Fólboltaspil

Hugvísindi á hliðarlínunni eða inni á vellinum?

 

 

[container]

Um höfundinn
Hjalti Hugason

Hjalti Hugason

Hjalti Hugason er prófessor í kirkjusögu við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Hann hefur stundað rannsóknir á ýmsum sviðum íslenskrar kirkjusögu og kirkjuréttar en auk þess ritað um trú, samfélag og menningu á ýmsum vettvangi. Sjá nánar

Fótboltaspil
„Horfa á leikinn úr fjarska eða vaða inn á völlinn“

Fyrir nokkrum vikum fékk ég það hlutverk að tjá mig um danska kirkjusöguritun eins og hún kæmi fyrir sjónir af minni íslensku sjónarhæð séð. Ég sagði eitthvað á þá leið að hún væri klassísk, vönduð, guðfræði-, hugmyndasögu- og menningarsöguleg sem og stofnunarleg en vart nægilega félagssöguleg og alls ekki félagsleg.  Vissulega stendur þetta mat mitt á brauðfótum. Það hvílir fremur á tilfinningu en traustri þekkingu. Hvernig mætti annað vera? Það er þó vonandi ekki reist á fordómum einum.

Við undirbúning erindis mín hnaut ég m.a. um eftirfarandi „stefnuyfirlýsingu“ mikilvirks og viðurkennds kollega:

En „samtidskirkehistorie“ er en selvmodsigelse. En historisk fremstilling beskæftiger sig netop med fortidens tanker og begivenheder, og af dem kan man bl. a. lære, at den ene “sag“ efter den anden i historiens lys blot er krusninger på overfladen, udtalelser og handlinger som ikke har intresse eller indflydelse på lang sigt, uanset hvor alvorlige de kan tage sig ud i samtiden. (M. Schwarz Lausten: Kirkens historie i Danmark. Århus 2008. Bls. 109)

Það er bæði satt og rétt að hefðbundin sagnfræði rekst á ýmsar hindranir við rannsóknir á samtímanum og sagnfræðingur getur ekki gert sértakt tilkall til að vera öllum öðrum dómbærari á framtíðina. Þegar um samtíðina er að ræða eru öll kurl til dæmis ekki komin til grafar hvað heimildir áhrærir. Fjarlægð hefur ekki fengist á viðfangsefnið. Allar afleiðingar „atburða“ eru ekki komnar fram og staða sagnfræðingsins mitt í atburðarásinni kann að hafa áhrif á mat og túlkun. Sagnfræðingar hafna líka flestir frasanum um að sagan endurtaki sig. Þar með er framtíðin þeim að mestu lokuð bók eins og öðrum. En er málið alveg svona einfalt?

Sjálfur hef ég hallast að því að fræðigrein mín, kirkjusagan, og þar með sagnfræði almennt láti iðkendum sínum fyrst og fremst í té heimsmynd (paradigm), viðmið, líkön og aðferðir til að fjalla um fyrirbæri mannlegs lífs út frá víddunum tíma og rúmi. Viðfangsefni sögunnar eru oftast að meira eða minna leyti staðbundin þó vissulega geti þau líka verið alþjóðleg. Tímasetning og/eða samhengi í tíma skiptir svo alltaf máli í sögurannsóknum: Hvað gerðist á undan og hvað á eftir, hvað er orsök og hvað afleiðing?

Fyrrgreind verkfæri sagnfræðinnar koma þó að mínu viti alltaf að góðu gagni við könnun á fyrirbærum mannlífs og samfélags hvort sem um fortíð, nútíð eða framtíð er að ræða. Þau skapa ákveðið sjónarhorn, gagnrýna grunnafstöðu, yfirlit og samanburð sem gera það að verkum að mögulegt er að taka afstöðu til hugmynda, atburða, stefna og strauma eða annarra fyrirbæra samfélagsins og túlka þau á raunhæfan og málefnalegan máta í skoðanaskiptum við þau sem líta málin öðrum augum.

Af þeim sökum þykir mér illt í efni ef sagnfræðingar afsala sér umboði, til að fjalla um samtímamálefni, af þeim ástæðum að fræðigrein þeirra hljóti að einskorðast við veruleika sem kominn sé á skjalasöfn eða í aðrar viðlíkar geymslur. Þannig gera þeir sig óþarflega ómynduga og svipta samfélags- og samtímaumræðuna rödd sem vissulega þarf að hljóma.

Kirkjusagnfræðingur er eins konar bastarður, blendingur sagnfræðings og guðfræðings, og sem slíkur fellur hann svo undir stærri flokk, þ.e. iðkendur hugvísinda. Það sem hér hefur verið sagt á því að breyttu breytanda við um aðrar greinar sem undir hugvísindin falla. Segja má að iðkendur þeirra, hugvísindafólk eigi tveggja kosta völ: Að stilla sér upp á hliðarlínunni og horfa á leikinn úr fjarska eða vaða inn á völlinn. Hugsanlega má nota ólík orð um hópana tvo. Kalla þau hugvísindafólk sem standa á hliðarlínunni en hin húmanista sem taka þátt í leiknum. Sé það gert ber þó að varast ýmsa óheppilega undirtóna sem í orðunum kunna að felast!

mynd eftir: Salvatore Vuono

 [/container]

 

 


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

news-1012

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

ayowin

mahjong ways

judi bola online

mahjong ways 2

10101

10102

10103

10104

10105

10106

10107

10108

10109

10110

10221

10222

10223

10224

10225

10226

10227

10228

10229

10230

11000

11001

11002

11003

11004

11005

11006

11007

11008

11009

12001

12002

12003

12004

12005

12006

12007

12008

12009

12010

10111

10112

10113

10114

10115

10231

10232

10233

10234

10235

10236

10237

10238

10239

10240

11010

11011

11012

11013

11014

11015

11016

11017

11018

11019

12011

12012

12013

12014

12015

12016

12017

12018

12019

12020

10116

10117

10118

10119

10120

10121

10122

10123

10124

10125

10126

10127

10128

10129

10130

10206

10207

10208

10209

10210

10211

10212

10213

10214

10215

10216

10217

10218

10219

10220

11020

11021

11022

11023

11024

11025

11026

11027

11028

11029

11030

11031

11032

11033

11034

12021

12022

12023

12024

12025

12026

12027

12028

12029

12030

12031

12032

12033

12034

12035

9041

9042

9043

9044

9045

10196

10197

10198

10199

10200

10201

10202

10203

10204

10205

11035

11036

11037

11038

11039

11040

11041

11042

11043

11044

10026

10027

10028

10029

10030

10141

10142

10143

10144

10145

10146

10147

10148

10149

10150

10181

10182

10183

10184

10185

10186

10187

10188

10189

10190

10191

10192

10193

10194

10195

11045

11046

11047

11048

11049

11050

11051

11052

11053

11054

11055

11056

11057

11058

11059

12036

12037

12038

12039

12040

12041

12042

12043

12044

12045

12046

12047

12048

12049

12050

10151

10152

10153

10154

10155

10156

10157

10158

10159

10160

10161

10162

10163

10164

10165

10166

10167

10168

10169

10170

10171

10172

10173

10174

10175

10176

10177

10178

10179

10180

11060

11061

11062

11063

11064

11065

11066

11067

11068

11069

11070

11071

11072

11073

11074

12051

12052

12053

12054

12055

12056

12057

12058

12059

12060

10086

10087

10088

10089

10090

10091

10092

10093

10094

10095

10096

10097

10098

10099

10100

news-1012