Karlmennskuhugmyndir í deiglu

Um höfundinn
Ásdís Sigmundsdóttir

Ásdís Sigmundsdóttir

Ásdís Sigmundsdóttir er doktor í almennri bókmenntafræði og kennari við Íslensku og menningardeild. Rannsóknarsvið hennar eru evrópskar endurreisnarbókmenntir, leikhúsbókmennir, þýðingasaga, íslenskar samtímabókmenntir og þýðingafræði.

Jón Gnarr á kynningarefni fyrir kvikmyndina Gnarr. Ásdís Sigmundsdóttir segir meðal annars í pistli sínum: ,,Sú karlmennskuímynd sem Gnarr stendur fyrir er sniðugheitakarlmennska, karlmennska þar sem það að snúa útúr orðum annarra, kveða þá í kútinn með orðheppni og gera grín að fólki sem hefur aðrar skoðanir, og þar með lítillækka það, er talið til dyggða.”

Mánudaginn 17. október flutti Þorgerður Einarsdóttir prófessor í kynjafræði fyrirlestur á Jafnréttisdögum sem hún nefndi „Feðraveldið sem hrundi… og hitt sem kom í staðinn.“ Í fyrirlestrinum velti Þorgerður m.a. upp spurningunni um það hvort feðraveldið væri að sækja í sig veðrið eða hefði ekki hopað þrátt fyrir háværar yfirlýsingar fjölmiðla um annað. Ákveðinn hluti umfjöllunar hennar vakti áhuga minn og er kveikjan að þessum pistli.

Þorgerður fjallaði um kenningar um það að margar tegundir af karlmennskuímyndum séu ávallt til staðar í samfélaginu og hvernig þær raðist upp í stigveldi. Þorgerður rakti hvernig sú sem var mest ráðandi fyrir hrun, ímynd útrásarvíkingsins, væri fallin og hefði misst áhrifamátt sinn að mestu og að því væri til staðar ákveðið tómarúm sem óvíst væri hvernig yrði fyllt. Hún varpaði fram orðunum Gnarr og Gillz sem dæmi um aðrar karlmennskuímyndir sem væru til staðar, en ræddi í raun aðeins um hvernig seinni möguleikinn hafi birst í samfélaginu eftir hrun. Hún útskýrði ekki hvers konar karlmennskuímynd hún telur Gnarr standa fyrir en ég ætla að taka mér það bessaleyfi að gera það út frá mínum bæjardyrum séð og lýsa því hvers vegna ég tel að hún sé ekki síður neikvæð fyrir jafnréttisbaráttu en sú sem Gillz stendur fyrir, algerlega burtséð frá þeim skoðunum sem Jón Gnarr sem einstaklingur hefur á jafnrétti.

Sú karlmennskuímynd sem Gnarr stendur fyrir er sniðugheitakarlmennska, karlmennska þar sem það að snúa útúr orðum annarra, kveða þá í kútinn með orðheppni og gera grín að fólki sem hefur aðrar skoðanir, og þar með lítillækka það, er talið til dyggða. Karlmennska þar sem þekking, reynsla og yfirvegun eru ekki dyggðir heldur lestir, þar sem menntun er kúgun og heftandi fyrir einstaklinga og í raun hindrun í vegi þeirra sem vilja ná árangri í lífinu. Þetta er karlmennsku hugmynd sem hefur verið ríkjandi í mörgum geirum þjóðfélagsins síðastliðna áratugi, kannski sérstaklega í fjölmiðlageiranum, en hefur þó ætíð staðið í skugganum af öðrum ráðandi karlmennskuímyndum í samfélaginu í heild.

Þetta getur verið mjög kvenfjandsamleg karlmennskuímynd af nokkrum ástæðum. Þegar húmor er notaður sem valdatæki eykst hættan á að það verði einkahúmor ákveðins hóps sem ræður ríkjum og þess háttar húmor er í eðli sínu útilokandi. Hann dregur skýr mörk milli þeirra sem “ná” brandaranum og geta leikið með og hinna sem gera það ekki, og auk þess sýnir reynslan að þess háttar klíkumyndun hyglir körlum frekar en konum.

Auk þess dregur and-menntahrokinn sem fylgir þessari karlmennskuímynd úr vægi milkilvægasta tækinu sem konur, og aðrir hópar sem hafa ekki verið í ráðandi stöðu í samfélaginu, hafa getað notfært sér til að draga úr ójöfnuði; þ.e.a.s. menntun. Þorgerður benti í fyrirlestri sínum á þá staðreynd að skýringin á því af hverju Ísland hefur þokast upp á við á hinum ýmsu alþjóðlegu listum um jafnréttismál á síðustu árum, sé að hlutur kvenna í heimi stjórnmála hefur aukist. Sama þróun hefur ekki átt sér stað í atvinnulífinu og á sviði efnahagsmála, þrátt fyrir trú almennings á að svo sé. Hún benti einnig á þá athyglisverðu staðreynd að fjölgun kvenna og aukin áhrif þeirra koma á sama tíma og virðing Alþingis, og stjórnmála almennt, er í lágmarki. Þetta minnir mann óhjákvæmilega á það hvernig fjölgun kvenna innan ákveðinna stétta, t.d. kennarastéttarinnar, hefur yfirleitt fylgt minni virðing innan samfélagsins og lægri laun. Ekki ætla ég að reyna að skera úr um það hvað sé orsökin og hvað afleiðingin en það er einstaklega varhugavert að nú, þegar konur eru í meirihluta á nær öllum stigum menntakerfisins, verði raddir and-menntunarinnar sífellt háværari. Ég er hrædd um að það væri mjög svo varhugavert fyrir áframhaldandi jafnréttisbaráttu ef þessi gerð karlmennskuímyndar myndi fylla upp í tómarúmið sem útrásar-karlmennskuímyndin skildi eftir sig á toppi karlmennskuímynda-valdapýramídans.


