Hús Bernhörðu Alba

[container]

Um höfundinn
Ingibjörg Þórisdóttir

Ingibjörg Þórisdóttir

Ingibjörg Þórisdóttir er doktorsnemi í þýðingafræðum og starfar á alþjóðasviði Árnastofnunar. Hún hefur einnig sinnt stundakennslu í Deild erlendra tungumála og í Sagnfræði- og heimspekideild við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Ingibjörg er með meistarapróf í Mennta- og menningarstjórnun og bakkalárpróf í leiklist.

Á undanförnum dögum hefur mikið verið fjallað um gagnrýnendur  og þá stjörnugjöf sem verkið hefur fengið og hefur sú umræða farið fram bæði í dagblöðum og á samskiptamiðlum. Það sem vekur einna helst athygli er að einn gagnrýnandi gefur eina stjörnu á meðan annar gefur fimm. Þarna er himinn og haf á milli. Leiksýningar eru sérstakt listform og sem betur fer eru ekki allir á einu máli um hvernig með þær skuli farið. Hvernig væri listageirinn ef allir væru undir sama hatti. Það væri frekar leiðinlegt.

Í þessum pistli ætla ég ekki að leggja dóm á sýningu Borgarleikhússins á Húsi Bernhörðu Alba eftir García Lorca með stjörnugjöf heldur fjalla örlítið um mína sýn á þetta umdeilda verk.

Spænska skáldið García Lorca er eitt af mínum uppáhaldsskáldum og heillaðist ég af verkum hans sem unglingur. Mér fannst hin spænska dulúð streyma í gegnum ljóðin, hitinn, dökka yfirbragðið og spænskir gítartónar gáfu vissa hrynjandi sem mér fannst einnig mega finna í ljóðum Lorca. Íslensk skáld og þýðendur hafa tekið ástfóstri við þennan spænska skáldjöfur, enda hefur feykimargt verið þýtt eftir hann á íslensku.

Lorca skrifaði einnig leikrit og eru þrjú þeirra líklega með þekktustu leikritum spænskrar leikritasögu, Blóðbrúðkaup (1933), Yerma (1934) og Hús Bernhörðu Alba (1936 en var fyrst gefið út 1945 eftir dauða skáldsins). Hið síðastnefnda verður til umfjöllunar hér.

Sagan segir að Lorca hafi verið fremur veikburða barn og hafi því varið miklum tíma með kvenfólkinu á heimili sínu. Sagt er að þaðan kunni að koma hin næma innsýn hans í heim kvenna, í drauma þeirra, þrár og ekki síst höft þeirra.

Ofangreind leikrit hafa alllengi verið til í frábærum íslenskum þýðingum en töluvert er langt  síðan íslensk leikhús hafa sett upp sýningu á leikriti eftir Lorca og því er fagnaðarefni að hann er ekki alveg gleymdur. Svo sem fram hefur komið í fréttum og leikdómum fer Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri óhefðbundnar leiðir við uppsetningu verksins og skýtur inn síðari tíma textum sem m.a. varða kvenfrelsisbaráttu. Þetta er djarflega gert og ekki furða að af þessu rísi nokkrir úfar með mönnum. En það læðist að mér sá grunur að menn hefðu betur getað metið og skilið uppfærslu Borgarleikhússins væru menn handgengari eða þekktu betur „hefðbundna“ uppfærslu á þessu verki.

Ég fór með dóttur minni 14 ára á sýninguna í Gamla bíó sunnudaginn 27. október en frumsýningin hafði verið vikuna áður. Húsið var nánast fullt þrátt fyrir einnar stjörnu dóm í Fréttablaðinu fyrr í þeirri viku.

Í stuttu máli sagt, allar fyrirfram ákveðnar skoðanir um hvað er heppilegt eða ekki, hvað má eða má ekki í leikhúsi hurfu eins og dögg fyrir sólu. Við mæðgur drógumst inn í atburðarás leikritsins og tæplega þriggja tíma löng sýningin var liðin áður en við vissum af svo bergnumdar vorum við. Hér var framinn magnaður seiður á sviði og leystur úr læðingi heilmikill kvenlegur frumkraftur.

Leikritið fjallar um Bernhörðu Alba og dætur hennar fimm. Húsbóndinn á heimilinu er nýlátinn og hefur Bernharða fyrirskipað átta ára sorgartíma samkvæmt gamalli fjölskylduhefð. Dæturnar, sem eru á aldrinum 20-38 ára, eru allar ólofaðar nema sú elsta, Angustine, en hún er lofuð ungum manni í þorpinu.  Svona frelsissvipting kann ekki góðri lukku að stýra. Afbrýði, ástríða og frelsisþrá krauma í verkinu.

Kristín Jóhannesdóttir hefur fengið til liðs við sig vel valda listamenn. Ellefu leikarar taka þátt í sýningunni auk hluta af kór Margrétar J. Pálmadóttur, Vox Feminae.

Tónlist Hildar Ingveldardóttur Guðnadóttur er falleg og samlagast verkinu vel. Kórinn er skemmtileg viðbót og gefur sýningunni harmrænna yfirbragð, líkt og um sannan grískan harmleik væri að ræða. Kórmeðlimir taka virkan þátt í sýningunni og gera það með ágætum. Lovísa Ósk Gunnarsdóttir sér um sviðshreyfingar og hefur það væntanlega verið nokkuð snúið að hafa allan þennan fjölda af fólki á jafnlitlu sviði og Gamla bíó hefur upp á að bjóða. En það var falleg hreyfing í sýningunni og þátttakendur nutu sín vel á sviðinu.

Dæturnar fimm eru leiknar af Hörpu Arnardóttur, Unni Ösp Stefánsdóttur, Nínu Dögg Filippusdóttur, Maríönnu Lúthersdóttur og Hildi Berglindi Arndal. Allir voru þær mjög góðar í hlutverkum sínum. Athygli vakti þó að nýliðinn í hópnum, Hildur Berglind, gaf hinum reyndari ekkert eftir. Þær sýndu vel örvæntinguna og firringuna sem fylgir kúgun og óþolandi aðstæðum.

Bernharða var leikin af Þresti Leó Gunnarssyni. Leikstjórinn hafði á orði í viðtali í sjónvarpi að ekki fyrirfyndist nógu grimm íslensk leikkona til að fara með hlutverk harðstjórans Bernhörðu. Ekki er hægt að vera sammála þessu. Við eigum stórleikkonur sem hæglega gætu tekið að sér þetta hlutverk. Vera má að með því að setja karl í hlutverkið vilji leikstjórinn gefa í skyn að kúgunin sem leikritið fjallar um sé í eðli sínu karllæg og Bernharða sé afsprengi karlaveldis, enda talar hún um föður sinn og afa og þann aga sem ríkti meðan þeir voru á lífi. Móður sína hefur hún reyndar líka lokað inni svo hún verði ekki fjölskyldunni til skammar en sú gamla lifir í eigin heimi og býr að því leyti við nokkurt „frelsi“.

Þröstur Leó fer þó vel með hlutverkið. Hann reynir ekkert að gera sig að „konu“ heldur nægir að setja hann í kjól með hárkollu og Bernharða er fædd. Þótt Þröstur sé hreint ágætur í þessu hlutverki þá fer ég ekki ofan af því að það hefði verið áhrifaríkara að hafa konu í hlutverki Bernhörðu.

Með önnur hlutverk fara Sigrún Edda Björnsdóttir, Charlotte Böving, Esther Thalía Casey og Hanna María Karlsdóttir. Sigrún Edda og Charlotte fóru á kostum sem vinnukonurnar tvær. Esther Thalía var skemmtileg sem Prúdentía en fór einnig vel með önnur hluverk. Eins var með Lovísu Ósk sem lék Simone de Beauvoir í einu atriði. Hanna María Karlsdóttir lék ömmuna Maríu Jósefu mjög eftirminnilega.

Kristín Jóhannesdóttir hefur sem fyrr segir skrifað inn í verkið lítil leikatriði sem tengja okkur við nútímann og kúgun og frelsissviptingu kvenna. Mörg þessara atriða voru vel heppnuð og þjónuðu sem mótvægi við spænskan hugarheim Lorca á fyrri hluta síðustu aldar.

Leikmynd Brynju Björnsdóttur var áhrifarík. Stór og grá og yfirþyrmandi, mjög við hæfi. Búningar Þórunnar Maríu Jónsdóttur voru einfaldir að gerð en miðluðu vel sérleika hverrar persónu. Systurnar voru allar í mjög svipuðum kjólum en þó hver með sitt einkenni. Ein var með spelkur á bakinu, önnur hneppti kjólnum alltaf skakkt, enn önnur var með svart slör hangandi á eftir sér og svo mætti lengi telja. Kjóll Bernhörðu bar yfirbragð hefðbundinna gilda, þungur og efnismikill. Madame de Beauvoir var einstaklega elegant og hattur Prúdentíu afar glæsilegur.

Í stuttu máli sagt: áhrifamikil, skemmtileg og vel leikin sýning. Ekki varð betur séð en áhorfendur væru ánægðir. Þarna var sérstætt listaverk á fjölunum.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3