Ármann Jakobsson með sína fyrstu barnabók

 

[container] Nýverið gaf Ármann Jakobsson út sína fyrstu barnabók en hún ber nafnið Síðasti galdrameistarinn. Bókin fjallar um strákinn Kára sem þarf skyndilega að hlaupa í skarðið sem galdrameistari ríkisins. Til þess að sanna sig fyrir konungnum Hrólfi kraka verður hann að leysa þrjár krefjandi þrautir. Gallinn er sá að Kári hefur aldrei lært að galdra. Hann fær því hjálp úr ýmsum áttum og smám saman kemur í ljós spennandi flétta hins góða og illa. Ármann hefur áður gefið út tvær skáldsögur, auk fjölda fræðirita. Ármann er prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda. Í skáldsögum sínum hefur hann nýtt norrænan sagnaarf sem sögusvið og það gerir hann einnig í nýjustu bókinni. Ég hitti Ármann eitt mánudagssíðdegi á kaffistofunni í Árnagarði en ég var spennt að fá að vita meira um Síðasta galdrameistarann.

Nú er þetta þín fyrsta barnabók, hvað kom til að þú ákvaðst að skrifa barnabók?

Ég þekki börn á þeim aldri að þau eru farin að lesa barnabækur og mig hefur alltaf langað að gera eitthvað nýtt. Ég reyni að gera aldrei sama hlutinn tvisvar.

Ég hugsaði að þetta efni gæti verið gott, að taka gamlar kringumstæður sögu og gera endinn óvæntan. Börnin væru leidd inn í heim þannig þau myndu skilja hann en síðan þyrftu þau að endurskilja hann. Þetta er kannski svolítil hefð í 20. aldar skáldskap, taka gamlar sögur og reyna að snúa þeim við.

Já, maður gerir ráð fyrir að þú sért að skrifa inn í þessa týpísku fantasíuhefð en svo kemur hún lesandanum í opna skjöldu.

Mér finnst svo leiðinlegt við fantasíuhefðina að maður heldur að hún endi á ákveðinn hátt og síðan gerist það. Ég vildi snúa þessu við og ég byrjaði því með hugmyndina  að endinum.

Fannst þér mikill munur á að skrifa barnabók og fullorðinsbók?

Það er mikill munur á því. Þegar maður skrifar fullorðinsbók getur maður notað sinn eigin stíl, það eina sem maður þarf að hugsa um er að koma honum til skila. Í barnabók þarf maður að passa að stíllinn sé aðgengilegur fyrir börn. Svo er þessi bók söguþráðardrifin á meðan að hinar bækurnar mínar hafa verið persónudrifnar. Í söguþráðardrifnum bókum þá eru atburðirnir aðalatriðið og allt sem mann langar að segja verður að vera innlimað inn í söguna. Því verður söguþráðurinn að tala fyrir frásögnina. Í söguþráðardrifnum bókum eru andstæðurnar í sögunni aðalatriðið og allt sem mann langar að segja verður að vera innlimað í þessar andstæður. Það er ekki pláss til þess að leyfa persónunum að velta fyrir sér hlutunum.

Armann2Allt sem ég hef hingað til skrifað hefur verið nýjar túlkanir á gömlum sögum. Þetta var í fyrsta skipti sem ég þurfti að finna upp atburðina í sögunni. Þetta á reyndar fyrst og fremst við millikaflann, þegar Kári tekst á við þrautirnar. Ég sýndi svosem enga uppfinningasemi þar, ég reyndi að vinna með klisjurnar.

Já, en síðan koma klisjurnar aftan að manni þegar þeim er snúið við.

Það er eiginlega þema, bæði í sögunni sem heild og í smásögunum inn í sögunni. Þrautin er skilgreind á ákveðinn hátt af hinu góða eða hinu illa en svo er það yfirleitt ekki alltaf þannig. Ég gat líka notað þrautirnar til þess að skapa persónurnar og oft var það leið til þess að koma nýjum persónum inn.

Margar persónurnar eru mjög litríkar. Hróðgeir, vinur Kára, er  t.d. mjög skemmtilegur karakter.

Já hann er mjg steríótýpísk persóna þegar hann er kynntur fyrst til sögunnar en síðan þróast hann í gegnum bókina og á svolítið óvæntan hátt, eða ég vona að svo sé. Mér finnst mikilvægt að vera ekki alltaf með eins fólk.

Kári, aðalpersónan, skiptir oft um nafn í sögunni Ég fór að velta fyrir mér þessum nafnaskiptingum, hvort að þær hefðu einhvern tilgang?

Þetta er fyrst og fremst svona súr húmor, sem ég tek svolítið frá Mel Brooks. Mel Brooks var uppáhaldskvikmyndaleikstjórinn minn þegar ég var barn. Í einni af hans myndum er einn karakter sem heitir Frau Blucher. Alltaf þegar nafn hennar er nefnt  fara hestarnir að hneggja. Allir halda að þetta merkji eitthvað en í rauninni merkir þetta ekki neitt. Þetta er bara súr húmor. Ég valdi þetta einnig því Kári heitir nafni sem öllum finnst venjulegt og fallegt í nútímanum, og því get ég grínast smá með þetta, þ.e. gefið í skyn að það þyki skrýtið og kjánalegt í sögunni. Einnig eru nöfn sem byrja á H mjög algeng í samfélaginu sem ég lýsi. Þetta er tekið úr fornaldarsögunum en af einhverjum ástæðum eru H-nöfn mjög algeng þar, ég veit ekki af hverju. Mér fannst því sniðugt að hafa það. Þetta nafnagrín prófaði ég á börnum og þeim féll þetta í geð.

Samfélagið sem Kári stígur inn í þegar hann kemur til Hrólfs konungs minnir svolítið á önnur samfélög sem standa okkur nær.

Já, mín helsta fyrirmynd í þessu er höfundur Ástríks, René Goscinny, en hann notaði Rómverjana sem spéspegil á nútímasamfélag. Það sem kannski er einkenni á hirðinni er að þetta er pólitískt samfélag. Forgagnsröðunin er skrýtin en kunnugleg, meira er gert úr veislum við hirðina en matargjöfum til fátæka fólksins. Þetta var svolítið skrifað fyrir fullorðna lesendur. Mín hugmynd var því sú að bæði börn og fullorðnir gætu haft gaman af bókinni saman, en ekki endilega af sömu hlutunum. Svo mætti segja að þetta sé mín sýn á stjórnmálin.

Oft er vitnað í þann sagnabrunn sem þú sækir í, en sögurnar eru eiginlega aldrei endursagðar.

Já, mér finnst þetta mikilvægt. Mig langar að gera nýjar sögur sem gerast í fornsögunum. Skuldarbardaga, sem á sér í stað í lokaatriði Síðasta galdrameistarans,  er lýst í Hrólfs sögu Kraka og mig langaði að skrifa sögu sem gerist fyrir hann og gefur vissa sýn á átökin sem gerast í Hrólfs sögu. Mér finnst þetta alveg lögmætt því sagan er í raun sett fram sem þykjustusagnfræði. Þær eru skrifaðar eins og þær hafi gerst í alvöru en í rauninni er þetta mjög ótrúverðugt og frekar eins og goðsagnasagnfræði.

Ég er ekkert að gera mikið úr því hvar þetta gerist, en einhvers staðar í Svíþjóð eða Danmörku. Í miðaldasögunum er þetta bara óljós hugmynd sagnaritarans um svæðið.

Í Hrólfs sögu kraka er löng saga um för hans til Aðils konungs. Hrólfur hefur í hyggju að drepa hann en það tekst ekki. Þessi saga er ekki sögð í bókinni en það þekkja allar persónur hana svo henni er komið til skila óljóst þannig. Vonandi skapar þetta forvitni hjá börnum. Ef þau rekast á söguna muni þau frekar vilja lesa hana.

Helduru að þú skrifir framhald af Síðasta galdrameistaranum?

Ég á ekkert frekar von á því, en ég hef ekki lokað á það. Ég hélt ýmsu opnu sem væri hægt að halda áfram með. Það væri líka hægt að ímynda sér sögu sem gerðist í söguheiminum þarna mitt á milli sögulokanna. Ég stefni þó ekki á framhaldsbók á þessu stigi.

En það gæti verið að ég skrifaði aðra bók sem væri svona með þessu sniði, eða svona afþreyingarbók. Ég kalla þetta afþreyingarbók en forlagið er ekki hrifið af því. Mér fannst gaman að skrifa svona bók og ég prófa kannski aftur þetta form einn daginn.

Guðrún Baldvinsdóttir, meistaranemi í almennri bókmenntafræði.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol