ef þau skjóta upp kollingum þar sem forneskjan tórir. Gannislagur er fögur og ærleg iðja. (84)

Látra-Björg hefur líklega ekki komið við í Skaftárhreppi á ofanverðri tuttugustu öld og því misst af því að sjá Heiðu og Drífu í gamnislag. En sögukonan Látra-Björg í skáldsögu Hermanns Stefánssonar fer víða um landið og er hvorki hindruð af tíma né rúmi, hvað þá sínum líkamlega dauða árið 1784. Björg getur borið vitni um atburði tæpra þriggja alda (minnir þar á sköpunarverk Virginiu Woolf, Orlandó) og vitnað í heimildir um sjálfa sig eftir hina ólíkustu höfunda og andmælt vitleysu þeirra, ef svo ber undir.

Sögukonan Látra-Björg í skáldsögu Hermanns Stefánssonar fer víða um landið og er hvorki hindruð af tíma né rúmi, hvað þá sínum líkamlega dauða árið 1784.
Líkt og gildir um höfund Heiðu – fjalldalabónda má þekkja handbragð Hermanns Stefánssonar á orðræðu Látra-Bjargar þótt hann nýti sér hugvitsamlega átjándu aldar málfar og þann kveðskap sem varðveittur er eftir skáldkonuna í bland við nútímamál. Þá styðst hann við þær sömu heimildir og Björg minnist á (og gerir grein fyrir í eftirmála). Það er mikil skemmtun að lesa texta Hermanns; að sitja undir hinum mergjuðu ræðum Látra-Bjargar sem eru fleygðaðar hennar eigin vísum, sem og vísum eftir höfundinn sem hann auðkennir með því að afmarka þær ekki frá meginmálinu, líkt og vísur Bjargar.

Í Bjargræði fer fram tveimur sögum samtímis: Sögu af ævi Bjargar á harðneskjulegum tímum og sögu af lífi höfuðborgarbúans Tómasar sem glímir við hjónabandserfiðleika og alvarleg veikindi dóttur sinnar. Það er í leit að hjálp sem Tómas hefur kallað Látra-Björgu til sín í þeirri von að hún geti – með krafti skáldskaparins – bjargað dóttur hans og honum sjálfum úr þeim ógöngum sem líf hans er komið í. Líkt og samtímamenn Látra-Bjargar trúðu á hana sem kraftaskáld – jafnvel því að hún gæti fært fjöll og eyjar úr stað með mergjaðri vísu – bærist sú von með Tómasi að skáldskapur hennar geti verið það bjargræði sem hann leitar.

En Björg á einnig erindi við Tómas og svarar því ákalli hans um hjálp þótt það reyni á þolrif hennar að flakka meðal nútímamanna, Íslendinga sem keppast „sín á milli í volæðisbarlómi“ (7). Reykjavík er henni heldur ekki að skapi, hún á ekki erfitt með að lýsa fyrirlitningu sinni á „þessu borgartildri, þessum ævintýralega heiftarsvíma, þessu makráða letidýri, þessum aumingja, þessu gegnumspillta, sjálfsblinda, skynvillukennda, ámálga hrúgaldi sem hreykir sér af löstum sínum og fyrirlítur allt sem er satt og gott, þessu meinægna, sýndarklædda, yfirborðslega þunnildi, þessari værðarvoð“.

Einn fyndnasti kafli bókarinnar lýsir því þegar Látra-Björg slæst í för með Rósu, vinkonu Tómasar, sem hefur sumarvinnu af því að leiðsegja túristum um landið (24. kafli) og Björg sameinast náttúrunni í sprelli og háði:

[…] hún gefur túristunum ís með alúð og dýfu, ég hef stytt mér leið og gýs ég upp úr jörðinni í Haukadal, endasendist beint upp í loft lengst neðan úr djúpunum eins og jarðkonungur og ég renn saman við klístruð skýin og fróvga himininn og svo rignir mig yfir gegndrepa hlæjandi túristana. Þvínæst gufa ég aftur upp og mig rignir niður á ný og ég frýs og ég bý í Langjökli í milljón ár og svo bráðna ég og flæði niður Gullfoss túristunum til yndisauka […] (227-228)

Fólk er reiðubúið að ferðast hálfan hnöttinn til að hafa uppi á einsemdinni, vera eitt á mynd með náttúrunni. Túristarnir stökkva skælbrosandi á fæti með Jökulsárlón í bakgrunni, rétt eins og nýborið lamb sem aldrei hefur séð heiminn áður, og vilja myndaramma með einsemd […] Einsemd með hafi eða fossi. Einsemd með klettaklöngri, kyrralíf með einsemd og lunda. (233)

Fyrr í frásögninni hefur Látra-Björg flakkað um hverfi borgarinnar og lýst þeim í bæði bundnu og óbundnu máli, líkt og hún flakkaði forðum um sveitir landsins og orti um þær landsfleygar vísur. Þar fá ýmsir borgarhlutar og íbúar þeirra á baukinn. Hermann vefur texta sinn fagmannlega í kringum varðveittan skáldskap Látra-Bjargar og skáldar í eyðurnar að vild, enda er Bjargræði skáldskapur, áréttar hann í eftirmála: „Sögupersónur eru uppdiktaðar, hvort sem þær eru sprottnar úr heimildum eða ekki“ (303).

Ég vona að ég hafi sýnt fram á að þessar tvær bækur verðskuldi samanburð og ítreka í lokin að enginn ætti að láta framhjá sér fara frásagnir þessa tveggja kvenskörunga sem koma til okkar úr penna tveggja frábærra höfunda.[/cs_text]

Um höfundinn
Soffía Auður Birgisdóttir

Soffía Auður Birgisdóttir

Soffía Auður Birgisdóttir er bókmenntafræðingur og starfar við Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Höfn í Hornafirði. Hún fæst við rannsóknir á sviði íslenskra nútímabókmennta og kynjafræða.

[cs_text][fblike][/cs_text]

Deila

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol