Um höfundinn
Ingibjörg Þórisdóttir

Ingibjörg Þórisdóttir

Ingibjörg Þórisdóttir er doktorsnemi í þýðingafræðum og starfar á alþjóðasviði Árnastofnunar. Hún hefur einnig sinnt stundakennslu í Deild erlendra tungumála og í Sagnfræði- og heimspekideild við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Ingibjörg er með meistarapróf í Mennta- og menningarstjórnun og bakkalárpróf í leiklist.

Jóhann Sigurjónsson í hlutverki Mark Rothko. Myndin er fengin af heimasíðu Borgarleikhússins, borgarleikhus.is.

Mark Rothko fæddist í Rússlandi árið 1903. Þrettán ára gamall flutti hann ásamt fjölskyldu sinni til Bandaríkjanna en faðir hans hafði nokkrum árum áður farið á undan til að koma sér vel fyrir áður en kona hans og börn kæmu yfir. Mark Rothko var af gyðingaættum. Hann bjó yfir góðum gáfum og náði fljótt tökum á tungumálinu. Trúarlegur grunnur hans er gegnum gangandi í list hans, ekki tákn sem slík heldur hugmyndafræði að baki­­ verkanna. Rothko byrjaði snemma að mála og þróaði list sína gegnum árin. Hann  er talinn til listamanna sem tengdust stefnu sem kallast abstrakt expressjónismi og kom fram í kjölfar kúbismans. Hann ásamt öðrum listamönnum sinnar kynslóðar átti þátt í að velta kúbismanum úr sessi á sínum tíma en sjálfur hafði hann lítið umburðarlyndi gagnvart nýjum  listastefnum eins og popplistinni. Rothko lét lífið fyrir eigin hendi árið 1970 þá aðeins 66 ára gamall.

Árið 1958 er Rothko beðinn um að mála myndir fyrir nýjan veitingastað á Manhattan í eigu Seagrams stórveldisins. Rothko hefst handa við að mála og gerir fjöldann allan af myndum. Eftir heimsókn á veitingastaðinn snýst honum hugur, finnst staðurinn of yfirlætislegur og snobbaður.  Hann endurgreiðir stóra fjárhæð sem hann hafði fengið fyrir verk sín. Engin almennileg skýring finnst á því hvers vegna Rothko hætti við að selja myndirnar og hefur það verið eins konar ráðgáta í listheiminum. Rothko vildi ekki selja sig markaðsöflunum.  Hann taldi list sína háleita og andlega og ætti fremur heima í kirkju. Þetta atvik var leik- og handritahöfundinum Johan Logan innblástur. Í leikritinu Rautt sem hér verður rætt um fjallar Logan um samskipti Rothkos og ungs manns sem ráðinn er listamanninum til aðstoðar vegna þessarar áður nefndu sýningar á veitingastaðnum.

Verkið fjallar öðrum þræði um þegar nýir straumar mætast, nýjar listastefnur og skoðanir rekast á. Rothko er eins og áður sagði afar ósáttur við nýjar listastefnur eins og nytjalist og popplistamenn eins og Andy Warhol en sér sjálfur ekki hræsnina sem hann býr yfir. Ungu listamennirnir eru að gera honum það sama og hann sjálfur gerði kynslóðinni á undan. Ungi maðurinn á vinnustofunni er talsmaður nýrra tíma. Hann kemur með nýja tónlist, nýjar skoðanir og reynir að hrekja gamlar úreltar hugmyndir Rothkos. Á sama tíma ber hann gríðarlega virðingu fyrir þessum skapstygga sérlundaða listamanni. Margt í verkinu gefur til kynna þetta kynslóðabil en segja má að leikstjórinn Kristín Jóhannesdóttir hafi undirstrikað þennan mun með skemmtilegum leik án orða. Til dæmis er grammófónplata sett á fóninn og er á vitlausum hraða og önnur smáatriði sem gefa verkinu meiri dýpt en húmor um leið. Kristín hefur tekið listrænar ákvarðanir af mikilli þekkingu, reynslu og næmi.

Jóhann Sigurðarson fer með hlutverk Mark Rothko af einskærri snilld. Hann gerir persónuna í senn brjóstumkennanlega og ógnvænlega. Snilligáfan og einstrengingshátturinn er allsráðandi en óttinn við mistök og að verða gleymdur er líka sterkur í meðförum Jóhanns. Hann sýnir enn og aftur frábæran leik.

Hilmar Guðjónsson er í hlutverki unga mannsins. Hilmar  var tilnefndur sem „rísandi stjarna“ í fyrra en það eru evrópskar tilnefningar fyrir framúrskarandi árangur í kvikmyndaleik. Hilmar fékk sína tilnefningu fyrir leik sinn í kvikmyndinni Á annan veg. Hilmar hefur leikið í Borgarleikhúsinu undanfarin misseri, í Fanny og Alexander, Nei ráðherra og Galdrakarlinn í Oz. Hilmar verður einnig í stórverkinu Mýs og menn sem sýnt verður í Borgarleikhúsinu síðar í vetur. Hilmar hefur sýnt að hann er feiknagóður leikari, hefur gott vald á rödd og líkamsbeitingu og hefur góðan skilning á smáatriðum.

Leikmyndin er áhrifamikil og tekur mið af verkum Rothkos enda gerist leikritið á vinnustofu hans. Leikmynd og ljósahönnun vinna vel saman í þessu verki sem ber heiti með rentu. Helga I. Stefánsdóttir á heiðurinn af leikmynd og búningum en ljósahönnun er í höndum Björns Bergsteins Guðmundssonar. Tónlist er vel valin í höndum Thorbjørns Knudsen.

Rautt er áhrifamikið verk um framúrskarandi listamann flutt af frábærum listamönnum.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

news-1012

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

ayowin

mahjong ways

judi bola online

mahjong ways 2

10101

10102

10103

10104

10105

10106

10107

10108

10109

10110

10221

10222

10223

10224

10225

10226

10227

10228

10229

10230

11000

11001

11002

11003

11004

11005

11006

11007

11008

11009

12001

12002

12003

12004

12005

12006

12007

12008

12009

12010

10111

10112

10113

10114

10115

10231

10232

10233

10234

10235

10236

10237

10238

10239

10240

11010

11011

11012

11013

11014

11015

11016

11017

11018

11019

12011

12012

12013

12014

12015

12016

12017

12018

12019

12020

10116

10117

10118

10119

10120

10121

10122

10123

10124

10125

10126

10127

10128

10129

10130

10206

10207

10208

10209

10210

10211

10212

10213

10214

10215

10216

10217

10218

10219

10220

11020

11021

11022

11023

11024

11025

11026

11027

11028

11029

11030

11031

11032

11033

11034

12021

12022

12023

12024

12025

12026

12027

12028

12029

12030

12031

12032

12033

12034

12035

9041

9042

9043

9044

9045

10196

10197

10198

10199

10200

10201

10202

10203

10204

10205

11035

11036

11037

11038

11039

11040

11041

11042

11043

11044

10026

10027

10028

10029

10030

10141

10142

10143

10144

10145

10146

10147

10148

10149

10150

10181

10182

10183

10184

10185

10186

10187

10188

10189

10190

10191

10192

10193

10194

10195

11045

11046

11047

11048

11049

11050

11051

11052

11053

11054

11055

11056

11057

11058

11059

12036

12037

12038

12039

12040

12041

12042

12043

12044

12045

12046

12047

12048

12049

12050

10151

10152

10153

10154

10155

10156

10157

10158

10159

10160

10161

10162

10163

10164

10165

10166

10167

10168

10169

10170

10171

10172

10173

10174

10175

10176

10177

10178

10179

10180

11060

11061

11062

11063

11064

11065

11066

11067

11068

11069

11070

11071

11072

11073

11074

12051

12052

12053

12054

12055

12056

12057

12058

12059

12060

10086

10087

10088

10089

10090

10091

10092

10093

10094

10095

10096

10097

10098

10099

10100

11000

11001

11002

11003

11004

11005

11006

11007

11008

11009

news-1012