Að fletta yfir stríð

[container] Ég skil ekki stríð, þoli ekki fréttir af stríði og vil ekki lesa um þau. Ég held því fram að ég hafi ekki áhuga á fréttum. Síst stríðsfréttum. Finnst oft flókið að setja mig inn í aðstæður til að skilja hvað er í gangi. Forðast að hafa skoðun því mér finnst ég ekkert hafa skoðað og enn síður gagnrýni ég því ég gef mér sjaldan tíma til að rýna gegnum fréttaflauminn. Á morgnana reyni ég að fletta hratt í gegnum blaðið. Ég freistast til að láta fyrirsagnir og feitletranir duga. Velti því stundum fyrir mér hvort sé betra að vita fullt um eitt eða lítið um fullt.

Heima var hækkað í útvarpsfréttunum og sussað við eldhúsborðið þegar tilkynnt var um dauða Títós í maí árið 1980. Áhyggjum af heimsmálum ásamt rjómablandi var hellt út á sveskjugrautinn. Ég var nýorðin 15 ára og át það í mig að nú yrði ég að vera inni í heimsmálunum. Nú væri eitthvað merkilegt að fara að gerast og ég ætlaði að vera með, allavega viðræðuhæf og fullorðin. Mynda mér skoðun og finnast eitthvað. Daginn eftir las ég langa grein í Mogganum, þá lengstu sem ég hafði lesið, heila opnu um Josip Broz Tító. Af lestrinum skynjaði ég að eitthvað hlyti að vera í uppsiglingu hjá þjóð sem hafði búið við föðurlega handleiðslu leiðtoga sem nú var fallinn. Þetta var svolítið eins og leikstjórinn væri horfinn og aðalleikararnir, fulltrúarnir níu í forsætisráðinu, ættu að skiptast á að ráða en vissu ekki alveg hverju. Dramatíkin fór líka á flug hjá mér þegar ég las að í Júgóslavíu hlyti „djúpstæður ágreiningur og togstreita [að] koma […] upp á yfirborðið í þessu landi þar sem þrjú tungumál eru töluð, tvenns konar ritmál er við lýði og trúarbrögð skipta þjóðinni í þrjár meginfylkingar,“ úff, hvað þetta yrði flókið. Svo spáði ég líka mikið í hvað orðið hefði af Jóvönku. Hvernig gat Tító verið áfram dáður eftir að hann lét Jóvönku hverfa? Hún sem vildi bara hafa eitthvað um það að segja hverjir færu með til Kína? Hún hvarf og enginn spurði neins.

Næstu misserin reyndi ég eftir megni að fylgjast með því sem var að gerast niðri á Balkanskaga. Það krafðist einbeitingar að átta sig á hver var hvað og hvað hver vildi. Þegar talað var um þjóðarbrot fékk ég litla tilfinningu fyrir fólki eða aðstæðum. Landafræðin hjálpaði lítið, allt sem var austar en Austurríki var í austurþoku fyrir mér. Svo braust stríðið út og ég fór að fletta hraðar. Skildi ekki stríðið en skildi þó að það hafði átt sér langan aðdraganda og virtist óumflýjanlegt. Þoldi ekki að ég skildi ekki og enn síður að ekkert var hægt að gera. Ég man að sem barn spurði ég stundum fullorðna fólkið hvers vegna það hefði ekki gert neitt vitandi af því að Hitler væri að murka lífið úr Gyðingunum í útrýmingarbúðunum, oftast var mér svarað með hálfbrosi sem sagði þú skilur þetta seinna. Og núna var stríð, núna, og maður gerði ekki neitt. Sat í rólegheitum  við eldhúsborðið með ristað brauð, kókómalt og fyrirsagnir. Borgarastyrjöld að hefjast. Mikið mannfall í Króatíu. Ásakanir um vopnahlésbrot á báða bóga. Júgóslavía að liðast í sundur. Herinn stjórnar atburðarásinni. Júgóslavía er ekki til og verður ekki framar til. Ég vissi mætavel að undir prentsvertu fyrirsagnanna lá fólk í blóði sínu. Mæður, börn, feður… já fólk. Manneskjur. Manneskjur sem skiptu mig máli þótt ekki væri fyrir annað en að þær voru manneskjur rétt eins og ég. Ég náði bara engan vegin til þeirra. En smám saman  hurfu manneskjurnar mér úr fréttunum og stjórnmálalegt, hernaðarlegt og pólitískt tal ásamt  friðargæsluumleitunum tók yfir, ég hætti að ná tengingu og fletti sífellt hraðar.

Síðan hef ég flett yfir Afganistan, Írak, Rúanda, Íran, Kúweit, Sómalíu, Súdan og Sýrland og er þessa dagana að fletta yfir Malí. Mér þykir fyrir því vegna þess að annað fólk kemur mér við. Ég er forvitin um fólk, hvernig því líður og hvers vegna það eignast það líf sem það á og mig langar ekki að fletta yfir fólk.

19. febrúar 2013

Halla Margrét Jóhannesdóttir,
meistarnemi í ritlist

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

content-0212

Mix Parlay


yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

news

slot mahjong ways

judi bola online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

ayowin

5046

5047

5048

5049

5050

5051

5052

5053

5054

5055

5061

5062

5063

5064

5065

5066

5067

5068

5069

5070

8076

8077

8078

8079

8080

8081

8082

8083

8084

8085

8801

8802

8803

8804

8805

8806

8807

8808

8809

8810

8811

8812

8813

8814

8815

8881

8882

8883

8884

8885

8886

8887

8888

8889

8890

8891

8892

8893

8894

8895

8051

8082

8113

8144

8175

8816

8817

8818

8819

8820

8896

8897

8898

8899

8900

5026

5027

5028

5029

5030

5031

5032

5033

5034

5035

5076

5077

5078

5079

5080

5081

5082

5083

5084

5085

8041

8042

8043

8044

8045

8046

8047

8048

8049

8050

8821

8822

8823

8824

8825

8826

8827

8828

8829

8830

8831

8832

8833

8834

8835

8901

8902

8903

8904

8905

8906

8907

8908

8909

8910

8911

8912

8913

8914

8915

5011

5012

5013

5014

5015

5056

5057

5058

5059

5060

5086

5087

5088

5089

5090

5091

5092

5093

5094

5095

8001

8002

8003

8004

8005

8006

8007

8008

8009

8010

8011

8012

8013

8014

8015

8016

8017

8018

8019

8020

8021

8022

8023

8024

8025

8026

8027

8028

8029

8030

8841

8842

8843

8844

8845

8916

8917

8918

8919

8920

8921

8922

8923

8924

8925

8926

8927

8928

8929

8930

8031

8032

8033

8034

8035

8036

8037

8038

8039

8040

8846

8847

8848

8849

8850

8931

8932

8933

8934

8935

8936

8937

8938

8939

8940

8851

8852

8853

8854

8855

8856

8857

8858

8859

8860

8861

8862

8863

8864

8865

8866

8867

8868

8869

8870

8871

8872

8873

8874

8875

8876

8877

8878

8879

8880

content-0212
news-0212

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

ayowin

5046

5047

5048

5049

5050

5051

5052

5053

5054

5055

5061

5062

5063

5064

5065

5066

5067

5068

5069

5070

8076

8077

8078

8079

8080

8081

8082

8083

8084

8085

8801

8802

8803

8804

8805

8806

8807

8808

8809

8810

8811

8812

8813

8814

8815

8881

8882

8883

8884

8885

8886

8887

8888

8889

8890

8891

8892

8893

8894

8895

8051

8082

8113

8144

8175

8816

8817

8818

8819

8820

8896

8897

8898

8899

8900

5026

5027

5028

5029

5030

5031

5032

5033

5034

5035

5076

5077

5078

5079

5080

5081

5082

5083

5084

5085

8041

8042

8043

8044

8045

8046

8047

8048

8049

8050

8821

8822

8823

8824

8825

8826

8827

8828

8829

8830

8831

8832

8833

8834

8835

8901

8902

8903

8904

8905

8906

8907

8908

8909

8910

8911

8912

8913

8914

8915

5011

5012

5013

5014

5015

5056

5057

5058

5059

5060

5086

5087

5088

5089

5090

5091

5092

5093

5094

5095

8001

8002

8003

8004

8005

8006

8007

8008

8009

8010

8011

8012

8013

8014

8015

8016

8017

8018

8019

8020

8021

8022

8023

8024

8025

8026

8027

8028

8029

8030

8841

8842

8843

8844

8845

8916

8917

8918

8919

8920

8921

8922

8923

8924

8925

8926

8927

8928

8929

8930

8031

8032

8033

8034

8035

8036

8037

8038

8039

8040

8846

8847

8848

8849

8850

8931

8932

8933

8934

8935

8936

8937

8938

8939

8940

8851

8852

8853

8854

8855

8856

8857

8858

8859

8860

8861

8862

8863

8864

8865

8866

8867

8868

8869

8870

8871

8872

8873

8874

8875

8876

8877

8878

8879

8880

news-0212