Carlos Fuentes kvaddur

Rithöfundurinn Carlos Fuentes lést á dögunum 83 ára gamall. Fuentes var einn merkasti höfundur sem Mexíkó hefur alið og lét eftir sig umfangsmikið höfundarverk. Kristín Guðrún Jónsdóttir og Jón Thoroddsen segja frá skáldinu.

Söknuðurinn kom á óvart. Það var ekki fyrr en við andlátsfregn Carlosar Fuentes að við gerðum okkur grein fyrir því hversu miklu máli rödd hans hafði skipt okkur. Hvað okkur þótti í raun vænt um hann. Já, okkur var brugðið. Dauða hans bar brátt að, hann hafði ekki verið alvarlega veikur og því kom fréttin eins og þruma úr heiðskíru lofti. Samt var hann orðinn 83 ára gamall og við slíku að búast. En hann var sívinnandi fram í andlátið; sama dag og hann lést birtist grein eftir hann í dagblaðinu Reforma um forsetakosningarnar í Frakklandi.

Fuentes fæddist árið 1928 og var einn helsti rithöfundur sem Mexíkó hefur alið. Hann nam lögfræði en krókurinn beygðist snemma í átt að ritstörfum. Fyrsta verk hans var smásagnasafnið Los días enmascarados sem kom út 1954 en hann er þekktastur fyrir skáldsögur sínar, sem eru ótrúlega margbreytilegar, og ritgerðir um menningu, listir og stjórnmál. Einnig hefur hann samið leikrit, kvikmyndahandrit og vinsæla sjónvarpsþætti um sögu Spánar og Rómönsku Ameríku og listir í Mexíkó. Fyrsta skáldsaga hans kom út 1958 þegar hann var 29 ára gamall; það var tímamótaverkið La región más transparente: margradda mynd af Mexíkóborg sjötta áratugarins, með sterka tilvísun í forsögu og framtíð landsins. Segja má að við útkomu bókarinnar hafi margir rithöfundar álfunnar vaknað af dvala. Eftir Fuentes liggja hátt í sextíu verk, má þar nefna skáldsögurnar La muerte de Artemio Cruz og Terra nostra. Við þetta má bæta að Fuentes var aðalsprautan í samfélagi rithöfunda frá þessum heimshluta þegar þeir urðu áberandi á heimsvísu á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar og eru kenndir við hið svonefnda „búmm“.

Fuentes bjó víða í æsku, en faðir hans starfaði í utanríkisþjónustunni. Hann dvaldi á ungdómsárum sínum m.a. í Argentínu, Ekvador, Urugvæ, Brasilíu og Chile ásamt Bandaríkjunum. Aftur á móti var hann á sumrin í Mexíkó og viðhélt með því móti tengslum við land sitt. Þegar hann var 15 ára gamall flutti hann alfarið til heimalandsins. Þessi ár utan landsins hjálpuðu honum að horfa á heimaland sitt úr fjarlægð og með gagnrýnum augum.

Margir hafa bent á hversu víðtæk menntun og áhugamál Fuentesar voru og tíðum er orðið endurreisnarmaður notað í því sambandi. Ekkert virtist honum óviðkomandi. Að því leyti var hann ekki ólíkur landa sínum Nóbelskáldinu Octavio Paz. Fuentes var legið á hálsi fyrir að reyna að koma öllu fyrir í verkum sínum, og má kannski segja að það hafi komið niður á listbrögðum hans. En fyrir öðrum eykur þetta á lífsþorstann sem bækur hans vekja með lesendum. Þessi mikla þekking gerir Fuentes kleift að hjálpa lesandanum að velta fyrir sér nánast öllum mögulegum sjónarhornum viðfangsefnisins. Oftar en ekki spilar hann með minnið og minningarnar með þeim alvarlega undirtóni að sá sem ekki lítur til fortíðar kveður upp dauðadóm yfir framtíðinni.

Hann var oft orðaður við Nóbelsverðlaunin og hefði verið vel að þeim kominn en kannski réði einhverju þar um að landi hans Paz hlaut þau árið 1990. Aftur á móti hlaut Fuentes mörg önnur virt bókmenntaverðlaun svo hann fór ekki slyppur frá viðurkenningunum. Undir lok síðustu aldar urðu vinslit milli þessara tveggja skáldjöfra vegna pólitískra skoðana. Paz þótti sem Fuentes væri fastur í úreltum vinstri hugmyndum. En vera má að dómur sögunnar reynist málstað Fuentes hliðhollur þegar hugað er að lýðræðinu. Ef lýðræði á að vera heilbrigt verður það að búa við átök andstæðra skoðana og hagsmuna. Vinstri hugmyndir hans voru alltaf hluti af samræðu en ekki endanlegar og lokaðar. Á endanum urðu stjórnmálaskoðanir Paz full einhæfar og ekki í takt við lýðræðisþróun í landinu. Fuentes var í mun að allir jaðarhópar fengju rödd sína viðurkennda í samfélaginu. Nægir þar að nefna Zapatistana og hreyfingu þeirra. Þetta sama hugarfar gerði að verkum að Fuentes var bæði stuðningsmaður og gagnrýnandi kúbönsku byltingarinnar. Það var ekki til neitt svart-hvítt í hans huga; allt varð að skoða með sama gagnrýna hugarfarinu frá mismunandi sjónarhornum.

Eins og minnst var á hér að ofan er höfundarverk hans ótrúlega metnaðarfullt. Skáldsögur hans eru ekki aðeins margradda, heldur takast á í þeim margir tímar og margar leiðir að skynja tímann og ólík söguskeið. Hann vekur lesandann sífellt til umhugsunar með spurningum sem hafa ekki einhlítt svar en varða þó líf okkar mannanna. En það er sama hversu flókið viðfangsefni hans er, það verður aldrei þvælið í meðförum hans. Þarna hjálpar til hversu skýr í hugsun Fuentes var. Stundum bar mælgin hann kannski ofurliði vegna þess að hann kom ekki hugmyndum sínum fyrir í lifandi persónusköpun. Þetta verður ef til vill að skrifast á stöðugar stíltilraunir hans.

Þegar mikill listamaður og hugsuður eins og Fuentes er kvaddur er orðið þakklæti efst í huga. Hann hélt lesendum sínum á jörðinni með því að hefja sig hvað eftir annað upp yfir hana. Hann stillti okkur upp gagnvart spurningunni hvernig við upplifum samtímann. Erum við fórnarlömb óviðráðanlegra aðstæðna eða náum við að skynja okkur sem hluta í stóru heildarsamhengi þar sem tilfinningum og persónu er gefin hlutdeild í atburðum? Þessu nær mikill skáldskapur, sérstaklega þegar saman fer skýr hugsun og skáldleg sýn. Hann gerði heiminn sem við lifum í persónulegan og skáldlegan og hjálpaði okkur að móta afstöðu gagnvart honum.

Fuentes þótti einkar glæsilegur maður. Síðastliðið haust sátum við að kvöldverði með landa hans, ljóðskáldinu Alberto Blanco, sem var hér gestur á bókmenntahátíð, og hann sagði sögur af persónulegum samskiptum við ýmsa listamenn Mexíkó. Einhverju sinni var Blanco staddur í New York skömmu fyrir jól ásamt Patriciu Revah konu sinni. Hann var ánægður yfir því að geta horfið í mannhaf stórborgarinnar, að verða að engu, þurfa ekki að svara fyrir neitt. En þar sem þau hjón eru á gangi í jólaösinni eftir einu breiðstrætinu sjá þau hvar birtist skyndilega út úr einni versluninni maður klæddur skósíðum loðfeldi, hlaðinn pinklum. Eitthvað könnuðust þau við hann: þetta var landi þeirra, enginn annar en vinur þeirra Carlos Fuentes. Fuentes nemur staðar þegar hann sér hið hógværa skáld Alberto ásamt Patriciu og öll verða þau vandræðaleg um stund, en þau hjón ákveða að láta sem ekkert sé og halda áfram göngu sinni. En þá kallar Fuentes eftir þeim stundarhátt: „Nú munt þú yrkja ljóðið It was on Fifth Avenue“. Ekki er því að neita að Fuentes hafði vissulega húmor fyrir eigin hégómaskap. Leikaraeðlið var honum samgróið og það hjálpaði honum í hvers konar opinberum viðburðum. Þeir sem komu fram með honum segja að hann hafi þó aldrei skyggt á aðra heldur veitti þeim hlutdeild í því andrúmslofti sem hann töfraði fram. Þetta örlæti við aðra kom einnig fram í því að hann tók verk yngri rithöfunda alvarlega og greiddi götu þeirra.

Fuentes kvæntist eftirlifandi konu sinni, blaðakonunni Silviu Lemus, eftir að hann skildi við fyrri konu sína, leikkonuna Ritu Macedo, en með henni átti hann dótturina Celiu sem lifir föður sinn. Fuentes eignaðist tvö börn með Silviu, Carlos (f. 1973) og Natöshu (f. 1976), sem létust langt fyrir aldur fram, eða þegar þau voru 25 og 30 ára. Skáldið hefur lítið tjáð sig um harmrænan dauðdaga barna sinna en hefur tileinkað þeim mörg verka sinna. Eftir jarðarför hans í Mexíkóborg þann 16. maí, þar sem borgarar gátu vottað honum virðingu sína, var Fuentes brenndur og aska hans flutt til Parísar þar sem börn þeirra hjóna hvíla.

Heimurinn hefur misst mikið með þessum gáfaða mannvini.

                              Kristín Guðrún Jónsdóttir, aðjunkt H.Í.
og
Jón Thoroddsen, kennari Laugalækjarskóla

Greinin var fyrst birt í Fréttablaðinu 21. júní 2012.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern