Sonur minn rakst á kunningja sinn inni í dótabúð. Móðir kunningjans var skemmtileg og ég hugsaði með mér að þetta væri kona sem ég gæti alveg spjallað við aftur. Í búðinni kynntumst við lauslega á tuttugu mínútum og ég fann til meðaumkunar yfir því hvað hún þekkti fáa í litla samfélaginu okkar, enda var hún nýflutt. Hún sá það og rétti mér litla bók og penna og bað mig um nafn og símanúmer, sagðist endilega vilja hitta mig aftur. Þegar við kvöddumst spurði ég hana hvers vegna hún hafði flutt hingað, á þennan afskekta og fámenna stað. Hún svaraði að hún væri komin til að vinna fyrir söfnuðinn sinn. Þarna fékk ég á kjaftinn, tvisvar. Ég sá eftir því að hafa gefið henni símanúmerið mitt og sá svo strax eftir því að vera svo fordómafull í hugsun, eins líberal og ég er. Ég, frjálslyndi og fordómalausi trúleysinginn, ákvað því að gefa henni séns. Viku seinna hafði hún samband og var jafn jákvæð og indæl og áður, við ákváðum að hittast yfir kaffibolla daginn eftir.

Aðeins eiginmaður minn hefur orðið hrifnari af mér við fyrstu sýn en þessi kona. Hún virtist heilluð af mér, spurði mikið um menntun mína og námið sem ég er í. Hún talaði um að ég væri svo íslensk í útliti, há kinnbeinin og sagði að ég væri falleg. Allt þetta með hlýlegt og innilegt bros á vör. Hún lagði sig alla fram við að láta mér líða vel. Í samræðum okkar um háskólanám, heimili, uppeldi, skóla og frístundaheimili barnanna okkar nefndi hún atriði á borð við þakklæti, von, styrk, frið, andlegan ríkidóm og það að finnast maður vera eilíflega elskaður. Hún gætti þess þó að nefna ekki söfnuðinn sinn heldur beið eftir að ég léti forvitni mína í ljós. Sem ég að lokum gerði. Hún sagði mér nafnið á kirkjunni og sagði að söfnuðurinn væri starfandi út um allan heim. Ég vissi hvaða söfnuður þetta var, en ég sagði ekkert. Ég sagði henni heldur ekki að ég vissi að söfnuðurinn væri á meðal fyrstu sértrúarsafnaða sem voru bannaðir í háskólum út um allan heim. Hún vissi heldur ekki að ég vissi að helsti markhópur safnaðarins væru námsmenn. Þess vegna þóttist hún hafa áhuga á menningarfræði og bókmenntafræði. Ég sagði henni heldur ekki að ég hafði lesið að það væri mjög erfitt að  losna úr söfnuðinum. Ég gerði henni grein fyrir afstöðu minni gagnvart trúarbrögðum. Ég sagðist hafa gaman af því að ræða trúarbrögð, en að samræður um þau þyrftu að byggja á virðingu fyrir skoðunum annarra.

Hún hafði líka áhuga á stundaskránni minni og sýndi henni mikla athygli. Í símtalinu hafði ég sagt henni að ég ætti frí á miðvikudögum og þegar við kvöddumst eftir spjall á kaffihúsi lagði hún til að við, mömmurnar, myndum framvegis stunda saman kaffidrykkju í hádeginu á miðvikudögum.

Sigríður Nanna Gunnarsdóttir,
meistaranemi í almennri bókmenntafræði


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

news-1412

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

ayowin

mahjong ways

judi bola online

mahjong ways 2

JUDI BOLA ONLINE

maujp

maujp

20021

20022

20023

20024

20025

20026

20027

20028

20029

20030

20031

20032

20033

20034

20035

30021

30022

30023

30024

30025

30026

30027

30028

30029

30030

30031

30032

30033

30034

30035

80001

80002

80003

80004

80005

80006

80007

80008

80009

80010

80011

80012

80013

80014

80015

80016

80017

80018

80019

80020

80021

80022

80023

80024

80025

80026

80027

80028

80029

80030

80136

80137

80138

80139

80140

80211

80212

80213

80214

80215

80216

80217

80218

80219

80220

9041

9042

9043

9044

9045

80031

80032

80033

80034

80035

80036

80037

80038

80039

80040

80041

80042

80043

80044

80045

80141

80142

80143

80144

80145

80146

80147

80148

80149

80150

80151

80152

80153

80154

80155

30046

30047

30048

30049

30050

30051

30052

30053

30054

30055

30056

30057

30058

30059

30060

80066

80067

80068

80069

80070

80071

80072

80073

80074

80075

80076

80077

80078

80079

80080

80081

80082

80083

80084

80085

80086

80087

80088

80089

80090

80091

80092

80093

80094

80095

30081

30082

30083

30084

30085

30086

30087

30088

30089

30090

80096

80097

80098

80099

80100

80101

80102

80103

80104

80105

80106

80107

80108

80109

80110

80111

80112

80113

80114

80115

80156

80157

80158

80159

80160

80161

80162

80163

80164

80165

80166

80167

80168

80169

80170

80116

80117

80118

80119

80120

80121

80122

80123

80124

80125

80126

80127

80128

80129

80130

80131

80132

80133

80134

80135

80171

80172

80173

80174

80175

80176

80177

80178

80179

80180

80181

80182

80183

80184

80185

80186

80187

80188

80189

80190

80191

80192

80193

80194

80195

80196

80197

80198

80199

80200

80201

80202

80203

80204

80205

80206

80207

80208

80209

80210

news-1412