Einn þriðji af hálfu kúgildi – ein ær loðin og lembd

[container] Í febrúar 2010 birti Hagstofa Íslands skýrslu sem ber yfirskriftina Launamunur kynjanna. Skýrslan var byggð á gögnum Hagstofunnar úr rannsókn sem unnin var í samstarfi við og að beiðni aðila vinnmarkaðarins, Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins. Breyturnar sem tillit var tekið til voru starfsstétt, menntun, starfsaldur, aldur, fjöldi yfirvinnutíma, inntak starfs og fjöldi sem vinnur í sama herbergi. Í niðurstöðum kom fram að konur eru með 11% lægri dagvinnulaun og aukagreiðslur á klukkstund en karlar. Þetta er það sem í daglegu tali er kallað kynbundinn launamunur.

Ekkert kemur á óvart í skýrslu Hagstofunnar. Stóru stéttarfélögin VR og SFR hafa um nokkurt skeið staðið fyrir launakönnunum innan sinna raða og út frá þeim hefur kynbundinn launamunur félaganna verið reiknaður. Þess ber að geta að breyturnar eru ekki alveg þær sömu og í þessari stóru rannsókn Hagstofunnar og í stéttarfélagskönnununum er breytunum smám saman að fjölga. Hjá VR var þessi munur 14% árið 2004 en á síðastliðnu ári var hann 9,4%. Þetta rokkar upp og niður hjá SFR, 2012 var munurinn 12%, árið á undan 13% og árið 2010 var hann 10%. Þrátt fyrir að aðferðafræðin við að reikna kynbundinn launamun sé ekki nákvæmlega sú sama í öllum þessum rannsóknum segja niðurstöðutölurnar allt sem segja þarf. Þær eru mjög svipaðar, allar um og yfir 10% enda skekkjumörk talin 1-2%.

Kynbundinn launamunur er bara þarna. Hann glottir framan í okkur á hverjum degi. Hann er sem lögmál. Hann er mjög athyglisverður því annan maí árið 1961 tóku gildi hér á landi lög sem hið háa Alþingi hafði samþykkt. Samkvæmt lögunum voru atvinnurekendur skyldaðir til að greiða konum sömu laun og körlum fyrir sömu störf en höfðu til þess aðlögunartíma til ársins 1967. Heil sex ár. Samkvæmt niðurstöðunum hér að ofan er þessi aðlögunartími ekki liðinn enn þá. Það var samt ekki eins og flanað hefði verið að þessari lagasetningu. Árið 1958 var komið á fót svokallaðri jafnlaunanefnd til að vinna að undirbúningi og því var búið að japla um þetta allt saman í þrjú ár. Hvað skyldi vera langt þangað til árið 1967 rennur upp?

– Ég er nú bara eins og hvert annað vinnuhjú, segir fólk stundum og gefur þar með til kynna að það ráði engu á sínum vinnustað. Vinnuhjú, hvað er það? Samkvæmt fyrstu skýringu Íslenskrar orðabókar er það hjú, vinnufólk, starfsfólk í ársvist (í sveit). Með öðrum orðum allir launþegar sem ekki starfa að eigin atvinnurekstri, karlar og konur. Orðið er lítið notað í daglegu tali nútímans og þá helst í niðrandi merkingu eða svipuðum dúr og hér að ofan. Hugtakið launþegi, sem leysti vinnuhjúið af hólmi, er líka fínt orð og alveg gegnsætt.

Mig langar að staldra aðeins við fyrstu skýringu orðabókarinnar, þessa með sviganum. Þá verður að fara aðeins aftur í tímann, jafnvel nokkur hundruð ár. Þá voru vinnuhjú í sveitum, karlar og konur í ársvist. Hvað skyldi þetta fólk hafa haft upp úr krafsinu á þeim tíma? Jú, vinnumenn höfðu þegar best lét hálft til eitt kúgildi í laun á ári. Eitt kúgildi var jafnt og sex ær, loðnar og lembdar. Auk þess áttu húsbændur að skaffa frítt fæði og klæði handa hjúum sínum af báðum kynjum. En vinnukonudruslan, hvað fékk hún? Svarið má finna á heimastjórn.is: „Laun vinnukvenna voru að jafnaði 1/3 af kaupi karla, í besta falli helmingur en stundum minna og matarskammtur kvenna var minni en karla. Þær gengu hins vegar oft í sömu störf og þeir, einkum ef vinnumenn fóru í verið, og voru því mun ódýrara vinnuafl en karlarnir.“

Inni á heimastjórnarvefnum rakst ég á annað sem vakti athygli mína. Árið 1720 var kveðið svo á um í Alþingissamþykkt að „ef konur ynnu karlmannsverk fengju þær karlmannslaun en eftir því mun ekki hafa verið farið þrátt fyrir að bændur teldu konur drýgra vinnuafl en karla.“ Ergo: Við erum í sömu sporum og við vorum árið 1720.

Ásdís Þórsdóttir,
meistaranemi í ritlist

[/container]


Comments

One response to “Einn þriðji af hálfu kúgildi – ein ær loðin og lembd”

  1. Argh … Svona líður mér þegar bornar eru sakir á alla karlmenn heimsins um að þeir séu að brjóta á öllum kvenmönnum heimsins og að sönnunin sé launamismunur.
    Ég er einn af körlum heimsins en ég hef samt ekkert að segja um hver laun kvenna heimsins skuli vera.
    Hættu að ásaka mig!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol