Trú og vísindi

[cs_text]
Trú og vísindi og sambandið þeirra á milli hefur löngum reynst heit kartafla. Á árinu hafa a.m.k. tvær bækur komið út hér um þessi málefni.
Er þar um að ræða bók ameríska prestsins og guðfræðingsins Robs Bell, Það sem við tölum um þegar við tölum um Guð í þýðingu Grétars Halldórs Gunnarssonar og ritið Öreindirnar, alheimurinn, lífið — og Guð eftir líf- og búvísindamanninn Bjarna E. Guðleifsson.[1]

Bækurnar eru í raun furðu áþekkar en í heimildaskrá kemur fram að höfundi íslensku bókarinnar er kunnugt um þá amerísku. Ekki er þó ljóst í hvaða mæli hún hefur orðið innblástur fyrir íslenska ritið. Markmið höfundanna eru ólík. Fyrir Bell virðist einkum vaka að aðlaga orðræðuna um Guð að heimsmynd nútíma vísinda sem raunar er sístætt guðfræðilegt viðfangsefni.  Markmið Bjarna Guðleifssonar er annað og víðtækara, þ.e. að samsama trú og raunvísindi. Álitamál er hvort það sé frjó leið til að bjarga trúnni frá þeim dauða sem mörgum virðist blasa við standist hún ekki þá áskorun sem felst í hinni nútímalegu, vísindalegu heimsmynd.

Þrjár lykilspurningar
Bjarni E. Guðleifsson
Öreindirnar, alheimurinn, lífið — og Guð
Bókaútgáfan Hólar, 2016
Í riti sínu leggur Bjarni Guðleifsson þrjár spurningar til grundvallar er hann spyr:
Úr hverju er alheimurinn? Hvernig myndaðist alheimurinn? Og hvernig varð jarðlífið til?

Með réttu bendir Bjarni á að hinir forn-grísku heimspekingar hafi spurt áþekkra spurninga nokkrum öldum fyrir Krists burð. Að því er virðist hallast hann einnig að því að þeir hafi jafnvel svarað þeim með furðu líkum hætti og náttúruvísindamenn gera nú á dögum. Það er þó væntanlega mikil einföldun. Megi finna slíka samsvörun liggur hún líklega einkum á sviði orðræðunnar. Þótt svipuð orð og hugtök komi fyrir í fornri, grískri heimspeki og hugtakaheimi nútímavísinda (t.d. atom) er merkingarheimurinn og heimsmyndin sem liggja að baki næsta ólík.

Sé það eigi að síður rétt að heimspekingarnir fornu og stjarnfræðingar, eðlisfræðingar og lífvísindamenn dagsins í dag séu í leit að svörum við sömu eða áþekkum spurningum um uppbyggingu alheimsins sem og uppruna hans og lífsins á jörðinni segir það ugglaust aðeins eitt: Að spurningar á borð við þessar séu manninum á öllum tímum eiginlegar, að það sé með einum eða öðrum hætti hluti af menningunni að grafast fyrir um eðli og uppruna lífs og heims.

Kjarni máls

Þar kunnum við einmitt að vera komin að kjarna málsins, þ.e. að glíma við lífsgátuna sé manninum í blóð borin þótt því skuli ekki haldið hér fram að hún sé manninum eðlislæg. Hér kann allt eins að vera um menningar- og félagslegt fyrirbæri að ræða. Það er svo aftur annað og flóknara mál hvar hinu félagslega og menningarlega sleppir og hið eðlislæga tekur við!

Þar kunnum við einmitt að vera komin að kjarna málsins, þ.e. að glíma við lífsgátuna sé manninum í blóð borin
Líklega getum við flest verið sammála um að glíman við lífsgátuna sé djúpstæð mannleg þörf sem flest okkar finna til a.m.k. á frjóustu skeiðum ævinnar. Fyrr á tímum var litið svo á að í þessari glímu fælist í raun leit að Guði og að trúarþörf væri manninum eðlislæg. Bjarni Guðleifsson virðist raunar vera þessarar skoðunar en í riti sínu fullyrðir hann: „[…] Guðstrú er öllum mönnum eiginleg og jafnvel heiminum gagnleg.“[2]  Um þetta ríkir sem kunnugt er engin sátt lengur. Margir finna ekki til neinnar trúartilfinningar og telja raunar að trú eða trúarbrögð séu til trafala.[3]

Hvert og eitt okkar hlýtur að hafa frjálsar hendur um hvernig hann eða hún skilgreinir leit sína að tilgangi lífsins, trúarlega eða veraldlega.
Sanni nær er líklega að manninum kunni að vera í blóð borin leit að tilgangi með lífi sínu og tilveru. Einhver kann að líta svo á að þar sé einungis komin ný og veraldleg birtingarmynd af leitinni að Guði. Það er þó óviðeigandi forræðishyggja að halda slíku fram. Hvert og eitt okkar hlýtur að hafa frjálsar hendur um hvernig hann eða hún skilgreinir leit sína að tilgangi lífsins, trúarlega eða veraldlega.

