[container] Fyrir tvöhundruð árum fengu tveir bræður þá flugu í höfuðið að fara að safna saman sögunum sem fólkið í þjóðfélaginu sagði hvert öðru til þess að stytta sér stundir. Þetta voru þeir Jakob og Wilhelm Grimm og sögurnar sem þeir söfnuðu saman eru af mörgum taldar upphaf eiginlegrar þjóðsagnasöfnunar.

Áður en  Grimmsbræður, Jón Árnason, og fleiri þeirra líkar fóru að færa ögur fólksins í letur svo úr þeim urðu staðlaðar útgáfur voru þetta munnmæli sem gengu mann frá manni á milli bæja. Segja má að sögurnar hafi sökum þessa gengið gegnum ákveðna útgáfu af darwinísku þróunarferli þar sem síðri sögurnar gleymdust en þær bestu styrktust eftir því sem þær voru endurteknar oftar. Sögurnar eru þjóð-sögur, sköpun heillar þjóðar, því hver og einn sagnamaður átti sinn þátt í að skapa þær með því að auka við þær eða skera burt. Því mætti ætla að nokkur sammannlegur sannleikur sé fólginn í þessum sögum. Sígild sannindi. Saga sem vert er að segja. Fyrir skömmu hlýddi ég á þess lags sögu.

Ég var að mæla götur bæjarins þegar ég sá vinkonu mína álengdar. Ég gerði eins og hver annar hugmyndasnauður Íslendingur þegar hann hittir kunningja sinn og spurði hvernig hún hefði það og hvað hún væri að brasa. Vinkona mín svaraði mér að vísu ekki eins og hugmyndasnauði Íslendingurinn, sem svarar alltaf að allt sé gott og það sé brjálað að gera, hvort sem það er satt eða logið. Henni lá visst mál þungt á hjarta og það sem hún sagði mér fékk mig til þess að hugsa um sígild sannindi, um eina sögu þeirra Grimmsbræðra. Söguna um ljótu börnin hennar Evu. Hún byrjar eitthvað á þessa leið.

Þegar Adam og Eva voru rekin úr paradís þurftu þau að vinna fyrir sér eins og annað fólk. Adam vann á ökrunum en Eva sat heima og spann. Á hverju ári eignuðust þau barn. Sum barnanna voru fögur, önnur ekki, allt eftir duttlungum örlaganna. Árin liðu, börnin urðu tólf, og þá sendi drottinn boð á undan sér. Hann ætlaði að koma í heimsókn að taka út búið. Eva fór strax að skrúbba og skreyta. Hún þreif börnin bakvið eyrun og bað þau að haga sér fallega þegar drottinn kæmi í heimsókn – en bara fallegu börnin. Ljótu börnunum skipaði hún að halda kjafti og hafa sig hæg. Hún faldi ljótu börnin uppi á háalofti og í öðrum skúmaskotum þar sem þau sáust ekki. Allt skyldi vera upp á tíu þegar sjálfur drottinn guðaði á gluggann.

Nú átti að gera það sama við vinkonu mína. Það átti að stinga henni út í horn þar sem sæist hvorki í hana né heyrðist. Vinkona mín er að nálgast tímamót. Hún á að útskrifast í vor. Það sem er fagnaðarefni í lífi flestra, að klára áfanga á menntaveginum, er nú orðið að rótum rauna hennar. Vinkona mín er að útskrifast úr starfstengdu diplómanámi fyrir fólk með fötlun í Háskóla Íslands. Síðustu tvö ár hefur hún sótt tíma í Háskóla Íslands og eignast þar vini sem hún hafði hlakkað til að útskrifast með og vonast til að geta samfagnað með eins og jafningi. En nú kemur á daginn að sumir eru jafnari en aðrir. Diplómanemendur skulu bara gjöra svo vel að útskrifast einhvers staðar annars staðar en aðrir nemendur skólans.

Forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands segir ástæðurnar vera að sú stefna hafi verið tekin í háskólanum að útskrifa bara þá sem eru með bakklár- eða meistarapróf því útskriftarathöfnin sé svo gríðarlega fjölmenn, „það er ástæðan“, segir hann. Rétt er að fjöldi útskriftarnema er mikill, en sú tala er málinu óviðkomandi, hún er fasti. Málið snýst um töluna umfram þennan gríðarlega fjölda útskriftarnema, viðbót sem er aðeins dropi í hafið. Það eru aðeins sautján nemendur sem útskrifast með diplómapróf í vor og það vill svo til að þetta er æðsta menntunarstig sem stendur þessum nemendum til boða. Þeir eru komnir á leiðarenda. Það mætti því ætla að þetta væri jafnvel stærri áfangi fyrir þá en aðra nemendur skólans. Það er svo efni í aðra umræðu af hverju sumum er gefið færi á að mennta sig að vild en öðrum ekki. Stendur það kannski í lögum?

Sautján nemendur hafa stundað nám við Háskóla Íslands þar sem þeir hafa verið jafnréttháir öðrum nemendum, til þessa. Ef við gefum okkur – og skömmtum drjúgt – að það taka 15 sekúndur að kalla upp nafn hvers nemanda, rétta honum skírteinið sitt og innsigla áfangann með handabandi, þá gera það fjórar og hálfa mínútu í heildina. Er verið að halda því fram að athöfnin sé svo þétt, svo stíft plönuð, að það megi ekki sjá af tæpum fimm mínútum svo diplómanemendum finnist ekki eins og farið sé með þá eins og pestarsjúklinga? Eins og þeir séu best geymdir í einhverjum handarkrika menntasamfélagsins?

Síðastliðinn febrúar urðu að minnsta kosti tafir upp á tíu mínútur á útskriftarathöfn Háskóla Íslands vegna þess að forsetar ákveðinna deilda lásu upp röng nöfn þegar afhenda átti burtfararbréf nemenda. Það mætti því leysa þetta mál, sem hljóðar að svo stöddu upp á fjórar og hálfa mínútu, með því að gera þá kröfu að deildarforsetar fái réttar upplýsingar í hendurnar áður en þeir stíga í pontu. Svo er spurning hvort athöfnin væri jafnvel þolanleg ef afþreyingardagskráin væri stytt? Má fækka einu kórlagi? Hversu margar mínútur tekur að flytja Ísland ögrum skorið? Eða er það til of mikils ætlast að Háskólakórinn syngi tvö lög í stað þriggja, svo diplómanemendur geti útskrifast eins og aðrir? Nema þá að ástæðurnar séu einhverjar aðrar en einfaldlega tímaþröngin? Nema þetta séu fordómar?

Tímaritið Spássían birti nýverið gamlan fyrirlestur Ármanns Jakobssonar, „Hver er hræddur við handalausa manninn“ þar sem hann spurði hvers vegna svo margar vinsælar bækur og kvikmyndir væru fullar af illmennum sem við skilgreindum sem dýrsleg, afskræmd, fötluð og öðruvísi, þrátt fyrir að við þykjumst vera fordómalaus gagnvart fötluðum? Í greininni ítrekar hann fjölda dæmi úr bókmennta- og kvikmyndakanónunni þar sem illmennum er eignuð einhvers konar fötlun. Konungar fá kryppur og sjóræningjar tréfót svo fátt eitt sé nefnt. Hann spyr hvort rekja megi tenginguna milli fötlunar og illsku til þess að maðurinn hugsi í andstæðupörum? „Hið fatlaða illmenni er ekki aðeins illmenni. Það er í raun skrímsli. Það er afskræmd, ófullkomin, brengluð mannvera og fötlunin er birtingarform þess“. Ármann bendir á að andstæðupör eins og fullkominn/ófullkominn og brotinn/heill séu mikilvæg í mannlegri hugsun og þar lendi sá fatlaði á röngunni. Sökum þess sé fötluðum oft vísað úr heimi hinna „fullkomnu“, rétt eins og ljótu börnunum hennar Evu svo við víkjum nú aftur að þeim.

Drottinn kemur sem sagt í heimsókn til Adams og Evu þar sem hann gæðir sér á veisluþunnum pönnsum og svolgrar í sig prinsipissuþunnt kaffi. Drottinn ropar og þakkar fyrir sig og biður svo um að fá að sjá börnin. Hann hefst handa við að blessa litlu elskurnar hennar Evu: Þú verður ráðherra, segir hann við eitt þeirra. Þú verður rektor, segir hann við annað, og svo útbýtir hann háttvirtum embættum koll af kolli fallegu barnanna. Þegar Eva sér hversu þakklátur drottinn er pönnsunum og hversu náðuglega hann skammtar blessunum sínum, hleypur hún og sækir ljótu börnin úr felum svo hann geti blessað þau líka. En þegar drottinn sér þau drepur hann guðdómlegum fingri sínum á þau og segir: Þú verður farandverkamaður og þú verður öryrki, og svo útbýtir hann skítverkunum koll af kolli á restina. Mannleg fáviska og móðurleg gremja Evu verður til þess að hún spyr drottinn af hverju hann deili svo misjafnlega með börnunum verkum, öll séu þau börnin hennar og eigi jafnan rétt á hamingju. Drottinn svarar Evu af eilífri miskunn sinni og visku: Eva mín, segir hann, ef allir væru ráðherrar myndi heimurinn ekki fúnkera, það þarf einhver að sinna skítverkunum svo aðrir geti haft það gott. Það eiga allir að vera á sínum stað, klykkir hann út. Og þar með lýkur sögunni af ljótu börnunum hennar Evu.

Þrátt fyrir að kræfasta túlkun sögunnar kalli á að hún sé lesin sem guðleg réttlæting á arðráni ráðandi stétta leynist þó önnur og sleipari í henni líka. Sú er að allir viti innst inni, þegar á reynir, að þrátt fyrir að þeir útiloki ljótu börnin sín í upphafi, eigi þau jafnan rétt á blessunum og fallegu börnin. Eva fer jú og sækir börnin sín úr felum. Er ekki freistandi að líta á söguna um ljótu börnin sem táknsögu um það sem er að eiga sér stað með diplómanemendur? Fá þeir ekki að vera með af því þeir eru fatlaðir, ófullkomnir, ljótir? Ekki þykir mér afsökunin um að það séu of margir að útskrifast par fín. Það skal enginn segja mér að sautján bakkalárkandídötum væri meinað að bætast í hópinn. Er það hugsanlegt að Háskóli Íslands sé með fordóma gagnvart fötluðu fólki?

Á heimasíðu Háskóla Íslands má finna fimm liða stefnuskrá skólans sem snýr að málefnum fatlaðra. Þar er talað um „að skapa fötluðum stúdentum og starfsfólki þau skilyrði sem gerir þeim kleift að taka virkan þátt í háskólastarfinu; að fatlað starfsfólk og stúdentar hafi aðgang að viðeigandi stuðningi; að gerðar séu breytingar sem miða að því að gera þeim kleift að taka virkan þátt í háskólastarfinu; að fatlaðir geti tekið þátt í opinberum samkomum sem haldnar eru á háskólasvæðinu“. Af hverju ætli það standi ekkert í stefnuskránni um að þau megi ekki útskrifast ásamt öðrum nemendum skólans?

Mér og mörgum öðrum er nóg boðið og nú er unnið að því að þessir sautján nemendur fái leyfi skólayfirvalda til þess að útskrifast með samnemendum sínum í júní. Hugsunin er að gera sögu diplómanemenda að þjóðsögu, láta hana berast mann af manni og vona að hún gleymist ekki. Vonin er að sagan lifi og taki breytingum og endi á annan veg. Vinkona mín er ekki illmenni og hún er ekki ljót. Hún er diplómanemandi sem vill fá að útskrifast eins og aðrir.

Nú spyr ég: Ef heimili Evu er háskólinn og ef ljótu börnin eru nemendurnir sautján; Hver er það sem ræður framtíð þeirra ljótu; Hver er það sem er drottinn?

Kjartan Már Ómarsson,
meistaranemi í almennri bókmenntafræði

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol