Íslendingasögur fyrr og nú

[x_text]
Bergsveinn Birgisson Geirmundar saga heljarskinns
Bjartur, 2015
Það er sannarlega mikið verk og margbrotið sem Bergsveinn Birgisson sendir frá sér í ár. Í Geirmundar sögu heljarskinns fetar hann ótroðnar slóðir og er ástæða til að taka hattinn ofan fyrir áræðni og frumleika höfundar með þessu verki. Bergsveinn er eins og vel er þekkt bæði skáld og fræðimaður og hér bræðir hann saman þessar tvær hliðar með því að skrifa nýja Íslendingasögu og klæðir hana kunnuglegum búningi Íslenzkra fornrita ef frá er talin kápan. Þetta verður ljóst strax á titilsíðunni þar sem fram kemur að Bergsveinn Birgisson hafi „búið til prentunar“ líkt og útgefendur hjá Hinu íslenzka fornritafélagi gera jafnan. Þá tekur við tæpra 70 blaðsíðna lærður formáli að fornritaútgáfusið áður en sagan sjálf tekur við. Uppsetning er öll hin sama og hjá Íslenzkum fornritum, það á jafnt við um leturgerð, neðanmálsgreinar og blaðsíðutal. Stafsetning er raunar aðeins nútímalegri en hjá fornritafélaginu og miðað er við málstig um 1400 samkvæmt formála en ekki miðja 13. öld eins og vant er.

Af þessum sökum er erfitt annað en að lesandi setji sig í svipaðar stellingar og þegar útgáfur Íslenzkra fornrita eru lesnar, sérstaklega í formálanum sem er mjög hefðbundinn og stenst að mestu þær kröfur sem gerðar eru til slíkra formála, sérstaklega framan af þar sem fjallað er um varðveittar heimildir um Geirmund heljarskinn og þann heim sem hann tilheyrir. Heimildir um Geirmund eru þó ekki ríkulegar. Í Landnámu, bæði Sturlubók og Hauksbók, er Geirmundur sagður göfgastur allra landnámsmanna á Íslandi og að hann hafi jafnan haft áttatíu manns með sér. Bergsveinn bendir á í formálanum að af þessum sökum sé einkennilegt hve lítið heimildir geta hans annars og setur fram þá tilgátu að Geirmundur hafi ekki fallið að þeirri mýtu sem sagnaritarar hafi viljað búa til um upphaf Íslandsbyggðar (ix–x).

… höfundur vill að lesandi taki þátt í blekkingarleik um uppruna og tilurð sögunnar sjálfrar.
Bergsveinn setur söguna fram á þann hátt að höfundur hennar hafi verið þekktur, Brandur príror í Flateyjarklaustri. Handrit sögunnar varðveittist í uppskrift Magnúsar Þórhallssonar sem er m.a. þekktur fyrir að hafa skrifað hluta Flateyjarbókar. Í eftirmála er því lýst hvernig Þorlákur biskup hafnaði bókinni og því hafi hún ekki verið þekkt en varðveist mann fram af manni í sömu fjölskyldunni. Um 1940 á Svanur Kjerúlf að hafa komist í handritið og afritað það en allstaðar mætt lokuðum dyrum hjá ráðandi bókmenntapáfum þess tíma sem neituðu að gefa söguna út. Þessari þrautagöngu Svans er lýst á skoplegan hátt í formálanum. Uppskrift Svans er síðan sú sem útgefandinn Bergsveinn lætur prenta.

Við lestur skáldsagna er jafnan talið að höfundur og lesandi geri með sér ósýnilegan samning um að lesandi bægi frá sér tortryggni (willing suspension of disbelief) og taki upp tvöfalt sjónarhorn. Þetta mætti með einföldun skýra þannig að þó að við vitum að Lína langsokkur sé rauðhærð vitum við um leið að hún hefur aldrei verið til nema í sögum. Í sögunni af Geirmundi reynir töluvert á þennan samning því að höfundur vill að lesandi taki þátt í blekkingarleik um uppruna og tilurð sögunnar sjálfrar.

Línan milli tilgerðar og snilli verður hér hárfín og höfundur dansar á henni. Líklega fer það talsvert eftir lesanda hvoru megin höfundurinn lendir.
Með því að setja þessa „týndu sögu“, eða söguna „sem Ísland vildi ekki“ eins og stendur á bókakápunni, í form fræðirits tekur höfundur talsverða áhættu. Línan milli tilgerðar og snilli verður hér hárfín og höfundur dansar á henni. Líklega fer það talsvert eftir lesanda hvoru megin höfundurinn lendir. Sem dæmi má nefna neðanmálsgreinar í sögunni sjálfri sem sumar eru gagnlegar viðbótarupplýsingar um staðhætti og örnefni eða vísanir í aðrar heimildir um sama efni en ankannalegar verða þær sem eru athugasemdir um fólk sem ekki er getið í öðrum heimildum (nmgr. 1, bls. 97) eða orð sem ekki eru þekkt annars staðar (nmgr. 1, bls. 105). Þarna reynir verulega á að lesandi geti bægt frá sér tortryggni því að sagan er ekki forn texti í sama skilningi og t.d. Landnámabók eða aðrar Íslendingasögur. Þá er að auki í hæsta lagi undarleg tilfinning sem fylgir því að lesa í formála sögunnar bókmenntalega greiningu höfundar á sögunni sem hann skrifaði. Lesendur eru þannig hvað eftir annað í óvenjulegri stöðu og Bergsveinn minnir á hve lestur skáldsagna er oft áreynslulaus því að form flestra skáldsagna er fastmótað.

Það væri hægt að rita margt fleira um form sögunnar sem og formála hennar en verður hér staðar numið og vikið að sjálfri Geirmundar sögu heljarskinns. Líkt og í mörgum Íslendingasögum hefst sagan á forsögu aðalhetjunnar en Geirmundur fæðist ekki fyrr en í 15. kafla. Fyrstu kaflar sögunnar er í raun endursögð og viðbætt Hálfs saga og Hálfsrekka en þeirri sögu lýkur einmitt á því að greina frá fæðingu þeirra bræðra Geirmundar og Hámundar sem eru synir Hjörs sonar Hálfs. Efni sögunnar er um margt hefðbundið fyrir Íslendingasögu, sagt er frá deilum, ferðum og afrekum. Sagan er hins vegar nokkuð köflótt og stundum er eins og hún sé í tilvistarkreppu, einkum framan af. Margar lýsingar eru yfirdrifnar og hlaðnar þannig að sagan er eins og ágætasta paródía á fornsögu. Sem dæmi má nefna bráðfyndna upptalningu á bls. 22–23 þar sem fjölmargir koma við sögu og allir bera skopleg auknefni. Þá er einnig sprenghlægileg frásögnin af dvergunum á bls. 132–133 sem vinna það afrek að koma Geirmundi til að hlæja með kostulegum leikþáttum. Þá er og eins og sums staðar hafi höfundur haft forna samheitaorðabók við höndina og lagt sig fram um að nota eins óhefðbundinn orðaforða og kostur gafst sem er stundum fyndið en stundum tilgerðarlegt.

Annars staðar er sagan nokkuð hefðbundin. Segir frá landnámi Geirmundar, geysilegum afköstum hans og miklum uppgangi í þeim anda sem þekkist úr Íslendingasögum. Á hinn bóginn stenst sagan vart samanburð við Íslendingasögur. Ástæður þess að Íslendingasögur eru sígildar eru margar og sitt sýnist líklega hverjum. Ég tel að meginástæðan felist í því að lesendur og áheyrendur á öllum tíma geta á einhvern hátt skilið persónurnar, sögurnar lýsa að mörgu leyti sammannlegri reynslu og tilfinningum. Sögurnar eru auðvitað líka fyndnar, tragískar, gróteskar og ofbeldisfullar sem eykur afþreyingagildi þeirra en listin er ekki síst fólgin í tilfinningalífi persónanna. Bergsveini tekst ágætlega að ná fram þessum áhrifum í persónu Geirmundar, sérstaklega í nokkrum áhrifamiklum lýsingum á einmanaleika og þunglyndi. Að öðru leyti eru persónur óeftirminnilegar og margar hverjar andstyggilegar. Margt hið lágkúrulegasta í mannlegri tilvist kemur upp í sögunni, auk grótesks ofbeldis má nefna ofbeldisfullt kynlíf, nauðganir, barnaníð, mannát og rækilegar lýsingar á saur og öðrum líkamsvessum. Ekkert af þessu gerir sögunni gagn.

Við lesturinn velti ég því lengi fyrir mér hver markhópur sögunnar ætti að vera ef hann hefur þá verið skilgreindur. Niðurstaðan mín er sú að hún er sennilega ekki ætluð ungum konum og geldur höfundur þess að ég er einmitt ung kona.
Við lesturinn velti ég því lengi fyrir mér hver markhópur sögunnar ætti að vera ef hann hefur þá verið skilgreindur. Niðurstaðan mín er sú að hún er sennilega ekki ætluð ungum konum og geldur höfundur þess að ég er einmitt ung kona. Víst er vel þekkt að konur eru aukapersónur í Íslendingasögum og er höfundum 13. aldar að mörgu leyti fyrirgefið vegna tímans en af þeim verður þó ekki tekið að margar eftirminnilegar konur eru frægar úr íslenskum miðaldabókmenntum. Þær hafa oft og tíðum mikil áhrif á rás atburða og njóta virðingar. Konur í Geirmundar sögu heljarskinns virðast ekki hafa annan tilgang en svala girnd og greddu karlmanna og ganga með börnin þeirra. Fyrstu kaflar bókarinnar eru að auki drifnir áfram af girnd karlmanna og vandræðum sem hljótast þar af. Frá þessu er sagt í gamansömum tón. Öllu verri eru lýsingar á samskiptum Geirmundar við hitt kynið. Vissulega eru þekktar frásagnir úr íslenskum miðaldabókmenntum sem eru klúrar en þær einkennast oft af skrauthvörfum og meira gefið í skyn en sagt berum orðum. Þetta kann að hljóma teprulega en í Geirmundar sögu eru lýsingarnar groddalegar og ósmekklegar – og það þrátt fyrir að svæsnasta lýsingin hafi samkvæmt höfundi verið „uppskafin“ í handritinu og því ólæsileg (148). Sama hve mikið þessar lýsingar kunna mögulega að endurspegla raunveruleika 10. aldarinnar er erfitt að fyrirgefa þessa framsetningu. Fyrst að höfundar á 13. öld gerðu konum hærra undir höfði en hér er lýst hví ætti nútímamaður, með frelsi til þess að skrifa söguna nákvæmlega eins og hann vill, ekki að nýta tækifærið og flétta áhugaverðar kvenpersónur frá 10. öld inn í söguna?[/x_text]
Um höfundinn
Þórdís Edda Jóhannesdóttir

Þórdís Edda Jóhannesdóttir

Þórdís Edda Jóhannesdóttir er doktor í íslenskum bókmenntum og stundakennari við Íslensku‐ og menningardeild Háskóla Íslands. Rannsóknarsvið hennar er íslenskar miðaldabókmenntir. Sjá nánar

[x_text][fblike][/x_text]

Deila

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol