[container] Fyrir tvöhundruð árum fengu tveir bræður þá flugu í höfuðið að fara að safna saman sögunum sem fólkið í þjóðfélaginu sagði hvert öðru til þess að stytta sér stundir. Þetta voru þeir Jakob og Wilhelm Grimm og sögurnar sem þeir söfnuðu saman eru af mörgum taldar upphaf eiginlegrar þjóðsagnasöfnunar.

Áður en  Grimmsbræður, Jón Árnason, og fleiri þeirra líkar fóru að færa ögur fólksins í letur svo úr þeim urðu staðlaðar útgáfur voru þetta munnmæli sem gengu mann frá manni á milli bæja. Segja má að sögurnar hafi sökum þessa gengið gegnum ákveðna útgáfu af darwinísku þróunarferli þar sem síðri sögurnar gleymdust en þær bestu styrktust eftir því sem þær voru endurteknar oftar. Sögurnar eru þjóð-sögur, sköpun heillar þjóðar, því hver og einn sagnamaður átti sinn þátt í að skapa þær með því að auka við þær eða skera burt. Því mætti ætla að nokkur sammannlegur sannleikur sé fólginn í þessum sögum. Sígild sannindi. Saga sem vert er að segja. Fyrir skömmu hlýddi ég á þess lags sögu.

Ég var að mæla götur bæjarins þegar ég sá vinkonu mína álengdar. Ég gerði eins og hver annar hugmyndasnauður Íslendingur þegar hann hittir kunningja sinn og spurði hvernig hún hefði það og hvað hún væri að brasa. Vinkona mín svaraði mér að vísu ekki eins og hugmyndasnauði Íslendingurinn, sem svarar alltaf að allt sé gott og það sé brjálað að gera, hvort sem það er satt eða logið. Henni lá visst mál þungt á hjarta og það sem hún sagði mér fékk mig til þess að hugsa um sígild sannindi, um eina sögu þeirra Grimmsbræðra. Söguna um ljótu börnin hennar Evu. Hún byrjar eitthvað á þessa leið.

Þegar Adam og Eva voru rekin úr paradís þurftu þau að vinna fyrir sér eins og annað fólk. Adam vann á ökrunum en Eva sat heima og spann. Á hverju ári eignuðust þau barn. Sum barnanna voru fögur, önnur ekki, allt eftir duttlungum örlaganna. Árin liðu, börnin urðu tólf, og þá sendi drottinn boð á undan sér. Hann ætlaði að koma í heimsókn að taka út búið. Eva fór strax að skrúbba og skreyta. Hún þreif börnin bakvið eyrun og bað þau að haga sér fallega þegar drottinn kæmi í heimsókn – en bara fallegu börnin. Ljótu börnunum skipaði hún að halda kjafti og hafa sig hæg. Hún faldi ljótu börnin uppi á háalofti og í öðrum skúmaskotum þar sem þau sáust ekki. Allt skyldi vera upp á tíu þegar sjálfur drottinn guðaði á gluggann.

Nú átti að gera það sama við vinkonu mína. Það átti að stinga henni út í horn þar sem sæist hvorki í hana né heyrðist. Vinkona mín er að nálgast tímamót. Hún á að útskrifast í vor. Það sem er fagnaðarefni í lífi flestra, að klára áfanga á menntaveginum, er nú orðið að rótum rauna hennar. Vinkona mín er að útskrifast úr starfstengdu diplómanámi fyrir fólk með fötlun í Háskóla Íslands. Síðustu tvö ár hefur hún sótt tíma í Háskóla Íslands og eignast þar vini sem hún hafði hlakkað til að útskrifast með og vonast til að geta samfagnað með eins og jafningi. En nú kemur á daginn að sumir eru jafnari en aðrir. Diplómanemendur skulu bara gjöra svo vel að útskrifast einhvers staðar annars staðar en aðrir nemendur skólans.

Forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands segir ástæðurnar vera að sú stefna hafi verið tekin í háskólanum að útskrifa bara þá sem eru með bakklár- eða meistarapróf því útskriftarathöfnin sé svo gríðarlega fjölmenn, „það er ástæðan“, segir hann. Rétt er að fjöldi útskriftarnema er mikill, en sú tala er málinu óviðkomandi, hún er fasti. Málið snýst um töluna umfram þennan gríðarlega fjölda útskriftarnema, viðbót sem er aðeins dropi í hafið. Það eru aðeins sautján nemendur sem útskrifast með diplómapróf í vor og það vill svo til að þetta er æðsta menntunarstig sem stendur þessum nemendum til boða. Þeir eru komnir á leiðarenda. Það mætti því ætla að þetta væri jafnvel stærri áfangi fyrir þá en aðra nemendur skólans. Það er svo efni í aðra umræðu af hverju sumum er gefið færi á að mennta sig að vild en öðrum ekki. Stendur það kannski í lögum?

Sautján nemendur hafa stundað nám við Háskóla Íslands þar sem þeir hafa verið jafnréttháir öðrum nemendum, til þessa. Ef við gefum okkur – og skömmtum drjúgt – að það taka 15 sekúndur að kalla upp nafn hvers nemanda, rétta honum skírteinið sitt og innsigla áfangann með handabandi, þá gera það fjórar og hálfa mínútu í heildina. Er verið að halda því fram að athöfnin sé svo þétt, svo stíft plönuð, að það megi ekki sjá af tæpum fimm mínútum svo diplómanemendum finnist ekki eins og farið sé með þá eins og pestarsjúklinga? Eins og þeir séu best geymdir í einhverjum handarkrika menntasamfélagsins?

Síðastliðinn febrúar urðu að minnsta kosti tafir upp á tíu mínútur á útskriftarathöfn Háskóla Íslands vegna þess að forsetar ákveðinna deilda lásu upp röng nöfn þegar afhenda átti burtfararbréf nemenda. Það mætti því leysa þetta mál, sem hljóðar að svo stöddu upp á fjórar og hálfa mínútu, með því að gera þá kröfu að deildarforsetar fái réttar upplýsingar í hendurnar áður en þeir stíga í pontu. Svo er spurning hvort athöfnin væri jafnvel þolanleg ef afþreyingardagskráin væri stytt? Má fækka einu kórlagi? Hversu margar mínútur tekur að flytja Ísland ögrum skorið? Eða er það til of mikils ætlast að Háskólakórinn syngi tvö lög í stað þriggja, svo diplómanemendur geti útskrifast eins og aðrir? Nema þá að ástæðurnar séu einhverjar aðrar en einfaldlega tímaþröngin? Nema þetta séu fordómar?

Tímaritið Spássían birti nýverið gamlan fyrirlestur Ármanns Jakobssonar, „Hver er hræddur við handalausa manninn“ þar sem hann spurði hvers vegna svo margar vinsælar bækur og kvikmyndir væru fullar af illmennum sem við skilgreindum sem dýrsleg, afskræmd, fötluð og öðruvísi, þrátt fyrir að við þykjumst vera fordómalaus gagnvart fötluðum? Í greininni ítrekar hann fjölda dæmi úr bókmennta- og kvikmyndakanónunni þar sem illmennum er eignuð einhvers konar fötlun. Konungar fá kryppur og sjóræningjar tréfót svo fátt eitt sé nefnt. Hann spyr hvort rekja megi tenginguna milli fötlunar og illsku til þess að maðurinn hugsi í andstæðupörum? „Hið fatlaða illmenni er ekki aðeins illmenni. Það er í raun skrímsli. Það er afskræmd, ófullkomin, brengluð mannvera og fötlunin er birtingarform þess“. Ármann bendir á að andstæðupör eins og fullkominn/ófullkominn og brotinn/heill séu mikilvæg í mannlegri hugsun og þar lendi sá fatlaði á röngunni. Sökum þess sé fötluðum oft vísað úr heimi hinna „fullkomnu“, rétt eins og ljótu börnunum hennar Evu svo við víkjum nú aftur að þeim.

Drottinn kemur sem sagt í heimsókn til Adams og Evu þar sem hann gæðir sér á veisluþunnum pönnsum og svolgrar í sig prinsipissuþunnt kaffi. Drottinn ropar og þakkar fyrir sig og biður svo um að fá að sjá börnin. Hann hefst handa við að blessa litlu elskurnar hennar Evu: Þú verður ráðherra, segir hann við eitt þeirra. Þú verður rektor, segir hann við annað, og svo útbýtir hann háttvirtum embættum koll af kolli fallegu barnanna. Þegar Eva sér hversu þakklátur drottinn er pönnsunum og hversu náðuglega hann skammtar blessunum sínum, hleypur hún og sækir ljótu börnin úr felum svo hann geti blessað þau líka. En þegar drottinn sér þau drepur hann guðdómlegum fingri sínum á þau og segir: Þú verður farandverkamaður og þú verður öryrki, og svo útbýtir hann skítverkunum koll af kolli á restina. Mannleg fáviska og móðurleg gremja Evu verður til þess að hún spyr drottinn af hverju hann deili svo misjafnlega með börnunum verkum, öll séu þau börnin hennar og eigi jafnan rétt á hamingju. Drottinn svarar Evu af eilífri miskunn sinni og visku: Eva mín, segir hann, ef allir væru ráðherrar myndi heimurinn ekki fúnkera, það þarf einhver að sinna skítverkunum svo aðrir geti haft það gott. Það eiga allir að vera á sínum stað, klykkir hann út. Og þar með lýkur sögunni af ljótu börnunum hennar Evu.

Þrátt fyrir að kræfasta túlkun sögunnar kalli á að hún sé lesin sem guðleg réttlæting á arðráni ráðandi stétta leynist þó önnur og sleipari í henni líka. Sú er að allir viti innst inni, þegar á reynir, að þrátt fyrir að þeir útiloki ljótu börnin sín í upphafi, eigi þau jafnan rétt á blessunum og fallegu börnin. Eva fer jú og sækir börnin sín úr felum. Er ekki freistandi að líta á söguna um ljótu börnin sem táknsögu um það sem er að eiga sér stað með diplómanemendur? Fá þeir ekki að vera með af því þeir eru fatlaðir, ófullkomnir, ljótir? Ekki þykir mér afsökunin um að það séu of margir að útskrifast par fín. Það skal enginn segja mér að sautján bakkalárkandídötum væri meinað að bætast í hópinn. Er það hugsanlegt að Háskóli Íslands sé með fordóma gagnvart fötluðu fólki?

Á heimasíðu Háskóla Íslands má finna fimm liða stefnuskrá skólans sem snýr að málefnum fatlaðra. Þar er talað um „að skapa fötluðum stúdentum og starfsfólki þau skilyrði sem gerir þeim kleift að taka virkan þátt í háskólastarfinu; að fatlað starfsfólk og stúdentar hafi aðgang að viðeigandi stuðningi; að gerðar séu breytingar sem miða að því að gera þeim kleift að taka virkan þátt í háskólastarfinu; að fatlaðir geti tekið þátt í opinberum samkomum sem haldnar eru á háskólasvæðinu“. Af hverju ætli það standi ekkert í stefnuskránni um að þau megi ekki útskrifast ásamt öðrum nemendum skólans?

Mér og mörgum öðrum er nóg boðið og nú er unnið að því að þessir sautján nemendur fái leyfi skólayfirvalda til þess að útskrifast með samnemendum sínum í júní. Hugsunin er að gera sögu diplómanemenda að þjóðsögu, láta hana berast mann af manni og vona að hún gleymist ekki. Vonin er að sagan lifi og taki breytingum og endi á annan veg. Vinkona mín er ekki illmenni og hún er ekki ljót. Hún er diplómanemandi sem vill fá að útskrifast eins og aðrir.

Nú spyr ég: Ef heimili Evu er háskólinn og ef ljótu börnin eru nemendurnir sautján; Hver er það sem ræður framtíð þeirra ljótu; Hver er það sem er drottinn?

Kjartan Már Ómarsson,
meistaranemi í almennri bókmenntafræði

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3