Um höfundinn
Ingibjörg Þórisdóttir

Ingibjörg Þórisdóttir

Ingibjörg Þórisdóttir er doktorsnemi í þýðingafræðum og starfar á alþjóðasviði Árnastofnunar. Hún hefur einnig sinnt stundakennslu í Deild erlendra tungumála og í Sagnfræði- og heimspekideild við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Ingibjörg er með meistarapróf í Mennta- og menningarstjórnun og bakkalárpróf í leiklist.

Ingmar Bergman (1918-2007) er einn af merkustu kvikmyndaleikstjórum sem uppi hafa verið. Hann leikstýrði fjölda merkra mynda og hlaut mörg verðlaun fyrir verk sín. Verk hans Fanný og Alexander (1982) var upphaflega gert sem sjónvarpssería í sex þáttum, en verkinu var síðar þjappað saman í kvikmynd sem mun vera síðasta kvikmynd Bergmanns í fullri lengd. Hins vegar bættust síðar í hópinn þættir og stuttmyndir. Meginþemu í verkum Bergmans voru sum hver frekar myrk, eins og dauðinn, einsemdin, kynlífið og trúin. Þessi meginþemu koma við sögu í Fanný og Alexander en hér svífur meiri léttleiki yfir vötnum og er verkið að mörgu leyti  aðgengilegra en mörg fyrri verk Bergmans þótt um margslunginn og djúphugsaðan skáldskap sé að ræða. Fanný og Alexander er það verk Bergmans sem hefur notið mestrar alþýðuhylli. Sjálfur var Bergman alinn upp af ströngum föður sem var prestur og lét einskis ófreistað til að ala börnin upp í strangri trú. Fanný og Alexander er byggt að hluta til á æviminningum leikstjórans.

Sagan gerist í byrjun 20. aldar og segir frá systkininum Fanný (Isabella Rós Þorsteinsdóttir) og Alexander Ekdahl (Hilmar Guðjónsson) sem alast upp hjá ástríkum foreldrum, í hamingjusömu umhverfi í húsi Helenu ömmu sinnar (Kristbjörg Kjeld). Leikurinn hefst á jólum. Í húsi Helenu Ekdahl eru öll fjölskyldan samankomin, Fanný og Alexander og foreldrar þeirra, tveir föðurbræður þeirra með sínar fjölskyldur, gamall heimilisvinur Ísak Jacobi (Gunnar Eyjólfsson) og þjónustufólk. Jólin eru fjörug og áhorfendur fá að kynnast persónueinkennum hvers og eins fjölskyldumeðlims sem margir eru breyskir en ástin umlykur allt. Stuttu eftir hátíðina veikist faðir barnanna (Þröstur Leó Gunnarsson) og deyr. Við lát föðurins kollvarpast veröld barnanna því stuttu síðar tekur Emilía móðir þeirra (Halldóra Geirharðsdóttir) bónorði biskups nokkurs (Rúnar Freyr Gíslason) og flytur með börnin til hans. Í húsi biskups kynnast börnin miklu harðræði og ósanngirni enda þurfa þau að þola gríðarlegan aga biskups. Alexander verður verr fyrir barðinu á biskupi en Fanný og verður Emilíu ljóst að hún og börnin eru hálfgerðir fangar í húsi biskupsins og reynir að koma börnunum undan. Fyrrum tengdafjölskylda Emilíu ásamt Ísak Jacobi kemur litlu fjölskyldunni til hjálpar. Með ótrúlegum hætti tekst börnunum að sleppa af heimilinu. En öllu erfiðara reynist Emilíu að skilja við hinn óviðkunnanlega biskup. Með klækjum tekst henni þó að forða sér líka.

Verkið er margþætt. Þemað um gott og illt er ríkur þáttur en einnig hið óskilvitlega, hið ósýnilega og hið óskiljanlega. Verkið er að sumu leyti séð með augum barnsins.

Fjölmargir leikarar taka þátt í sýningunni og eru þeir á öllum aldri. Ljær það sýningunni vissulega skemmtilega fjölbreytni.

Ísabella Rós og Hilmar stóðu sig mjög vel í hlutvekum barnanna. Hlutverk Hilmars er ívíð viðameira enda er athyglinni beint að drengnum Alexander og upplifun hans af umhverfinu. Hilmar var á dögunum valinn einn af 10 efnilegustu leikurum Evrópu og ekki að ástæðulausu. Hér þarf hann að leika niður fyrir sig í aldri og er hann mjög sannfærandi í hlutverki hins 14 ára Alexanders.

Halldóra ljómar í hlutverki Emilíu og Þröstur Leó túlkar vel hlýjan og umhyggjusaman föður. Aðrir fjölskyldumeðlimir eru skemmtilegar og litríkar persónur. Theódór Júlíusson lék hinn óhamingjusama prófessor Karl Ekdahl með stakri prýði. Charlotte Böving var stórskemmtileg sem hin þýska eiginkona hans Lydía, sem lætur flest yfir sig ganga. Charlotta hefur gott vald á kómík og söng. Gústaf Adolf Ekdahl lék Jóhann Sigurðarson af snilld. Gústaf er breyskur og gefinn fyrir lífsins lystisemdir. Hina umburðarlyndu eiginkonu hans, Ölmu Ekdahl, leikur Jóhanna Vigdís Arnardóttur áf mikilli fágun.

Ættmóðurina leikur Kristbjörg Kjeld. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um náðargáfu Kristbjargar. Hún er glæsileikinn uppmálaður og fer á kostum í hlutverki Helenu. Gunnar Eyjólfssonar var afar skemmtilegur sem vinur Helenu og aðdáandi, Isak Jacobi.

Rúnar Freyr Gíslason fer með hlutverk Edvards Vergérus biskups. Hlutverk biskupsins er afar vanþakklátt¸ en Rúnari tekst ágætlega að gera illmenninu skil á trúverðugan hátt.

Með önnur hlutverk fara Kristín Þóra Haraldsdóttir, Hallgrímur Ólafsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Margrét Ákadóttir, Kristjana Ósk Kristinsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir og Halldór Gylfason. Öll fara þau leikandi létt með fleiri en eitt hlutverk. Fremst á meðal jafningja er Kristín Þóra sem er einstaklega skemmtileg í hlutverki barnfóstrunnar Maju.

Tónlist skipar mikið rúm í uppsetningunni og er tónlistarstjórn í höndum Jóhanns G. Jóhannssonar. Jóhann tekur virkan þátt í sýningunni þar sem hann situr við píanóið við undirleik og skapar ljúfa stemningu.

En það er fleira sem skapar stemningu í verkinu. Leikmynd Vytautasar Narbutas er hreint ævintýri á að líta. Áhorfandinn er svo sannarlega í leikhúsi enda er umgjörð sviðsins og baktjöld litrík og fjörug og hægt væri að gleyma sér í myndum Vitautasar. Galdurinn er samt sá að þótt leikmyndin sé mikilfengleg og lifandi fyrir augað þá dregur hún ekki athyglina frá leiknum sjálfum en leggur sitt af mörkum til að skapa hugblæ verksins.

Búningar Þórunnar Sigríðar Þorgrímsdóttur eru hannaðir í tíðaranda verksins. Falleg kvenleg snið, vönduð efni og snyrtimennskan í fyrirrúmi.

Lýsing Björns Bergsteins Guðmundssonar var til fyrirmyndar eins og hans var von og vísa.

Síðast en ekki síst ber að minnast á snilldarlega þýðingu Þórarins Eldjárns. Þórarinn þýðir einnig nokkra af þeim textum sem sungnir eru í leikritinu. En þrátt fyrir hið myrka sem oft finnst í verkum Bergmans þá er mikil gleði og kímni í þessu verki og fær hinn leiftrandi húmor Þórarins að njóta sín þar.

Stefán Baldursson hefur unnið leikgerð verksins upp úr sjónvarpsþáttum Bergmans og er hann jafnframt leikstjóri. Meðal aðalsmerkja Stefáns sem leikstjóra eru vönduð vinnubrögð og hér hefur hann vandlega valið mjög færa listæna stjórnendur sér við hlið. Hér hefur ekkert verið til sparað til að uppsetningin á Fanný og Alexander verði sem best úr garði gerð. Útkoman er bráðfalleg, vönduð og góð sýning.

Leikarar: Hilmar Guðjónsson, Isabella Rós Þorsteinsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Þröstur Leó Gunnarsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Theodór Júlíusson, Charlotte Bøving, Gunnar Eyjólfsson, Rúnar Freyr Gíslason, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Hallgrímur Ólafsson, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Halldór Gylfason, Margrét Ákadóttir, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Kristjana Ósk Kristinsdóttir.

Leikmynd: Vytautas Narbutas

Búningar: Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir

Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson

Tónlistarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson

Þýðing: Þórarinn Eldjárn

Leikstjórn: Stefán Baldursson

 


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol