Innipúki og antisportisti

[container] Ég lærði að lesa þegar ég var fjögurra ára gömul og varð samstundis heilluð. Næstu árin las ég og las og fékk mjög misvísandi skilaboð frá umhverfinu varðandi þennan mikla lestur. Það þótti afskaplega jákvætt að lesa og læra en um leið var ég ekki nægilega mikið úti að leika mér. Ég hafði gaman af útileikjum, gaman af því að hlaupa, fara í feluleiki, renna mér á snjóþotu og svo framvegis, en lesturinn hafði samt alltaf vinninginn, að hluta til vegna þess að það var ekki mikið af öðrum börnum í mínu nágrenni. Ég var elsta barnabarnið í báðar áttir og bjó í götu þar sem var lítið um börn á mínum aldri.

Ég var smávaxið barn, fött og fæddist með snúna ökkla. Íþróttir lágu því aldrei sérstaklega vel fyrir mér, þrátt fyrir að mér hafi framan af fundist þær skemmtilegar. Þegar ég byrjaði í skóla var ég sett í bekk með krökkum sem voru ári eldri en ég. Þá jókst munurinn á minni getu og annarra til muna. Leikfimikennarinn minn í grunnskóla lagði afar mikið upp úr árangri og getu, og horfði minna til ástundunar og áhuga. Af þessu leiddi að mér gekk afar illa í íþróttum og hafði alltaf minna og minna gaman af þeim. Ég var yfirleitt sú síðasta sem var valin í liðið og á margar minningar frá endemis köðlunum sem ég gat aldrei klifið.

Ég var sett í ballett, til að freista þess að laga snúnu ökklana og fatta bakið og var þar í sjö ár, án þess að vera nokkurn tíma betri en í meðallagi. Ég hætti þegar ég var unglingur og á sama tíma myndaðist einhver blakstemning í bekknum mínum og flestar stelpurnar byrjuðu að æfa blak. Ég fylgdi með og í fyrsta skipti í mörg ár hafði ég gaman af einhverri íþrótt. Ég var hundléleg í blaki, en fannst það skemmtilegt. Þjálfararnir voru stelpur um tvítugt sem lögðu sig fram um að gefa öllum tækifæri. Andinn í liðinu var góður.

Hlutirnir breyttust þegar við urðum eldri og eldri maður tók við þjálfun liðsins okkar. Hann, eins og gamli leikfimikennarinn minn, lagði mikið upp úr getu og árangri. Við, sem vorum ekkert sérstaklega góðar, hættum því að fá tækifæri og vorum settar skör lægra en þær sem gátu meira. Þetta náði hámarki þegar hann tók okkur tvær vinkonurnar fyrir á æfingu, fyrir framan alla, úthúðaði okkur fyrir hversu lélegar við værum og ráðlagði okkur að finna aðra íþrótt til að æfa, já eða fara bara heim að lesa. Vinkona mín mætti aldrei aftur, ég hékk þarna í einhvern smá tíma eftir þetta í þeirri von að geta aftur þótt þetta skemmtilegt. Það tókst aldrei og ég hætti.

Mér hefur alltaf þótt þetta undarlegt, svo ekki sé meira sagt. Enn undarlegra þykir mér þetta nú, þegar ég er orðin fullorðin kona með börn í íþróttum. Íþróttir eru bestu forvarnirnar, segja menn, koma í veg fyrir alls kyns óskunda. Eiturlyf, unglingadrykkju, unglingaóléttur og hver veit hvað. Ef þetta er rétt, af hverju miðast þá íþróttaiðkun unglinga svo til eingöngu við afreksfólk?

Þegar börn verða unglingar, eða þar um bil, breytist eðli æfinganna í flestum íþróttum. Þær verða margar og tímafrekar, fjórar til fimm langar æfingar á viku. Ofan á þetta bætast keppnisferðir, fjáraflanir og mót. Stálpaðir krakkar sem eru lengi í skólanum og þurfa að læra heima, hafa þess vegna varla tíma fyrir neitt nema þessa einu íþrótt í lífi sínu. Krakkar sem eru í tónlist eða myndlist að auki verða afskaplega uppteknir, geysast frá einum stað til annars og reyna af öllum mætti að halda í við kröfurnar. Þeir sem ekki eru þeim mun betri í íþróttinni hrökklast í burtu einhvers staðar á leiðinni. Kerfið miðar að því að búa til afreksfólk, ekki að því að vera heilbrigð forvörn, nema hugsanlega þá fyrir téð afreksfólk.

Þetta ætti ekki að koma á óvart þegar horft er til þess hverjir eru í stjórn íþróttafélaga. Það eru yfirleitt þeir sem eru góðir í íþróttum. Þeir þjálfa, sitja í stjórnum félaganna og taka ákvarðanir um reglur og viðmið fyrir börn í íþróttum. Af þessu leiðir að sjaldnast er tekið mið af áhuga og ástundun, heldur er miðað við afköst, árangur og getu.

Íþróttir eru besta forvörnin. Íþróttir fyrir alla! Í raun og veru eru þessar staðhæfingar markleysa. Það er lítið sem ekkert gert í því að koma til móts við þá sem eru innipúkar og bókaormar. Þá sem hafa annað að gera í lífinu en að æfa einhverja íþrótt og vilja koma sjaldnar. Þá sem hafa lítinn áhuga á því að keppa en vilja æfa sér til skemmtunar. Ef íþróttir eru besta forvörnin, fyrir alla, af hverju er þá ekki reynt að koma til móts við alla, gera þær aðgengilegar fyrir alla?

Mig hefur lengi dreymt um að íþróttahreyfingin bjóði upp á tvenns konar íþróttaiðkun. Þá sem hún býður upp á núna, og svona eins konar „skemmtideild” með færri æfingum og þar sem aðaláherslan væri á áhuga og ástundun en ekki árangur og getu. Allir væru velkomir og allir fengju að vera með. Svona eins konar „old boys” fótbolta fyrir börn.

Eins og málin standa í dag er peningum ausið í kerfi sem hentar bara brotabroti af þeim sem hafa áhuga á að stunda það. Þetta er gert á þeim forsendum að íþróttir hafi svo mikið forvarnagildi, séu svo heilbrigðar og ýti undir hreysti og vellíðan. Er réttlætanlegt, á þessum forsendum, að þetta henti bara litlum hluta barna og unglinga? Og hvað með andlega heilbrigðið? Hversu andlega heilbrigt er það fyrir barn að heyra í sífellu að það sé ekki nógu gott, að það þurfi að reyna betur, mæta oftar, nú eða fara bara og æfa eitthvað annað? Hefur þetta forvarnagildi? Gegn hverju þá?

Þessi bókaormur hér ætlar að leyfa sér að vera Glanni glæpur í Latabæ og segja bara: Nóg komið. Nóg komið af því að gera lítið úr fólki fyrir misjafna getu. Nóg komið af foreldradólgum sem standa og öskra á börnin sín að vera betri! harðari! tækla! lemja!

Það er nefnilega sorgleg staðreynd að sumir foreldrar kunna ekki að hvetja börn. Þeir kunna að hafa hátt, garga, góla og öskra. Elsta dóttir mín, sem nú er unglingur (afar góð í íþróttum, meira að segja) byrjaði þegar hún var fimm ára að æfa fótbolta. Æfingarnar voru þannig samsettar að börnin æfðu alls kyns tækni á stöðvum og á einni stöðinni var spilað. Foreldrarnir voru með börnunum á æfingum og sumir umbreyttust þegar þeir stóðu á hliðarlínunni og horfðu á börnin sín spila. Góluðu og öskruðu, sögðu drengjunum sínum að sparka í þennan og tækla hinn, ná boltanum – ná árangri, sama hvað það kostaði.

Ég fór að hugsa um þetta núna á dögunum þegar mér bárust fréttir af ungri, duglegri handboltastúlku. Henni gekk vel á móti, hún skoraði mörk og gerði alls kyns góða hluti. Foreldrunum í hinu liðinu mislíkaði gott gengi ungu stúlkunnar (sem er einhvers staðar í kring um 10 ára gömul) og góluðu á börnin sín. Börnunum var uppálagt að taka af henni gleraugun, væntanlega til þess að hún sæi ekki og gengi þar með verr í leiknum. Er þetta íþróttaandinn?

Hvar er íþróttamennskan í því að gera ómanneskjulegar kröfur til  barna og unglinga, þannig að þau hafi ekki tíma til að slappa af og gera ekkert af og til? Hvar er íþróttaandinn þegar börnum er sagt að fara bara heim (að lesa)? Flestum þykir mikilvægt að börn venjist hreyfingu, fari og stundi hinar hollu og mikilvægu íþróttir og þar er ég engin undantekning. Fimm ára dóttir mín byrjaði nýverið að æfa fótbolta. Hún hefur mjög gaman af því og þetta er sem betur fer enn á leikjastiginu hjá þeim. Ég ákvað samt að borga bara fyrir vorönnina, því ég vil að hún sé í fríi í sumar. Ég vil ekki að sumrin hjá okkur fjölskyldunni fari að meira eða minna leyti í að stunda æfingar, sækja mót, gera þetta, gera hitt. Ég vil að við séum í fríi þegar við erum í fríi. Þetta viðhorf mitt hefur mætt andstöðu og fólk spyr: Því gerirðu barninu þetta?

Hildur Ýr Ísberg
meistaranemi í íslenskum bókmenntum

[/container]


Comments

4 responses to “Innipúki og antisportisti”

  1. Sigríður Birna Thorarensen Avatar
    Sigríður Birna Thorarensen

    Heyr, heyr!!

    Það er langt síðan ég hef verið svona sammála greinarstúf.

    Við þessi góðu orð þín bætist að ég tel að við munum horfa aftur til þessa íþróttadýrkunartímabils sem þess tímabils þar sem æska og félagsfærni íslenskra barna var eyðilögð. Því börn sem eru sífellt á íþrótta- eða tómstundaæfingum geta ekki stofnað til heilbrigðrar vináttu við jafnaldra sína. Þau hafa einfaldlega ekki tíma til þess.

    Íþróttir eru ekki hollar því þær eru orðnar að keppnisíþróttum. Heilsurækt í formi hreyfingar er hinsvegar holl. Íþróttaiðkun barna er komin í andhverfu sína. Það þarf ekki annað en að skoða fjölda æfinga, orðræðu íþrótta í fjölmiðlum og inni á völlum, rasskellingar og niðurlægingar sem viðgangast og þykjast sjálfsagt mál innan keppnisíþrótta til að sjá merki um að hér er ekki á ferðinni hreyfing sem er vænleg til að hafa góð áhrif á andlegan og líkamlegan þroska barna. Íþróttafélögum er einfaldlega ekki treystandi fyrir börnunum okkar miðað við þá hugmyndafræði sem þar ríkir.

    Nú er lag að breyta íþróttamenningu íslendinga. Hvað um að hætta þessari aldurs og kynskiptingu í íþróttum þar sem því verður komð við? Hvers vegna geta foreldrar ekki stundað líkamsrækt með börnunum sínum? Farið með þeim í Tai Chi eða tennis eða Karate eða fótbolta. Af hverju eru ekki svona ,,old boy” hópa eins og þú bendir á þar sem lagt er upp með hreyfingu sér til líkamlegrar uppbyggingar og ánægju en ekki til að ,,niðurlægja andstæðinga” eða ,,knosa keppinautana” ? Líkamsrækt sem hefur það sem markmið að auka samstöðu og ánægjustundum fjölskyldunnar?

    Þetta er þarft umræðuefni.

    Takk!

  2. Vilborg Avatar
    Vilborg

    Umhugsunarefni

  3. Sigurveig Arnardóttir Avatar
    Sigurveig Arnardóttir

    Sæl Hildur Ýr.

    Frábær grein hjá þér, ég fór næstum því að gráta.

    Minn sonur lennti nefnilega einmitt í þvi að hann var ekki súper góður, en hafði rosalega gaman af fótbolta. Og því miður var það aðeins eitt ár sem hann hafði þjálfara sem skildi að það er mikilvægt að allir fái að vera með og að allir fái hrós. Önnur ár sat hann meira og minna á bekknum.

    Bestu kveðjur frá Húsavík.

    Sigurveig.

  4. Helga Ágústsdóttir Avatar
    Helga Ágústsdóttir

    Gæti ekki verið meira sammála þér. Hef haldið “predikanir” um þetta lengi. – Var sjálf fædd (já!) með snúna ökkla (fékk skó til að lagfæra), var of feitt barn. Viðmót íþróttakennara var í samræmi við það. Og að vera kosin í lið? Neeeei! Vera bekk á undan – og vera í þessari stöðu? Jamm, það var nú það.
    Forvarnir íþrótta? Set líka spurningamerki við það, hvað varðar meðalbarnið og það sem verst gengur en vill vera með.
    Lesa – ´lesa – lesa. jamm líka ég. – OG af hverju ertu ekki úti að leika þér?
    Við erum greinilega á sömu skoðun og eins og unglingur sem ég kenndi sagði: “það er ekkert hérna fyrir mann, ef maður hefur ekki gaman af að hlaupa endalaust á eftir bolta og keppa. Ég hef ekkert gaman af því”.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern