Ég get ekki sagt þér strax hver ég er. Á nefnilega eftir að fara í leikfimi. Að vísu ætlaði ég að hugleiða áður en ég freistaðist til að sofa fram yfir hálf svo að ég sleppi hugleiðslunni í dag. Leikfiminni ætla ég hins vegar að ná. Nei, ég er ekki í megrun, leikfimin kemur í staðinn fyrir geðlyfin. Í sjálfu sér er merkilegt að það hafi svona góð áhrif á heilastarfsemina að slökkva á henni og herma hugsunarlaust eftir. Kveikja svo á henni aftur. Endurræsa prógrammið.

Ég get ekki sagt þér strax hver ég er. Þarf að drífa mig heim til að viðra hundinn. Hvað var það að fá sér hund? Þegar kötturinn dó grét dóttir mín ógurlega. „Getum við þá nú,“ stundi hún milli ekkasoganna, „fengið hund?“  Ég fékk sjálf aldrei hund, bara þvert „nei“ við því suði og stundum hausverk. Auðvitað fékk dóttir mín hund. Ég sá fyrir mér að hann gæti nýst mér líka, ég var farin að máta rithöfundafrakka. Er ekki hundur staðalútbúnaður rithöfunda?

Ég get ekki sagt þér strax hver ég er. Ætla að ná því að láta yngri soninn lesa áður en hann fer í saxafóntíma. Hann fer svo beint í fótbolta og ég veit að hvorugt okkar nennir heimalestri kringum kvöldmatarleytið, á úlfatímanum eins og mamma segir. Eftir kvöldmat ætla ég að sækja eldri soninn í ökuskólann, sem minnir mig á að þvo Þróttaragallann hans fyrir morgundaginn. Leikur á Ásvöllum. Klukkan hvað ætli hann sé? Vona að hann verði ekki á sama tíma og fiðluhóptíminn hjá dótturinni sem fer svo beint í jazzballet á eftir og svo í afmæli. Er svo ekki leikur hjá henni á sunnudaginn? Já og lúðrasveitartónleikarnir sem ég var búin að lofa að kynna. Var það ekki á planinu þessa helgina að skrifa?

Ég get ekki sagt þér strax hver ég er. Fékk textann sendan alltof seint og þarf að hendast upp í útvarp að lesa. Elska það að sitja í brúnu og teppalögðu  tímaleysi í stúdíóinu. Örstutt brot úr sögu. Stekk á staksteinum gegnum meistaraverk. Forréttindi. Draumurinn enn til staðar, nei, ég á mér ekkert eftirlætishlutverk, en mig dreymir um að lesa Passíusálmana í útvarpið. Upp, upp mín sál. Ætli þetta séu afleiðingar þess að hafa alist upp á sjónvarpslausu heimili?

Ég get ekki sagt þér strax hver ég er. Ég er að skjótast á undirbúningsfund fyrir útskriftarafmælið. Tuttugu og fimm ár. Í vor verður kvartöld síðan ég útskrifaðist úr Íþróttakennaraskólanum. Þó ég hafi lært ýmislegt nytsamlegt eins og bandí,  glímu, skyndihjálp, að flá kött og að sækja á bita þá hefur tíminn þegar skólastjórinn kenndi okkur að hlaupa á ís nýst mér hvað best á hálu svellinu. Fyrir utan þann eðal lærdóm sem fæst með því að búa á heimavist. Mátti sætta mig við að deila herbergi með ísfirskri stúlku sem þoldi hvorki að ég prumpaði í verelsinu né hvernig ég hrækti í vaskinn eftir tannburstun. Við tölum lítið saman í dag. Hún býr í Kópavogi.

Ég get ekki sagt þér strax hver ég er. Ég er að gera annað. En ég get staðfest að Sóli er hérna.

Rétt strax skal ég segja þér hver ég er. Hittu mig. Það verður ekki erfitt fyrir þig að finna mig. Ég er stödd í skóginum miðjum.

Halla Margrét Jóhannesdóttir,
meistaranemi í ritlist


Comments

One response to “Rétt strax”

  1. Hildur Jóhannaesdóttir Avatar
    Hildur Jóhannaesdóttir

    Ég get ekki sagt þér hver ég og það sem á eftir kemur er falleg einlæg afhjúpun á hinum mikilvæga hversdegi. Haltu áfram að njóta gæftanna, þess að eiga dótturina, soninn, manninn að ógleymdum hundinum. Takk fyrir falleg skrif fann mig í þeim.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

news-1012

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

ayowin

mahjong ways

judi bola online

mahjong ways 2

10101

10102

10103

10104

10105

10106

10107

10108

10109

10110

10221

10222

10223

10224

10225

10226

10227

10228

10229

10230

11000

11001

11002

11003

11004

11005

11006

11007

11008

11009

12001

12002

12003

12004

12005

12006

12007

12008

12009

12010

10111

10112

10113

10114

10115

10231

10232

10233

10234

10235

10236

10237

10238

10239

10240

11010

11011

11012

11013

11014

11015

11016

11017

11018

11019

12011

12012

12013

12014

12015

12016

12017

12018

12019

12020

10116

10117

10118

10119

10120

10121

10122

10123

10124

10125

10126

10127

10128

10129

10130

10206

10207

10208

10209

10210

10211

10212

10213

10214

10215

10216

10217

10218

10219

10220

11020

11021

11022

11023

11024

11025

11026

11027

11028

11029

11030

11031

11032

11033

11034

12021

12022

12023

12024

12025

12026

12027

12028

12029

12030

12031

12032

12033

12034

12035

9041

9042

9043

9044

9045

10196

10197

10198

10199

10200

10201

10202

10203

10204

10205

11035

11036

11037

11038

11039

11040

11041

11042

11043

11044

10026

10027

10028

10029

10030

10141

10142

10143

10144

10145

10146

10147

10148

10149

10150

10181

10182

10183

10184

10185

10186

10187

10188

10189

10190

10191

10192

10193

10194

10195

11045

11046

11047

11048

11049

11050

11051

11052

11053

11054

11055

11056

11057

11058

11059

12036

12037

12038

12039

12040

12041

12042

12043

12044

12045

12046

12047

12048

12049

12050

10151

10152

10153

10154

10155

10156

10157

10158

10159

10160

10161

10162

10163

10164

10165

10166

10167

10168

10169

10170

10171

10172

10173

10174

10175

10176

10177

10178

10179

10180

11060

11061

11062

11063

11064

11065

11066

11067

11068

11069

11070

11071

11072

11073

11074

12051

12052

12053

12054

12055

12056

12057

12058

12059

12060

10086

10087

10088

10089

10090

10091

10092

10093

10094

10095

10096

10097

10098

10099

10100

news-1012