Rebekka Þráinsdóttir, aðjunkt í rússnesku við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, fjallar um leikverkið Kæra Jelena, höfund þess og viðtökur í Sovétríkjunum þegar það var fyrst sett upp í byrjun níunda áratugs 20. aldar. Leikritið er nú sýnt á fjölum Borgarleikhússins.
Hægt er að hlusta á hlaðvarpsþætti Hugvísindasviðs og gerast áskrifandi að hlaðvarpinu á Spotify, iTunes og öðrum hlaðvarpsveitum.
[fblike]
Deila
[fblike]
Deila