Óvænt listsýning um nótt

[container]
Perlufesti – Höggmyndagarður kvenna í Hljómskálagarði.

„Það stendur kona í Tjörninni!“

hafmeyjan
Hafmeyjan (Nína Sæmundsson).

Úrhellinu hafði slotað og nóvembernóttin var stillt og mild. Við vorum þrjár stöllurnar á heimleið gegnum Hljómskálagarðinn ímyrkrinu. Votir gangstígarnir glitruðu í gulri raflýsingunni og gáfu fyrirheit um hálku undir morgun. Þar sem ég var svoniðursokkin við að draga upp mynd af sjálfri mér fljúgandi á hausinn á hjólinu mínu næsta dag, tók ég ekki eftir konunni í Tjörninni fyrr en göngufélagi minn hrópaði upp.

Mikið rétt, það var eitthvað þarna úti í vatninu, spölkorn frá bakkanum. Svei mér ef ég þóttist ekki kannast við sjálfa Hafmeyju Nínu Sæmundsson, þá sömu og einu sinni  hafði verið sprengd í loft upp, að því er virðist fyrir að misbjóða smekk manna. Og þegar við fórum að líta kringum okkur, reyndust fleiri furðuverur birtast í myrkum garðinum. Höggmyndirnar voru við nánari skoðun sex, gerðar á árunum 1948-1976 og allar voru þær eftir konur. Við göngufélagarnir veðruðumst dálítið upp yfir þessu, enda sjálfar allar listmenntaðar og af sumum þessara listakvenna höfðum við ekki heyrt áður. Stórmerkilegt.

Næsta dag var ég enn með hugann við þennan áhugaverða fund í Hljómskálagarðinum og um leið og örugglega var orðið hálkulaust, brá ég mér á hjólið til að kanna verkin betur. Dagsbirtan afhjúpaði þessi dularfullu verk til fullnustu og reyndust þau vera:

Hafmeyjan eftir Nínu Sæmundsson frá 1959.
Sonur eftir Ólöfu Pálsdóttur frá 1955.
Piltur og stúlka (Kata og Stebbi) eftir Þorbjörgu Pálsdóttur frá 1968.
Maður og kona eftir Tove Ólafsson frá 1948.
Landnámskonan eftir Gunnfríði Jónsdóttur frá 1955.
Nafarinn eftir Gerði Helgadóttur frá 1976.

Nafarinn (Gerður Helgadóttir, 1976).
Nafarinn (Gerður Helgadóttir, 1976).

Öll eru verkin hlutbundin utan eitt. Abstraktlistakonan Gerður Helgadóttir (1928-1975) er auðvitað vel kynnt í íslenskri listasögu, ekki síst vegna safns sem rekið er í hennar nafni í Kópavogi. Af hinum munu margir þekkja Nínu Sæmundsson (1892-1965), en þá væntanlega fyrst og fremst vegna spellvirkjanna sem unnin voru á Hafmeyjunni hennar um áramótin 1959/60. Nína var lengi búsett í Bandaríkjunum og naut mikillar velgengni sem myndhöggvari. Verk hennar voru hins vegar í litlum metum hjá íslenskri listaelítu á sjötta áratugnum, forkólfar Bandalags íslenskra listamanna kröfðust þess að Hafmeyjan yrði fjarlægð og kvartað hafði ítrekað verið yfir verkinu í dagblöðum. Ekki er vitað hverjir stóðu að sprengingunni.

Ég grennslaðist örlítið fyrir um hinar listakonurnar.

Landnamskonan
Landnámskonan (Gunnfríður Jónsdóttir, 1955).

Gunnfríður Jónsdóttir (1889-1968) reyndist hafa verið eiginkona Ásmundar Sveinssonar og fyrsta konan sem starfaði sem myndhöggvari á Íslandi. Hús þeirra á Freyjugötu, sem nú er safn og kennt við Ásmund, var vinnustofa þeirra beggja.

Tove Ólafsson (1909-1992) var danskur myndhöggvari og var um árabil gift Sigurjóni Ólafssyni myndhöggvara. (Athugið að til er Sigurjónssafn en ekkert Tovesafn …) Verkið Maður og kona sem í garðinum stendur var upphaflega gefið Þjóðleikhúsinu við opnun þess árið 1950, en því síðan úthýst og þá fært borginni til varðveislu.

Þorbjörg Pálsdóttir (1919-2009) var einn stofnandi Myndhöggvarafélagsins. Í minningargrein um hana í Morgunblaðinu er hún titluð myndhöggvari og húsmóðir og þar kemur fram að hún ól upp sjö börn. Þorbjörg á þekkt verk, Dansinn, við Perluna í Reykjavík.

Sonur (Ólöf Pálsdóttir, 1955).
Sonur (Ólöf Pálsdóttir, 1955).

Ólöf Pálsdóttir (fædd 1920) er kunnust fyrir mynd sína af Erling Blöndal Bengtssyni sellóleikara, sem stóð lengst af við Háskólabíó en stendur nú við Hörpu. Fyrir verkið sem nú stendur í Hljómskálagarðinum hlaut hún gullmedalíu Konunglegu dönsku listaakademíunnar árið 1955. Ólöf var lengi sendiherrafrú og búsett víða um heim.

Á heimasíðu Reykjavíkurborgar kemur fram að höggmyndagarðurinn, sem hefur hlotið nafnið Perlufesti (með vísun í það að styttunum hefur verið komið fyrir í hring), var opnaður þann 19. júní síðastliðinn og að Listasafn Reykjavíkur hafi haft umsjón með vali verkanna. Á síðunni segir einnig:

Ferill þessara kvenna var ólíkur enda voru aðstæður þeirra afar mismunandi en verkin sýna breiddina í listsköpun þeirra. Það sem listakonurnar eiga þó sameiginlegt er að vera frumkvöðlar á mótunarskeiði myndlistar á Íslandi og að hafa brotist til mennta og haft þann styrk að stunda list sína við erfiðar aðstæður.

Maður og kona (Tove Ólafsson, 1948).
Maður og kona (Tove Ólafsson, 1948).

Og víst voru aðstæður þessara Karitasa íslenskrar listasögu erfiðar. Það er ekki þar með sagt að verkum karlkyns kollega þeirra hafi ekki einnig verið hafnað, hver veit nema einhver hafi meira að segja verið sprengd í tætlur. En listakonurnar háðu rammari baráttu, þær voru einnig að berjast gegn samfélagsgerðinni og þeim kynhlutverkum sem þeim voru ætluð. Gerður og Nína helguðu líf sitt alfarið listinni og syntu gegn straumnum, aðrar í hópnum féllu í skuggann af eiginmönnum sínum og höfðu ótal skyldum að gegna við barnauppeldi og heimilishald.

Þriðja bylgja femínismans skilar okkur stórvirkri endurskoðun á mannkynssögunni um þessar mundir. Á vafri mínu um netið undanfarið hef ég rekist á hverja greinina af annarri þar sem sagt er frá rannsóknum sem leiða í ljós áður óþekktan hlut kvenna í sögunni. Fornleifafræðingi dettur í hug að kyngreina beinagrindur Skýþahermanna og kemst að því að þriðjungur þeirra er konur (margar þeirra höfðu látist af svöðusárum).

Piltur og stúlka (Kata og Stebbi), (Þorbjörg Pálsdóttir, 1968).
Piltur og stúlka (Kata og Stebbi),
(Þorbjörg Pálsdóttir, 1968).

Rannsóknir á handritum J.S. Bachs hafa orðið til þess að síðari eiginkona hans, Anna Magdalena, er jafnvel talin hafa samið mörg af þekktari verkum hans, þar á meðal sellósvíturnar.

Sú ákvörðun borgarráðs að koma upp höggmyndagarði kvenna er liður í endurskoðun listasögunnar. Og ekki er vanþörf á: Þrjár listmenntaðar konur fá sér göngutúr og uppgötva fjórar íslenskar listakonur fortíðar sem þeim var lítt kunnugt um áður. Margur hefur fengið minna út úr spássitúr.

Sigríður Ásta Árnadóttir, meistaranemi í ritstjórn og útgáfu.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3