Óljós hugtakanotkun

Nokkur ljóður er það á riti Bjarna Guðleifssonar að hugtakanotkun þar er nokkuð á reiki. Heimsmynd er hugtak sem gegnir mikilvægu hlutverki í ritinu. Það virðist þó notað í þremur mismunandi merkingum: Í fyrsta lagi er það notað um samfelldar eða samstæðilegar hugmyndir um „[…] myndun og byggingu heimsins […],[4] þá virðist það notað um (forna) landskipunar- eða landafræði eins og t.d. landafræðihugmyndir Snorra í Heimskringlu[5] og loks þrjú mismunandi sjónarhorn á heiminn: nærumhverfið, örheiminn og alheiminn.[6]

Þá er merking hugtaksins bókstafstrú flöktandi. Vissulega notar Bjarni það stundum í hefðbundinni merkingu um þá sem telja að túlka beri orð og frásagnir Biblíunnar bókstaflega.[7] Þó virðist gæta hjá honum þeirrar tilhneigingar sem er algeng í íslenskri trúmálaumræðu að líta svo á að öll trú sé bókstafstrú. Hann fullyrðir t.a.m. að bókstafstrúarmenn taki þátt „[…] í að byggja musteri og kirkjur og telja sig vera þar í meiri nánd við Guð“.[8] Hér skal því ekki haldið fram að Guð sé manninum endilega nálægari í kirkjum og/eða musterum en t.d. úti í guðsgrænni náttúrunni. Það er á hinn bóginn fráleitt að kirkjubyggingar og helgi þeirra sé eitthvert séreinkenni bókstafstrúarmanna! Í formála játar höfundur líka að hann „[…] gæti líklega flokkast sem bókstafstrúarmaður […]“.[9] Í ritinu virðist hann þó óyggjandi koma fram sem „aðlögunarmaður“ en þeim flokki lýsir hann svo að þeir telji

[…] að bæði raunvísindin og skaparinn hafi komið að myndun alheims. Þeir vilja að trú og vísindi nái sáttum og mætist á jafnréttisgrundvelli og aðlagi sig hvort að öðru. Því geti þurft að breyta hlutverki Guðs í sköpuninni og aðlaga það að nýjustu niðurstöðum vísindanna.[10]

Það virðist raunar þungamiðja ritsins að boða þessa afstöðu. Hér má vissulega hnýta í orðalag. Hvernig komu raunvísindin t.a.m að myndun alheimsins?! Þetta er þó „sympatísk“ og öfgalaus afstaða en spyrja má hvort hún sé endilega frjó lausn á þeim árekstri sem sumum virðist milli trúar og vísinda.

Aðlögun vísinda og trúar

Eftir alllanga útlistun á efnafræðilegri uppbyggingu alheimsins svarar Bjarni Guðleifsson fyrstu spurningu sinni svo að öreindir séu smæstu eindir efnisins og geti bæði raunvísindamenn og Guðstrúarmenn verið sammála um það.[11] Þá segir hann ekkert í kristinni trú mæla gegn því að alheimurinn sé byggður úr örsmáum öreindum.[12]  Allt er þetta ábyggilega satt og rétt.

Málið vandast aftur á móti þegar höfundur fullyrðir að allt efni sé „[…] gert úr örsmáum eindum, öreindum, sem nefnast létteindir, kvarkar og krafteindir auk andefnis og hulduefnis“ og að um þetta séu guðfræði og raunvísindi sammála.[13] Hvaða guðfræðingar hafa tjáð sig af einhverju viti eða sjálfstæðri þekkingu um þessi efni og hvaða máli skiptir álit þeirra? Er til einhver guðfræðileg kenning í efnafræði og hvers virði er hún þá? Síðar í ritinu gengur höfundur raunar svo langt að stilla „þróunartrú náttúruvísindanna“ og „sköpunartrú guðfræðinnar“ upp sem hefðbundnum  andstæðum sem hann reynir svo að sætta.[14] Fróðlegt væri raunar að vita hvað þessi meinta sköpunartrú guðfræðinnar sé að áliti höfundar og hvernig hún komi fram hjá nútímaguðfræðingum. Hér virðist höfundur hafa mjög óljósar hugmyndir um hvað guðfræði sé og við hvaða verkefni hún fæst (sjá síðar). Ég ætla honum a.m.k. ekki að reisa hér vísvitandi vindmyllur til þess eins að berjast við!

Í leit að svari við annarri spurningu sinni sem lýtur að uppruna alheimsins segir höfundur:

Raunvísindamenn telja að ekkert í uppruna og eðli alheims verði betur skýrt með skapara en án hans og þess vegna sé engin ástæða til og engin þörf á að leita til guðfræðinnar um skýringu á heimsmynd vísindanna.[15]

Hvort sem þetta nú er skoðun höfundarins sjálfs eða ekki hygg ég að þessir raunvísindamenn hafi mikið til sína máls og þeir guðfræðingar enda vandfundnir sem telji sig hafa gildari svör en þeir við þeirri spurningu sem hér um ræðir.

Annars kemur svar bókarhöfundar líklega best fram í eftirfarandi orðum sem bera sömu „aðlögunarhyggju“ vott og fram kom í svari hans við fyrstu lykilspurningunni:

Sumir munu telja að á meðan við vitum ekki hvað var á undan myndun alheims þá sé auðveldast (og kannski líka eðlilegast) að telja að Guð hafi verið til fyrir tíma Miklahvells, að hann hafi að einhverju leyti staðið að baki sköpun alheims. Þá er svarið við spurningunni um myndun alheims að Guð hafi komið Miklahvelli af stað og síðan hafi náttúrulögmálin, með eða án Guðs hjálpar, komið alheimi í það jafnvægi náttúrufasta sem þar ríkir nú, jafnvægi sem viðheldur lífi á jörðu.[16]

Hér er höfundur inni á hefðbundnum brautum er hann leggur til að getið sé í eyður raunvísindalegrar þekkingar með því að vísa til guðlegrar íhlutunar. Hann gerir sér enda grein fyrir því sjálfur er hann talar um vandann sem í því felst að vísa til slíks „eyðuguðs“  sem oft er einnig nefndur deux ex machina.[17]

Þriðju spurningunni sem laut að uppruna lífsins svarar bókarhöfundur enn í anda „aðlögunarhyggju“ sinnar. Hann hallast sem sé að því „ […] að Guð hafi skapað lífið en eftir að lífið var myndað hafi lífverurnar þróast eftir lögmálum þróunarkenningar Darwins“.[18]

Spurning er aðeins hvort Bjarni Guðleifsson hafi þar með valið frjóa leið til að aðlaga trú og vísindi.
Að þessu sögðu má segja að höfundi hafi tekist bærilega „[…] að breyta hlutverki Guðs í sköpuninni […]“ svo vísað sé til skilgreiningar hans á „aðlögunarmönnum“.[19] Raunar má segja að hann hafi með þessum svörum gerst klassískur „deisti“ en þeir aðhylltust þá skoðun að Guð hafi í upphafi komið sköpunarverkinu til leiðar en síðar látið það afskiptalaust líkt og úrsmiður sem lætur sér nægja að smíða sigurverkið og koma því af stað.[20]

Spurning er aðeins hvort Bjarni Guðleifsson hafi þar með valið frjóa leið til að aðlaga trú og vísindi.

Að skýra og skilja

Í upphafi bókarinnar slær höfundurinn föstu að náttúruvísindin og guðfræðin glími hvor um sig við lykilspurningar ritsins: Hver byggingarefni alheimsins séu, hvernig alheimurinn hafi myndast og hvernig lífið hafi orðið til.[21] Sjálfur kannast ég ekki við að nein grein guðfræðinnar fáist við spurningar af þessu tagi. Það er ekki til nein sérstök guðfræðileg efnafræði, stjarn- eða lífeðlisfræði né heldur nokkrar aðrar guðfræðilegar aðferðir sem svara spurningum á borð við þessar. Vera má að hér sé enda um að kenna óljósri hugtakanotkun, þ.e. að höfundur geri ekki greinarmun á guðfræði og trú.

Það er ekki til nein sérstök guðfræðileg efnafræði, stjarn- eða lífeðlisfræði né heldur nokkrar aðrar guðfræðilegar aðferðir sem svara spurningum á borð við þessar.
Í þessu sambandi er þó mikilvægt að velta því upp hvort vera kunni að okkur hætti ekki til að rugla saman spurningum um uppruna og eðli lífs og heims annars vegar og spurningum um tilgang þessa alls hins vegar. En þetta eru í raun alls óskyldar spurningar.

Mörgum finnst áhugavert og gefandi að velta fyrir sér gátunni um hvernig alheimurinn og lífkeðjan varð til án þess að hafa ríka þörf fyrir að spyrja um tilgang og markmið eða merkingu að baki þessa. Aðrir eru í ríkri þörf fyrir að velta einmitt spurningunum um tilgang og merkingu mannlífsins fyrir sér alveg burtséð frá því hvernig lífið og alheimurinn kunni svo að hafa orðið til í upphafi. Það er bara allt önnur Ella!

Að sumra mati eru hér komið að helsta greinarmun raunvísinda og mann- eða hugvísinda. Þeir álíta raunvísindi leitast við að skýra viðfangsefni sín, t.d. alheiminn, byggingu hans og tilurð sem og uppruna lífsins á jörðinni. Til þess nota þau ákveðnar aðferðir og líkön (paradigm) sem Bjarni Guðleifsson gerir áhugaverða grein fyrir í bók sinni. Hugvísindin telja þeir aftur á móti reyna að skilja viðfangsefni sín og túlka þau og nota til þess allt aðrar aðferðir og líkön. Til þessarar greinar þekkingaröflunar telst þá guðfræðin. Viðfangsefni hennar a.m.k. nú um stundir lúta alls ekki að spurningum á borð við þær sem Bjarni Guðleifsson varpar fram heldur glíma guðfræðingar við spurningar á borð við hver sé merking og tilgangur mannlegrar tilveru í þessum heimi, til hvers við séum hér og hver sé ábyrgð okkar sem hluta af alheiminum. Frammi fyrir þessum spurningum skiptir raunar litlu hvort allt hafi orðið til í einum Hvelli eða ekki. Sú spurning lýtur að fjarlægu upphafi. Guðfræðin glímir við tilveru — og þá einkum mannlega tilveru — hér og nú. Sem betur fer hefur guðfræðin í seinn tíð þó í vaxandi mæli tekið að fjalla um tilveru mannsins sem hluta af stærri heild og má vel tala um vist-guðfræði í því sambandi. Samtal náttúruvísinda og guðfræði geta nefnilega verið gefandi og frjótt þótt sú sé ekki alltaf raunin.

Sé gengið út frá þessum ólíku hlutverkum raunvísinda og guðfræði virðist sú hugmynd Bjarai Guðleifssonar fráleit að guðfræðingar hafi eða telji sig hafa einhver svör við spurningum raunvísindanna. Það skal svo viðurkennt að trú og guðfræði er alls ekki eitt og hið sama. Margt af því sem Bjarni Guðleifsson eignar guðfræðinni getur vissulega átt við trúna, trúarbrögðin almennt eða kristnina sérstaklega þótt svo þurfi alls ekki að vera.

Þegar rætt er um trúna má loks benda á að bókarhöfundur virðist líta svo á að hún sé fyrst og fremst „andlegt“ fyrirbæri: fáist við „andleg efni“, eigi við „andlegt svið“ eða felist í „andlegri heimssýn“[22] „Andlegt“ er vissulega órætt orð. Sjálfur hallast ég að því að það leiði til smættunar að líta svo á að öll trú sé „andleg“ hvort sem það orð er látið ná yfir óefnisleg fyrirbæri eða fyrirbæri annars heims.

Að mínu viti er trú ‘hugboð um að tilvera okkar búi yfir einhvers konar hæð, dýpt eða breidd sem ekki verði mæld með viðteknum einingum; von um að í henni eða að baki hennar búi markmið eða tilgangur og tilfinning fyrir að handan veruleikans kunni að búa óræður leyndardómur sem kallast Guð í kristinni trúarhefð. Þessi afstaða, hvort sem hún nú felst í óljósri kennd eða óhaggandi fullvissu, hefur síðan í för með sér lotningu fyrir lífinu í öllum þess myndum og ábyrgð gagnvart umhverfinu í víðasta skilningi. Trú í mínum huga er því ekkert sérlega andleg. Hún er miklu fremur félagsleg og vistfræðileg eins og áður var drepið á.

Harður dómur?

Mörgum kann að virðast sem ég hafi farið hér ómjúkum höndum um rit Bjarna E. Guðleifssonar sem spannar ómælisvíddirnar milli örveranna og Guðs. Það er leitt ef svo er. Í bókinni gerir hann heiðarlega tilraun til að sætta það sem mörgum virðast ósamræmanleg fyrirbæri, þ.e. raunvísindalega þekkingu og kristna trú. Í því efni vaða svo sannarlega uppi yfirborðslegar og grunnhyggnar skoðanir og það er sérstakt þakkarefni ef einhver reynir að takast á við það viðfangsefni af reisn. Það hefur Bjarni Guðleifsson vissulega leitast við að gera. Rit hans kann líka að hjálpa mörgum sem glíma við svipaðar vangaveltur og hann.

Hér var öllu þessu púðri aðeins eytt til að benda á að hér er um flókin mál að ræða sem svo sannarlega má nálgast út frá fleiri en einni hlið. Klassískur „deismi“ í nútímaútgáfu þarf ekki að vera besta leiðin til að ná því markmiði sem Bjarni lagði upp með.

[line] [1] Um bók Bells sjá Hjalti Hugason, „Er hægt að tala um Guð?“, hugras.is, 20. september 2016 sótt 19. desember af https://hugras.is/2016/09/er-haegt-ad-tala-um-gud/
[2] Bjarni Guðleifsson, „Öreindirnar“, bls. 12
[3] „Yfirheyrslan: Vigdís Diljá“, Akureyri Vikublað, 1. desember 2016 2016, bls. 8.
[4] Bjarni Guðleifsson, „Öreindirnar“, bls. 14, sjá og 43.
[5] Bjarni Guðleifsson, „Öreindirnar“, bls. 17–18.
[6] Bjarni Guðleifsson, „Öreindirnar“, bls. 19.
[7] Bjarni Guðleifsson, „Öreindirnar“, bls. 59.
[8] Bjarni Guðleifsson, „Öreindirnar“, bls. 13.
[9] Bjarni Guðleifsson, „Öreindirnar“, bls. 7.
[10] Bjarni Guðleifsson, „Öreindirnar“, bls. 12.
[11] Bjarni Guðleifsson, „Öreindirnar“, bls. 33.
[12] Bjarni Guðleifsson, „Öreindirnar“, bls. 41.
[13] Bjarni Guðleifsson, „Öreindirnar“, bls. 42, sjá og 85.
[14] Bjarni Guðleifsson, „Öreindirnar“, bls. 58, 85.
[15] Bjarni Guðleifsson, „Öreindirnar“, bls. 59.
[16] Bjarni Guðleifsson, „Öreindirnar“, bls. 60, sjá ennfremur 62–63, 85–86. Hér skal tekið undir með bókarhöfundi að ótækt er að stilla kenningum um Miklahvell og sköpun upp sem algjörum andstæðum. Sjá t.d. Hjalti Hugason, „Guð eða Mikilhvellur?“, hugras.is, 30. janúar 2016, sótt 19. desember 2016 af https://hugras.is/2016/01/gud-eda-miklihvellur/.
[17] Bjarni Guðleifsson, „Öreindirnar“, bls. 60 sjá og 79. Sjá t.d. Hjalti Hugason, „Öðruvísi stríðsárabók“, hugras.is, 4. janúar 2016, sótt 19. desember 2016 af https://hugras.is/2016/01/odruvisi-stridsarasaga/.
[18] Bjarni Guðleifsson, „Öreindirnar“, bls. 79 sjá og 80–81, 85.
[19] Bjarni Guðleifsson, „Öreindirnar“, bls. 12.
[20] Bjarni Guðleifsson, „Öreindirnar“, bls. 82–83.
[21] Bjarni Guðleifsson, „Öreindirnar“, bls. 7.
[22] Bjarni Guðleifsson, „Öreindirnar“, bls. 60, 79, 82.[/cs_text]
Um höfundinn
Hjalti Hugason

Hjalti Hugason

Hjalti Hugason er prófessor í kirkjusögu við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Hann hefur stundað rannsóknir á ýmsum sviðum íslenskrar kirkjusögu og kirkjuréttar en auk þess ritað um trú, samfélag og menningu á ýmsum vettvangi. Sjá nánar

[cs_text][fblike][/cs_text]

Deila

content-1911

Mix Parlay


yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

news

news

news

news

judi bola online

arkeolog rtp live fishin frenzy megaways perkalian x1000

pengacara cek dokumen bet konsisten starlight princess anti rungkad

teknisi cek chip pola optimal sugar rush kemenangan maksimum

fotografer cek fokus strategi spin wild west gold wwg pecah kemenangan

guru musik cek nada pola great rhino megaways strategi stabil

strategi anti rungkad mahjong ways 2 volatilitas rendah

pola spin wild bandito tingkatkan wild berantai

pola beli spin big win rtp wild bounty showdown

turbo spin dua fase the dog house megaways

analisis pola rtp pragmatic freespin putaran singkat

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

penyesuaian betting kenaikan rtp mahjong ways 3

analisa volatilitas pg soft rtp maxwin

membongkar mitos jam hoki kemenangan terbesar pragmatic

strategi rtp langsung wild bandito optimalisasi modal

dog house multihold keseimbangan rtp bonus buy

peran ai pragmatic play flow spin perkalian zeus

fakta menarik mahjong wins 3 bermain efisien

inovasi pola spin otomatis pg soft peluang scatter

analisis update terbaru rtp mahjong ways penyesuaian

pengaruh teknologi rng konsistensi kemenangan rtp

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

151

152

153

154

155

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

pola putaran cerdas money train 3 fokus tembus big win berkali kali

strategi jam hoki the dog house terbaik raih big win sekejap

analisis pola habanero koi gate strategi lambat pasti untung big win

pola push bertahap game playtech age of the gods raih big win tinggi

pola putaran cerdas sugar rush hasilkan big win dalam seminggu

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

petugas bea cukai strategi sultan starlight princess anti boncos

kurator museum pola gacor pirate gold deluxe modal kecil sukses

ahli kartografi manajemen risiko wild west gold anti ambruk

pembuat film cek kamera pola gacor mahjong ways 2 wd aman 900 juta

peneliti biologi frekuensi free spin caishen wins untung 280 juta

1

2

3

4

5

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

1051

1052

1053

1054

1055

1056

1057

1058

1059

1060

1061

1062

1063

1064

1065

1066

1067

1068

1069

1070

1071

1072

1073

1074

1075

1076

1077

1078

1079

1080

content-1911
news-1911

yakinjp


update news

sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

news

news

news

news

judi bola online

arkeolog rtp live fishin frenzy megaways perkalian x1000

pengacara cek dokumen bet konsisten starlight princess anti rungkad

teknisi cek chip pola optimal sugar rush kemenangan maksimum

fotografer cek fokus strategi spin wild west gold wwg pecah kemenangan

guru musik cek nada pola great rhino megaways strategi stabil

strategi anti rungkad mahjong ways 2 volatilitas rendah

pola spin wild bandito tingkatkan wild berantai

pola beli spin big win rtp wild bounty showdown

turbo spin dua fase the dog house megaways

analisis pola rtp pragmatic freespin putaran singkat

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

penyesuaian betting kenaikan rtp mahjong ways 3

analisa volatilitas pg soft rtp maxwin

membongkar mitos jam hoki kemenangan terbesar pragmatic

strategi rtp langsung wild bandito optimalisasi modal

dog house multihold keseimbangan rtp bonus buy

peran ai pragmatic play flow spin perkalian zeus

fakta menarik mahjong wins 3 bermain efisien

inovasi pola spin otomatis pg soft peluang scatter

analisis update terbaru rtp mahjong ways penyesuaian

pengaruh teknologi rng konsistensi kemenangan rtp

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

151

152

153

154

155

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

pola putaran cerdas money train 3 fokus tembus big win berkali kali

strategi jam hoki the dog house terbaik raih big win sekejap

analisis pola habanero koi gate strategi lambat pasti untung big win

pola push bertahap game playtech age of the gods raih big win tinggi

pola putaran cerdas sugar rush hasilkan big win dalam seminggu

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

petugas bea cukai strategi sultan starlight princess anti boncos

kurator museum pola gacor pirate gold deluxe modal kecil sukses

ahli kartografi manajemen risiko wild west gold anti ambruk

pembuat film cek kamera pola gacor mahjong ways 2 wd aman 900 juta

peneliti biologi frekuensi free spin caishen wins untung 280 juta

1

2

3

4

5

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

1051

1052

1053

1054

1055

1056

1057

1058

1059

1060

1061

1062

1063

1064

1065

1066

1067

1068

1069

1070

1071

1072

1073

1074

1075

1076

1077

1078

1079

1080

news-1911