Upp, upp, mín sál

[container] Flestir þekkja sögurnar um Sæmund fróða og Kölska þar sem Kölski reynir í sífellu að klófesta sál Sæmundar fróða. Samúð mín hefur alltaf, í laumi, legið hjá Kölska karlinum. Kölski er eitthvað svo mannlegur. Hann er gráðugur, pínulítið einfaldur, en alveg strangheiðarlegur. Alltaf lofar hann öllu fögru og stendur við það upp á punkt og prik. Það er Sæmundur fróði, maður kirkjunnar og guðs sem svíkur og prettar og platar Kölska greyið upp úr skónum.

Það sem dró þessar sögur upp úr myrkviði minninganna var ferð í messu með fermingarbarninu mínu. Foreldrum er uppálagt að sækja messur með börnum sínum, og svona til að veiða örugglega þá sem hunsa þessar tilskipanir (eins og mig, sem ekki er í þjóðkirkjunni) eru haldnir fundir í beinu framhaldi af messum til að ræða fyrirkomulag fermingarinnar.

Í messunni sem ég sótti sem sagt í haust talaði sóknarpresturinn fjálglega um þessa fallegu kirkju, sem þó væri aldrei eins falleg og þegar allt fólkið, allar sálirnar, væri þar innanhúss. Ég sver það, hann sagði þetta í alvörunni. Og þetta minnti mig á sálnaveiðarnar hans Kölska, nema í þetta skipti eru það kirkjunnar menn sem veiða sálirnar og beita til þess bellibrögðum.

Þjóðkirkjan heldur fast við þær reglur að börn séu skráð í trúfélög við fæðingu. Þjóðkirkjan beitir sér líka gegn því að fermingaraldur verði hækkaður. Nú er ég kannski bara svona tortryggin í eðli mínu, en ég efast um kristilegar forsendur þessarar afstöðu. Færri sálir þýða nefnilega minni peninga inn í batteríið.

Kirkjan hefur löngum verið á móti því að samkynhneigðir séu gefnir saman þar innan dyra. Samkynhneigðar sálir eru greinilega ekki jafn verðmætar og aðrar sálir í augum miðaldra risaeðluprestakarla – og kvenna – sem ráða ríkjum á kirkjuþingum. Þetta viðhorf olli þeim talsverðum vandræðum í síðasta biskupskjöri. Þá voru nefnilega tveir frambjóðendur líklegastir til að hreppa hnossið; karlmaður sem var hlynntur hjónabandi samkynhneigðra og kona. Þetta hlýtur að hafa valdið talsverðu hempuskrjáfi, en konan vann. Konan sem vill halda fast í „valfrelsi” presta sem kjósa að þjóna ekki samkynhneigðum.

Hér mætti velta því fyrir sér hvort núverandi biskup okkar Íslendinga styðji valfrelsi annarra ríkisstarfsmanna til að mismuna fólki á grundvelli kynhneigðar. Prestar eru ríkisstarfsmenn, embættismenn sem þiggja laun sín frá ríkinu. Ætli henni finnist að læknar megi líka velja svona út frá „siðferðisgildum”? Eða kennarar? Það er súrrealískt að spyrja þessara spurninga. Og enn súrrealískara að vera ekki alveg viss um að hún myndi svara neitandi.

Veiðimaðurinn í mínu prestakalli hefur enn ekki náð mér í snöru sína og reyndar hrakið mig enn lengra frá kirkjunni. Ég er nefnilega hrifnari af honum Kölska sem ásælist sál mína án allrar helgislepju, en klerkunum. Ríkisstarfsmönnum sem beita brögðum til að krækja í hana en útiloka aðrar sálir á forsendum sem ættu ekki að vera til á því herrans ári 2013.

 

Hildur Ýr Ísberg
meistaranemi í íslenskum bókmenntum

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

content-0212

Mix Parlay


yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

news

slot mahjong ways

judi bola online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

ayowin

5046

5047

5048

5049

5050

5051

5052

5053

5054

5055

5061

5062

5063

5064

5065

5066

5067

5068

5069

5070

8076

8077

8078

8079

8080

8081

8082

8083

8084

8085

8801

8802

8803

8804

8805

8806

8807

8808

8809

8810

8811

8812

8813

8814

8815

8881

8882

8883

8884

8885

8886

8887

8888

8889

8890

8891

8892

8893

8894

8895

8051

8082

8113

8144

8175

8816

8817

8818

8819

8820

8896

8897

8898

8899

8900

5026

5027

5028

5029

5030

5031

5032

5033

5034

5035

5076

5077

5078

5079

5080

5081

5082

5083

5084

5085

8041

8042

8043

8044

8045

8046

8047

8048

8049

8050

8821

8822

8823

8824

8825

8826

8827

8828

8829

8830

8831

8832

8833

8834

8835

8901

8902

8903

8904

8905

8906

8907

8908

8909

8910

8911

8912

8913

8914

8915

5011

5012

5013

5014

5015

5056

5057

5058

5059

5060

5086

5087

5088

5089

5090

5091

5092

5093

5094

5095

8001

8002

8003

8004

8005

8006

8007

8008

8009

8010

8011

8012

8013

8014

8015

8016

8017

8018

8019

8020

8021

8022

8023

8024

8025

8026

8027

8028

8029

8030

8841

8842

8843

8844

8845

8916

8917

8918

8919

8920

8921

8922

8923

8924

8925

8926

8927

8928

8929

8930

8031

8032

8033

8034

8035

8036

8037

8038

8039

8040

8846

8847

8848

8849

8850

8931

8932

8933

8934

8935

8936

8937

8938

8939

8940

8851

8852

8853

8854

8855

8856

8857

8858

8859

8860

8861

8862

8863

8864

8865

8866

8867

8868

8869

8870

8871

8872

8873

8874

8875

8876

8877

8878

8879

8880

content-0212
news-0212

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

ayowin

5046

5047

5048

5049

5050

5051

5052

5053

5054

5055

5061

5062

5063

5064

5065

5066

5067

5068

5069

5070

8076

8077

8078

8079

8080

8081

8082

8083

8084

8085

8801

8802

8803

8804

8805

8806

8807

8808

8809

8810

8811

8812

8813

8814

8815

8881

8882

8883

8884

8885

8886

8887

8888

8889

8890

8891

8892

8893

8894

8895

8051

8082

8113

8144

8175

8816

8817

8818

8819

8820

8896

8897

8898

8899

8900

5026

5027

5028

5029

5030

5031

5032

5033

5034

5035

5076

5077

5078

5079

5080

5081

5082

5083

5084

5085

8041

8042

8043

8044

8045

8046

8047

8048

8049

8050

8821

8822

8823

8824

8825

8826

8827

8828

8829

8830

8831

8832

8833

8834

8835

8901

8902

8903

8904

8905

8906

8907

8908

8909

8910

8911

8912

8913

8914

8915

5011

5012

5013

5014

5015

5056

5057

5058

5059

5060

5086

5087

5088

5089

5090

5091

5092

5093

5094

5095

8001

8002

8003

8004

8005

8006

8007

8008

8009

8010

8011

8012

8013

8014

8015

8016

8017

8018

8019

8020

8021

8022

8023

8024

8025

8026

8027

8028

8029

8030

8841

8842

8843

8844

8845

8916

8917

8918

8919

8920

8921

8922

8923

8924

8925

8926

8927

8928

8929

8930

8031

8032

8033

8034

8035

8036

8037

8038

8039

8040

8846

8847

8848

8849

8850

8931

8932

8933

8934

8935

8936

8937

8938

8939

8940

8851

8852

8853

8854

8855

8856

8857

8858

8859

8860

8861

8862

8863

8864

8865

8866

8867

8868

8869

8870

8871

8872

8873

8874

8875

8876

8877

8878

8879

8880

news-0212