Tag: Tónlistarlíf
-
Er íslensk tónlist heimóttarleg?
Í pistli um stöðu íslenskrar tónlistar spyr Þorbjörg Daphne Hall hvort það sé ekki kominn tími til að fólk takist á við tónlistina og leyfi henni að verða raunverulegt afl í samfélaginu? Íslenskri tónlist sé einungis ætlað að skemmta eða veita hvíld frá mikilvægum málefnum.