Verður tölu komið á flóttamennina?

[cs_text text_align=”none”]Í umræðunni um viðbrögð okkar við flóttamannavandanum hefur mjög verið rætt um hversu mörgum skuli veitt landvist hér. Meðan við erum enn að taka fyrstu skrefin og læra hvernig við veitum flóttafólki bestar viðtökur er eðlilegt að rætt sé um fjölda. Hætt er þó að til lengdar verði það lúxusvandamál sem við getum ekki látið velkjast fyrir okkur. Sannleikurinn er sá að nú er algjörlega ófyrirséð hversu margir flóttamenn og aðrir hælisleitendur muni nema hér land. Nú getum við tekið nokkurt tillit til félagslegra sjónarmiða af ýmsu tagi. Í framtíðinni mun stöðugt meir reyna á mannúðar- og mannréttindasjónarmið. Þá mun koma í ljós hvern mann við Íslendingar höfðum að geyma. Mun gamla íslenska gestrisnin endast okkur til framtíðar eða munu varnarviðbrögðin reynast henni yfirsterkari?

Breytt þjóð

Áfram munu loftslagsbreytingar og veðurfarsöfgar hrekja fólk á flótta frá heimahögum sínum, eða trúum við að Parísarfundurinn muni leiða til skjótra breytinga til hins betra?
Umræðan um fjölda flóttamanna sem hingað fá að koma gengur út frá að um tímabundinn bráðavanda sé að ræða. En er eitthvað sem bendir til þess? Fólk mun enn um langan aldur flytjast búferlum til að leita sér og börnum sínum hagfelldara og betra lífs í efnalegu tilliti. Í því sambandi hlýtur okkar heimshluti einkum að verða fyrir valinu eða hvar eru lífskjör best? Áfram munu loftslagsbreytingar og veðurfarsöfgar hrekja fólk á flótta frá heimahögum sínum, eða trúum við að Parísarfundurinn muni leiða til skjótra breytinga til hins betra? Þá munu stríðsátök, meðal annars með stuðningi okkar ef ekki beinni þátttöku í hópi annarra viljugra og staðfastra þjóða, halda áfram um ófyrirsjáanlega framtíð. Auðvitað munu átakasvæðin flökta lítið eitt til frá einum tíma til annars en hætt er við að þau muni í meginatriðum verða á svipuðum slóðum og þau eru nú. Eða erum við ef til vill hrædd um að þau færist norður á bóginn með nýjum siglingaleiðum? Mergurinn málsins er að fátæka munum við jafnan hafa hjá okkur eins og frelsarinn sagði og okkur ber sammannleg skylda til að bregðast við neyð þeirra.

Flóttamönnum og hælisleitendum mun aðeins eiga eftir að fjölga hér. Þegar til lengdar lætur mun svipgerð þjóðarinnar og stofngerð út frá erfðasamsetningu því mjög breytast og menningarlegur bakgrunnur þjóðarinnar verða fjölbreyttari. Nema við leggjum allt kapp á að standa vörð um hugtakið þjóð í pólitískri, þjóðernislegri 19. og 20. aldar merkingu og verja einsleitni okkar í framhaldi af því. Sumum kann að vera þessi þróun þyrnir í augum en aukin blöndun okkar mun bjóða upp á stöðugt aukna möguleika til fjölbreytts og gefandi mannlífs. Óviss framtíð í þessu efni þarf því ekki að fela í sér ógn.

Sjálfskipuð einangrun?

Svo virðist sem ótti við breytingar á borð við þær sem hér var lýst sé sterkur undirtónn í grein sem Stefán Karlsson stjórnmála- og guðfræðingur ritaði í Fréttablaðið 30. nóvember sl. undir fyrirsögninni „Hryðjuverkastarfsemi íslamista“. Þar er honum tíðrætt um „sjálfskipaða einangrun [múslima] í ákveðnum hverfum evrópskra borga […]“ sem hann telur leiða af ótta þeirra um „trúarlega sjálfsmynd“ sína en jafnframt auka á fordóma og andúð út í umhverfið. Allir vita að hér hefur Stefán nokkuð til síns máls en hann einfaldar málið.

