Íslensk listasaga er fimm binda verk sem spannar tímabilið frá síðari hluta 19. aldar til upphafs 21. aldar.

Íslensk listasaga og Listasafn Íslands

Um höfundinn

Anna Jóhannsdóttir

Anna Jóhannsdóttir er myndlistarmaður, listfræðingur og listgagnrýnandi. Hún hefur sinnt stundakennslu í listfræði. Sjá nánar

Spurningin „Hvaða sögu er verið að segja og hvað getum við lært af sögunni?“ var einn af umræðupunktum málþings sem haldið var í Listasafni Íslands þann 19. nóvember síðastliðinn. Þegar litið er til spurningarinnar í samhengi Listasafns Íslands þá brennur á vörum flestra nú um stundir  hið „opinbera“ yfirlitsrit um íslenska listasögu frá síðari hluta 19. aldar til vorra tíma í 5 bindum, gefið út af Listasafni Íslands. Með ritun og útgáfu listasögunnar hefur verið skapaður nýr þekkingarbrunnur og nýir skilningslyklar að íslenskri menningu látnir þjóðinni í té.

Við ritun listasögunnar var haft að leiðarljósi að þar væri fyrst og fremst verið að segja sögu hugmyndanna, sem er góð og gild aðferð. Í yfirlitsritum af því tagi er fjallað um stefnur og strauma og listamenn nefndir til sögunnar eftir því sem við á – og þannig er Íslensk listasaga sem betur fer að mestu leyti. Gott dæmi um yfirlitsverk í þessum anda er hið miðlæga rit Gardner´s Art Through the Ages, sem spannar heimslistasöguna. Bókin hefur verið margendurútgefin og endurskoðuð frá því að hún kom út 1928, sjálf á ég 12. útgáfu frá 2005 sem spannar 1150 bls. auk þess sem henni fylgir geisladiskur með margmiðlunarefni. Saga listarinnar er í fyrirrúmi í þessu verki, mynddæmi eru valin af kostgæfni og yfirleitt aðeins 1-2 myndir eftir einstaka listamenn, hámark 3-4 myndir og umfjöllun á hluta úr síðu ef viðkomandi telst sérlega mikilvægur. Picasso er undantekning, hann fær  5 myndir  og samfelld umfjöllun um hann, í tilteknu listsögulegu samhengi, spannar alls tæpar 3 blaðsíður samtals á tveimur stöðum í bókinni. Í þessu riti er fyrst og fremst verið að gefa greinargott yfirlit – svo má alltaf lesa sér nánar til um einstaka listamenn eða stefnur.

Við skoðun nýju listasögunnar brá mér nokkuð þegar ég tók eftir mjög langri og ítarlegri umfjöllun um tiltölulega fáa listamenn. Ég skrifaði hjá mér lista yfir þá 10 listamenn sem mesta umfjöllun fá  þar. Kjarval og Svavar Guðnason eru samkvæmt þessum lista mikilvægustu listamenn þjóðarinnar með 45 og 43 síðna umfjöllun hvor, skjátlist mér ekki. Erró er ekki langt undan með 31 síðu. Það kemur á óvart að Einar Jónsson myndhöggvari er í fjórða sæti með 30 síðna umfjöllun. Ásgrímur Jónsson og Þórarinn B. Þorláksson eru í 5. og 6. sæti listans og síðan koma listamenn tengdir SÚM: þeir Magnús Pálsson, Jón Gunnar Árnason og Sigurður Guðmundson  allir með 18 síðna umfjöllun og Kristján Guðmundsson með 15.  Þetta eru þeir tíu listamenn sem settir eru í fyrirrúm í íslenskri listasögu og hlotið hafa lengri umfjöllun en aðrir. Jón Stefánsson, Hreinn Friðfinnsson, Ásmundur Sveinsson og Sigurjón Ólafsson fylgja fast á hæla þeirra og mikilvægasta konan, Júlíana Sveinsdóttir fær 12 síður og er hún í 15. sæti listans.

Ætti sýningin Þá og nú, sem nú stendur yfir í Listasafni Íslands, að endurspegla áherslur í nýju listasögunni, þá myndu verk eftir Kjarval, Svavar Guðnason,  Erró og Einar Jónsson líklega fara langleiðina með að fylla sal 1 (tímabilið frá lokum 19. aldar fram til SÚM), þ.e.a.s. ef Listasafnið ætti nægilega mikið af verkum þeirra. Fáir listamenn aðrir kæmust að. Hvers konar sögu myndi slík sýning spegla?

Þessi ofuráhersla í Íslenskri listasögu á einstaka listamenn, langt umfram aðra sem eiga drjúgan þátt í sögunni, er ekki aðeins óeðlileg heldur einnig óþörf. Um Kjarval og Svavar Guðnason eru til margar bækur og nýverið komu út vönduð yfirlitsrit um þá báða. Um Erró er til fjöldi góðra bóka sem veita mismunandi sjónarhorn á hans feril. Kaflinn um Einar Jónsson er mjög áhugaverður og tengist endurmati á arfleifð hans – en hefði þessi texti ekki átt að rata í nýja bók um Einar Jónsson? Þessir listamenn, ásamt Ásgrími Jónssyni, Þórarni B. Þorlákssyni og SÚM-listamönnunum, eru nú þegar kyrfilega skráðir á spjöld sögunnar: til eru vandaðar bækur um þá alla og verk þeirra eru ávallt höfð með á safnasýningum og í yfirlitsritum, þeir eru miðlæg nöfn í listkennslu, til eru jafnvel heilu söfnin um þá svo sem Kjarvalsstaðir, Erró-safnið í Listasafni Reykjavíkur, Ásgrímssafn innan Listasafns Íslands og safn Einars Jónssonar. Auk þess eigum við Ásmundarsafn og Listasafn Sigurjóns Ólafssonar og eitt safn tileinkað konu, Gerðarsafn sem helgað er Gerði Helgadóttur myndhöggvara. Greinilegt er að gera þarf bragarbót og stofna Júlíönusafn og safn Nínu Tryggvadóttur miðað við vægi þeirra í listasögunni. Við höfum annað listasafn þar sem kona kemur við sögu, það er Vatnasafnið á Stykkishólmi sem geymir verk eftir bandarísku listakonuna Roni Horn. Hennar er reyndar ekki getið í Íslenskri listasögu, nema sem sýnanda í vissum sýningarrýmum. Hið sama á við um aðra erlenda listamenn sem markað hafa spor í íslenskri listasögu – undantekning þar á er Dieter Roth enda óumdeilanlegur áhrifavaldur. Þó er umfjöllun um hann heldur rýr.

Íslensk listasaga er 1400 blaðsíðna löng sem er mikið rými: þó vantar þar ýmislegt og óeðlilegt rof verður í þeirri hlutlægu hugmyndafrásögn sem leitast er við að setja fram þegar kemur að óþarflega ítarlegri umfjöllun um útvalda listamenn – án þess að ég vilji þó kasta rýrð á gæði slíkra texta. Og vart þarf að taka fram að þessir mikilvægu listamenn eiga auðvitað að vera með í hinu sögulega yfirliti, en á forsendum listasögunnar, ekki trónandi á afmörkuðum stöllum.

Þótt ótrúlegt megi virðast, eiga konur undir högg að sækja í 4. og 5. bindi sem fjallar um samtímann þegar konur eru farnar að setja mark sitt á íslenska myndlist svo um munar. Þetta er ekki síst dapurlegt í ljósi þess að mun færri bækur hafa verið gefnar út um íslenska myndlistarmenn af kvenkyni.

Hvað getum við lært af sögunni nú þegar íslensk listasaga hefur verið skilgreind og gefin út í heildarpakka af Listasafni Íslands? Á sýningunni Þá og nú eru á textaspjaldi í sal 1 áréttuð órjúfanleg tengsl íslenskrar nútímalistasögu og Listasafns Íslands. Á sýningunni er lögð áhersla á tilurð stofnunarinnar og upphaf listasögunnar í ákveðnu þjóðfélagslegu andrúmslofti þegar myndlist telst hafa fengið mikið vægi í mótun sjálfsmyndar þjóðarinnar. Safnið er í þessum skilningi staður minninga og hér eru varðveittir hinir upprunalegu gripir, menningarverðmætin í efnisleika sínum. Safnið er líka staður frásagna: Svavar Guðnason, Erró og Einar Jónsson eiga eitt verk hver og Kjarval tvö í þeirri frásögn sem þar er sett fram og segir af íslensku samfélagi frá sjónarhóli listarinnar og af listasögunni með hliðsjón af hugmyndafræðilegum átökum, í samhengi alþjóðlegra stauma. Listasafnið bregst hér við hlutverki sínu sem samfélagsrými, sem vettvangur samræðu við samfélagið þar sem tjáningarmáttur listarinnar er í fyrirrúmi.

Starfsemi Listasafnsins þarf að beinast að öllum samfélagshópum. Listasafn Íslands er sértakur staður þar sem hver og einn getur öðlast nýjan skilning á sjálfum sér og menningunni. Íslensk listasaga ætluð almenningi og unnin innan vébanda Listasafnsins, er vettvangur af líku tagi: það er miðlægt safn þekkingar sem móta mun kennslu á ýmsum skólastigum, fræðiskrif og rannsóknir, listumfjöllun, umræðu, sýningarstarfsemi og listmarkaðinn. Það er umhugsunarefni hvers konar menningarskilningi eða sjálfsmynd ritið stuðli að, í ljósi þess að þar hallar verulega á konur, eða helming þjóðarinnar, en lítill hópur listamanna, karlmenn í yfirgnæfandi meirihluta, er settur á stall?

Listasafn Íslands stendur á vissum tímamótum og framundan er gagnrýnin úrvinnsla á Íslenskri listasögu í tengslum við safneignina og hlutverk safnsins sem rannsóknastofnunar. Nýja listasagan er nú hluti af merkingu og þeim minningum sem sífellt er verið að skapa og endurskoða í þjóðlistasafninu. Húsnæði stofnunarinnar er of lítið, hún er fáliðuð og fjársvelt en svo virðist sem nýir möguleikar séu að opnast með aðkomu Þjóðmenningarhússins við Hverfisgötu. Þar er nú í áföngum verið að setja upp sýninguna Þúsund ár sem ætlað er að ná yfir list frá miðöldum til samtímans og kallar því á samstarf Listasafns Íslands, Þjóðminjasafnsins og Árnastofnunar.

Fyrsti áfanginn, verk úr eigu Listasafnsins, var settur upp í sumar á rishæð og í stigagangi og lofar góðu, þótt hlutur kvenna mætti vera meiri á sýningunni. Sýningin í endanlegri mynd mun taka til allra sala þessa fallega og sérstæða húss. Þarna virðist kominn vísir að lausn á húsnæðisvanda safnsins, einkum hvað varðar fastar sýningar á myndlistararfinum. Húsnæðið við Fríkirkjuveginn nýtist vitaskuld áfram fyrir sýningarhald sem tengist rannsóknum á safneigninni, miðlun og fræðslu auk þess sem svigrúm gefst fyrir ýmsar sérsýningar.

Þegar litið er til framtíðar, þá er ljóst að starfsemi safnsins felst í því að hlúa að arfinum – og mikilvægt er að í merkingarstarfinu verði sagan aldrei sjálfgefin, né heldur listin, samfélagið eða sjálfur sköpunarkrafturinn.

 

Erindi þetta var flutt á málþingi, haldið í Listasafni Íslands 19. nóvember sl. en höfundur var þar einn frummælenda og þátttakenda í pallborðsumræðum.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol