Ísland og Danmörk – þjóðarímynd og lýsing á landslagi

Það gerist ekki á hverjum degi að ungur, erlendur fræðimaður taki það upp hjá sjálfum sér að verja mörgum árum til doktorsrannsókna á málefnum er varða sérlega Ísland. Það kemur þó fyrir og einn þeirra er danska fræðikonan Ann-Sofie Gremaud Nielsen sem varði doktorsritgerð sína við Kaupmannahafnarháskóla nú í sumar. Ritgerð hennar fjallar um sambandið milli Íslands og Danmerkur, áhrif þess á íslenska þjóðarímynd og hvernig hún síðan birtist í lýsingum á íslensku landslagi. Ritgerðin er skrifuð út frá kenningum eftirlendufræða (e. post-colonialism) og kenningum um svokallaðar dul-lendur (e. crypto-colonies).

Blaðamaður settist niður með nýbakaða doktornum nokkrum dögum eftir vel heppnaða doktorsvörn hennar til að heyra meira um rannsóknir hennar og skoðanir á íslenskri þjóðarvitund og íslenskum samfélagsmálum.

Ann-Sofie segist hafa verið alls ótengd Íslandi þegar að faglegur áhugi hennar á landinu vaknaði. „Ég var að skoða fortíð Danmerkur sem nýlenduveldis og augu mín fóru einkum að beinast að þætti Íslands í þeirri sögu. Þar kom líka inn áhugi minn á íslensku auk þess sem ég dáðist að Björk, Sigur Rós og annarri íslenskri tónlist, eins og svo margir aðrir. Ég fluttist svo til Íslands 2007 til að kynnast landinu betur og þá má segja að ég hafi fyrst tengst landinu persónulega.“

Hún fluttist til Hvolsvallar og bjó þar í eitt ár og kenndi dönsku í grunnskólanum á staðnum. Hún nýtti tímann einnig vel til rannsókna og langaði m.a. að skoða hvaða rannsóknir í eftirlendufræðum lægju fyrir á Íslandi og vildi þá helst komast í tengsl við íslenska rannsóknarstofnun í slíkum fræðum. Hún gekk manna á milli en komst að lokum að því að engin slík stofnun fyndist og lítið væri um rannsóknir þar sem þessari nálgun væri beitt og litið gagnrýnum augum til fortíðar og valdatengsla fyrri tíma:

„Síðar komst ég að því að slíkar rannsóknir eru vissulega stundaðar á Íslandi en það svar sem ég fékk þessum tíma var það að Íslendingar vildu heldur horfa til nútíðar og framtíðar en að vera að horfa aftur. Það svar, svo og lítil hefð fyrir eftirlendurfræðum, fannst mér verðugt rannsóknarefni út af fyrir sig. Ísland er eitt þeirra landa sem falla undir það sem franski mannfræðingurinn Claude Lévi-Strauss kallaði „heitt samfélag” í þeirri merkingu að þar hefði fortíðin mikið gildi. Viðhorfið til þessarar fortíðar er vissulega gagnrýnið í rannsóknum sumra íslenskra fræðimanna en mér finnst oft vanta upp á viðlíka hugarfar annars staðar úti í samfélaginu, t.d. í íslenskum fjölmiðlum.”

Margt í niðurstöðum þinnar rannsóknar kemur inn á það sem ýmsir íslenskir fræðimenn hafa rætt undanfarin ár. Hvað leggur þú nýtt við þær niðurstöður sem þegar eru þekktar?

„Ég skoða íslenska menningarsögu fyrst og fremst út frá sjónræna þættinum og þetta er fyrsta stóra rannsóknin á þeim þætti, eftir því sem ég best veit. Ég beini líka sjónum að sambandinu við Danmörku og hvernig Ísland hefur verið notað í Danmörku, bæði í íslensku og dönsku myndefni. Önnur sambönd, eins og það íslenska við Bandaríkin í seinni tíð, skipta augljóslega máli líka en það liggur utan minnar rannsóknar. Umfang rannsóknarinnar er að einhverju leyti líka það sem ég tel að varpi nýju ljósi á myndina og sú staðhæfing mín að sambandið við Danmörku hafi haft mikil áhrif, bæði fyrir Danmörku og Ísland, og hafi það enn.”

Einhverjir myndu sjálfsagt lyfta brúnum þegar þeir heyrðu að sambandið við Danmörku hafi mikil áhrif á sýn Íslendinga í dag.

„Þannig er það ekki heldur nema hvað varðar leifar af sögulegum rótum sem birtast víða, t.d. í að íslensk börn læra enn dönsku í skóla og að Íslendingar leggja mikið leið sína til Kaupmannahafnar. Ýmislegt í þessa veru gerir það að verkum að tengslin haldast þó að ég skilji vel að fólk taki ekki endilega eftir þeim. Í Danmörku er hins vegar ótrúlega lítil vitneskja um Ísland meðal ungs fólks og það hefur komið mér á óvart. Það virðist ekki vera vakin athygli á neinum sérstökum sögulegum tengslum við landið, t.d. í skólakerfinu. Þess vegna verður maður virkilega að leita upplýsingarnar uppi í Danmörku vilji maður átta sig á sögulegu tengslunum.”

Hvernig koma þessi tengsl landanna helst fram í íslensku myndefni?

„Ég styðst í rannsókn minni við kenningar mannfræðingsins Michaels Herzfeld um svokallaðar dul-lendur (e. crypto-colonies) sem mér þykja skýra vel sambandið milli Íslands og Danmerkur. Mín niðurstaða er sú að þegar lítið land, eins og Ísland, hefur verið í svona miklu sambandi við erlent afl í margar aldir þá verði sjálfsmynd þjóðarinnar samofin tengslunum við valdhafann. Þessi einkenni sér maður fram á þennan dag, t.d. í tvíbentu sambandi við náttúruna. Þarna spilar líka inn í mjög seint til komin en hröð nútímavæðingu. Mér fannst Stefán Jón Hafstein koma vel inn á þetta nýlega þegar hann lýsti ástandinu á Íslandi út frá samhengi nýfrjálsra þjóða, t.d. í Afríku. Samfélagið er nýtt og óstöðugt. Það er ekki þar með sagt að þar sé á ferðinni slæmt samfélag en rökin byggja á því að ný samfélög eru oft óstöðug. Þarna greini ég hvernig íslenska sjónarhornið tengist heimsvaldastefnu, þ.e. út frá mikilvægi þess að taka sér stöðu út frá því að vera annað hvort náttúrufólk eða siðvædd þjóð.”

Ann-Sofie segir að Danir hafi verið stórir gerendur í því að móta ímyndina af Íslandi sem sögueyju með glæsta fortíð.

„Það var mikilvægt fyrir Danska konungsveldið á 19. öld að slá á minnimáttarkennd gagnvart nágrönnum sínum, eins og þeim sænsku og þýsku, en einnig til að sýna sig og sanna sem merkilegt menningarsvæði, t.d. gagnvart því ítalska sem var mjög haldið á lofti af menntafólki á á þessum tíma. Þar gegndi goðsagnakennd framsetning um íslensku söguöldina og bókmenntaarfinn mikilvægu hlutverki í því að sýna fram á að konungsveldið í heild hvíldi á merkilegum arfi. Þetta varð svo að ráðandi ímynd Íslands sem svo blandast tengingunni við framandi náttúru sem einnig hefur á sér goðsögukenndan blæ. Þarna má líka leita ákveðinna róta í áhrifaríkum kenningum danska prestsins N.F.S. Grundtvigs sem hélt því fram um svipað leyti að alþýðumenningin í sveitum væri hin sanna menning og það mátti m.a. heimfæra upp á íslenska menningu.”

Ann-Sofie segir það áhugavert hvernig enn sé leikið á þessa strengi á Íslandi sem byggist á væntingum utan frá:

„Íslendingar vita vel hversu vel það gagnast þeim að viðhalda ímyndinni af nokkurs konar náttúrufólki, t.d. þegar kemur að því að selja fisk eða laða að sér ferðafólk. Það er í sjálfu sér ekkert að því, þó að þar sé auðvitað mjög frjálslega farið með staðreyndir þegar hugsað er út í hversu takmarkað ímyndin rímar við hversdagslíf venjulegra Íslendinga. Þarna er verið að gæla við ákveðna sýn sem gengur langt aftur í menningarsögunni þar sem náttúran hefur lengst af verið bundin einhverju villtu og ósiðvæddu og því að hafa ekki fyllilega stjórn á nútímalífsháttum. Menning, stjórnmál og efnahagsmál eru ekki aðskilin fyrirbæri þegar kemur að ímyndarsköpun og þar er frumstæða náttúrusýnin ekki endilega jákvæð fyrir land og þjóð á öllum sviðum. Það gildir því að vera meðvitaður um áhrif ímyndarinnar.”

Ann-Sofie segir að það sé raunar alls ekki svo að Ísland hafi gert út á þessa náttúruáherslu alla tíð:

„Íslandi var mjög í mun á löngu tímabili um miðja 20. öldina að kynna sig fyrst og fremst fyrir umheiminum sem framþróað og borgarvætt land. Þetta má t.d. sjá af myndefni sem Ísland hélt fram á heimssýningunni í New York 1939-40 þar sem landið setur í fyrsta sinn fram sína eigin mynd gagnvart umheiminum. Í því kynningarefni er mikið sýnt af Reykjavík og hún kynnt sem háþróuð borg með háskólum og öðrum álíka stofnunum. Síðan kemur afturhvarf til náttúruímyndarinnar í kringum enduruppvakta aðdáun á Íslandi á tíunda áratugnum.”

Hún segir það athyglisvert við þessa mynd um sterk tengsl við náttúruna að henni er aðallega haldið á lofti af mjög borgarvæddu fólki – því sem hefur í raun kannski minnst tengsl við náttúruna:

„Þetta er hópur sem oft hefur varið nær allri sinni ævi í borgarlandslagi, annað hvort á Íslandi eða erlendis, og býr yfir borgarvæddu viðhorfi um náttúruna sem töfrandi fyrirbæri. Náttúrumyndin sem þessi hópur setur fram, meðal annars í kynningarefni og sést í listsköpun Bjarkar, Sigur Rósar og fleiri, gengur svo vel ofan í sama borgarvædda hóp útlendinga sem vill heimsækja landið og upplifa út frá þessum forsendum. Þegar ég bjó á Íslandi kom það mér hins vegar á óvart að það er í raun og veru bara mjög lítill og afmarkaður hópur Íslendinga sem samsamar sig þessum hugmyndum sem eru í hugum útlendinga svo einkennandi fyrir Íslendinga. Ég varð t.d. vör við það að fólk úti á landi átti mjög erfitt með að tengja sjálft sig við þá mynd sem listafólk eins og Björk dregur upp af íslenskri náttúru.”

Ann-Sofie fjallar einnig um það í rannsókn sinni að á undanförnum árum hafi komið fram íslenskt listafólk sem andæfir þessum ráðandi hugmyndum um íslensk einkenni:

„Þetta listafólk hefur meðal annars bent á tvöfalt siðgæði í framsetningunni um hreina og óspillta náttúru út á við en stórfellda auðlindanýtingu inn á við. Þetta má t.d. sjá í verkum myndlistarkonunnar Óskar Vilhjálmsdóttur frá 2005 sem hún nefndi Skítland (þ. Scheissland) og sýndi í Þýskalandi. Þar vakti hún athygli Þjóðverja á stóriðjustefnu íslenskra stjórnvalda og vildi sýna fram á að ímyndin um hreina Ísland væri á veikum grunni byggð og að í raun væri umhverfisvitund mun meiri í Þýskalandi en á Íslandi.”

Hvað hefur Dani sem rannsakað hefur tengsl Íslands og Danmerkur um samband landanna að segja. Hvernig upplifir hún hin fornu menningarlegu tengsl í dag:

„Þau minnkuðu auðvitað smám saman og það hélst í hendur við alþjóðlega þróun um aukna kröfu ríkja til sjálfstæðis og þannig slepptu Danir að lokum tökunum. Þó komu upp einstaka skærur eftir á, t.d. í handritamálinu. Í dag er hins vegar ákveðið ósamræmi í því hvernig Íslendingar og Danir upplifa samband þjóðanna. Íslendingar líta enn að nokkru leyti á það út frá nýlendutímanum en hann er að miklu leyti dottinn út úr danskri vitund.”

Hún segir að skinið hafi í þessi tengsl þegar að danskir fjölmiðlar tortryggðu íslensku útrásina og fóru síðan hörðum orðum um íslenska fjámálakerfið eftir hrunið 2008.

„Þar sá maður að samband þjóðanna í nýlendusamhengi olli því að Íslendingar eru enn viðkvæmir fyrir því sem Danir segja um land og þjóð. Svo má velta hlutunum fyrir sér út frá menningarsögulegu sjónarhorni og spyrja sig af hverju svona margir útrásarvíkinganna völdu að gera sig breiða einmitt í Kaupmannahöfn og London. Ég freistast til að horfa á það sem nokkurs konar Davíð- og Golíat-frásögn þar sem sá litli ætlar að snúa aftur og gera upp fortíðina. Þá er ég að hugsa til nýlenduskeiðsins í danska tilvikinu og Þorskastríðanna í því enska. Í þeirri orðræðu gera menn ráð fyrir því að Danir líti enn á sig sem hluta af þessu sambandi, sem nýlenduherrar gagnvart Íslandi, en ég er ekki viss um að svo sé. Til eru Danir sem fylgjast vel með íslenskum málefnum en flestir vita því miður ótrúlega lítið um Ísland. Þannig að þetta skipti flesta Dani, satt best að segja, frekar litlu.”

Ann-Sofie segir að ástæða sé til að auka þekkingu Dana á Íslandi og vekja þá til vitundar um tengsl landanna:

„Í þessi þrjú ár sem ég vann að doktorsrannsókn minni þá hefur fólk í auknum mæli snúið sér til mín þegar það vill vita eitthvað um Ísland. Þá hef ég komist að því hversu litlar upplýsingar eru til um Ísland og það finnst mér vera slæmt. Mér finnst það líka til ama hversu mikið af íslenskum rannsóknum kemur bara út á íslensku. Þessi skortur á efni á útbreiddu tungumáli verður til þess að það verður til ósamhljómur á milli þess sem rætt er innbyrðis á Íslandi og þess sem útlendingar geta lesið sér til um íslensk málefni. Ég hvet alltaf danska blaðamenn sem koma að máli við mig til að fara til Íslands og fjalla um það því ég veit að þeir myndu súpa hveljur yfir öllum þeim spennandi sögum sem þeir gætu sagt þaðan, bara ef þeir kynntu sér land og þjóð aðeins betur.”

Sigurður Ólafsson,
stjórnmálafræðingur


Comments

2 responses to “Ísland og Danmörk – þjóðarímynd og lýsing á landslagi”

  1. Þórdís B Avatar
    Þórdís B

    Gaman að þessu, en…
    Varðandi þetta: “Í Danmörku er hins vegar ótrúlega lítil vitneskja um Ísland meðal ungs fólks og það hefur komið mér á óvart. Það virðist ekki vera vakin athygli á neinum sérstökum sögulegum tengslum við landið, t.d. í skólakerfinu.”
    Allir vita sem vilja vita, að Ísland var þurrkað út úr dönskum skólabókum og námsefni eftir sambandsslitin.
    Þarf að fara aftur til Salomonsens Konversationslexikon frá 1927, til að finna eitthvað um Ísland og sambandið við herraþjóðina.
    V. Grundtvig, þann mæta mann og meint áhrif hans: “Okkar” menn, á við Guðmund Hálfdanarson telja það vera kenningar og hugmyndir þýska heimspekingsins Johann Gottfried von Herder, um eðli þjóðernisvitundar, sem höfðu mest áhrif á þróun íslenskrar þjóðarímyndar á 19. öld. Fyrir utan Jón J. Aðils, sem samdi Íslenzkt þjóðerni, til að blása Íslendingum þjóðernisvitund í brjóst og hvetja þá til dáða.
    Hvað mig varðar hafa niðurstöður hollenska mannfræðingsins Adrienne Heijnen ennþá vinninginn, en hún sér innviði samfélags okkar mjögg glögglega og lýsir t.d. á áhrifamikinn hátt gjaldinu sem þarf að greiða í samfélagi nálægðarinnar þar sem engan má styggja og við engu má hreyfa.

  2. Páll Baldvin Baldvinsson Avatar
    Páll Baldvin Baldvinsson

    Merkilegt. Gott væri að fá þetta rit á safn hér. Í nýlegu hefti af Weekend Avisen birtist fyrir skömmu lesendabréf frá Uffe Andersen sem svar við grein Jesper Vind þar sem hvatt var til þess að danir færu að rækta betur tengsl sín við norðurhluta ríkisins, Grænland og Færeyjar. Andreassen bendir á að danir vilji í dag vita sem minnst um fortíð sína sem nýlenduveldis. Það komi fram í beinni andstöðu embættismanna til ritunar sögulegra verka um samband Danmerkur og Íslands, áhugaleysi þeirra um einhverskonar uppgjör við Noreg en framundan eru minningarár 2014 þegar 200 ár verða liðin frá sambansslitum Danmerkur og Noregs. Hann bendir á að afneitun ríki í Danmörku um sambandsslitin við Ísland og Slésvig Holstein. Í Slesvig (hann starfaði við háskólann í Kiel) búi um 60 þúsund dansk-ættaðir einstaklingar en þatr hafi áhugi danskra stjórnvalda á rækt við sögu sína verið svo lítill að dönskukennsla hafi verið með jafn smáu sniði og kennsla í íslensku! Svíar hafi lagt meira til kennslu þar í sænsku en danir – og íslendingar. Danir hafi fóbíska afstöðu til nýlendufortíðar sinnar.
    Viðtalið hér að ofan snertir á mörgum þáttum sem eru virkir þættir í okkar sjálfsupplifun: Íslenskt samfélag er skilgetið og sívirkt nýlendusamfélag. Um leið og aðstæður breytast fellur það í faðm bresku herstjórnarinnar og síðan þeirrar bandarísku. Hver um annan ganga íslenskir stjórnmálamenn eins mikið í augun á erlendum ríkjum sem þeir geta og enn í dag höldum við uppi loginni mynd um samfélagið hér sem byggist á undarlegri sjálfsvitund – hér er sagt ríkja jafnræði sem er blekking, menningarleg staða okkar er uppdiktuð og ímynduð. Því væri gaman ef ritið sem rætt er hér að ofan væri aðgengilegt íslenskum lesendum og notað í starfi akademíunnar.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

auto-content

Mix Parlay


yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

news

news

news

news

judi bola online

arkeolog rtp live fishin frenzy megaways perkalian x1000

pengacara cek dokumen bet konsisten starlight princess anti rungkad

teknisi cek chip pola optimal sugar rush kemenangan maksimum

fotografer cek fokus strategi spin wild west gold wwg pecah kemenangan

guru musik cek nada pola great rhino megaways strategi stabil

strategi anti rungkad mahjong ways 2 volatilitas rendah

pola spin wild bandito tingkatkan wild berantai

pola beli spin big win rtp wild bounty showdown

turbo spin dua fase the dog house megaways

analisis pola rtp pragmatic freespin putaran singkat

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

teknik jeda mahjong ways 3 scatter beruntun

rahasia betting berjenjang gate olympus anti buntung

pola gacor mahjong wins timing scatter penarikan

analisa jackpot starlight princess frekuensi

trik mas roy auto spin dog house perkalian wild

analisis rtp stabil gatot kaca data real time

strategi mahjong ways jam gacor pemain pro

kestabilan rtp mahjong wins 2 simbol premium

analisis rtp sugar rush deteksi kekalahan

pola pikir bertumbuh profesional risiko

kode pembayaran legend of garuda payline scatter

skema bet rtp buffalo king megaways bet max

trik drop simbol sweet bonanza bonus buy x100

panduan anti rungkad fa cai shen deluxe mega win

ritme kemenangan queen of alexandria jackpot wowpot

penyesuaian betting kenaikan rtp mahjong ways 3

analisa volatilitas pg soft rtp maxwin

membongkar mitos jam hoki kemenangan terbesar pragmatic

strategi rtp langsung wild bandito optimalisasi modal

dog house multihold keseimbangan rtp bonus buy

peran ai pragmatic play flow spin perkalian zeus

fakta menarik mahjong wins 3 bermain efisien

inovasi pola spin otomatis pg soft peluang scatter

analisis update terbaru rtp mahjong ways penyesuaian

pengaruh teknologi rng konsistensi kemenangan rtp

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

evolusi mahjong ways perbandingan rtp 1 2 3

deteksi pola aplikasi pihak ketiga meningkatkan rtp

mekanisme volatilitas tinggi pg soft rtp fluktuatif

peran big data waktu jackpot maxwin game

strategi bermain mega sicbo mengelola modal

teknik martingale modifikasi baccarat risiko

analisis rtp stabil wild west gold volatilitas harian

pola pikir konsisten profesional tempo sweet bonanza

dog house megaways jeda spin perkalian tinggi

1006

1007

1008

1009

1010

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

analisis akurat rtp live slot waktu terbaik anti rungkad

trik putaran maut scatter hitam langsung mendarat jackpot

kombinasi bet mahjong ways 3 anti zonk jackpot

strategi stabil bet mahjong ways 2 anti rungkad jackpot tertinggi

pola gacor turbo pause wild west gold jackpot x500 pasti

151

152

153

154

155

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

pola putaran cerdas money train 3 fokus tembus big win berkali kali

strategi jam hoki the dog house terbaik raih big win sekejap

analisis pola habanero koi gate strategi lambat pasti untung big win

pola push bertahap game playtech age of the gods raih big win tinggi

pola putaran cerdas sugar rush hasilkan big win dalam seminggu

1021

1022

1023

1024

1025

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

petugas bea cukai strategi sultan starlight princess anti boncos

kurator museum pola gacor pirate gold deluxe modal kecil sukses

ahli kartografi manajemen risiko wild west gold anti ambruk

pembuat film cek kamera pola gacor mahjong ways 2 wd aman 900 juta

peneliti biologi frekuensi free spin caishen wins untung 280 juta

1

2

3

4

5

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

1040

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

auto-content
auto-news

yakinjp


update news

sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

news

news

news

news

judi bola online

arkeolog rtp live fishin frenzy megaways perkalian x1000

pengacara cek dokumen bet konsisten starlight princess anti rungkad

teknisi cek chip pola optimal sugar rush kemenangan maksimum

fotografer cek fokus strategi spin wild west gold wwg pecah kemenangan

guru musik cek nada pola great rhino megaways strategi stabil

strategi anti rungkad mahjong ways 2 volatilitas rendah

pola spin wild bandito tingkatkan wild berantai

pola beli spin big win rtp wild bounty showdown

turbo spin dua fase the dog house megaways

analisis pola rtp pragmatic freespin putaran singkat

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

teknik jeda mahjong ways 3 scatter beruntun

rahasia betting berjenjang gate olympus anti buntung

pola gacor mahjong wins timing scatter penarikan

analisa jackpot starlight princess frekuensi

trik mas roy auto spin dog house perkalian wild

analisis rtp stabil gatot kaca data real time

strategi mahjong ways jam gacor pemain pro

kestabilan rtp mahjong wins 2 simbol premium

analisis rtp sugar rush deteksi kekalahan

pola pikir bertumbuh profesional risiko

kode pembayaran legend of garuda payline scatter

skema bet rtp buffalo king megaways bet max

trik drop simbol sweet bonanza bonus buy x100

panduan anti rungkad fa cai shen deluxe mega win

ritme kemenangan queen of alexandria jackpot wowpot

penyesuaian betting kenaikan rtp mahjong ways 3

analisa volatilitas pg soft rtp maxwin

membongkar mitos jam hoki kemenangan terbesar pragmatic

strategi rtp langsung wild bandito optimalisasi modal

dog house multihold keseimbangan rtp bonus buy

peran ai pragmatic play flow spin perkalian zeus

fakta menarik mahjong wins 3 bermain efisien

inovasi pola spin otomatis pg soft peluang scatter

analisis update terbaru rtp mahjong ways penyesuaian

pengaruh teknologi rng konsistensi kemenangan rtp

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

evolusi mahjong ways perbandingan rtp 1 2 3

deteksi pola aplikasi pihak ketiga meningkatkan rtp

mekanisme volatilitas tinggi pg soft rtp fluktuatif

peran big data waktu jackpot maxwin game

strategi bermain mega sicbo mengelola modal

teknik martingale modifikasi baccarat risiko

analisis rtp stabil wild west gold volatilitas harian

pola pikir konsisten profesional tempo sweet bonanza

dog house megaways jeda spin perkalian tinggi

1006

1007

1008

1009

1010

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

analisis akurat rtp live slot waktu terbaik anti rungkad

trik putaran maut scatter hitam langsung mendarat jackpot

kombinasi bet mahjong ways 3 anti zonk jackpot

strategi stabil bet mahjong ways 2 anti rungkad jackpot tertinggi

pola gacor turbo pause wild west gold jackpot x500 pasti

151

152

153

154

155

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

pola putaran cerdas money train 3 fokus tembus big win berkali kali

strategi jam hoki the dog house terbaik raih big win sekejap

analisis pola habanero koi gate strategi lambat pasti untung big win

pola push bertahap game playtech age of the gods raih big win tinggi

pola putaran cerdas sugar rush hasilkan big win dalam seminggu

1021

1022

1023

1024

1025

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

petugas bea cukai strategi sultan starlight princess anti boncos

kurator museum pola gacor pirate gold deluxe modal kecil sukses

ahli kartografi manajemen risiko wild west gold anti ambruk

pembuat film cek kamera pola gacor mahjong ways 2 wd aman 900 juta

peneliti biologi frekuensi free spin caishen wins untung 280 juta

1

2

3

4

5

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

1040

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

auto-news