Comments

3 responses to “Karlmennskuhugmyndir í deiglu”

  1. Lilja Sif Þorsteinsdóttir Avatar
    Lilja Sif Þorsteinsdóttir

    Sæl Ásdís.

    Áhugaverð grein um margt og skemmtileg pæling um hina nýju karlmennskuímynd. Vil þó velta fyrir mér þessum orðum og spyrja þig betur hvað þú átt við:

    “Sú karlmennskuímynd sem Gnarr stendur fyrir er sniðugheitakarlmennska, karlmennska þar sem það að snúa útúr orðum annarra, kveða þá í kútinn með orðheppni og gera grín að fólki sem hefur aðrar skoðanir, og þar með lítillækka það, er talið til dyggða. Karlmennska þar sem þekking, reynsla og yfirvegun eru ekki dyggðir heldur lestir, þar sem menntun er kúgun og heftandi fyrir einstaklinga og í raun hindrun í vegi þeirra sem vilja ná árangri í lífinu.”

    Ég get ðersónulega ekki verið sammála þessum orðum. Vissulega var Jón Gnarr beittur grínisti sem notaði kaldhæðni til að benda á það sem miður fór í samfélaginu áður en hann varð stjórnmálamaður. Hins vegar eftir að hann tók við embætti borgarstjóra hefur mér fundist einkenna hans málfar að hann kemur hreint og beint fram við kjósendur, sýnir samferðafólki sínu almennt virðingu, og segir hlutina eins og þeir eru. Þetta finnst mér traustvekjandi og bera vott um alvöru karlmennsku, jafnvel þótt að auðvitað líki mér ekki alltaf hans stjórnsýsluákvarðanir.

    Nú veit ég ekkert um hans viðhorf til menntunar, ég man ekki til þess að hann hafi tjáð sig neitt sérstaklega um þau. Kannski hefur það farið fram hjá mér, en mér þætti þá vænt um ef þú gætir bent á hvar hann gerir lítið úr menntun?

  2. Ólafur Ingibergsson Avatar
    Ólafur Ingibergsson

    Ég verð að vera sammála Lilju Sif. Þó ég sé líklega ekki dyggasti stuðningsmaður Jóns Gnarr ríma þessar fullyrðingar ekki við þá hugmyndir sem ég hef um hann. Þegar ég les þessa tilvitnun sem Lilja dregur út úr greininni dettur mér miklu frekar í hug Árni Johnsen en Jón Gnarr.

    Að öðru leiti get ég verið sammála öllu því sem fram kemur í greininni um hversu hættulegar slíkar karlmennskuímyndir geta verið.

  3. Búi Bjarmar Avatar
    Búi Bjarmar

    Skemmtilegar hugleiðingar en hugleiðingar engu að síður. Textinn hér að ofan ber þess merki að ekkert sé máli Þorgerðar en tilfinningin hennar gagnvart efninu.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

content-1911

Mix Parlay


yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

news

slot mahjong ways

judi bola online

yakinjp

yakinjp

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

1116

1117

1118

1119

1120

1121

1122

1123

1124

1125

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

1111

1112

1113

1114

1115

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

1101

1102

1103

1104

1105

1106

1107

1108

1109

1110

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

1040

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

1096

1097

1098

1099

1100

1051

1052

1053

1054

1055

1056

1057

1058

1059

1060

1061

1062

1063

1064

1065

1081

1082

1083

1084

1085

1086

1087

1088

1089

1090

1091

1092

1093

1094

1095

1066

1067

1068

1069

1070

1071

1072

1073

1074

1075

1076

1077

1078

1079

1080

content-1911
news-1911

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

1116

1117

1118

1119

1120

1121

1122

1123

1124

1125

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

1111

1112

1113

1114

1115

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

1101

1102

1103

1104

1105

1106

1107

1108

1109

1110

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

1040

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

1096

1097

1098

1099

1100

1051

1052

1053

1054

1055

1056

1057

1058

1059

1060

1061

1062

1063

1064

1065

1081

1082

1083

1084

1085

1086

1087

1088

1089

1090

1091

1092

1093

1094

1095

1066

1067

1068

1069

1070

1071

1072

1073

1074

1075

1076

1077

1078

1079

1080

news-1911