Andagift Leifs Breiðfjörð í Grafarvogi og víðar

[container]

Um höfundinn
Pétur Pétursson

Pétur Pétursson

Pétur Pétursson er prófessor við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Sjá nánar

breidfjord3

Á fyrsta sunnudegi eftir páska var altarisbrík Leifs Breiðfjörð vígð í kirkjuselinu í menningar- og þjónustumiðstöðinni Spönginni í Grafarvogi. Um er að ræða svonefnt „triptyka“, trúarlegt listaverk í þremur hlutum, sem ég fékk að skoða á vinnustað listamannsins áður en hún var flutt á sinn stað.

Sakramentin og blóm sem svífa

Altarisbríkin er 3,6 metrar að breidd og 1,8 metrar að hæð og er miðhlutinn þar stærstur en hliðarnar eru hafðar á hjörum til þess að hægt sé að loka henni. Lokuð er altarisbríkin silfruð á lit með verndarenglum og óræðum texta, en þegar hún er opnað við helgiathafnir í kirkjuselinu birtist dýrðin í öllu sínu veldi. Við sjáum sólina á vinstri vængnum frá okkur séð og tunglið á þeim hægri, en það er miðja verksins sem athyglin beinist að. Litirnir og stílhrein grunnformin, sem svo mörg verk Leifs Breiðfjörð einkennast af, njóta sín þar með óræðum hætti óháð tíma og rúmi. Eins og í allri frumlegri list allt frá fornu fari renna táknin saman og úr verða ný margræð form sem skírskota í handanveruleika –  jafnvel sjálfar frummyndirnar sem Platon talar um. Hér má nefna textann sem getur verið öldur hafsins og lótusblómstrið eina sem ummyndast í óræðu rými og breytist  að því er virðist í dúfu eða engil. Leifur brýtur upp hefðbundið táknmál og opnar það fyrir áhorfendum þannig að rýmið allt fyllist kraftbirtingarhljómi guðdómsins. Miðju listaverksins með sínum margræðu skírskotunum má m.a. túlka sem páskaegg, bikar blessunarinnar og Maríu með Jesúbarnið – eða jafnvel hið hulda manna (himneskt brauð) og hvítan stein sannleika og frelsunar sem talað er um í Opinberunarbók Jóhannesar. Ég hef fengið leyfi Leifs til sjálfstæðrar túlkunar á verkum hans en sjálfur vill hann að hver og einn samsami sig verkum hans á sínum eigin forsendum og því forðast hann að útskýra nákvæmlega hvað fyrir honum vakir með þeim eða einstökum formum þeirra.

breidfjord1
Leifur Breiðfjörð opnar hér Andagift sína á vinnustofunni áður en hún fer upp í Grafarvog.

 

Listaverkið heitir Andagift og vísar þannig í mystík og upphafningu hins andlega (spirituality) í helstu trúarbrögðum heims. Þar sem verkinu hefur verið fundinn staður bak við altari þar sem krossinn ber við, er hér um að ræða magnað kristið táknmál sem endurnærir trúarvitund þeirra sem taka þátt í tilbeiðslu safnaðarins og meðtaka boðskap Krists í orði og sakramentum. Leifur, sem er einn virtasti núlifandi glerlistamaður í heiminum í dag, hefur gert mörg fögur listaverk fyrir kirkjur víða í Evrópu og er þetta eitt af þeim. Ég hlakka til að sjá það á sínum stað við helgiathöfn. Þegar rúmhelgin tekur við fer vel á því að hliðarvængirnir séu látnir ljúkast um miðhlutann þannig að liturinn verði hlutlaus, textinn verði eins og í skuggsjá og verndarenglarnir gæti helgidóms listaverksins eins og arkarinnar forðum í musteristjaldinu.

Kristnitakan í Grafarvogi

Eins og kunnugt er hefur Leifur Breiðfjörð gert áður stórt glerlistaverk fyrir Grafarvogssöfnuð en það er altaristaflan í kirkjunni sem var gjöf frá ríkisstjórninni í tilefni af þúsund ára afmæli kristnitökunnar. Altarisbríkin í félagsheimili Spangarinnar er hins vegar ekki glerlistaverk.

breidfjord4
Leifur leggur hér lokahönd á skissuna af efsta hluta altaristöflu Grafarvogskirkju.

Glerlistaverkið fellur einstaklega vel inn í kirkjuna og myndar eins og enda á súlnagöngum þar sem Kristur kemur sem dómari á efsta degi, sem um leið er dagurinn sem Íslendingar tóku kristna trú samkvæmt sögunni um Þorgeir ljósvetningagoða. Hann var enn heiðinn eins og segir í Íslendingabók þegar hann gerði sáttmála við vopnaðan flokk kristinna manna undir stjórn Halls af Síðu. Í glerlistaverkinu sjáum við geisla úr baugi Krists stefna að Þorgeiri en líklega er þar um að ræða sýn hans undir feldinum. Það má því segja að Kristur hafi gert Þorgeir, þáverandi forseta Alþingis, að friðarhöfðingja.  Kristur  er sigurkonungurinn og verndarinn, Hvíti-Kristur,  sem stríðsþreyttir bændur og búalið þráðu innst inni.

Það einkennir list Leifs að hann finnur stundum meistaralegar lausnir og útfærslur á flóknum trúartextum og sýnir þar með og sannar að myndlistin er annað og meira en viðbót og skraut við texta enda getur hún stundum reynst opinberun í eigin mætti þar sem textarnir verða eins og viðhengi við hina sjónrænu birtingu. Ég nefni í því sambandi sérstaklega hringlaga gluggann sem hann gerði fyrir rómversk-kaþólsku kirkjuna í Steibis í Þýskalandi en þar sýnir engillinn í Opinberunarbókinni Jóhannesi hina himnesku Jerúsalem sem að sjálfsögðu er ekki hægt að túlka með venjulegum húsum, götum og ljósastaurum.

Passíur í lit

breidfjord5
Glugginn sem sýnir Jóhannes, engilinn og hina himnesku Jerúsalem. Verkið er í dómkirkjunni í Steibis í Þýskalandi (380 cm í þvermál).

Hefðbundin táknfræði glerlistaverka í kirkjum er þannig að sólin stendur fyrir Guð föður, geisli hennar stendur fyrir Jesúm Krist og litróf sköpunarinnar, sem sést eftir að geislinn hefur farið í gegnum glerið, stendur fyrir heilagan anda.

Það er ekki hægt að gefa einkunnir í skapandi listum, allra síst þegar um er að ræða listaverk sem skara fram úr meðalmennskunni. Sá sem þessi orð skrifar hefur víða ratað og æfinlega skoðað kirkjur og kirkjulist en hvergi séð þar glerlistaverk sem hafa hrifið hann meir en glerlistaverk Leifs Breiðfjörð. Hundruðir þúsunda ferðamanna njóta nú verka hans í flugstöð Leifs Eiríkssonar á hverju ári og allir sem eiga erindi í Þjóðarbókhlöðuna geta sömuleiðis séð snilld þeirra. Bretar, sem eiga sér langa og merka hefð í glerlist í kirkjum, hafa ítrekað valið verk Leifs í kirkjur sínar en þar má nefna dómkirkju Skota, St. Giles í Edinborg.  Leifur sigraði einnig í samkeppni félaga (Fellows) í the British Society of Master Glass Painters  um gerð glugga til heiðurs Elisabetu Englandsdrottningar í tilefni af  60 ára valdaafmæli hennar. Hann var kostaður af The Worshipful Company of Glaziers and Painters of Glass.

Vonandi ber ráðamönnum þjóðarinnar gæfu til þess að fá Leif til að gera glerlistaverkin í glugga Hallgrímskirkju. Reyndar er vel hægt að dást að birtunni þar en hún er eftir sem áður hrá og bíður enn blæs heilags anda. Leifur hefur þegar gert einn glugga þar og fleiri verk eins og hurðina frægu, skírnarfont og predikunarstól. Eins og áður segir tekur list Leifs ætíð mið af aðstæðum og umhverfi og eru verkin ekki aðeins sköpuð í samræmi við það heldur bregða þau um leið kraftbirtingu yfir það. Þannig list þurfum við í þessa merku kirkju á Skólavörðuhæðinni sem er nú einn vinsælasti ferðamannastaðurinn hér á landi. Þar sæmir bara list á heimsmælikvarða, list sem er samboðin passíum Jóhanns Sebastians Bachs og sálmum Hallgríms Péturssonar sem eru fegurstu perlur íslenskra bókmennta.

Deila


[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3