Almenn stytting framhaldsskóla væri óráð

[container]

Um höfundinn

Jón Axel Harðarson

Jón Axel Harðarson er prófessor við Íslensku- og mennngardeild HÍ. Rannsóknasvið hans eru söguleg málvísindi og íslensk, germönsk og indóevrópsk málfræði.

 Nú hefur verið unnið markvisst að því í menntamálaráðuneytinu að stytta nám í framhaldsskóla úr fjórum árum í þrjú. Þessi kerfisbreyting er rökstudd þannig: Það tekur íslenzka nemendur lengri tíma að ljúka grunn- og framhaldsskóla en nemendur í samanburðarlöndum okkar innan OECD; munurinn er eitt eða tvö ár. Lengri námstími veldur töf á þátttöku í atvinnulífinu. Hér er því um mikilvægt efnahags- og lífskjaramál að ræða.

Í grein sem birtist í Morgunblaðinu 26. okt. 2013 útskýrir Sigríður Hallgrímsdóttir, aðstoðarmaður menntamálaráðherra, þetta nánar. Þar segir hún m.a.: „Íslenska skólakerfið styttir að óþörfu starfsaldur hvers einasta Íslendings og veldur því að bæði ævitekjur og öll verðmætasköpun verða lakari en hjá samanburðarþjóðum okkar.“ Hér gætir aðstoðarmaðurinn ekki að því að starfsaldur er mun lengri á Íslandi en í flestum öðrum löndum. Minni ævitekjur hérlendis þarf því augljóslega að skýra á annan hátt.

Ljóst er að fyrirhuguð stytting framhaldsskóla er ekki til þess fallin að bæta menntun í landinu. Þvert á móti myndi hún leiða til skerðingar námsefnis og þar með minni menntunar. Með því yrði gengisfelling stúdentsprófs enn meiri en hún er þegar orðin.

Á sama tíma og menntamálaráðuneytið skipuleggur það sem kalla má aðför að framhaldsskólum landsins innleiðir hver deild HÍ á fætur annarri inntökupróf. Það er gert vegna þess að stúdentspróf er ekki lengur nein trygging fyrir nægilegum undirbúningi fyrir háskólanám. Hér má nefna að svo rammt hefur kveðið að vankunnáttu íslenzkra stúdenta í móðurmáli sínu að stofnuð hafa verið ritver við bæði mennta- og hugvísindasvið HÍ þar sem tilsögn er veitt í málbeitingu og ritun. Þá er kunnáttu stúdenta í erlendum málum mjög ábótavant. Almenn stytting framhaldsskólanáms myndi leiða til enn verra ástands í þessum efnum.

Þeir sem tala fyrir styttingu framhaldsskóla nefna oft að hún myndi draga úr brottfalli nemenda. Vissulega er brottfall framhaldsskólanema alvarlegt vandamál en vafasamt er að skynsamlegasta leiðin til að draga úr því sé stytting námstíma. Lengd námsins er ekki höfuðástæða brottfalls. Skýringar þess felast miklu fremur í lélegum undirbúningi í grunnskóla, mikilli áherzlu á bóknám og sérstökum lífsstíl íslenzkra ungmenna.

Eins og niðurstöður Pisa-kannana hafa sýnt getur stór hluti þeirra sem ljúka grunnskóla á Íslandi ekki lesið sér til gagns. Þrátt fyrir það fara flestir þeirra í framhaldsskóla. Þá hefur verið á það bent að of mikil áherzla sé lögð á bóknám. Hún leiðir til þess að margir sem ættu frekar að stunda nám í einhverri iðngrein fara í bóknám sem hentar þeim ekki. Hér væri hugarfarsbreyting æskileg. Iðngreinanám nýtur ekki eðlilegrar virðingar og því vilja nemendur (oft reknir áfram af foreldrum sínum) heldur stunda bóknám. Nauðsynlegt er að fjölbreytni sé í skólakerfinu þannig að nemendur geti valið á milli ólíkra framhaldsskóla, þ.e. bóknáms-, listgreina- og verkmenntaskóla. Loks er lífsstíll ungmenna allt öðruvísi á Íslandi en í öðrum löndum. Mörg þeirra breytast snemma í fjárfrekar neyzluvélar. Þau sem eiga ekki vel stæða foreldra þurfa að vinna með námi til að fjármagna neyzluna (t.d. fata-, tækja- og bifreiðakaup). Erlendis þekkist varla að unglingar í framhaldsskólum vinni með námi.

Þessir þættir eru orsök hás brottfalls framhaldsskólanema á Íslandi en ekki leiði vegna of langs náms.

Í umræðunni um styttingu framhaldsskóla er því iðulega haldið fram að hún þurfi ekki að leiða til skerðingar námsefnis. Hvernig má það vera? Svo lengi sem ekki stendur til að lengja kennsludaga og/eða skólaárið allverulega hlýtur fækkun skólaára úr fjórum í þrjú að hafa í för með sér mikla fækkun kennslustunda, þ.e. nemendur munu fá færri kennslutíma á þremur árum en þeir fengu á fjórum árum. Og með minni kennslu verður ekki farið yfir jafnmikið námsefni í tímum og áður. Þetta hlýtur að hafa í för með sér skerðingu námsefnis og þar með minni menntun nemenda. Að sjálfsögðu væri óraunhæft að ætla að samfara styttingu kennslutíma kæmu kröfur um aukið heimanám nemenda.

Í tengslum við fyrirhugaðar breytingar á íslenzkum framhaldsskólum er ekki úr vegi að segja frá reynslu Þjóðverja. Menntakerfi þeirra er um margt ólíkt því íslenzka. Börn sem fædd eru á sama ári byrja ekki öll í skóla á sama tíma. Þau sem fædd eru á fyrri hluta árs hefja skólagöngu sex ára en þau sem eru fædd á seinni hluta árs byrja sjö ára eða á sjöunda ári. Lengi vel tók nám til stúdentsprófs 13 ár þannig að nemendur luku því ýmist á nítjánda eða á tuttugasta aldursári sínu. Af þessum 13 árum var menntaskóli 9 ár. Fyrir um áratug síðan réðust Þjóðverjar í að stytta menntaskólanám úr níu árum í átta – án þess að skerða námsefni. Þetta var gert að kröfu atvinnulífsins en ekki af kennslufræðilegum ástæðum. Því var haldið fram að í alþjóðlegum samanburði útskrifuðust nemendur of seint og það kæmi niður á samkeppnishæfni Þjóðverja. Stjórnamálamenn tóku málið upp og keyrðu í gegn í óþökk nemenda og foreldra. Reyndar höfðu sálfræðingar einnig varað við styttingunni. Sögðu þeir 18 ára nemendur ekki hafa nægilegan þroska til að hefja háskólanám. Stytting námstíma án skerðingar námsefnis hafði auðvitað í för með sér að nemendur þurftu að læra það sama og áður á skemmri tíma. Þar með jókst álag á þá, þeim leið verr og fleiri flosnuðu upp frá námi. Barátta foreldra gegn styttingunni hefur haldið áfram og er nú svo komið að í fjórum sambandsríkjum, Baden-Württemberg, Schleswig-Holstein, Hessen og Nordrhein-Westfalen, býður fjöldi menntaskóla aftur níu ára nám. Og í Bæjaralandi og Hamborg standa fyrir dyrum atkvæðagreiðslur um almenna lengingu menntaskólanáms í níu ár. Búizt er við að hún verði samþykkt. Fleiri lönd munu fylgja þessum fordæmum. Lenging náms í þýzkum menntaskólum er ekki aðeins baráttu foreldra að þakka heldur einnig hugarfarsbreytingu sem orðið hefur á síðustu árum. Í netútgáfu blaðsins Die Welt frá 28. jan. síðastliðnum var þessari hugarfarsbreytingu lýst þannig: Fyrir tíu árum hljóðaði hið viðurkennda einkunnarorð „Skjótar er um leið betra“ (Schneller ist gleich besser) en í dag hljómar aftur hið klassíska „Í rónni felst styrkurinn“ (In der Ruhe liegt die Kraft).

Það sem Íslendingar geta lært af þessari sögu er þetta: Úr því að Þjóðverjum tókst ekki að stytta nám í menntaskóla úr níu árum í átta án þess að aukið álag yrði mörgum nemendum óbærilegt er lítil von til þess að Íslendingum takist að stytta nám í framhaldsskóla úr fjórum árum í þrjú án þess að nemendum líði verr og fleiri flosni upp frá námi – nema því aðeins að slegið verði af kröfum og viðurkennt að nemendur muni almennt læra minna á þremur árum en fjórum.

Þar sem fyrirhuguð stytting framhaldsskóla myndi óneitanlega leiða til minni menntunar hefur sá möguleiki verið nefndur að hluti námsefnis framhaldsskóla verði færður niður í grunnskóla. Þetta getur þó varla talizt raunhæfur kostur. Menntun grunnskólakennara er þannig háttað að þeir læra lítið í þeim greinum sem þeir eiga að kenna. Að langmestu leyti felst nám þeirra í að tileinka sér kenningar í kennslu- og uppeldisfræði sem eru í tízku hverju sinni. Vegna skorts á fagmenntun í grunnskólum kemur varla til greina að þetta skólastig taki við hluta framhaldsskólakennslunnar.

Ef nauðsynlegt þykir að stytta nám til stúdentsprófs um eitt ár ætti miklu fremur að horfa til grunnskólans en framhaldsskólans. Í þessu sambandi má minna á að þegar landspróf var við lýði hófu nemendur nám í menntaskóla að loknu níu ára námi í barna- og miðskóla eða unglingaskóla (6+3). Nám til stúdentsprófs var þá 13 ár eins og nú er stefnt að. Þetta fyrirkomulag gafst vel og telja flestir sem til þekkja að stúdentspróf hafi þá almennt verið mun meira virði en það er nú. Stytting grunnskóla gæti verið liður í almennri uppstokkun þessa skólastigs. Eins og Pisa-kannanir bera vott um væri ekki vanþörf á því.

Loks má nefna að stytting framhaldsskóla myndi leiða til enn meira ójafnvægis milli grunn- og framhaldsskóla en nú er. Sökum þess að fagmenntun kennara er almennt miklu meiri í framhaldsskólum en grunnskólum væru aðgerðir sem leiða til skemmri námstíma í framhaldsskólum óheillavænlegar.

Afar mikilvægt er að framhaldsskólar á Íslandi geti búið nemendur undir akademískt háskólanám og útskrifað nemendur sem standa jafnfætis stúdentum frá öðrum löndum og fá inngöngu í erlenda háskóla eða sérhæfðar háskóladeildir  – ekki bara nemendur sem geta innritazt í HÍ, HR eða HA. Bezta leið til þess er að efla framhaldsskóla á Íslandi fremur en veikja þá með fyrirhugaðri styttingu.

Deila

[/container]


Comments

One response to “Almenn stytting framhaldsskóla væri óráð”

  1. Vel skrifuð grein og úthugsuð en ég leyfi mér að setja spurningarmerki við fjárfrekur neysluvélarnar sem þú telur okkur framhaldsskólanemana vera. Hér á landi er viðhorf til vinnu slíkt að sértu ekki vinnandi maður/kona ertu aumingi og skiptir þá litlu hvort að þú sért í námi eða eigir við aðra örðugleika sem ekki eru sýnilegir að stríða. Svo má líka líta til þess að þótt ótrúlegt sé þá kostar nám í framhaldsskóla sitt, raunar svo mikið að ekki eru allir foreldrar nemenda færir um að borga allann kostnaðinn sjálfir. Nú er ég ekki að segja að þetta sé mikill peningur, ekki nema það sem nemur mánaðarlaunum mínum til dæmis.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern