Hermaðurinn verður aldrei glaður…

[container]

Um höfundinn
Dagný Kristjánsdóttir

Dagný Kristjánsdóttir

Dagný Kristjánsdóttir er prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku­- og menningardeild Háskóla Íslands. Sérsvið hennar er íslensk bókmenntasaga, kvennabókmenntir, barnabókmenntir, kynjafræði og sálgreining. Sjá nánar



Leikhópurinn Aldrei óstelandi hefur vakið eftirtekt fyrir uppfærslur sínar á klassískum íslenskum leikverkum eins og Fjalla-Eyvindi eftir Jóhann Sigurjónsson og  Lúkasi eftir Guðmund Steinsson. Nú setur leikhópurinn upp nýtt verk,  Ofsa,  byggt á samnefndri skáldsögu Einars Kárasonar frá 2010. Það verk er aftur er byggt á annarri bók, Íslendinga sögu Sturlu Þórðarsonar, frá síðari hluta 13. aldar. Þar er sagt frá atburðum Sturlungaaldar, sem spannaði raunar innan við 50 ár (1220-1264). Svikin, morðin, átökin og ofbeldið sem einkenndu þetta tímabil Íslandssögunnar gætu vel orðið efni í sjónvarpsþáttaröð, mótleik Íslendinga við bresku  þáttunum um Borgia-ættina ítölsku.  Íslendingar misstu sjálfstæði sitt við undirritun Gamla sáttmála, árið 1264, og það voru meðal annars afleiðingar borgarastríðs Sturlungaaldarinnar.

Ofsi Einars Kárasonar

Skáldsaga Einars Kárasonar er túlkun hans á aðdraganda Flugumýrarbrennu 1253. Einar segir frá því að höfðinginn Gissur Þorvaldsson kemur til Íslands og vill stilla til friðar, of margir góðir drengir hafa fallið og hann vill sættast við Sturlunga með friðarsamningum, innsigluðum með sögulegri giftingu á Flugumýri í Skagafirði. Þar munu sonur hans, Hallur 18 ára og Ingibjörg, dóttir Sturlu Þórðarsonar, 13 ára giftast og tengja svo ættirnar.  Í friðarsamningunum hefur Gissuri hins vegar láðst að taka tillit til hefnigjarnra bænda sem telja sig ekki fá nóg útúr uppgjörinu og yfirvofandi friði. Einn þeirra er Eyjólfur Ofsi Þorvaldsson sem býr á stórbýlinu Geldingaholti í Skagafirði, giftur Þuríði, dóttur Sturlu Sighvatssonar sem var drepinn í Örlygsstaðabardaga. Saga Einars Kárasonar er vel fléttuð, mannmörg og margradda. Þar er prýðileg greining á þeirri herfilegu blöndu af siðleysi, græðgi og hégómagirnd sem liggur til grundvallar því ódæði sem framið var með Flugumýrarbrennu. Þetta er ekkert smá söguefni og hvernig í ósköpunum á fjögurra manna leikarahópur að endurskapa þessa dramatík?

Ofsi Mörtu Nordal

Leikgerðina gera Marta Nordal, leikstjóri hópsins Aldrei óstelandi, leikhópurinn og Jón Atli Jónasson. Þau taka túlkun Einars (á túlkun Sturlu) og vinna úr henni þær grunnhugmyndir sem þarf til að segja sögu, búa til persónur og tilfinningar sem hitta áhorfendur í hjartastað.

Leikmynd Stígs Steinþórssonar sýnir gamalt útvarpsleikhússtúdíó með hljóðnemum og hljóðfærum og munum sem hægt er að nota til að framleiða  hurðaskelli, skóhljóð, borðhald og sitthvað fleira. Þarna var líka ferðaútvarp í útvarpinu- og við heyrðum Einar Kárason lesa Sturlungu sem framhaldssögu og  þarna voru hljóðnemar fyrir útvarpsviðtöl, allt undirstrikaði að að hér var búinn til leikur um fortíðina sem við getum aldrei nálgast nema í ímyndun okkar.

Leikararnir Edda Björg Eyjólfsdóttir, Friðrik Friðriksson, Oddur Júlíusson og Stefán Hallur Stefánsson voru öll mjög góð. Þau voru í samkvæmisklæðnaði, smóking og síðkjól, enda yfirstéttarfólk sem þarna tókst á. Edda Björg lék Þuríði Sturludóttur og sýndi hana sem reiða og bitra hefðarkonu sem finnst hún vondslega blekkt af eiginmanni sínum sem hún er löngu farin að hata. Nú er röðin komin að henni og hefndum vegna vígs föður hennar. Þráteflið á milli þeirra hjóna er oftast sýnt á stílfærðan hátt. Þuríður minnir svolítið á  Lafði Macbeth og áhorfandi veit að hefnd hennar mun snúast herfilega gegn henni því hinn hataði Gissur lifir brennuna af en hennar fólk ferst. Friðrik Friðriksson túlkaði Gissur Þorvaldsson sem mann með elskulegu og einlægu yfirbragði, silkitungu sem tekur mikla áhættu og leggur allt (les. alla sína nánustu) undir og tapar. Enginn skilur hann. Hann gæti verið tragísk persóna eða kaldrifjað kvikindi, við vitum það ekki. Dróttkvæða vísan sem hann flytur í lok verksins er svo hljóðandi:

Enn mank bǫl þats brunnu
bauga Hlín ok mínir,
– skaði kennir mér minni
minn –, þrír synir inni;
glaðr munat Gǫndlar rǫðla
gnýskerðandi verða,
– brjótr lifir sjá við sútir
sverðs –, nema hefndir verði.

Þetta er væntanlega óskiljanlegt öllum venjulegum áhorfendum Ofsa og lesendum Hugrásar, en þýðir að ljóðmælandinn mun aldrei gleyma því að kona hans og þrír synir voru brenndir inni  og síðustu línurnar segja: Hermaðurinn (Göndlar röðla gnýskerðandi) mun aldrei verða glaður … nema hann nái hefndum.“ Friður er sem sagt ekki í boði lengur.

Oddur Júlíusson leikur Hrafn Oddsson, höfðingja úr liði Þórðar Kakala. Gissur verður að hafa hann með í friðarferlinu en Hrafn er jafn lítill karl og Eyjólfur. Hann er hins vegar ekki eins snarklikkaður og hann er meðvitaður um svik sín meðan hann fremur þau og kallar sjálfan sig Júdas. Tvíræðni persónunnar varð skýr og andstyggileg hjá Oddi.

Síðastur en ekki sístur er svo Ofsinn sjálfur, Stefán Hallur Stefánsson. Stefán Hallur hefur leikið mörg eftirminnileg og ólík hlutverk upp á síðkastið og mjög gaman að fylgjast með hvernig hann vex stöðugt sem leikari. Hlutverkið sem hann fær í þessari leikgerð sveiflast frá sjálfshatri til sjálfshafningar eða oflætis í stílfærðum geðhvörfum og það hefði mögulega verið betra að sýna meira af siðblindu persónunnar og slægð því að hvort tveggja verður hann að hafa haft til að fá Þuríði fyrir konu og geta fengið eyfirska bændur til að fylgja sér til þeirra níðingsverka sem unnin voru á Flugumýri.

Önnur táknkerfi

Hljóðheimur verksins var eiginlega eins og önnur sviðsmynd. Merkilega ólík því „táknkerfi“ kvikmyndatónlistarinnar sem við erum vön. Miðaldatextarnir og tónlistin sem fereykið flutti af listfengi skapaði framandlegt  og stundum ógnandi andrúmsloft. Tvisvar var hljóðið látið keppa við orðið eins og í friðaryfirlýsingu Gissurar sem keppti við hækkandi ásláttar- og gítarleik í vaxandi hávaða sem varð mjög óþægilegur.

Útvarpsleikhús notar hljóðið til að virkja ímyndunarafl áheyranda og á sama hátt notar Marta og hennar fólk  hljóðmyndina til að kalla fram einhvers konar forneskju sem varð mjög áhrifamikil. Eggert Pálsson, slagverksleikari, útsetur og stjórnar tónlistarflutningnum en Kristján Einarsson hannaði hljóðmyndina.

Lýsing Lárusar Björnssonar var jafn vel hugsuð og allt annað í þessari sýningu, ofanljósin á fyrstu geðveikissenu Stefáns Halls létu hann líta út fyrir að vera með tómar augntóttir og stundum var ljósinu ekki beint þangað sem maður átti von á því, eins og í viðtölum við persónurnar.

Þetta er besta sýningin hingað til á leikárinu, að mínu mati,  en margt áhugavert er framundan sem hægt er að hlakka til.

Deila

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

content-1911

Mix Parlay


yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

news

slot mahjong ways

judi bola online

yakinjp

yakinjp

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

1116

1117

1118

1119

1120

1121

1122

1123

1124

1125

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

1111

1112

1113

1114

1115

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

1101

1102

1103

1104

1105

1106

1107

1108

1109

1110

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

1040

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

1096

1097

1098

1099

1100

1051

1052

1053

1054

1055

1056

1057

1058

1059

1060

1061

1062

1063

1064

1065

1081

1082

1083

1084

1085

1086

1087

1088

1089

1090

1091

1092

1093

1094

1095

1066

1067

1068

1069

1070

1071

1072

1073

1074

1075

1076

1077

1078

1079

1080

content-1911
news-1911

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

1116

1117

1118

1119

1120

1121

1122

1123

1124

1125

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

1111

1112

1113

1114

1115

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

1101

1102

1103

1104

1105

1106

1107

1108

1109

1110

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

1040

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

1096

1097

1098

1099

1100

1051

1052

1053

1054

1055

1056

1057

1058

1059

1060

1061

1062

1063

1064

1065

1081

1082

1083

1084

1085

1086

1087

1088

1089

1090

1091

1092

1093

1094

1095

1066

1067

1068

1069

1070

1071

1072

1073

1074

1075

1076

1077

1078

1079

1080

news-1911