Um höfundinn
Ingibjörg Þórisdóttir

Ingibjörg Þórisdóttir

Ingibjörg Þórisdóttir er doktorsnemi í þýðingafræðum og starfar á alþjóðasviði Árnastofnunar. Hún hefur einnig sinnt stundakennslu í Deild erlendra tungumála og í Sagnfræði- og heimspekideild við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Ingibjörg er með meistarapróf í Mennta- og menningarstjórnun og bakkalárpróf í leiklist.


Þjóðleikhúsið frumsýndi þann 11. október síðastliðinn Jónsmessunótt, nýtt íslenskt leikrit eftir Hávar Sigurjónsson. Verkið er þriðja leikrit höfundar sem sett er upp í Þjóðleikhúsinu, hin tvö voru Pabbastrákur (2003) og Grjótharðir (2005). Hávar hefur skrifað m.a. fyrir Hafnarfjarðarleikhúsið Englabörn (2001) og Halla og Kári (2008). Efnivið sinn sækir Hávar oft í ýmis samfélagsmein, svo sem fordóma og andlegt og líkamlegt ofbeldi. Hann segist nota oft samfélagsformið „fjölskylduna“ sem ramma utan um efniviðinn. Í fjölskyldum finnast oft ólíkir einstaklingar með ólík viðhorf til lífsins en eiga þó sameiginlegt að tilheyra sama hópi. Þrátt fyrir ansi myrk viðfangsefni þá er ekki langt í húmorinn í verkum Hávars og er leikritið Jónsmessunótt þar ágætt dæmi enda er um kolsvarta kómedíu að ræða.

Sögusviðið er sumarbústaður þar sem fjölskylda nokkur hefur hist í tilefni af brúðkaupsafmæli Kristjáns fyrrum ritstjóra og Stefaníu eiginkonu hans. Synir þeirra, Friðrik og Gunnar, og konur þeirra eru á staðnum ásamt Siggu dóttur Gunnars frá fyrra sambandi. Ljóst er strax í upphafi að hver og einn fjölskyldumeðlimur er þarna vegna eigin hagsmuna enda er ritstjórinn talinn efnaður maður. Leyndarmál þessa fólks koma í ljós hvert á fætur öðru og setja mark sitt á heimsóknina. Græðgin er alls ráðandi og auðvelt væri að tengja söguna hruninu en þó er verkið ekki svo einfalt. Minningar eru sterkur þáttur í verkinu. Hver er sannleikurinn þegar upp er staðið og hvernig er honum hagrætt?

Hávar hefur einstakt lag á að kryfja málin og flækja þau nægilega mikið til að halda áhorfandanum á nálum allan tímann. Persónur hans eru þannig gerðar að áhorfandinn fær samúð með þeim en getur jafnframt haft skömm á þeim fyrir ýmis konar skapgerðarbresti.

Hjónin Kristján og Stefaníu leika þau Arnar Jónsson og Kristbjörg Kjeld. Arnari tekst vel að túlka harðjaxlinn Kristján og Kristbjörg leikur sér að því að fara þá fínu línu að túlka öðrum þræði fórnarlamb en líka reynda manneskju sem ekki er öll þar sem hún er séð. Togstreitan milli þeirra, ýmist dulin eða augljós, kemur vel fram í samtölum þeirra. Bræðurna Friðrik og Gunnar leika Þorsteinn Bachmann og Atli Rafn Sigurðarsonar. Þeirra persónur er mjög ólíkar, annar er sterkari en hinn og allt öðruvísi manngerð. Þorsteinn leikur þann eldri en veiklundaðri af miklu næmi. Það er gaman að sjá að Þorsteinn er aftur að hasla sér völl á leiksviðinu. Atli Rafn leikur þann harðsvíraða með ágætum. Edda Arnljótsdóttir og Maríanna Clara Lúthersdóttir fara með hlutverk sambýliskvenna bræðranna. Edda mótar Guðnýju á skýran hátt og nær því vel að túlka biturðina sem búið hefur um sig í þessari persónu. Maríanna leikur lífsþerapistann Aðalbjörgu. Henni tekst með ágætum  að laða fram kímnina sem fólgin er í hlutverkinu. Þórunn Arna Kristjánsdóttir er ungi rithöfundurinn Sigga. Þórunn Arna er vaxandi leikkona og gott að sjá að hún festist ekki í dúkkuhlutverkinu. Þarna er hún sterk og alvarleg og fer vel með hlutverk sitt.

Leikstjóri verksins er Harpa Arnardóttir en þetta er í fyrsta sinn sem hún leikstýrir í Þjóðleikhúsinu. Hún er þó ekki með öllu ókunnug leikstjórastólnum enda er Harpa einn af okkar reyndustu leikhúslistamönnum þó hún hafi fremur verið sjálf á sviði. Hún vakti sérstaka athygli fyrir leikstjórn sína á verki Sölku Guðmundsdóttur Súldarsker sem sýnt var í Tjarnarbíói fyrir nokkrum misserum. Hér nýtir hún reynslu sína vel. Hún hefur sterka tilfinningu fyrir „ensamble-vinnu“ eða hópvinnu bæði í undirbúningi verka og sviðsetningu.

Leikmyndin er í höndum Finns Arnar Arnarsonar. Fyrst og fremst er leikmyndin falleg og einföld. Hún vísar í íslenskan menningararf á margan hátt, bæði efniviður og lögun.  Lýsing Ólafs Ágústs Stefánssonar vinnur þar vel með forminu.

Búningana gerði Kristín Bermann og valdi hún þá leið að undirstrika staðalímyndir  persónanna. Það tekst ágætlega.

Þess ber að geta að tónlist í verkinu er frumsamin af Völu Gestsdóttur og er hún ekki alveg ókunnug leikhúsinu en Vala hefur samið fyrir tvö leikrit Nemendaleikhússins. Tónlistin er hófstillt og yfirtekur ekki senur en gefur þó það andrúm sem magnar stemningu verksins.

Jónsmessunótt er glæsileg viðbót við sögu íslenskrar leikritunar.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol