Íslensk listasaga er fimm binda verk sem spannar tímabilið frá síðari hluta 19. aldar til upphafs 21. aldar.

Um stöðuleysi listfræðinnar II

Íslensk myndlist á 20. öld hefur verið í stöðugri mótun frá því Þórarinn B. Þorláksson hélt sínu fyrstu einkasýningu og farið í gegnum ýmsar breytingar sem tengja má við strauma og stefnur í myndlist í Evrópu og Bandaríkjunum. Skilgreiningin á hinu „séríslenska“ getur því reynst snúin enda þarf ekki að leita lengi til að átta sig á að fyrirbæri á borð við náttúru og landslag eru langt frá því að vera einkamál íslenskra myndlistarmanna. Það hlýtur því að teljast hæpið að tengja viðfangsefnið þjóðlegum sérkennum. Hið sama gildir um þá niðurstöðu Æsu Sigurjónsdóttur að myndlist síðustu ára einkennist af bræðingi og rennsli, en það er auðvitað ekkert íslenskt við það í sjálfu sér. Allar tilraunir í þá átt að skilgreina hið almenna sem sérstakt einkenni á íslenskri myndlist enda því í blindgötu. Íslensk myndlist er fyrst og fremst myndlist eftir íslenska myndlistarmenn svo ég leyfi mér að snúa forgangsröðun Sigurðar Nordals á hvolf og vísa um leið í Magnús Pálsson.

Að sía burt útlenskuna

Á sama hátt og umræðan um hina séríslensku myndlist er þversagnarkennd, er það þversögn að tala um landslagsmálverk sem hluta af „íslenskri myndlistarhefð“. Staðreyndin er sú að landslagsmálverkið svokallaða er birtingarmynd breytinga sem urðu á viðfangsefnum evrópskra listamanna við upphaf 19. aldar.  Með því að gera landslagið að „íslensku sérkenni“ og tengja það við „hefð“ er ekki aðeins verið að hefta frelsi listamanna heldur er verið að  ýta þeim inn í mót þar sem þeir eiga ekkert endilega heima. Um leið er forsendum nutímalistarinnar sem hafnar hefðinni snúið á hvolf. Hvernig landslagsmálverk  varð að „hefð“ í íslenskri myndlist er rannsóknarefni í sjálfu sér og vekur upp spurningar um hvort ekki sé kominn tími til að listfræðingar endurnýi eigin aðferðafræði? Sú langlífa hugmynd að sía þurfi „íslenskuna“ úr myndlistinni og þá um leið sía í burt öll erlend áhrif, til að komast að innsta kjarna, „íslenskrar myndlistar“  bindur hana fasta við frumspekilega eðlishyggju sem leiðir til skakkrar söguskoðunar og villandi túlkunar.

Listfræðin og Háskóli Íslands

Ég ætla leyfa mér að gera Sigurð Nordal að blóraböggli og varpa fram þeirri tilgátu að sú niðurstaða hans að íslensk menning kjarnist í bókmenntaarfinum, hafi orðið til þess að rannsóknir á myndlist hafa ekki þótt verðugt viðfangsefni fyrir Háskóla Íslands. Þessi vanræksla hefur leitt til þess að Íslendingar þekkja ekki eigin listasögu eins og Hörður Ágústsson benti á í erindi sem hann flutti fyrir 40 árum.[i] Myndlistin hefur verið viðfangsefni á á jaðri fræðasamfélagsins þar sem lögð hefur verið áhersla á safna- og sýningarmenningu en ekki uppbyggingu fræðastarfs, sem er nauðsynlegt til að skapa aðhald og gagnrýna umræðu.

Listasafn Íslands hefur í raun og veru afskaplega takmarkað svigrúm til að stunda rannsóknir auk þess sem það ætti sjálft að vera viðfangsefni fræðimanna. Ég er því ekki jafn bjartsýn og Anna Jóhannsdóttir sem telur að það sé hlutverk Listasafnsins Íslands að endurskoða listasöguna. Ég vil snúa mér að Háskóla Íslands sem hefur loksins viðurkennt listfræði sem akademíska fræðigrein og spyrja: Hvað ætlar Háskóli Íslands að gera? Hvernig ætlar fræðigreinin listfræði sem er alveg splunkunýtt fag í Háskólanum að bregðast við Íslensku listasögunni? Verður hún kennslubók fyrir námskeiðin Íslensk myndlist I og II  eða verður fyrsta verkefni kennara að fara í gegnum ritið og taka innihaldið til gagnrýnnar umræðu í kennslunni?  Hvert sem svarið er þá er ljóst að það er ekki hægt að láta hér staðar numið heldur verður að sjá til þess að skapaðar verði raunverulegar forsendur fyrir listfræðinga til að stunda rannsóknir sem stuðlað geta að eðilegri endurnýjun þekkingar í fræðigreininni. Þær forsendur hefur hingað til vantað.

Margrét Elísabet Ólafsdóttir,
sjálfstætt starfandi fræðimaður og stundakennari við Háskóla Íslands

 


[i] „Íslenskar sjónmenntir“, Menntamál, 43. tbl, 1970, bls 152-154


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol