Ármann Jakobsson með sína fyrstu barnabók

 

[container] Nýverið gaf Ármann Jakobsson út sína fyrstu barnabók en hún ber nafnið Síðasti galdrameistarinn. Bókin fjallar um strákinn Kára sem þarf skyndilega að hlaupa í skarðið sem galdrameistari ríkisins. Til þess að sanna sig fyrir konungnum Hrólfi kraka verður hann að leysa þrjár krefjandi þrautir. Gallinn er sá að Kári hefur aldrei lært að galdra. Hann fær því hjálp úr ýmsum áttum og smám saman kemur í ljós spennandi flétta hins góða og illa. Ármann hefur áður gefið út tvær skáldsögur, auk fjölda fræðirita. Ármann er prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda. Í skáldsögum sínum hefur hann nýtt norrænan sagnaarf sem sögusvið og það gerir hann einnig í nýjustu bókinni. Ég hitti Ármann eitt mánudagssíðdegi á kaffistofunni í Árnagarði en ég var spennt að fá að vita meira um Síðasta galdrameistarann.

Nú er þetta þín fyrsta barnabók, hvað kom til að þú ákvaðst að skrifa barnabók?

Ég þekki börn á þeim aldri að þau eru farin að lesa barnabækur og mig hefur alltaf langað að gera eitthvað nýtt. Ég reyni að gera aldrei sama hlutinn tvisvar.

Ég hugsaði að þetta efni gæti verið gott, að taka gamlar kringumstæður sögu og gera endinn óvæntan. Börnin væru leidd inn í heim þannig þau myndu skilja hann en síðan þyrftu þau að endurskilja hann. Þetta er kannski svolítil hefð í 20. aldar skáldskap, taka gamlar sögur og reyna að snúa þeim við.

Já, maður gerir ráð fyrir að þú sért að skrifa inn í þessa týpísku fantasíuhefð en svo kemur hún lesandanum í opna skjöldu.

Mér finnst svo leiðinlegt við fantasíuhefðina að maður heldur að hún endi á ákveðinn hátt og síðan gerist það. Ég vildi snúa þessu við og ég byrjaði því með hugmyndina  að endinum.

Fannst þér mikill munur á að skrifa barnabók og fullorðinsbók?

Það er mikill munur á því. Þegar maður skrifar fullorðinsbók getur maður notað sinn eigin stíl, það eina sem maður þarf að hugsa um er að koma honum til skila. Í barnabók þarf maður að passa að stíllinn sé aðgengilegur fyrir börn. Svo er þessi bók söguþráðardrifin á meðan að hinar bækurnar mínar hafa verið persónudrifnar. Í söguþráðardrifnum bókum þá eru atburðirnir aðalatriðið og allt sem mann langar að segja verður að vera innlimað inn í söguna. Því verður söguþráðurinn að tala fyrir frásögnina. Í söguþráðardrifnum bókum eru andstæðurnar í sögunni aðalatriðið og allt sem mann langar að segja verður að vera innlimað í þessar andstæður. Það er ekki pláss til þess að leyfa persónunum að velta fyrir sér hlutunum.

Armann2Allt sem ég hef hingað til skrifað hefur verið nýjar túlkanir á gömlum sögum. Þetta var í fyrsta skipti sem ég þurfti að finna upp atburðina í sögunni. Þetta á reyndar fyrst og fremst við millikaflann, þegar Kári tekst á við þrautirnar. Ég sýndi svosem enga uppfinningasemi þar, ég reyndi að vinna með klisjurnar.

Já, en síðan koma klisjurnar aftan að manni þegar þeim er snúið við.

Það er eiginlega þema, bæði í sögunni sem heild og í smásögunum inn í sögunni. Þrautin er skilgreind á ákveðinn hátt af hinu góða eða hinu illa en svo er það yfirleitt ekki alltaf þannig. Ég gat líka notað þrautirnar til þess að skapa persónurnar og oft var það leið til þess að koma nýjum persónum inn.

Margar persónurnar eru mjög litríkar. Hróðgeir, vinur Kára, er  t.d. mjög skemmtilegur karakter.

Já hann er mjg steríótýpísk persóna þegar hann er kynntur fyrst til sögunnar en síðan þróast hann í gegnum bókina og á svolítið óvæntan hátt, eða ég vona að svo sé. Mér finnst mikilvægt að vera ekki alltaf með eins fólk.

Kári, aðalpersónan, skiptir oft um nafn í sögunni Ég fór að velta fyrir mér þessum nafnaskiptingum, hvort að þær hefðu einhvern tilgang?

Þetta er fyrst og fremst svona súr húmor, sem ég tek svolítið frá Mel Brooks. Mel Brooks var uppáhaldskvikmyndaleikstjórinn minn þegar ég var barn. Í einni af hans myndum er einn karakter sem heitir Frau Blucher. Alltaf þegar nafn hennar er nefnt  fara hestarnir að hneggja. Allir halda að þetta merkji eitthvað en í rauninni merkir þetta ekki neitt. Þetta er bara súr húmor. Ég valdi þetta einnig því Kári heitir nafni sem öllum finnst venjulegt og fallegt í nútímanum, og því get ég grínast smá með þetta, þ.e. gefið í skyn að það þyki skrýtið og kjánalegt í sögunni. Einnig eru nöfn sem byrja á H mjög algeng í samfélaginu sem ég lýsi. Þetta er tekið úr fornaldarsögunum en af einhverjum ástæðum eru H-nöfn mjög algeng þar, ég veit ekki af hverju. Mér fannst því sniðugt að hafa það. Þetta nafnagrín prófaði ég á börnum og þeim féll þetta í geð.

Samfélagið sem Kári stígur inn í þegar hann kemur til Hrólfs konungs minnir svolítið á önnur samfélög sem standa okkur nær.

Já, mín helsta fyrirmynd í þessu er höfundur Ástríks, René Goscinny, en hann notaði Rómverjana sem spéspegil á nútímasamfélag. Það sem kannski er einkenni á hirðinni er að þetta er pólitískt samfélag. Forgagnsröðunin er skrýtin en kunnugleg, meira er gert úr veislum við hirðina en matargjöfum til fátæka fólksins. Þetta var svolítið skrifað fyrir fullorðna lesendur. Mín hugmynd var því sú að bæði börn og fullorðnir gætu haft gaman af bókinni saman, en ekki endilega af sömu hlutunum. Svo mætti segja að þetta sé mín sýn á stjórnmálin.

Oft er vitnað í þann sagnabrunn sem þú sækir í, en sögurnar eru eiginlega aldrei endursagðar.

Já, mér finnst þetta mikilvægt. Mig langar að gera nýjar sögur sem gerast í fornsögunum. Skuldarbardaga, sem á sér í stað í lokaatriði Síðasta galdrameistarans,  er lýst í Hrólfs sögu Kraka og mig langaði að skrifa sögu sem gerist fyrir hann og gefur vissa sýn á átökin sem gerast í Hrólfs sögu. Mér finnst þetta alveg lögmætt því sagan er í raun sett fram sem þykjustusagnfræði. Þær eru skrifaðar eins og þær hafi gerst í alvöru en í rauninni er þetta mjög ótrúverðugt og frekar eins og goðsagnasagnfræði.

Ég er ekkert að gera mikið úr því hvar þetta gerist, en einhvers staðar í Svíþjóð eða Danmörku. Í miðaldasögunum er þetta bara óljós hugmynd sagnaritarans um svæðið.

Í Hrólfs sögu kraka er löng saga um för hans til Aðils konungs. Hrólfur hefur í hyggju að drepa hann en það tekst ekki. Þessi saga er ekki sögð í bókinni en það þekkja allar persónur hana svo henni er komið til skila óljóst þannig. Vonandi skapar þetta forvitni hjá börnum. Ef þau rekast á söguna muni þau frekar vilja lesa hana.

Helduru að þú skrifir framhald af Síðasta galdrameistaranum?

Ég á ekkert frekar von á því, en ég hef ekki lokað á það. Ég hélt ýmsu opnu sem væri hægt að halda áfram með. Það væri líka hægt að ímynda sér sögu sem gerðist í söguheiminum þarna mitt á milli sögulokanna. Ég stefni þó ekki á framhaldsbók á þessu stigi.

En það gæti verið að ég skrifaði aðra bók sem væri svona með þessu sniði, eða svona afþreyingarbók. Ég kalla þetta afþreyingarbók en forlagið er ekki hrifið af því. Mér fannst gaman að skrifa svona bók og ég prófa kannski aftur þetta form einn daginn.

Guðrún Baldvinsdóttir, meistaranemi í almennri bókmenntafræði.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

content-1911

Mix Parlay


yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

news

slot mahjong ways

judi bola online

yakinjp

yakinjp

arkeolog rtp live fishin frenzy megaways perkalian x1000

pengacara cek dokumen bet konsisten starlight princess anti rungkad

teknisi cek chip pola optimal sugar rush kemenangan maksimum

fotografer cek fokus strategi spin wild west gold wwg pecah kemenangan

guru musik cek nada pola great rhino megaways strategi stabil

strategi anti rungkad mahjong ways 2 volatilitas rendah

pola spin wild bandito tingkatkan wild berantai

pola beli spin big win rtp wild bounty showdown

turbo spin dua fase the dog house megaways

analisis pola rtp pragmatic freespin putaran singkat

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

penyesuaian betting kenaikan rtp mahjong ways 3

analisa volatilitas pg soft rtp maxwin

membongkar mitos jam hoki kemenangan terbesar pragmatic

strategi rtp langsung wild bandito optimalisasi modal

dog house multihold keseimbangan rtp bonus buy

peran ai pragmatic play flow spin perkalian zeus

fakta menarik mahjong wins 3 bermain efisien

inovasi pola spin otomatis pg soft peluang scatter

analisis update terbaru rtp mahjong ways penyesuaian

pengaruh teknologi rng konsistensi kemenangan rtp

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

151

152

153

154

155

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

pola putaran cerdas money train 3 fokus tembus big win berkali kali

strategi jam hoki the dog house terbaik raih big win sekejap

analisis pola habanero koi gate strategi lambat pasti untung big win

pola push bertahap game playtech age of the gods raih big win tinggi

pola putaran cerdas sugar rush hasilkan big win dalam seminggu

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

petugas bea cukai strategi sultan starlight princess anti boncos

kurator museum pola gacor pirate gold deluxe modal kecil sukses

ahli kartografi manajemen risiko wild west gold anti ambruk

pembuat film cek kamera pola gacor mahjong ways 2 wd aman 900 juta

peneliti biologi frekuensi free spin caishen wins untung 280 juta

1

2

3

4

5

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

1051

1052

1053

1054

1055

1056

1057

1058

1059

1060

1061

1062

1063

1064

1065

1066

1067

1068

1069

1070

1071

1072

1073

1074

1075

1076

1077

1078

1079

1080

content-1911
news-1911

yakinjp


update news

sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

news

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

arkeolog rtp live fishin frenzy megaways perkalian x1000

pengacara cek dokumen bet konsisten starlight princess anti rungkad

teknisi cek chip pola optimal sugar rush kemenangan maksimum

fotografer cek fokus strategi spin wild west gold wwg pecah kemenangan

guru musik cek nada pola great rhino megaways strategi stabil

strategi anti rungkad mahjong ways 2 volatilitas rendah

pola spin wild bandito tingkatkan wild berantai

pola beli spin big win rtp wild bounty showdown

turbo spin dua fase the dog house megaways

analisis pola rtp pragmatic freespin putaran singkat

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

penyesuaian betting kenaikan rtp mahjong ways 3

analisa volatilitas pg soft rtp maxwin

membongkar mitos jam hoki kemenangan terbesar pragmatic

strategi rtp langsung wild bandito optimalisasi modal

dog house multihold keseimbangan rtp bonus buy

peran ai pragmatic play flow spin perkalian zeus

fakta menarik mahjong wins 3 bermain efisien

inovasi pola spin otomatis pg soft peluang scatter

analisis update terbaru rtp mahjong ways penyesuaian

pengaruh teknologi rng konsistensi kemenangan rtp

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

151

152

153

154

155

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

pola putaran cerdas money train 3 fokus tembus big win berkali kali

strategi jam hoki the dog house terbaik raih big win sekejap

analisis pola habanero koi gate strategi lambat pasti untung big win

pola push bertahap game playtech age of the gods raih big win tinggi

pola putaran cerdas sugar rush hasilkan big win dalam seminggu

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

petugas bea cukai strategi sultan starlight princess anti boncos

kurator museum pola gacor pirate gold deluxe modal kecil sukses

ahli kartografi manajemen risiko wild west gold anti ambruk

pembuat film cek kamera pola gacor mahjong ways 2 wd aman 900 juta

peneliti biologi frekuensi free spin caishen wins untung 280 juta

1

2

3

4

5

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

1051

1052

1053

1054

1055

1056

1057

1058

1059

1060

1061

1062

1063

1064

1065

1066

1067

1068

1069

1070

1071

1072

1073

1074

1075

1076

1077

1078

1079

1080

news-1911