Það er alls ekki ljóst að einangrun múslima í ákveðnum borgarhverfum sé „sjálfskipuð“. Þar vegur einnig þungt að óvönduð innflytjendapólitík margra Evrópuríkja hefur stuðlað að slíkri einangrun nýbúa almennt en ekki aðeins múslima. Þangað mættum við sækja víti til að varast. Þá er hætt við að jafnvel mun alvarlegri kerfislægur vandi komi fram í þróun þessara nýju gettóa álfunnar. Nýbúar standa einfaldlega höllum fæti þegar um menntun, starfsframa, launaþróun og efnalega afkomu er að ræða. Það er því að verulegu leyti félagslegt ranglæti sem liggur til grundvallar þeirri einangrun sem nýbúar, m.a. múslimar, búa við í stórborgum okkar. Að öllu óbreyttu mun einnig fara svo hér hjá okkur þótt svo þurfi alls ekki að verða. Það er þó okkar sem fyrir erum og betur megum að koma í veg fyrir að svo fari, en ekki nýbúanna einna.

Annars lýsir Stefán hér öðrum þræði sammannlegu fyrirbæri sem allir þekkja er búið hafa erlendis. Sjálfur kynntist ég á 8. og 9. áratug liðinnar aldar fólki sem lifði „[…] nánast algerlega aðskilið hverdagslífi annarra í samfélaginu og neitaði að aðlagast“. Þetta voru ekki múslimar (nokkrum slíkum kynntist ég líka) heldur þó nokkur hluti þeirra íslensku námsmanna sem voru mér samtíða í norrænum háskólabæ!

Viðbrögð við nútímanum skipta sköpum

Stefán Karlsson er þó inni á mikilvægu atriði þegar hann nefnir að íslamistar (sem eru vel að merkja aðeins hluti múslima) óttist um „[…] trúarlega sjálfsmynd sína í samfélögum nútímans […]“. Einmitt af þessum ástæðum hafa ýmsir varað við að múslimum verði veitt landvist hér og mælt með að trúsystkini okkar verði látin sitja fyrir. Stefán er þó ekki í þeim hópi. Þegar um aðlögun er að ræða mun trúin sjálf væntanlega ekki skipa meginmáli heldur afstaðan til nútíma vestrænna samfélaga og gildismats þeirra.

Þegar um aðlögun er að ræða mun trúin sjálf væntanlega ekki skipa meginmáli heldur afstaðan til nútíma vestrænna samfélaga og gildismats þeirra.
Segjum að hingað komi hópur kristins fólks á flótta frá sömu eða svipuðum slóðum og múslimar flýja nú. Er trygging fyrir því að það fólk muni umsvifalaust finna sig heima meðal trúsystkina sinna í lúthersku þjóðkirkjunni hér? Á því eru hverfandi líkur. Mörgum þeirra mun reynast torvelt að treysta konum í prestastétt og þiggja af þeim kirkjulega þjónustu. Undantekningarlítið mun hjónabandsskilningur íslensku þjóðkirkjunnar sem rúmar hjónaband samkynhneigðra reynast því hneykslanlegur auk þess sem tíðir hjónaskilnaðir og endurtekin hjónabönd í kjölfarið mundu reynast því torskildir. Í stórum dráttum mundi kristni okkar í þjóðkirkjunni líklega koma þeim fyrir sjónir sem veraldarvætt hugmyndakerfi með óljósar trúarlega rætur í fjarlægri fortíð, rétt eins og flestum múslimum virðist líklega. Þessi „trúsystkini“ okkar mundu því leita sér athvarfs í fámennum fríkirkjusöfnuðum á hinum evangelíska væng kristninnar en þó að öllum líkindum stofna sín eigin trúfélög á grundvelli stjórnaskrárvarins réttar síns. Um það væri að sönnu ekkert nema gott eitt að segja.

Hér skal því hiklaust haldið fram að kristni eða íslam skipti ekki sköpum fyrir aðlögunarhæfni nýbúa að vestrænum samfélögum. Þar skiptir mun meira máli hvernig þeim hverjum og einum tekst að skilja, fóta sig í og virða nútímaveruleika og gildismat í okkar heimshluta. Þar mun umburðarlyndi og félagslegar umbætur reynast stórum heilladrýgri en sú tortryggni sem er svo rík í okkar fari og svo fyrirferðarmikil í flóttamannaumræðunni.[/cs_text]

Um höfundinn
Hjalti Hugason

Hjalti Hugason

Hjalti Hugason er prófessor í kirkjusögu við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Hann hefur stundað rannsóknir á ýmsum sviðum íslenskrar kirkjusögu og kirkjuréttar en auk þess ritað um trú, samfélag og menningu á ýmsum vettvangi. Sjá nánar

[cs_text text_align=”none”][fblike][/cs_text]

Deila

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol