Rýni: Í Hrauninu kemur ekkert á óvart

[container] Íslenskt, leikið sjónvarspefni vekur alltaf miklar vonir og eftirvæntingu meðal landsmanna. Við spennumst upp og flykkjumst að sjónvarpstækjunum. Sama gildir um íslenskar kvikmyndir; fullt af fólki sem annars mætir aldrei í bíó fer í kvikmyndahús þegar um er að ræða íslenskar myndir. Í sjálfu sér er mjög eðlilegt að fólk hafi áhuga á að sjá leikið efni á móðurmálinu. En kannski er svolítið sérkennilegt að verða að sjá eitthvað, bara af því að það er íslenskt, sama hvort umfjöllunarefnið höfði til manns eða ekki. Glæpaþættir njóta mikilla vinsælda, um það vitnar hið mikla framboð á þeim. Hraunið, ný þáttaröð leikstjórans Reynis Lyngdal, er þar engin undantekning. Meðaláhorf á þáttaröðina var um og yfir 40% samkvæmt tölum frá RÚV.

Rannsóknarlögreglumaðurinn Helgi er að fást við umfangsmikið fíkniefnamál þegar hann er sendur vestur á Snæfellsnes til að aðstoða lögregluna á staðnum við rannsókn á dauða umdeilds athafnamanns. Fljótlega kemur í ljós að hinn látni var myrtur. Á sama tíma hverfa feðgin í hrauninu undir Jökli. Málin reynast öll tengjast. Inn í söguna blandast flókin samskipti Helga við Dísu, dóttur hans á unglingsaldri, og slæmar bernskuminningar Helga sjálfs.

Björn Hlynur Haraldsson leikur Helga og nær að spila vel úr efniviðnum sem hann er með í höndunum. Björn Hlynur er góður leikari og hæfilega mikill töffari í hlutverkið. Áhorfandinn skynjar sorgina og vanlíðanina sem býr innra með persónunni. Nánasti samstarfsmaður Helga í rannsókninni, Gréta, er nýliði í lögreglunni og fyrrverandi knattspyrnukona. Persóna hennar er hálf galgopaleg og maður hefur efasemdir um svona ungur og reynslulaus lögregluþjónn væri í raun og veru settur í jafn mikilvæga rannsókn. Heiða Reed passar vel í hlutverkið. Gréta er kærulaus og kokhraust, hún fer sínar eigin leiðir en er sú sem reynist Helga einna best þegar á reynir. Jón Páll Eyjólfsson og Jóhann G. Jóhannsson leika Skipperinn og Gísla, höfðupaurana í smyglmálinu. Báðir leysa sitt vel af hendi. Af leikurum í smærri hlutverkum er Sveinn Geirsson algjör senuþjófur, sérstaklega í lokaþættinum. Hann leikur Jens, hæglátan og lúðalegan lögregluþjón úr liði heimamanna.

Útlit og umgjörð Hraunsins er afar áferðarfögur og lítið hægt að setja út á myndatöku og klippingu. Hljóðmyndin er góð og leikmynd og búningar hæfa vel. Veiki punkturinn er handrit Sveinbjarnar I. Baldvinssonar. Sagan er ófrumleg og klisjukennd. Umdeildur útrásarvíkingur er myrtur. Við rannsókn málsins kemur í ljós að hann hefur haft tengsl við fíkniefnaheiminn og séð ungum konum fyrir fíkniefnum í skiptum fyrir kynmök. Flestir glæpamennirnir eru tattúrveraðir mótórhjólagaurar í anda Hells Angels. Þar er Gísli, sem Jóhann G. Jóhannsson leikur, undantekningin. En hann er líka fyrirsjáanlegur og einhvern veginn er augljóst strax frá upphafi að hann sé lykilpersóna í málinu. Þegar þrengir að glæpamönnunum taka þeir Dísu í gíslingu. Allt eru þetta stef sem þeir sem þekkja til glæpasagna og glæpamynda kannast vel við. Persóna Helga er þó mesta klisjan, fráskilinn einfari sem á í erfiðleikum í samskiptum við dótturina og er að sligast undan byrðum fortíðarinnar. Hér eru fyrirmyndirnar alltof kunnuglegar; Erlendur og Eva Lind Arnaldar Indriðasonar, Wallander og Linda hjá Henning Mankell og svo mætti lengi telja.

Glæpasögur, og þar með taldir glæpaþættir, eru í eðli sínu klisjur. Framan af náði Hraunið sæmilegu flugi og voru fyrstu tveir þættirnir ágætir. En síðan hallaði undan fæti; það er einhvern veginn eins og handritshöfundur hafi fundið sig knúinn til að troða öllu úr formúlunni inn í þessa einu þáttaröð. Atburðarásin var svo fyrirsjáanleg að það hefði verið hægt að sleppa því að horfa á lokaþáttinn og samt vita nákvæmlega hvað gerðist. Persónurnar eru allar fengnar að láni annars staðar frá. Leikarnir stóðu sig hinsvegar vel miðað við aðstæður og má segja að þeir hafi bjargað því sem bjargað varð.

María Stefánsdóttir, meistaranemi í Hagnýtri ritstjórn og útgáfu.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

news-1412

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

ayowin

mahjong ways

judi bola online

mahjong ways 2

JUDI BOLA ONLINE

maujp

maujp

20021

20022

20023

20024

20025

20026

20027

20028

20029

20030

20031

20032

20033

20034

20035

30021

30022

30023

30024

30025

30026

30027

30028

30029

30030

30031

30032

30033

30034

30035

80001

80002

80003

80004

80005

80006

80007

80008

80009

80010

80011

80012

80013

80014

80015

80016

80017

80018

80019

80020

80021

80022

80023

80024

80025

80026

80027

80028

80029

80030

80136

80137

80138

80139

80140

80211

80212

80213

80214

80215

80216

80217

80218

80219

80220

9041

9042

9043

9044

9045

80031

80032

80033

80034

80035

80036

80037

80038

80039

80040

80041

80042

80043

80044

80045

80141

80142

80143

80144

80145

80146

80147

80148

80149

80150

80151

80152

80153

80154

80155

30046

30047

30048

30049

30050

30051

30052

30053

30054

30055

30056

30057

30058

30059

30060

80066

80067

80068

80069

80070

80071

80072

80073

80074

80075

80076

80077

80078

80079

80080

80081

80082

80083

80084

80085

80086

80087

80088

80089

80090

80091

80092

80093

80094

80095

30081

30082

30083

30084

30085

30086

30087

30088

30089

30090

80096

80097

80098

80099

80100

80101

80102

80103

80104

80105

80106

80107

80108

80109

80110

80111

80112

80113

80114

80115

80156

80157

80158

80159

80160

80161

80162

80163

80164

80165

80166

80167

80168

80169

80170

80116

80117

80118

80119

80120

80121

80122

80123

80124

80125

80126

80127

80128

80129

80130

80131

80132

80133

80134

80135

80171

80172

80173

80174

80175

80176

80177

80178

80179

80180

80181

80182

80183

80184

80185

80186

80187

80188

80189

80190

80191

80192

80193

80194

80195

80196

80197

80198

80199

80200

80201

80202

80203

80204

80205

80206

80207

80208

80209

80210

news-1412