Íslensk listasaga er fimm binda verk sem spannar tímabilið frá síðari hluta 19. aldar til upphafs 21. aldar.

Íslensk listasaga og Listasafn Íslands

Um höfundinn

Anna Jóhannsdóttir

Anna Jóhannsdóttir er myndlistarmaður, listfræðingur og listgagnrýnandi. Hún hefur sinnt stundakennslu í listfræði. Sjá nánar

Spurningin „Hvaða sögu er verið að segja og hvað getum við lært af sögunni?“ var einn af umræðupunktum málþings sem haldið var í Listasafni Íslands þann 19. nóvember síðastliðinn. Þegar litið er til spurningarinnar í samhengi Listasafns Íslands þá brennur á vörum flestra nú um stundir  hið „opinbera“ yfirlitsrit um íslenska listasögu frá síðari hluta 19. aldar til vorra tíma í 5 bindum, gefið út af Listasafni Íslands. Með ritun og útgáfu listasögunnar hefur verið skapaður nýr þekkingarbrunnur og nýir skilningslyklar að íslenskri menningu látnir þjóðinni í té.

Við ritun listasögunnar var haft að leiðarljósi að þar væri fyrst og fremst verið að segja sögu hugmyndanna, sem er góð og gild aðferð. Í yfirlitsritum af því tagi er fjallað um stefnur og strauma og listamenn nefndir til sögunnar eftir því sem við á – og þannig er Íslensk listasaga sem betur fer að mestu leyti. Gott dæmi um yfirlitsverk í þessum anda er hið miðlæga rit Gardner´s Art Through the Ages, sem spannar heimslistasöguna. Bókin hefur verið margendurútgefin og endurskoðuð frá því að hún kom út 1928, sjálf á ég 12. útgáfu frá 2005 sem spannar 1150 bls. auk þess sem henni fylgir geisladiskur með margmiðlunarefni. Saga listarinnar er í fyrirrúmi í þessu verki, mynddæmi eru valin af kostgæfni og yfirleitt aðeins 1-2 myndir eftir einstaka listamenn, hámark 3-4 myndir og umfjöllun á hluta úr síðu ef viðkomandi telst sérlega mikilvægur. Picasso er undantekning, hann fær  5 myndir  og samfelld umfjöllun um hann, í tilteknu listsögulegu samhengi, spannar alls tæpar 3 blaðsíður samtals á tveimur stöðum í bókinni. Í þessu riti er fyrst og fremst verið að gefa greinargott yfirlit – svo má alltaf lesa sér nánar til um einstaka listamenn eða stefnur.

Við skoðun nýju listasögunnar brá mér nokkuð þegar ég tók eftir mjög langri og ítarlegri umfjöllun um tiltölulega fáa listamenn. Ég skrifaði hjá mér lista yfir þá 10 listamenn sem mesta umfjöllun fá  þar. Kjarval og Svavar Guðnason eru samkvæmt þessum lista mikilvægustu listamenn þjóðarinnar með 45 og 43 síðna umfjöllun hvor, skjátlist mér ekki. Erró er ekki langt undan með 31 síðu. Það kemur á óvart að Einar Jónsson myndhöggvari er í fjórða sæti með 30 síðna umfjöllun. Ásgrímur Jónsson og Þórarinn B. Þorláksson eru í 5. og 6. sæti listans og síðan koma listamenn tengdir SÚM: þeir Magnús Pálsson, Jón Gunnar Árnason og Sigurður Guðmundson  allir með 18 síðna umfjöllun og Kristján Guðmundsson með 15.  Þetta eru þeir tíu listamenn sem settir eru í fyrirrúm í íslenskri listasögu og hlotið hafa lengri umfjöllun en aðrir. Jón Stefánsson, Hreinn Friðfinnsson, Ásmundur Sveinsson og Sigurjón Ólafsson fylgja fast á hæla þeirra og mikilvægasta konan, Júlíana Sveinsdóttir fær 12 síður og er hún í 15. sæti listans.

Ætti sýningin Þá og nú, sem nú stendur yfir í Listasafni Íslands, að endurspegla áherslur í nýju listasögunni, þá myndu verk eftir Kjarval, Svavar Guðnason,  Erró og Einar Jónsson líklega fara langleiðina með að fylla sal 1 (tímabilið frá lokum 19. aldar fram til SÚM), þ.e.a.s. ef Listasafnið ætti nægilega mikið af verkum þeirra. Fáir listamenn aðrir kæmust að. Hvers konar sögu myndi slík sýning spegla?

Þessi ofuráhersla í Íslenskri listasögu á einstaka listamenn, langt umfram aðra sem eiga drjúgan þátt í sögunni, er ekki aðeins óeðlileg heldur einnig óþörf. Um Kjarval og Svavar Guðnason eru til margar bækur og nýverið komu út vönduð yfirlitsrit um þá báða. Um Erró er til fjöldi góðra bóka sem veita mismunandi sjónarhorn á hans feril. Kaflinn um Einar Jónsson er mjög áhugaverður og tengist endurmati á arfleifð hans – en hefði þessi texti ekki átt að rata í nýja bók um Einar Jónsson? Þessir listamenn, ásamt Ásgrími Jónssyni, Þórarni B. Þorlákssyni og SÚM-listamönnunum, eru nú þegar kyrfilega skráðir á spjöld sögunnar: til eru vandaðar bækur um þá alla og verk þeirra eru ávallt höfð með á safnasýningum og í yfirlitsritum, þeir eru miðlæg nöfn í listkennslu, til eru jafnvel heilu söfnin um þá svo sem Kjarvalsstaðir, Erró-safnið í Listasafni Reykjavíkur, Ásgrímssafn innan Listasafns Íslands og safn Einars Jónssonar. Auk þess eigum við Ásmundarsafn og Listasafn Sigurjóns Ólafssonar og eitt safn tileinkað konu, Gerðarsafn sem helgað er Gerði Helgadóttur myndhöggvara. Greinilegt er að gera þarf bragarbót og stofna Júlíönusafn og safn Nínu Tryggvadóttur miðað við vægi þeirra í listasögunni. Við höfum annað listasafn þar sem kona kemur við sögu, það er Vatnasafnið á Stykkishólmi sem geymir verk eftir bandarísku listakonuna Roni Horn. Hennar er reyndar ekki getið í Íslenskri listasögu, nema sem sýnanda í vissum sýningarrýmum. Hið sama á við um aðra erlenda listamenn sem markað hafa spor í íslenskri listasögu – undantekning þar á er Dieter Roth enda óumdeilanlegur áhrifavaldur. Þó er umfjöllun um hann heldur rýr.

Íslensk listasaga er 1400 blaðsíðna löng sem er mikið rými: þó vantar þar ýmislegt og óeðlilegt rof verður í þeirri hlutlægu hugmyndafrásögn sem leitast er við að setja fram þegar kemur að óþarflega ítarlegri umfjöllun um útvalda listamenn – án þess að ég vilji þó kasta rýrð á gæði slíkra texta. Og vart þarf að taka fram að þessir mikilvægu listamenn eiga auðvitað að vera með í hinu sögulega yfirliti, en á forsendum listasögunnar, ekki trónandi á afmörkuðum stöllum.

Þótt ótrúlegt megi virðast, eiga konur undir högg að sækja í 4. og 5. bindi sem fjallar um samtímann þegar konur eru farnar að setja mark sitt á íslenska myndlist svo um munar. Þetta er ekki síst dapurlegt í ljósi þess að mun færri bækur hafa verið gefnar út um íslenska myndlistarmenn af kvenkyni.

Hvað getum við lært af sögunni nú þegar íslensk listasaga hefur verið skilgreind og gefin út í heildarpakka af Listasafni Íslands? Á sýningunni Þá og nú eru á textaspjaldi í sal 1 áréttuð órjúfanleg tengsl íslenskrar nútímalistasögu og Listasafns Íslands. Á sýningunni er lögð áhersla á tilurð stofnunarinnar og upphaf listasögunnar í ákveðnu þjóðfélagslegu andrúmslofti þegar myndlist telst hafa fengið mikið vægi í mótun sjálfsmyndar þjóðarinnar. Safnið er í þessum skilningi staður minninga og hér eru varðveittir hinir upprunalegu gripir, menningarverðmætin í efnisleika sínum. Safnið er líka staður frásagna: Svavar Guðnason, Erró og Einar Jónsson eiga eitt verk hver og Kjarval tvö í þeirri frásögn sem þar er sett fram og segir af íslensku samfélagi frá sjónarhóli listarinnar og af listasögunni með hliðsjón af hugmyndafræðilegum átökum, í samhengi alþjóðlegra stauma. Listasafnið bregst hér við hlutverki sínu sem samfélagsrými, sem vettvangur samræðu við samfélagið þar sem tjáningarmáttur listarinnar er í fyrirrúmi.

Starfsemi Listasafnsins þarf að beinast að öllum samfélagshópum. Listasafn Íslands er sértakur staður þar sem hver og einn getur öðlast nýjan skilning á sjálfum sér og menningunni. Íslensk listasaga ætluð almenningi og unnin innan vébanda Listasafnsins, er vettvangur af líku tagi: það er miðlægt safn þekkingar sem móta mun kennslu á ýmsum skólastigum, fræðiskrif og rannsóknir, listumfjöllun, umræðu, sýningarstarfsemi og listmarkaðinn. Það er umhugsunarefni hvers konar menningarskilningi eða sjálfsmynd ritið stuðli að, í ljósi þess að þar hallar verulega á konur, eða helming þjóðarinnar, en lítill hópur listamanna, karlmenn í yfirgnæfandi meirihluta, er settur á stall?

Listasafn Íslands stendur á vissum tímamótum og framundan er gagnrýnin úrvinnsla á Íslenskri listasögu í tengslum við safneignina og hlutverk safnsins sem rannsóknastofnunar. Nýja listasagan er nú hluti af merkingu og þeim minningum sem sífellt er verið að skapa og endurskoða í þjóðlistasafninu. Húsnæði stofnunarinnar er of lítið, hún er fáliðuð og fjársvelt en svo virðist sem nýir möguleikar séu að opnast með aðkomu Þjóðmenningarhússins við Hverfisgötu. Þar er nú í áföngum verið að setja upp sýninguna Þúsund ár sem ætlað er að ná yfir list frá miðöldum til samtímans og kallar því á samstarf Listasafns Íslands, Þjóðminjasafnsins og Árnastofnunar.

Fyrsti áfanginn, verk úr eigu Listasafnsins, var settur upp í sumar á rishæð og í stigagangi og lofar góðu, þótt hlutur kvenna mætti vera meiri á sýningunni. Sýningin í endanlegri mynd mun taka til allra sala þessa fallega og sérstæða húss. Þarna virðist kominn vísir að lausn á húsnæðisvanda safnsins, einkum hvað varðar fastar sýningar á myndlistararfinum. Húsnæðið við Fríkirkjuveginn nýtist vitaskuld áfram fyrir sýningarhald sem tengist rannsóknum á safneigninni, miðlun og fræðslu auk þess sem svigrúm gefst fyrir ýmsar sérsýningar.

Þegar litið er til framtíðar, þá er ljóst að starfsemi safnsins felst í því að hlúa að arfinum – og mikilvægt er að í merkingarstarfinu verði sagan aldrei sjálfgefin, né heldur listin, samfélagið eða sjálfur sköpunarkrafturinn.

 

Erindi þetta var flutt á málþingi, haldið í Listasafni Íslands 19. nóvember sl. en höfundur var þar einn frummælenda og þátttakenda í pallborðsumræðum.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern