Um höfundinn
Hjalti Hugason

Hjalti Hugason

Hjalti Hugason er prófessor í kirkjusögu við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Hann hefur stundað rannsóknir á ýmsum sviðum íslenskrar kirkjusögu og kirkjuréttar en auk þess ritað um trú, samfélag og menningu á ýmsum vettvangi. Sjá nánar


Sprengingin við Miðkvísl, eina af upptakakvíslum Laxár í Aðaldal, í ágúst 1970 er mjög til umfjöllunar um þessar mundir. Ástæðan er að heimildarmynd Gríms Hákonarsonar um atburðinn hefur nýlega verið frumsýnd í Mývatnssveit og er nú til sýninga í Bíó Paradís.

Mynd Gríms Hákonarsonar

Hvellur er lífleg og spennandi mynd sem segir söguna af sprengingunni, undirbúningi hennar og þeim lögreglu- og dómsmálum sem fylgdu í kjölfarið. Fléttað er saman gömlu og nýju myndefni, kviku og kyrru, fréttaviðtölum frá sögutímanum og nýjum viðtölum við þátttakendur. Úr verður spennandi saga með magnaðan hápunkt, hvellinn. En á spýtunni hangir síðan margt fleira. Við kynnumst t.d. náttúrusýn sem sannar að enn eru til Íslendingar sem lifa í sátt og samlyndi við umhvefi sitt, ganga með ánni og tala við fuglana líkt og Frans frá Assissí forðum. Þeir mættu vera svo miklu fleiri. Sögulega myndefnið spinnst svo saman við ægifögur myndskeið frá vatnasvæðinu við ýmis birtuskilyrði. Þannig erum við minnt á hvað vannst við sprenginguna, hverju var bjargað.

Vissulega má taka undir með einum af sprengjumönnum um að mynd Gríms Hákonarsonar sé „alveg einhliða“ og dragi ekki upp skýra mynd af sjónarmiðum virkjunarsinna og eigenda Laxárvirkjunar á þessum tíma, Akureyrarbæjar og ríkisins (sjá “Baráttunni er alls ekki lokið“, Fréttablaðið 26. 1. 2012.) Sjálfur minnist ég nokkuð heiftarlegra viðbragða fólks á Akureyri við atburðinum. Það hefði líka verið fróðlegt að rifja þau upp nú rúmlega 40 árum síðar. Þetta dregur þó ekki úr gildi myndarinnar. Henni virðist ekki ætlað að rekja Laxárdeiluna í heild heldur afmarkaðan hluta hennar, rof Miðkvíslarstíflunnar. Þannig fær sá atburður líka víðtækari skírskotun: hvað gerðist, hvaða áhrif hafði það og getum við dregið af því einhvern lærdóm?

Laxárdeilan

Laxárdeilan stóð í fjögur ár eða frá 1969–1974 eins og lesa má um í ágætri bók Unnar Birnu Karlsdóttur sagnfræðings, Þar sem fossarnir falla; Viðhorf til náttúru og vatnsaflsvirkjana á Íslandi 1900–2008 (Rvík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2010, bls. 89–113. Hér er byggt á þessu verki). Þar sýnir Unnur fram á að deilan markaði þáttaskil í íslenskri náttúruverndarsögu, sem og umræðum um og undirbúningi að virkjunarframkvæmdum. Þá breyttist orkustefna stjórnvalda þar sem stórvirkjanir á hálendinu tóku við af smærri virkjunum í byggð á 8. áratug liðinnar aldar.

Í Laxárdeilunni tókust á sjónarmið sem annars vegar hafa verið kölluð „tilfinningasemi“ og „rómantísk vistfræði“ en á hinn bóginn „helstefnulögmál reikníngsstokksins“. Meðan á deilunni stóð litu virkjunarsinnar líka svo á að um hagsmunaárkestur væri að ræða milli „landlauss þéttbýlisliðs“ og „fámenns landeigendauðvalds“. Tekist var á um hvort réttlætanlegt væri að leysa brýna raforkuþörf iðnaðarbæjarins Akureyrar og íbúa víða á Norðurlandi með hagkvæmasta virkjunarkostinum eða hvort rétt væri að vega einnig inn annars konar verðmæti: Hefðbundnar landnytjar, veiði og ræktarland, mannvist og mannvirki í einkaeigu, sögulegar og menningarlegar minjar og síðast en ekki síst þá náttúrufegurð sem við njótum öll ásamt þeim aragrúa erlendra ferðamanna sem sækja Mývantssveit heim ár hvert. Í ljósi þess sem áunnist hefur er óneitanlega athyglisvert að lesa álit þriggja manna nefndar sem Jakob Björnsson þáverandi orkumálastjóri skipaði 1969 til að fjalla um áhrif svokallaðrar Gljúfurversvirkjunar. Hún fól í sér 57 m háa stíflu og uppistöðulón sem sökkt hefði hálfum Laxárdal. Þá hefði jökulvatni úr Skjálfandafljóti verið veitt inn á vatnasvæði Mývatns og Láxar, einnar fegurstu bergvatnsár landsins. Nefndarmenn komust að þeirri niðurstöðu að tjón af völdum virkjunarinnar væri „fyllilega réttlætanlegt“. Hölluðust þeir að því að fegurðarauki yrði af Gljúfurversvirkjun og Laxárlón yrði vinsæl útivistarperla sem hefði aðdráttarafl fyrir ferðamenn. Óneitanlega virðist þetta athyglisverð fagurfræði nú!

Vart þarf faglega útreikninga til að sannfærast um að björgun Laxár og Mýtvatns borgaði sig hreint þjóðhagslega burtséð frá öllum þeim verðmætum sem mölur og ryð fær ekki grandað en bjargað var. Báðir deiluaðilar litu líklega svo á að í Laxárdeilunni kæmi fram árekstur milli fortíðar og nútíðar. Það sem menn greindi á um var aftur á móti við hvað bæri að leggja rækt til framtíðar.

Laxárdeilan og lausn hennar, lög um verndun Mývatns og Laxár, markaði þau straumhvörf að þeim sem réðu ferðinni um orkunýtingu okkar var sýnt fram á að í framtíðinni yrði að taka tillit til náttúruverndarsjónarmiða. Val á milli verndunar og nýtingar yrði að verða mun vandaðra en verið hafði og byggt á rannsóknum. Óhætt virðist að fullyrða að „hvellurinn“, sprengingin við Miðkvísl, hafði veruleg áhrif á þrón Laxárdeilunnar og úrslit hennar. Svo sérstök var aðgerðin. Framhjá henni varð ekki litið.

Hvers konar mótmæli?

Í bók sinni bendir Unnur Birna Karlsdóttir á að Laxárdeilan snérist ekki aðeins um náttúruvernd. Hún vakti einnig upp spurningar um hvernig væri háttað samráði stjórnvalda, opinberra stofnana og framkvæmdaaðila í stórtækum breytingum á umhverfi og lífsskilyrðum fólks við þau sem í hlut áttu hverju sinni. Þannig var einnig tekist á um lýðræði og mannréttindi í landinu. Í því ljósi ber vissulega að skoða atburðinn við Miðkvísl.

En hvers konar aðgerð var rof stíflunnar? Var um óumdeilanlegt hreinsunarstarf að ræða? Eða var sprengingin þvert á móti skemmdarverk, skæruliðaaðgerð, hryðjuverk, liður í landvarnarstríði eða rétt og slétt skrílslæti? Á þessum neikvæðu nótum voru viðbrögð ýmissa ráðsettra Akureyringa og ugglaust margra annarra. Vissulega var aðgerðin „á gráu svæði, svo ekki sé meira sagt“ eins og einn af þátttakendunum, Arngrímur Geirssonar í Álftagerði sagði í Fréttablaðinu (sjá að framan).

Miðkvíslarstíflan var reist í óþökk landeigenda á veikum lögfræðilegum grunni og hún var notuð á ruddalegan hátt á vetrum er ryðja þurfti ána og jafna rennsli. Þá olli hún nágrönnum óþægindum og jafnvel tjóni. Hún hafði þó staðið um árabil og var eign Laxárvirkjunar, Akureyrarbæjar og ríkisins.

Ekki telst löglegt að spilla eignum annarra þótt maður sé ósáttur við gerð þeirra, staðsetningu eða notkun. Til að ná okkar málstað fram er ætlast til af okkur, óbreyttum borgurum, að við beitum formlegri og tímafrekari aðgerðum sem oft bera lítinn sem engan árangur. — Það er við slíkar aðstæður sem gripið er til aðgerða í líkingu við Miðkvíslarprenginguna og kallast þær borgaraleg óhlýðni.

Borgarleg óhlýðni er alþjóðlegt fyrirbæri sem víða hefur kallað fram öflugar grasrótarhreyfingar sem berjast gegn hernaði og stríðsátökum eða er beitt á sviði náttúruverndar og í mannréttindabaráttu svo nokkuð sé nefnt. Þá hefur aðferðum borgarlegra óhlýni verið beint gegn aðgerðum Ísraelsmanna á Gaza-svæðinu og slæmum aðbúnaði dýra á tilraunastofum eða verksmiðjubýlum til að nefna tvö gjörólík dæmi.

Helstu einkenni borgaralegrar óhlýðni eru að brotið er gegn lögum í víðtækasta skilningi. Ekki þarf að vera um sértækt brot á t.d. hegningarlögum að ræða, heldur óhlýðni við formlegar regluu, ákvarðanir valdhafa, allsherjarreglu eða viðmið samfélagsins.  Brotið er framkvæmt fyrir opnum tjöldum og ekki er reynt að leyna því. Þá gengst gerandinn við brotinu, þrætir ekki fyrir það eða reynir að komast hjá afleiðingum þess, skaðabótum, sektum eða refsingu. Þeir sem ástunda borgarlega óhlýði eyða því margir hverjir margfalt meiri tíma í varðhaldi, réttarhöldum og fangelsi en til aðgerðanna sjálfra. Ekki er beitt ofbeldi við borgaralega óhlýðni enda er aðgerðum hennar alla jafna beint gegn ofbeldi af einhverju tagi. Loks er borgaralegri óhlýðni beitt til að breyta einhverju eða varðveita eitthvað í samfélagslegu tilliti eða ná fram markmiðum sem ekki virðast í sjónmáli að öðrum kosti.

Í nýlegu riti um borgaralega óhlýðni er Miðkvíslarsprengingin tekin sem dæmi um athyglisverða aðgerð af þessu tagi (Pelle Stridlund og Stellan Vinthagen, Motståndets väg; Civil olydnad som terori ock praktik, Stokkhólmi: Karneval förlag, 2011, bls. 55). Ljóst er að aðgerðin fellur vel að ofangreindri skilgreiningu. Í bókinni er þó litið svo á að hún hafi verið á jaðri borgaralegrar óhlýðni þar sem notað var sprengiefni en oftast er aðeins beitt handverkfærum. Dynamítið er fremur táknrænt fyrir þá sem barist er gegn en þau sem óhlýðnast. Höfundar taka þó fram að engum hafi verið stofnað í hættu og meðferð sprengiefnisins hafi verið „prófessionell“. Í Hvelli Gríms Hákonarsonar kemur vissulega fram að sprengjumenn höfðu reynslu og réttindi til að fara með dynamít. Það vekur þó kátínu áhorfenda þegar segt er að sprengingin sjálf hafi verið undirbúin eftir „leiðarvísi“ úr smiðju spennusagnahöfundarins Alistaire MacLean!

Mestu skiptir þó að enginn mætti á staðinn með það í huga að sprengja. Þátttakendur voru sannfærðir um að um jarðvegsstíflu væri að ræða. Þegar steypukjarni blasti við voru góð ráð dýr. Ætti aðgerðin ekki að missa marks og skaða málstað aðgerðasinna varð að bregðast við upp komnum vanda.

Sprengingin við Miðkvísl var tvímælalaust stórtækasta aðgerðin hér á landi á sviði borgaralegrar óhlýðni fram til þess tíma og er enn. Af þeim sökum vakti hún þá athygli og bar þann árangur sem raun ber vitni. Þess vegna verðskuldar hún þann áhuga sem hún hefur nú vakið hátt í hálfri öld síðar og gott er til þess að vita að mynd Gríms Hákonarsonar mun halda henni til haga til framtíðar.

Þakkir

Í öndverðri Laxárdeilunni sendu samtök náttúruverndarsinna á Norðurlandi, sem einnig áttu sér marga fylgismenn á Akureyri (!), íbúum Laxárdals þá hvatningu að íslenska þjóðin, og reyndar mannkyn allt, ætti aðeins eina kröfu á hendur þeim: að þeir varðveittu „óskemmdan þann fjársjóð sem þeir væru bornir til“.  Á þingi tók Jónas Árnason undir þessa herhvöt og kvað málstað fólksins í Laxárdal sameiginlegan málstað „alls lífsins á þessum hnetti.“ Þetta sjónarmið fékk mikilvæga staðfestingu þegar 1977 en þá var Laxá og Mývatn sett á skrá yfir alþjóðlega mikilvægt votlendi sem standa bæri vörð um einkum vegna fuglalífsins á svæðinu.

Þessi pistill er skrifaður af Akureyringi til að þakka þeim sem þátt tóku í verndun Laxár og Mývatns þótt við sætum stundum í myrkri og kulda vegna „kraps í stíflunni“. Það var orðalag sem mörg okkar lærðu löngu áður en við vissum hvar stíflan var eða skildum hvaða samband var milli krapsins og myrkursins.  Þrátt fyrir sigurinn sem vannst er samt mikilvægt að hafa orð Arngríms Geirssonar í huga er hann segir í Fréttablaðinu: „Baráttu af þessu tagi er ekki lokið…“!

HVELLUR from Ground Control Productions on Vimeo.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3