Rýni: Búningar og leikmynd Konunnar við 1000°

konavið1000b

[container] „Búningar Hallgerðar voru vandaðir og þjónuðu sögunni vel.“ „Leikmynd Gunnars var látlaus og tímalaus.“ „Lýsing Njáls gerði sitt.“ Á þessa lund hafa leikdómar á Íslandi gjarna afgreitt sjónræna hlið leiksýninga: Ein setning á haus og hvorki greiningu né rökstuðningi fyrir að fara. Nú er leikhús mjög sjónrænt listform og því full ástæða til að fjalla um og gagnrýna frammistöðu búningahönnuðar, sviðsmyndahönnuðar og ljósameistara.

Gagnrýnendur eru oft fólk úr bókmenntageiranum með litla sérþekkingu á sjónlistum og sjálfsagt skrifast líka eitthvað á hinn alræmda skort á rými í dagblöðum og ljósvakamiðlum. Eftirfarandi pistill er tilraun til að bæta úr þessu umfjöllunarleysi, en þar verður skoðuð hin sjónræna hlið leiksýningarinnar Konan við 1000°, sem frumsýnd var um nýliðna helgi.

Leikmynd gerði Eva Signý Berger, búninga Agnieszka Baranowska en ljósameistari er Magnús Arnar Sigurðarson.

Verkið er sýnt í Kassanum, húsnæði Þjóðleikhússins við Lindargötu þar sem Listdansskólinn var áður til húsa. Sviðið er ekki stórt, er af svokallaðri ,,black box“ gerð (þar sem ekki er neitt eiginlegt, fast svið, bara svartmálað rými sem nýta má á ýmsan hátt) og salurinn tekur aðeins 137 gesti í sæti. Nálægð leikara við áhorfendur er því mikil.

Leikmynd Evu Signýjar er einföld en nýtir rýmið sérstaklega vel með eins konar djúpum svölum aftast á sviðinu sem bæði má leika undir og ofan á. Laus stigi liggur upp á svalirnar framanverðar og er hann oft nýttur mjög skemmtilega í framvindu sögunnar, eins og þegar hrekkjusvínin í danska skólanum kíkja upp undir pils söguhetjunnar. Framar á sviðinu, lengst til vinstri, stendur klasi af sverum, svörtum viðarröftum sem ná frá gólfi upp í loft og þjóna þeir meðal annars hlutverki skógar í síðari hluta sýningarinnar. Sviðmyndin býður því upp á marga og misfjarlæga fókuspunkta, sem voru allir vel og hugvitssamlega nýttir í sýningunni.

Í aðalhlutverki fremst og til hægri á sviðinu er stór hrúga af gömlum ferðatöskum, sem þjóna sem íverustaður Herbjargar Maríu Björnsson, aðalpersónu sýningarinnar. Herbjörg er sögumaðurinn, háöldruð kona sem rifjar upp ævi sína í bílskúrnum þar sem hún býr. Þar hefur hún endað meðan fundin eru úrræði fyrir hana í kerfinu.

 

Herbjörg hefur átt óvenju átakamikla og rótlausa ævi og tákna ferðatöskurnar hvort tveggja rótleysið og ferðalögin milli Íslands, Danmerkur, Þýskalands og Argentínu. Innan um töskurnar er alls konar drasl, þar á meðal koppur, hárkolla og fartölva útklínd í ferðalímmiðum. Þetta eru fátæklegar, jarðneskar eigur konu sem stendur eftir slypp og snauð og sem fjölskyldan og samfélagið hafa hafnað. Ferðatöskur eru svo víðar notaðar á sviðinu eftir hendinni sem leikmunir, bæði sem eiginlegar ferðatöskur og sem húsgögn.

Mesta athygli vekur þó gólfið, sem er alþakið sölnuðum blómum. Áhorfendur þurfa nánast að ganga gegnum þetta blómahaf á leið í sæti sín og í hléi festast blómin við spariskóna og elta áhorfendur fram á gang. Þau hafa margvíslega tengingu við sýninguna en augljósust er tenging deyjandi blóma í haustlitum við æviferil aðalpersónunnar, sem brátt er á enda. Blómin vísa einnig í Blómeyju, dótturina sem Herbjörg missti unga. Þá koma blóm og blómalíkingar oft fyrir í textanum, dönsk gleðikona líkir typpi við túlípana, SS-skáld í sjálfsmorðshugleiðingum syngur fallegt kvæði um blóm og Herbjörg sjálf raular fyrir munni sér: „Sag mir wo die Blumen sind“.

Eftir því sem sögunni vindur fram verður tenging blómanna og dauðans sterkari og mætti líta á þessa mergð sölnaðra blóma sem tákn um fórnarlömb stríðsins, fórnarlömb sem tröðkuð eru niður undir fótum bæði leikenda og áhorfenda, sölnuð lífsblóm, jarðarfararblóm. Blómahafið nýtist jafnframt margvíslega í sýningunni, það verður að heyi til að raka, mjúkt teppi á Bessastöðum o.s.frv. Þetta er virkilega vel úthugsuð og fallega fúnkerandi leikmynd hjá Evu Signýju.

Dempaðir haustlitir eru einnig ráðandi í búningum sýningarinnar og mynda þeir fallega litaheild ásamt gólfinu. Nú er það svo að frásögn Konunnar við 1000° stekkur í sífellu fram og aftur í tíma og þá getur góð búningahönnun hjálpað áhorfandanum að staðsetja í tíma það sem gerist á sviðinu. Agnieszka Baronowska leysir þetta vel með því að hanna lágstemmdan hversdagsklæðnað í svo til óaðfinnanlegri períóðu: Gráar, brúnar og vínrauðar dragtir, jakkaföt, kápur og kjóla. Og auðvitað er þarna talsvert magn af þýskum herbúningum, því sagan hverfist að miklu leyti um síðari heimsstyrjöldina og það hvernig stríð fer með fólk og þá ekki síst konur.

konan2

Agnieszka hefur mestmegnis starfað í tískuheiminum og er auðsjáanlegt að hún er mjög vel að sér um tískusöguna og hefur næmt auga fyrir hönnun. Búningar hennar henta vel þeirri miklu nálægð sem Kassinn býður upp á. Á þeim eru fjölmörg smáatriði sem tilgangslaust hefði verið að hafa á búningum fyrir stærra svið og meiri fjarlægð. Raunsannir búningarnir leggja sitt af mörkum til að færa hrylling stríðsins nær áhorfendum.

Sex leikarar af sjö eru í mörgum hlutverkum, sumir jafnvel í nokkrum hlutverkum innan sama tímaskeiðs. Búningar eru lykilatriði í því að áhorfandinn geti greint á milli fjölda aukapersóna sem koma og fara og leiknar eru af sömu manneskju. Þar kemur í ljós akkillesahæll búningahönnunarinnar í þessari sýningu: Lágstemmd litapalletta og hversdagshönnun er ekki vel til þess fallin að sundurgreina persónur. Danskar gleðikonur eru svo dæmi sé tekið ekki í sérstaklega áberandi eða glyðrulegum fötum og aðgreiningin hvílir þeim mun þyngra á herðum leikaranna. Þeir leystu verkefnið yfirleitt ljómandi vel af hendi, svo þetta kom sjaldnast að sök.

Búningur Herbjargar er af allt öðrum toga en allir aðrir búningar í sýningunni og hugsanlega sá allra best heppnaði. Hann er bæði litríkari en þeir, ósamstæður og dálítið sjúskaður. Fötin passa leikkonunni hálfilla og er persónan stöðugt að hagræða fatnaðinum á sér. Herbjörg klæðist fjólubláum náttjakka yfir skakkt hneppta, gula blússu og glittir í bleikan blúndubol þar innanundir. Þá er hún í of stórum smókingbuxum og reimuðum, brúnum leðurskóm við. Stundum setur hún upp skærrauð gleraugu og þegar mikið liggur við trúðslega hárkollu. Herbjörg er hornreka í samfélaginu, hefur alla ævi verið á skjön og vísa smókingbuxurnar í bóhemskan lífsstíl, náttjakkinn í uppgjöf og skakkt hneppt blússan í vangetu hennar til að sjá um sig sjálfa lengur. Hún er skrautleg persóna og áhugaverð blanda af stoltri baráttukonu, illkvittinni og biturri kerlingu, brjóstumkennanlegum flækingi og trúði og hæfir tragikómískur búningurinn persónunni í alla staði vel.

konan3

Sýningin hefst á því að aðalpersónan gengur inn á myrkt svið og kveikir á gömlu, þríarma standlamparæksni í miðri ferðatöskuhrúgunni. Lýsingin er úthugsuð að hálfu Magnúsar Arnar Sigurðssonar og leikur mikilvægt hlutverk í að setja fókusinn á réttan stað á sviðinu hverju sinni, hvort sem um er að ræða bílskúrinn, skóginn, miðju sviðsins eða svalirnar. Þannig á lýsinginn þátt í að skapa til skiptis nálægð og fjarlægð við áhorfendur.

Eftirtektarvert er hvernig valið hefur verið að láta Herbjörgu segja frá allra erfiðustu minningunni, láti ungrar dóttur sinnar, uppi á svölum. Hún stendur eins langt frá áhorfendum og hægt er í einföldum, hvítum ljósgeisla, meðan hræðilegustu senurnar úr stríðinu eru miklu nær og lýstar með gulu og rauðu í miklum ljósagangi. Lýsingu er þar miskunnarlaust beitt til þess að skapa ótta -með dyggum stuðningi hljóðmyndarinnar. Reglulega hveður við mikill og óvæntur hvellur með ljósblossa sem fær áhorfendur til að hrökkva í kút. Síðar kemur í ljós að þetta er endurminning Herbjargar af árekstrinum sem dóttir hennar lést í.

Heitir litir eru ríkjandi í lýsingu sem er vel við hæfi í 1000 gráðu heitri sýningu. Ein eftirminnileg undantekning á því er orðlaus en magnþrungin skuggamyndasena af föður Herbjargar á vígstöðvunum, lýst aftan frá með sterkum, bláum kastara sem sjálfsagt á að tákna kuldann í Rússlandi. Baklýsing er einnig notuð á magnaðan hátt til að mynda skuggaspil í skóginum.

Konan við 1000° er sjónrænt firnasterk sýning og fátítt að upplifa jafn góða heildarmynd leikmyndar, búninga og lýsingar í einni uppfærslu. Allt vinnur þetta síðan kröftuglega með leikverkinu sjálfu, persónum og leikendum og býr til magnaða heild.

P.S. Leikur og leikstjórn var „vandað“ og „þjónaði sögunni vel“.

Sigríður Ásta Árnadóttir, textílhönnuður og meistaranemi í ritstjórn.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol